Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987.
25
■ Til sölu
Eldhúsinnrétting. Til sölu sérsmíðuð
og mjög vönduð furueldhúsinnrétting
ásamt hellum, Husqvarna blásturs-
bakaraofni, tvöföldum vaski og
blöndunartæki. Verðtilboð. Uppl. í
síma 54459.
Stórt skrilborö. 2 skrifborð, sambyggð
í eina vinnuaðstöðu (2x160 cm), af
Viva gerð, með vélritunarborði á milli,
eru til sölu, hentar mjög vel fyrir 2
manneskjur sem þurfa að vinna tals-
vert saman. Uppl. í síma 622288.
Antikhúsgögn. Til sölu útskorið sófa-
sett (Max) og sófaborð, 8 borðstofu-
stólar og útskorinn stofuskápur, 1
manns rúm (90x200) með springdýn-
um. Uppl. í síma 13265.
Búnaður vegna veitingareksturs til
sölu, Taylor ísvél með loftþjöppu,
steikarhella, djúpsteikingarpottur,
bakaraofn, uppþvottavél og eldavél.
Uppl. í síma 41021 á skrifstofutíma.
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar-
efnaskortur getur verið orsökin.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. til 16.
Ný ytirfarin, lítið notuð Nashua 1290-DF
ljósritunarvél til sölu, vélin er mjög
hraðvirk, með sjálfvirkum matara og
fastri minnkun. Hagstætt verð. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3448.
Rúmlega 3ja ára Taylor ísvél til sölu
með loftpressu og næturfrystingu.
Vélin er með glænýrri frystipressu og
öll yfirfarin af fagmanni. Uppl. í síma
93-3338 eða 93-3337.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Al-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
4 sumardekk, Mitcheline, 135x13, á
felgum undan Fiat Uno til sölu, einn-
ig 2 dekk 165x13, sóluð og steríóbekk-
ur. Uppl. í síma 92-3530 eftir kl. 18.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8U8 og laugard. kl. 9-16.
Golfsett. Til sölu 2 ára Andy Beam
golfsett, 8 járn, 3 tré og pútter, verð
kr. 15 þús. Uppl. í síma 37663 eftir kl.
21 í kvöld.
Hjónarúm úr gullálmi, 2x1 'A, til sölu,
áföst náttborð, nýlegar dýnur, einnig
sambyggður plötuspilari, selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 73570 næstu kvöld.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Sala, sklpti og kaup. Hljómplötur,
kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk-
ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími
27275.
Sharp ER-2370, 4ra kerfa, lítið notað-
ur peningakassi, til sölu. Á sama stað
óskast tölva (Amstrad). Uppl. í síma
621739.
Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16- á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Hitablásarar, 5 stk., til sölu, ódýrt,
ásamt hitastillibúnaði (thermostat).
Hver blásari er kg kal./T-16500. Einn-
ig peningaskápur, hæð 127 cm. Uppl.
í síma 20466 eftir kl. 18 virka daga,
laugardag og sunnudag allan daginn.
Köfunarbúningur (blautbúningur) til
sölu, notaður, selst ódýrt. Uppl. í síma
10992 milli kl. 19 og 20.30.
Listaverk til sölu, olíumálverk eftir Jón
Þorláksson (uppstilling frá ca. 1940),
stærð 100x80. Uppl. í síma 671615.
Sambyggð Scheppach sög, hefill og
þykktarhefill í ágætu lagi til sölu.
Uppl. í síma 41809.
ísvélar til sölu. 2 góðar tvöfaldar ísvél-
ar til sölu. Uppl. gefur Hilda í símum
34555 og 36261.
Tvíbreiður svefnsófi til sölu, ársgamall,
verð 15 þús. Uppl. í síma 52108.
Ónotaður arinofn til sölu. Uppl. í síma
93-1507.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
1 w.....
■ Oskast keypt
Óska eftir málningarsprautu fyrir loft,
250-300 bar. Uppl. í síma 25815 á dag-
inn og í síma 613923 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa byggingamót
ásamt fylgihlutum, æskilegast er að
þau séu af tegundinni ABM eða sam-
bærileg. Uppl. í síma 689689 á daginn.
Ljósasamloka. Óska eftir að kaupa
nýlega ljósasamloku. Uppl. í síma
95-4473 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa gamlan, ódýran
borðstofuskenk úr t.d. tekki, má líta
illa út. Uppl. í 53041.
Óska eftir að kaupa blástursbakaraofn.
Uppl. í síma 28610 til kl. 18 og eftir
það 17371.
Notaður shakeþeytari (einfaldur) ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma 20885.
■ Verslun
Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk
meistaranna frá Nachtmann. Eigum á
lager mikið úrval af kristalgjafavöru:
skálar, tertudiska, vasa, skart-
gripabox, rjómasett. Sendum í póst-
kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl-
un, Síðumúla 29, sími 688544.
Rýmingarsala í Rýabúðinni v/Klappar-
stíg. Allt að 50% afsláttur. Póstsend-
um. Sími 18200.
■ Fyrir ungböm
1 árs gamall grár Silver Cross barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma 93-8090.
Silver Cross barnavagn, blár að lit, til
sölu. Uppl. í síma 92-8342.
■ HeimilistækL
ísskápaþjónusta Hauks. Geri við í
heimahúsum frystikistur og allar teg.
kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við-
gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón-
usta. Sími 76832.
Thomson þvottavél með þurrkara til
sölu, mjög lítið notuð, verð kr. 25 þús.
Uppí. í símum 84430 frá kl. 9 til 17 og
37172 á kvöldin. Ragnheiður.
Tviskiptur ísskápur til sölu. 3ja ára,
hæð 162 cm, breidd 59 cm, verð sam-
komulag. Uppl. í símum 84430 frá 9
til 17 og 37172 á kvöldin. Ragnheiður.
Notuð frystikista, 450 lítra, til sölu.
Uppl. í síma 79504 til kl. 16 og eftir
kl. 20.
Óska eftir að kaupa notaða þvottavél
á sanngjörnu verði. Uppl. hjá Sigrúnu
i síma 25212.
■ HLjóöfæri
12-16 rása mixer óskast ásamt góðum
kraftmagnara, útlit ekki aðalatriði en
hvort tveggja þarf að vera í góðu lagi.
Sími 14403 milli kl. 16 og 20.
Yamaha saxófónn, tenór, professional.
Uppl. í síma 689172 eftir kl. 19.
■ Hljómtæki
Pioneer hljómflutningstæki til sölu.
Uppl í síma 99-8855 eftir kl. 20.
■ Teppaþjónusta i
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu: og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Sem nýtt Ikea hjónarúm, hvítt, með
springdýnum, nýtt, mjög fallegt svart
leðurlíkissófasett, 3 sæta, og tveir
stólar til sölu, einnig 20" Orion litsjón-
varpstæki. Uppl. í símum 672297 og
622720 eftir kl. 19.
Borðstofuborð, stækkanlegt, 6 stólar,
klæddir grænu plussi, eldhúsborð,
o.fl. til sölu. Uppl. í síma 32809.
■ Antik
Höfum fengið mahóni- og eikarhús-
gögn frá Danmörku, einnig spegla,
lampa, málverk, postulín, kristal o.fl.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Tölvur
Fujitsu DL 2400, grafískur gæðaleturs-
prentari, til sölu með 24ra nála haus,
4ra lita prentborða og ýmsum stafa-
gerðum, prenthraði: 60-360 stafir á
sek., góð kjör ef samið er strax. Uppl.
í síma 23964 frá kl. 8.30 til 16.30.
Óska eftir að kaupa ódýra og vel með
farna CBM 1541 diskettustöð, nokkrir
leikir mega fylgja, og Commodore 1902
monitor. Uppl. í síma 651783 e. kl. 17.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
5 ára gamalt Ferguson litsjónvarps-
tæki til sölu, 22", verð 25 þús. Einnig
Zanussi ísskápur, stærð 140x60 og 60
á dýpt, verð 5000 kr. Sími 45196.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Canon AE-I program myndavél til sölu
með 50 mm linsu f/1,8, flassi, dada-
bakki og tvöfaldara. Selst saman eða
sér. Uppl. í síma 84717 eftir kl. 20.
Til sölu Nikon F-3 HP, FA, MD 4,
MD 15, linsur og fylgihlutir. Uppl. í
síma 96-24015 eftir kl. 18.
■ Dýrahald
Stóðhesturinn Kjarval 1025 frá Sauðár-
króki verður til afnota hjá Hrossa-
ræktarsambandi Suðurlands fyrri part
sumars, er nú í húsnotkun á Selfossi.
Uppl. hjá Hafsteini, hs. 99-2265 og vs.
99-1000.
Hestur til sölu, stór, fallegur, 8 vetra,
rauðstjörnóttur, alhliða hestur, faðir
Byr frá Eyrarbakka. Uppl. í síma
97-6458.
Skrautfiskaáhugamenn ath. Skraut-
fiskar og vatnagróður til sölu að
Efstasundi 2, opið frá 16-19, mjög gott
verð. Uppl. í síma 31846.
■ Hjól________________________________
Fjórhjólakerra, sérsmíðuð, yfirbyggð.
með gafli sem notast til að aka inn
hjóli. Á sama stað Ski-doo Citation
vélsleði, sem nýr, ’84, á kerru, verð
200 þús. Fæst á 12 mán. skuldabréfi.
Uppl. í síma 641557.
Vélhljólamenn - Ijórhjólamenn. Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum.
vanir menn, topptæki = vönduð
vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og
sleðar. Tangarhöfða 9. s. 681135.
Fjórhjól Irá kr. 40 þús., Go Cart bílar
og skellinöðrur, ótrúlega ódýrt. milli-
liðalaus sparnaður, þið flytjið inn
sjálf. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
. (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
^og seljum íjórhjól, ný og notuð. Kaup-
um notuð. Gísli Jónsson & Co hf.
Fjórhjól til sölu, Suzuki 4wd. 250 cub.,
'87, ekið 300 km, sem nýtt. Uppl. í síma
666796 eftir kl. 20.
Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími
689422. Leigjum út fjórhjól og kerrur.
Opið alla daga.
Suzuki LT 250 R ’87 til sölu. topphjól,
1 /i mán. gamalt. Uppl. í síma 656367
eftir kl. 18.
Eldra 5 gira DBS hjól til sölu á kr. 5
þús. Uppl. í síma 687408.
Karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. ísíma
33742 milli kl. 17 og 20.
Kawasaki Zl 900 til sölu, gott og vel
meðfariðhjól. Uppl. ísíma 97-81763.
Óska eltir kvenreiðhjóli í góðu standi.
Uppl. í síma 686634.
■ Vagnar
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj-
um, vaski, 13" dekkjum og hemlum.
Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum-
arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15-
19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli
sf., Skipholti 5, sími 622740.
Hjólhýsi, vagnar og lleira. Vegna mik-
illar eftirspurnar vantar notuð hjól-
hýsi, tjaldvagna, kerrur og fjórhjól.
Sýningar- og sölutjaldið, Borgartúni
26. Gísli Jónsson og co., sími 626644.
Burðarmikil jeppakerra, ásamt minni
fólksbílakerru, til sölu. Uppl. í síma
78064 eftir kl. 19.
Combi Camp tjaldvagn til sölu, vel með
farinn. Á sama stað er til sölu Volks-
wagen rúgbrauð ’74. Uppl. í s. 666971.
Stórt fellihýsi til sölu, 6 manna, með
öllum búnaði. Uppl. í síma 45433 á
daginn.
Tjaldvagn, Combi Camp, með fortjaldi
til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 54248 eftir kl. 21 á kvöldin.
■ Til bygginga
Óska eftir að kaupa byggingarmót
ásamt fylgihlutum,. æskilegast er að
þau séu að tegundinni ABM eða sam-
bærileg. Uppl. í síma 689689 á daginn.
Vinnuskúr óskast. Vil kaupa ca 10-15
fm vinnuskúr, aðeins góður skúr kem-
ur til greina. Uppl. í síma 672164 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Mótaflekar 200 ferm., léttir og með-
færilegir, vel með farnir. Ca. 100 ferm
af gólfplötum, 22 mm. 60x240, ónotað.
8 stk, I 20 stálbitar, lengd 8 metrar
ásamt ýmsu öðru byggingarefni.
Skipti á bíl koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3435.
■ Byssur____________________
Skotfélag Reykjavíkur. Vormót félags-
ins í Standard Pistol verður haldið 23.
maí kl. 15 í Baldurshaga. Skráning i
veiðihúsinu, sími 84085. Nefndin.
Loftrifflar óskast til kaups. Uppl. veitir
Svavar í Sportvali v/Hlemm. sími
14390.
■ Flug
■ Bátar
TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll-
ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð
og margra ára góð reynsla. Leiðarvís-
ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri
hf„ Laugavegi 180, s. 84160 og 686810.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 4-5-6-
7-8-9 tonna þilfarsbátar úr viði og
plasti. Ymsar stærðir og gerðir opinna
báta. Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511.
Skipasala Hraunhamars. Höfum verið
beðnir að útvega 30 tonna bát í skipt-
um fyrir 20 tonna bát í mjög góðu
ástandi. Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars, Reykjavík-
urvegi 72, Hafnarfirði, síma 54511.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 40
tonna eikarbátur með góðri vél og vel
búinn siglinga- og fiskleitartækjum.
Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala
Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, sími 54511.
Útgeröarmenn - sklpstjórar. Uppsett
þorskanet með flotteini, kr. 8.540, upp-
sett þorskanet, 5.385, ýsunet, þorska-
net, fiskitroll, humartroll, vinnuvettl-
ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511 oghs. 98-1700,98-1750.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700.
Mótunarbátur, 23 fet, með lengra hús-
inu til sölu, vél Volvo Penta, 155 ha„
lítið notaður. Uppl. í símum 32221,
Grímur, og 666354, Steindór.
Plastbátakaupendur. Tek að mér inn-
réttingar og niðursetningu á tækjum.
Útvega 9,9 tonna báta og fleiri stærð-
ir. Sími 666709.
Trilla 1,5 tonn, trébátur. vél Volvo
Penta, lítið keyrð, dýptarmælir, tvær
24 volta rafmagnsrúlíur og CB talstöð.
Uppl. í farsíma 985-23805. Trausti.
Kanó plastbátur, 12 fet, sem nýr, til
sölu, mjög hentugur vatnabátur. Uppl.
í síma 25291 eftir kl. 18.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf„ Vesturvör 27, sími 46966.
Utanborðsmótor. Nýlegur 40 hestafla
Yamaha utanborðsmótor til sölu.
Uppl. í síma 622621 eftir kl. 18.
Óska eftir aö kaupa handfærafisk á
Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-1038 á
kvöldin.
Bilarlf, Njarðvík, er aö rifa: Charmant
’79, Volvo 343 ’78, Datsun Cherry ’79,
Opel Ascona ’78, Cortina st. ’79, Su-
baru st. '79, Mazda 929 ’77, Opel
Rekord ’77, VW Passat ’78, Lada 1600
’78-’79, Bronco ’66-’74, Wagoneer
’73-’74. Bílarif, Njarðvík. Sendum um
land allt. S. 92-3106.
Óskum eftir kaupum á 4ra sæta flugvél
eða eignarhlutum í slíkri vél. Uppl. í
síma 25438 eða 76793 eftir kl. 18.
Óska eftir hlut í góðri eins hrevfils flug-
vél. Uppl. í síma 656409.
■ Verðbréf
Ört vaxandi fyrirtæki óskar eftir að
komast í samb. við aðila með fjármagn
til vöruútlevsinga og víxlakaupa.
Svör send. DV. merkt „Góðir vextir".
Kaupi hvers konar fjárskuldbindingar.
Þorleifur Guðmundsson. Hafnar-
stræti 20, sími 16223.
■ Sumarbústaöir
Mikiö úrval af sumarhúsateikningum
á boðstólum. 30 mismunandi gerðir til
að velja úr. arkitektateikningar fvrir
byggingarnefndir til samþykktár.
smíðateikningar og efnislistar. bækl-
ingar á boðstólum. Teiknivangur.
Súðarvogi 4. sími 681317.
40 fermetra, fokheldur sumarbústaður
til sölu í Miðfellslandi í Þingvalla-
sveit. Uppl. í símum 673424 á daginn
og 79572 eftir kl. 19.
Rotþrær. Staðlaðar stærðir. 440 til
3600 lítra vatnsrúmmál. auk sérsmíði.
Vatnstankar. ýmsar stærðir. Borgar-
plast. Vesturvör 27. sími 46966.
■ Fyrir veiðimenn
Úrvals lax- og silungsmaókar til sölu
að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapó-
teki), sími 30848.
■ Fasteignir_____________
50 fm góö 2ja herb. íbúð til sölu við
Langholtsveg. Skipti á 3-4 herb. góðri
ibúð koma til greina. Uppl. í síma
685718.
■ Fyrirtæki
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
■ Vídeó
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup.
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar. monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa. hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mvnd, Skipholti
7. sími 622426.
ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3
spólur á aðeins kr. 500. eigum alltaf
inni videotæki í handhægum töskum.
einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á
hverjum degi. Vesturbæjarvideo.
Sólvallagötu 27. s. 28277.
• Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til
leigu videotæki ásamt 4 spólum á að-
eins 500 kr. Ath„ mán„ þri. og mið. 3
spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott
úrval nýrra mvnda. Stjörnuvideo.
Sogavegi 216. sími 687299.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Mánud.. þriðjud.. miðvikud. 2
spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr-
val mvnda. Bæjarvideo. Starmýri 2.
s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
Til leigu videotæki og 3 spólur
á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum
myndum. Myndbandaleigan Hlíð.
Barmahlíð 8. sími 21990.
JVC videotæki til sölu, 4ra mánaða
gamalt. Verð samkomulag. Uppl. í
síma 611605 eftir kl. 22.
Ný Sharp videotæki til sölu, mjög góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 30289.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiöjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
'75, Blazer '74, Scout '74, Chev. Citat-
ion '80, Aspen '77, Fairmont ’78, Fiat
127 '85, Fiat Ritmo '80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 '11, BMW 316 ’80,
Benz 240 '75, Opel Rekord ’79, Opel
Kadett ’85, Cortina '11, Fiesta ’78,
Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Mazda
323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83,
Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/
1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til
niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.