Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Qupperneq 28
28
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Grtu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
— handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
75-150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á
góðu (lágu) verði, staðgreitt. Aðeins
góður bíll kemur til greina. Uppl. í
síma 79732 eftir kl. 20.
Bílasalan Hlíð. Vantar Volvo GL,
fólksbíla og station, ’81-’84, vantar
nýlega bíla á staðinn. Bílasalan Hlíð,
Borgartúni 25, sími 17770.
Óska eftir góðum sjálfskiptum station-
bíl, skoðuðum ’87, 20 þús. útborgun
og 10-15 þús. á mán. Verð ca. 150-180
þús. Uppl. í síma 92-3297 eftir kl. 19.
Suzuki LJ 80 ’81 óskast í skiptum fyrir
Daihatsu Charade ’82. Uppl. í síma
13177 á daginn og 10758 á kvöldin.
Óska eftir japönskum sendibíl, ekki
eldri en ’81. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3427.
Óska eftir bíl í skiptum fyrir videospól-
ur, VHS, allar textaðar, nýlegar. Uppl.
í síma 985-23046.
Lada station óskast. Óska eftir Lada
station '80-84. Uppl. í síma 666615.
Simca tröll sendibíll ’85 óskast. Uppl.
hjá Jöfri hf. í síma 42600.
Subaru Justy ’85 óskast til kaups. Uppl.
í síma 611234 eftir kl. 18.
Fjallabíll óskast. Góður fjallabíll ósk-
* ast til kaups, leiga í sumar kemur
einnig til greina, æskileg stærð: 12-18
manna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3424.
■ Bflar til sölu
Loftpressur. Nú eru v-þýsku loftpress-
urnar loksins komnar aftur og verðið
allaf jafnfrábært. Tryggðu þér eintak
meðan eitthvað er til. Verð pressu,
sem dælir 400 1/mín., útbúin raka-
glasi, þrýstijafnara og turbokælingu,
á hjólum, með 40 lítra kút, er aðeins
kr. 31.078 án sölusk. Ath., ef þú þarft
greiðslukjör þá er gott að semja við
okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911.
79 c10 Chevy van til sölu, lengri gerð,
gluggalaus, óryðgaður, lélegt lakk,
sjálfskiptur, V8, gott verð, einnig ’74,
Chevy Blazer Cheyenne, keyrður 20
þús. á vél og skiptingu, boddí nýtekið
í gegn, nýtt lakk, einnig ýmsir vara-
hlutir, vélar o.fl. S. 45722 og 667292.
Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum.
Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-,
175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest-
ar stærðir hjólkoppa, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Nissan Cedric 280 SGL ’84, 6 cyl. dísil,
sjálfsk., overdrive, vökvast., veltist.,
rafmagn í rúðum, centrallæsingar,
útv., segulb., stereo. Sími 19716 og bs.
985-23703. Bílasala Selfoss, s. 99-1416.
Saab 96 '77 til sölu, ekinn 75 þús. km,
gott lakk, vetrardekk á felgum fylgja,
skoðaður ’87, í góðu lagi, verð 80 þús.
staðgreitt, annars 100 þús. Uppl. í síma
51576 e.kl. 18.30 í dag og næstu daga.
Stórlækkun á sóluðum hjólbörðum.
Mikið úrval af nýjum og sóluðum
hjólbörðum. Landsþjónusta, póstkröf-
ur sendar samdægurs. Hjólbarðastöð-
in, Skeifunni 5, símar 33804 og 687517.
— Mazda 323 GT ’85 til sölu, ekinn að-
eins 22 þús. km, verð 425 þús., skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í sím-
um 74824 og 77690.
Chevy V8 350, 4 bolta með 2 bungu
heddum, sundurtekinn, til sölu, einnig
Toyota Corolla ’77, skoðaður 87. Uppl.
í síma 613028.
Góður bill. Til sölu fallegur Colt ’81,
ekinn 60 þús. km, sjálfskiptur, með
útvarpi, sumar- og vetrardekkjum.
Uppl. í síma 611747.
Græn Toyota Cressida 78 til sölu, vel
með farin, ekin 148 þús. km, 4ra dyra,
beinskiptur. Uppl. í síma 71999 eftir
kl. 18.
Honda Civic sport ’85, gullsanseraður,
sóllúga og veltistýri, ekinn 30 þús. km.
Staðgreiðsluverð 365 þús. Uppl. í síma
53261.
Honda Civic ’77 til sölu og Lada Sport
’78, þarfnast báðir lagfæringa á
boddíi. Fást á góðu verði. Uppl. í síma
985-23046.
Honda Prelude ’81 til sölu, ekinn 60
þús. km, góður bíll. Selst gegn skulda-
bréfi eða staðgreiðslu, verð 330 þús.
Uppl. í síma 14685.
Mazda 323, 1200 árg 77 með útvarpi,
ekinn 68 þús. km, þarfnast viðgerðar
á yfirbyggingu, verð samkomulag.
Uppl. í síma 18031 e. kl. 17.
Mitsubishi Colt ’81 til sölu, 3ja dyra,
grár, ekinn 103 þús. km, vel með far-
inn. Verð 160 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3451.
Range Rover 75 til sölu, fallegur og
góður bíll, 50 þús. út og 15 á mán. á
395 þús. Einnig Camaro LT ’74, gull-
moli. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20.
Toyota Crown árg. 72 til sölu, góður
bíll, einnig VHS Xenon videotæki
með þráðlausri fjarstýringu. Uppl. í
síma 92-4149 eftir kl. 17.
Toyota Corolla Liftback 79, til sölu,
ekinn aðeins 68 þús. km, ágætis vagn,
fæst gegn skuldabréfi. Uppl. í síma
11496, Ragnar.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Mazda 323 1300 ’82 til sölu, ekinn 77
þús., verð 215 þús. Uppl. í símum 77690
og 74824.
Chevrolet Nova 77 til sölu, 6 cyl., sjálf-
skiptur. Skipti á dýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 99-1731 eftir kl. 17.
Daihatsu Cuore ’86 til sölu, 5 dyra og
5 gíra, ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma
52014 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade TX '87, 5 gíra, til
sölu, ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma
40322.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, skemmd-
ur eftir árekstur, tilboð óskast. Uppl.
í síma 52213 eftir kl. 17.
Datsun Sunny ’82 til sölu, í góðu standi,
þarfnast sprautunar, fæst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 671444.
Escort 74 til sölu, þarfnast smálag-
færingar, selst ódýrt. Uppl. í síma
651757 eftir kl. 21.
Fiat Uno ’87, tegund 45S, til sölu, ekinn
11 þús. km, rauður að lit. Uppl. í síma
42368.
Lada Samara ’86 til sölu, ekinn 10
þús., sumar- og vetrardekk, stað-
greiðsluverð 200 þús. Uppl. í s. 656350.
Mazda 626 2000 ’82 til sölu, 2ja dyra,
topplúga, vökvastýri, og rafmagn í
öllu. Fallegur bíll. Uppl. í síma 687114.
Mazda 929L 79 5 gíra til sölu, þarfn-
ast lagfæringar á lakki. Uppl. í síma
641252 eftir kl. 19.
Mercury Comet 74 til sölu, bíll í góðu
ástandi og vel útlítandi. Staðgreiðsla
35 þús. Sími 46089.
Saab 99 76 til sölu, með bilað drif en
að öðru leyti góður, verð 40 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 41065 eftir kl. 19.
Simca 1100 special árg. 1977, ekin ca.
75.000 km, til sölu, verð kr. 20.000.
Uppl. í síma 13690.
Tilboð óskast í Audi LS 100 ’76 eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 53351.
Sveinn.
Tækifæri. Til sölu Suzuki bitabox með
mæli, talstöð og leiguleyfi. Uppl. í
síma 666437 eftir kl. 19.
Volvo 244 74 til sölu, skoðaður ’87.
Verð 65 þús., staðgreitt 45 þús. Uppl.
í síma 652021.
Volvo 244 GL ’82 til sölu, ekinn 58
þús. km, silfurgrár að lit. Uppl. í síma
671506 eftir kl. 17.
Wagoneer 78 til sölu, bíll í góðu
standi, lítur vel út, er á nýjum 10"
dekkjum. Uppl. í síma 92-1025.
Cortina 1600 76 til sölu, skoðuð ’87.
Uppl. í síma 54274.
Fordvél, 302, ’80 til sölu, ekin 50 þús.
mílur. Uppl. í síma 651299.
Honda Civic ’82 til sölu, segulband.
Uppl. í síma 41740 eftir kl. 18.
Krómfelgur með teinakoppum óskast
undir Mözdu 626 ’82. Sími 73526.
Mazda 323 st ’84 til sölu, tek ódýran
bíl upp í. Uppl. í síma 79440 eftir kl. 19.
Mazda 626 ’80 til sölu, 4ra dyra, verð
170 þús. Uppl. í síma 666833.
Mitsubishi Galant 78, í góðu standi, til
sölu. Uppl. í síma 656018 eftir kl. 17.
Subaru 1800 4x4 '81 til sölu. Uppl. í
síma 51159 eftir kl. 18.
Suzuki bitabox ’82 til sölu. Uppl. í síma
25604 og eftir kl. 19 í síma 671864.
Toyota Mark II 75 til sölu á kr. 15-20
þús. Uppl. í síma 686985 eftir kl. 18.
Volvo 71 til sölu. Uppl. í síma 685570
eftir kl. 17.
Volvo 244 GL 79 til sölu. Uppl. í síma
30427 í dag og næstu daga.
Benz 220 S 72 til sölu, sjálfskiptur,
topplúga, skoðaður ’87, einnig Honda
Civic ’77, sjálfskipt og Crysler New-
port ’68, skoðaður 87, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 12006.
■ Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð í Hraunbæ til leigu frá
1. júní, í a.m.k. ár. Tilboð með uppl.
um fjölskstærð, atvinnu og greiðslu-
getu sendist DV í síðasta lagi 23. maí,
merkt „0-1802“.
3ja herb. glæsileg íbúð til leigu frá 20.
jýní til 20. nóv. Leigist aðeins reglu-
sömu og traustu fólki. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Góð íbúð 11“, fyrir laugardagskvöld.
New York. íbúð með nauðsynlegum
húsgögnum til leigu, í styttri eða
lengri tíma, fram til ágústloka. Mjög
þægilegar samgöngur við Manhattan.
Sími 53840.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
2ja herb. íbúð í Hraunbæ léigist í ár frá
1. júní. Tilboð m/uppl. um íjölskyldu-
stærð og greiðslugetu sendist DV f.
mánud. 25.05.87, merkt „Góð íbúð 78“.
3ja herb. ibúð í miðbæ Reykjavíkur til
leigu, frá 1. júní til 1. sept., með hús-
gögnum og síma. Tilboð sendist DV,
merkt „íbúð 3447“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast Ieit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
Lífil 3ja herb. íbúð í vesturbænum í
Reykjavík til leigu, laus 1. júní, óá-
kveðinn leigutími. Tilboð sendist DV,
merkt „H-23“, fyrir 25. maí.
Ný 3ja herb. íbúð til leigu, með eða án
húsgagna, frá 1. júní í 4-5 mánuði.
Leiga 25-30 þús. á mánuði. Frekari
uppl. veittar í síma 10933 eftir kl. 17.
Til leigu í 3 mán. 2 herb. íbúð, ca 65 fm
í kjallara í raðhúsi í Seljahverfi, laus
1. júní til 1. sept. Leigist aðeins reglu-
fólki. Uppl. í síma 75874 frá kl. 20-22.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3ja herb. íbúð til leigu í gamla bænum.
Laus strax, fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Gamla bærinn 3“.
Tökum hluti í geymslu í góðu upphit-
uðu húsnæði. Uppl. í símum 17694 og
620145.
íbúð í vesturbænum til leigu í 2 mán-
uði. Uppl. í síma 20361 eftir kl. 13.
■ Húsnæði óskast
AIESEC, alþjóðleg skipin.samtök
viðsk.fr.nema, óska eftir að taka nú
þegar á leigu stóra íbúð fyrir erlenda
stúdenta sem dvelja hér við störf í
sumar, helst með einhveijum hús-
gögnum. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í símum
23183 (Erna) og 50937 (Einar).
Ung barnlaus hjón, utan af landi (eig-
um íbúð), bráðvantar 3-4 herb. íbúð
1. júní nk., helst til lengri tíma. Erum
reglusöm og göngum vel um, tryggar
mánaðargreiðslur, fyrirframgr. mögu-
leg. Meðmæli ef óskað er. Húsnæðið
má þafnast lagfæringa. Uppl. í síma
671315 e.kl. 18.
Vegna sérstakra aðstæðna óskar ung-
ur framkvæmdastjóri sem fyrst eftir 3
herb. íbúð með bílskúr eða geymslu,
sem yrði notuð sem vörulager undir
hreinlega vöru. Vinsamlegast hringið
í síma 26950 milli kl. 9 og 17, en síma
74332 e. kl. 17.
38 ára reglusamur, einhleypur karl-
maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
strax, gjarnan með nauðsynlegustu
húsgögnum. Lítil eða engin fyrirfram-
greiðsla en öruggar mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í síma 37641 eftir kl. 18.
3ja-4ra herb. góð íbúð óskast á leigu
frá
1. júní í 4-6 mán. eða eitthvað leng-
ur, helst í Kóp. Hagstætt að glugga-
tjöld og einhver húsgögn fylgi.
Fyrirmyndarumgengni. Sími 41974.
4ra herb. íbúð eða raðhús óskast á
leigu frá 1. júlí eða fyrr, helst í
Garðabæ, 100% reglusemi og um-
gengni heitið, öruggar greiðslur. Sími
656047 eftir kl. 19.
Er ekki einhver sem getur leigt okkur
húsnæði sem fyrst? Við erum ungt par
með ungbarn og erum á götunni. Lof-
um góðri umgengni og skilvísri
greiðslu. Hringið í s. 44862.
Hjón á miðjum aldri óska eftir 1-2 herb.
ibúð á leigu. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. íbúðin mætti þarfnast
standsetningar. Uppl. í símum 11595
eða 689802.
Ungt, barnlaust par utan af landi óskar
eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst,
helst sem næst háskólanum. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í síma 99-4251
eftir kl. 19.
22 ára stúlka óskar eftir einstaklings-
íbúð eða herb. m/aðgangi að eldhúsi
og baði. Algjör reglusemi og öruggar
greiðslur. Uppl. í s. 99-1183 ákvöldin.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu strax.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 15061.
36 ára gamlan bifreiðastjóra bráðvant-
ar herbergi strax eða litla íbúð, má
gjarnan vera í gömlu húsi. Uppl. í síma
21254 eftir kl. 20.
3ja-4ra herb. góð íbúð óskast til kaups,
helst í Kóp., frá 1. júní eða litlu síðar.
Verðboð allt um 3 milljónir, útb. 70-
75% á 7-9 mán. S. 41974.
Góð ibúð óskast. Óska eftir að taka á
leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst, a.m.k.
til eins árs. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 14338.
Kæri lesandi. Við erum hér tvö reglu-
söm og okkur bráðvantar íbúð til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 611014 eftir kl.
18.
Par óskar eftir einstaklings eða 2 herb.
íbúð til leigu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 12998.
Reglusama stúlku utan af landi vantar
2ja-3ja herb. íbúð á sanngjörnu verði
í eitt ár minnst, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Er í síma 18676 eftir kl. 18.
Ung kona óskar eftir einstaklingsíbúð,
helst miðsvæðis í bænum. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
síma 40789 á kvöldin.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst.
Er einhleypur kennari. Reglusemi,
góð umgengni, skilvísar greiðslur,
mikil fyrirframgreiðsla. Sími 22761.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð, fyrirfram-
greiðsla möguleg. Góðri umgengni og
öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Uppl. í síma 16997 eftir kl. 17.
Óskum að taka á leigu gott húsnæði,
5 herb. eða stærra. Leigutími 2-3 ár.
Traustir leigjendur, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 13637.
Óskum eftir að taka á leigu litla íbúð,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 12944.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
27 ára gamall maður óskar eftir að
taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. Uppl. í símum 22814 og 30506.
Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eft-
ir íbúð á leigu. Eru róleg og reglusöm.
Uppl. í síma 25824 í kvöld.
Hjón með 12 ára dóttur vantar 3-5 herb.
íbúð frá og með 1. júní ’87. Vinsamleg-
ast hringið í síma 54255 fyrir kl. 18.
Óska eftir að taka 2-3ja herb ibúö á
leigu i 1 ár. Reglusemi og rólegheitum
lofað. Uppl. í sima 78397.
Ung stúlka óskar að taka 2ja herb.
íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 72371.
OOska eftir 3-4ra herb. íbúð í Hafnar-
firði í 4-6 mánuði frá 1. júlí. Uppl. í
síma 50101.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu í Borgartúni 330 fm húsnæði
með innkeyrsludyrum. Lofthæð 2,60.
Leiga ca 210 kr. á fm. Hentugt fyrir
léttan þriflegan iðnað og/eða geymsl-
ur, má skipta í minni einingar. Uppl.
í síma 10069 fyrir hádegi og 666832 á
kvöldin.
Til leigu verslunar-og/eða iðnaðar-
húsnæði, 176 fm v/Kársnesbraut, nýtt
og bjart húsnæði á götuhæð. Sími
686022 og eftir kl. 20 í 671097.
Óskum eftir iðnaðarhúsnæði með inn-
keyrsludyrum, ca 100-150 fm, fyrir
léttan iðnað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3453.
Vinnustofa. Herbergi í miðbænum ósk-
ast sem vinnustofa (listmálun) fyrir
áreiðanlega eldri konu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-3425.
Óska eftir (mjög) litlu iðnaðarhúsnæði,
t.d. bílskúr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3450.
Til leigu er 120 ferm. atvinnuhúsnæði
í vesturbænum. Uppl. í síma 21594 eft-
ir kl. 17.
■ Atvinna í boði
Aðstoð og ráðgjöf. Alhliða ráðninga-
þjónusta, okkur vantar gott fólk í
eftirfarandi störf. Duglega sölumenn
til sölu á fatnaði, bílstjóra/sölumann
til útkeyrslu og sölu á byggingavörum
og búsáhöldum. Starfskraft á ljós-
prentunarstofu, sölumann í raftækja-
verslun, starfskraft í eldhússtörf og
starfskrafta hálfan daginn í efnalaug.
Aðstoð og Ráðgjöf, Brautarholti 4,
sími 623111.
Húsgagnaverslun. Starfskraftur óskast
til afgreiðslu- og sölustarfa hálfan
daginn, eftir hádegi, og einnig til sum-
arafleysinga, vélritunarkunnátta
nauðsynleg, góð laun í boði fyrir hæf-
an aðila. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3452.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Blikksmiöir! Vegna fjölmargra verk-
efna getum við bætt við blikksmiðum,
járniðnaðarmönnum og mönnum vön-
um blikksmíði. Góð vinnuaðstaða.
Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf.,
Hafnarfirði.
Lagermaður. Óskum eftir að ráða
traustan mann til að sjá um vörulager
okkar, þarf einnig að geta sinnt sendi-
ferðum í toll, banka og fleira. Framtíð-
arstarf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3449.
íslensk-portúgalska óskar eftir að ráða
sölufólk til að selja fatnað o.fl. til
verslana, æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu í sölustörfum, fyrirtækið
útvegar bíl. Uppl. í síma 688999 milli
kl. 17 og 20.
Seltjarnarnes. Stúlka eða kona (helst
eldri kona) óskast til að sjá um heim-
ili og 7 ára dreng eftir hádegi. Æski-
legt að viðkomandi búi á Seltjamar-
nesi. Uppl. í síma 611529 og 11499.
Söluturninn Pólis óskar eftir
afgreiðslustúlku, ekki yngri en 20 ára,
tvískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í
dag til kl. 17 eða í síma 25505 milli
kl. 17 og 22.
Tveir starfskraftar óskast til eldhús-
starfa. Vaktavinna í sumar. Þurfa að
geta hafið störf um næstu helgi. Uppl.
á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Alex, Laugavegi 126.
Vantar traustan og pottþéttan vinnu-
kraft í kvöld- og helgarvinnu, með-
mæli, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í
síma 28610 til kl. 18 og 17371 eftir kl.
18.
Vegna mikilla anna óskum við eftir að
ráða duglega og áreiðanlega konu í
verksmiðju okkar, vinnutími frá kl.
8-4. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Sælgætisgerðin Vala, Súðarvogi 7.
Barngóð kona óskast sem ráðskona á
sveitaheimili sem fyrst, má hafa með
sér börn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3442.
Afgreiðslustarf. Óskum eftir að ráða
ungan starfskraft til afgreiðslustarfa.
Uppl. veittar í versluninni, Hverfis-
götu 26, Vinnufatabúðin.
Bifvélavirkja og vélvirkja vantar strax
á bíla- og vélaverkstæði. Kaupfélag
Langnesinga, Þórshöfn. Uppl. gefur
kaupfélagsstjóri í síma 96-81200.
Byggingameistara vantar nokkra góða
smiði í tímavinnu strax. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3455.
Fóstrur, kennarar, þroskaþjálfar eða
fólk með aðra uppeldismenntun ósk-
ast til starfa að Dagheimilinu Sunnu-
borg. Uppl. í síma 36385.
Matsveinn. Matsvein vantar á MB
Hrafn Sveinbjarnarson GK 255. Uppl.
í síma 92-8618 og um borð í skipinu
985-23727.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
í Laugarneshverfi, hálfan eða allan
daginn, helst vanur kjötafgreiðslu.
Uppl. í síma 38645.
Óska eftir konu til afgreiðslustarfa á
lítið kaffihús í miðbænum, vinnutími
14-19 virka daga. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3445.
Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir
konu til ræstingastarfa. Uppl. á stað-
um.