Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987.
29
Ræstingar-afleysingar. Kona óskast til
afleysinga í ræstingum í sumar (júní
og júlí). Æskilegur aldur 35-50 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3440.
Holiywood. Óskum eftir dyravörðum,
aðstoðarfólki á bari og í sal. Uppl. í
síma 681585 eftir kl. 19.
Hárskerasveinn óskast á stofu norðan-
lands sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3444.
Lagermann vantar hjá heildverslun í
hlutastarf sem allra fyrst. Uppl. í síma
27977 á skrifstofutíma.
Matsveinn óskast á humarbát, aðeins
vanur maður kemur til greina. Uppl.
í símum 40888 og 76055 eftir kl. 20.
Mötuneyti. Óskum að ráða starfskraft
til ,að sjá um mötuneyti á stórum
vinnustað. Uppl. í síma 84453.
Vantar mann á handfæraveiðar strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3441.
Vanur maður óskast á smurstöð. Uppl.
í síma 12060. Smurstöðin Shell, Skóg-
arhlíð.
Vanur vélamaður óskast á traktors-
gröfu, þarf að hafa réttindi, mikil
vinna. Uppl. í síma 985-21525.
Viljum ráða afgreiðslustúlku í verslun
okkar, helst vana. Árbæjarkjör,
Rofabæ 9, sími 681270.
Vélstjóri. Óskum eftir að ráða vélstjóra
á togara frá Eskifirði. Uppl. gefur
Emil í síma 97-6120.
Starfsmaður vanur lyftara óskast. Uppl.
í síma 34909 frá kl. 8-18.
Vanan mann vantar á traktorsgröfu.
Uppl. í síma 20875 milli kl. 18 og 19.
■ Atvinna óskast
Vantar ykkur góðan og duglegan starfs-
kraft? Eg er 25 ára gamall Qölskyldu-
maður með um 9 ára starfsreynslu við
útkeyrslustörf og er að leita að góðri
vinnu sem býður upp á mikla tekju-
möguleika. Eg hef mjög góða ensku-
kunnáttu og hef áhuga á sölumanns-
starfi og öllu sem viðkemur
innheimtustörfum. Ef þið hafið áhuga
þá vinsaml. hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3454.
Akstur. 36 ára gamall maður óskar eft-
ir vinnu á vörubíl, flutningabíl eða
trailer, er stundvís og reglumaður.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3436.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Láttu okkur sjá um ráðning-
una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón-
usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík,
sími 91-623111.
17 ára nema vantar vel launaða vinnu
í sumar, helst vaktavinnu. Hefur bíl-
próf. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 42416. Magnús.
Atvinnurekendur! Ég er tilbúinn til að
selja vörurnar ykkar, vön sölustörf-
um, get byrjað strax. Uppl. í síma
51022. Auður.
Háseti - matsveinn. Óska eftir plássi
sem háseti eða matsveinn á góðum
togara, rækju- eða humarbáti. Uppl. í
síma 93-6475 eftir kl. 17.
Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá
fjölda fólks sem vantar vinnu um
lengri eða skemmri tíma. Landsþjón-
ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430.
20 stúlka með stúdentspróf óskar eftir
vinnu í 3 vikur frá 6. júní. Uppl. í síma
16139.
Piltur á 18. ári óskar eftir útkeyrslu-
starfi eða einhverju sambærilegu, er
laus strax. Uppl. í síma 17615.
Stúlka á átjánda ári óskar eftir vinnu
2-3 kvöld í viku. Uppl. í síma 44341
milli kl. 19 og 21.30.
Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir
vel launuðu starfi. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 14658.
32 ára kona óskar eftir vinnu við ræst-
ingar. Uppl. í síma 33816 eftir kl. 17.
28 ára gamla konu bráðvantar vinnu
strax, helst útkeyrslustarf, margt ann-
að kemur til greina. Uppl. í síma
672451.
■ Bamagæsla
Óska eftir barngóðri 12 ára stúlku til
að gæta tæplega 2ja ára drengs í sum-
ar frá kl. 9-12. Hann er kátur og hress
og býr í neðra Breiðholti. Nánari
uppl. gefur Margrét í síma 77948.
Barngóð og dugleg stúlka óskast til
að gæta tveggja systra, 14 mán. og
tæplega 4 ára, eftir hádegi í sumar,
búum á Laugarásv. Uppl. í síma 30314.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
12-14 ára stelpa óskast til að passa 19
mánaða strák 3 tíma fyrir hádegi og
4 eftir hádegi. Uppl. í síma 19972 eftir
kl. 17.30.
13 ára stúlka óskar eftir að passa barn
eftir hádegi í sumar, í vesturbæ eða
Seltjarnarnesi. Er vön, hefur sótt
námskeið. Uppl. í síma 612306.
Barngóð kona óskast til að koma heim
og gæta 7 mánaða drengs hálfan dag-
inn. Búum í Vogahverfinu. Uppl. í
síma 24864.
Stelpur! Ég er 3ja ára og mig vantar
einhverja í Árbæ til að passa mig frá
kl. 9-14 nokkra daga í viku. Uppl. í
síma 671572.
Óska eftir að ráða barngóða stúlku til
að passa rúmlega ársgamalt stúlku-
barni, frá kl. 14-18 og einstaka sinnum
á kvöldin. Sími 75109 eftir kl. 20.
16 ára stúlka í Kóp. óskar eftir að passa
barn eða börn, helst allan daginn, í
sumar. Uppl. í síma 44235.
Barnagæsla óskast í sumar fyrir 7
mánaða dreng, frá kl. 8-18. Uppl. í
síma 29373 eftir kl. 19.
Barngóð 12-14 ára stelpa óskast til að
gæta 2ja barna í Laugarneshverfi í
sumar. Uppl. í síma 34056 á kvöldin.
Dagmamma miðsvæöis. Tek börn í
gæslu, einnig sólarhringsgæslu, hef
leyfi. Uppl. í síma 13542.
Dagmamma i Hiíðunum getur bætt við
sig börnum, hefur leyfi og próf. Uppl.
í síma 38635.
Get tekið tvö börn í júní ef einhver er
í vandræðum út af fríum, hef leyfi og
14 ára starfsreynslu. Uppl. í s. 38962.
Óska eftir duglegri stelpu í Árbæjar-
hverfi til að passa tvö börn. Uppl. í
síma 77348.
Óskum eftir 12-14 ára telpu til að gæta
2ja ára stráks. Nánari uppl. í síma
31931 á kvöldin.
■ Tapað fundið
Tapast hefur svört taska, tapaðist fyrir
utan skemmtistaðinn Sigtún aðfara-
nótt sunnudagsins 17. maí. Finnandi
vinsaml. hringi í Selmu í s. 91-20167.
M Ýmislegt
Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum.
Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára
börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og
sundkennsla, ennfremur hesta-
mennska, borðtennis, útiíþróttir og
náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til
æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn-
ritun og uppl. í símum 93-5185 og
93-5160.
■ Emkamál
Myndariegur karlmaður, en einmana, á
besta aldri, óskar eftir að kynnast
stúlku eða konu, með náin kynni í
huga og félagsskap. Algert trúnaðar-
mál. Svar sendist DV með nafni og
síma (helst mynd), merkt „S-S 87“.
Yfir 1000 einhleypar stúlkur út um allan
heim vilja kynnast þér. Glæný skrá.
Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli 16
og 20 eða Box 1498, 121 Rvk. Fyllsta
trúnaði heitið. Kreditkortaþjónusta.
■ Kennsla
Vornámskeið. Tónskóli Emils.
Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel,
harmóníka, gítar, blokkflauta og
munnharpa. Allir aldurshópar. Inn-
ritun í s. 16239 og 666909.
P ...... 111
■ Spakonur
„Kiromanti" = lófalestur. Spái um árið
1987, einnig á mismunandi hátt í
spil + bolla, fortíð, nútíð, framtíð. Góð
reynsla. Uppl. í síma 79192 alla dága.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Samkomuhaldarar ath. Leigjum út fé-
lagsheimili til hvers kyns samkomu-
halds, hentugt fyrir ættarmót,
gistihópa o.fl., tjaldstæði í skógi, eld-
unaraðstaða og sundlaug. Uppl. og
pantanir í síma 93-5139.
Logaland, Borgarfirði
Besta og ódýrasta skemmtunin á sum-
arfagnaðinum og skólaballipu er
„EKTA DISKÓTEK" með diskó-
tekurum sem kunna sitt fag. Diskó-
tekið Dollý, sími 46666.
Gullfalleg, austurlensk nektardansmær
vill sýna sig um land allt, í félags-
heimilum og samkomuhúsum. Pantið
í tíma í síma 91-42878.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
M Þjónusta_______________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
Sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur. Húseigendur, tökum
að okkur öll stór sem smá verkefni
um land allt. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Erum með ný og mjög
kröftug háþrýstitæki, 300 bar. Reynið
viðskiptin. Guðmundur Geir og Ómar,
sími 92-4136 og 72854.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
sprunguviðgerðir, sílanúðun, einnig
hellulagnir og slípum hurðir sem nýj-
ar. Notum aðeins viðurkennd efni.
Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna.
Uppl. í símum 75475 og 78108 éftir kl.
19.
Rafviðgerðir hf. Gerum við ýmiss konar
smærri heimilistæki og ath. hvort við-
gerð svarar kostnaði, snögg af-
greiðsla. Rafviðgerðir hf„ Blönduhlíð
2.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Tek að mér múrviðgerðir, úti sem inni.
á gömlu sem nýju, jafnvel við erfið-
ustu aðstæður, áhersla lögð á vandaða
vinnu. Uppl. í síma 35759.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Alhliða viðgerðir innanhúss ásamt hús-
gagnaviðgerðum. Húsgagnasmiður.
Sækjum og sendum. Sími 34468.
Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir.
steypur. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð
þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og
kvöldsími 672999.
■ Líkamsrækt
10% afsláttur af 10 tímum, 35% afslátt-
ur af morguntímum, gufa innifalin í
verði. Við bjóðum upp á líkamsnudd
og partanudd. Nudd- og sólbaðsstofa
Gunnars, Dansstúdíói Sóleyjar,
Engjateigi 1, sími 689320.
Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir-
búning sumarsins með nuddi, leikfimi
og ljósum. Vornámskeið i leikfimi í
gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi.
Tímapantanir í símum 42360 og 41309
(Elísabet). Heilsuræktin Heba.
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími
79230. Nýjar perur í öllum bekkjum,
góðir breiðir bekkir með andlitsljós-
um. Mjög góður, árangur. Bjóðum
sjampó og krem. Ávallt heitt á könn-
unni. Opið alla daga. Verið velkomin.
Likamsnudd, partanudd og kwik slim.
Opið frá 9-19 og einnig á laugardög-
um. Allý, Sigrún og Þóra, Paradís,
sími 31330.
Andlitsböö, húðhreinsun, fótaaðgerð,
handsnyrting og vaxmeðferð. Stefanía
og Sigrún í Paradís, sími 31330.
■ Ökukennsla
Ævar Friöriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Utvegar próf-
gögn, hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
'Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota.
Magnús Helgason, s. 40452,
M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Þór Albertsson, s. 36352,
Mazda 626.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, biíhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn. engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son. sími 24158 og 672239.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík. Mazda
626. Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson. s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Kenni á Mazda 626 ’87. Lúðvík í síma
14762.
■ Sveit
Sumarbúðirnar Ásaskóla,
Gnúpverjahreppi, Árnessýslu, verða
með hálfsmánaðarnámskeið í sumar
fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12
ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti,
skoðunarferðir á sveitabæi, smíðar,
leikir, kvöldvökur, farið á hestbak
o.fl. Uppl. í símum 651968 og 99-6051.
Sumardvalarheimiliö Kjarnholtum,
Biskupstungum. Reiðnámskeið,
sveitastörf, íþrótta- og leikjanám-
skeið, siglingar, ferðalög, sund o.fl.
Missið ekki af dvöl hjá okkur í sum-
ar. Innritun, Skeifunni 3 f, sími 687787.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-5195.
10 verkfæri í einu
enn á sýningarverði
frá Sumrinu ’87,
kr. 500,- með varahl.
Sendum í póstkröfu
um land allt
m EtiDDO HF.
J>imi: 91 3925^
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafeindaverk-
fræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og
rafeindabúnað veitunnar.
Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnarsson í síma
82400.
Umsóknarfrestur er til 1. júní 1987.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást.
frá kr. 1.997,
Sendum
i póstkröfu
um allt land.
Verið velkomin
eiöiv
Vöðlur og bússur
komnar í öllum stærðum.
Verðaðeins Verslunin
Langholtsvegi 111
104 Reykjavík 0) 6870"90
Veiðimenn!
Nú eykst veiöivonin á ný.
Orms
flugustangirnar, sem alla
dreymir um, eru komnar til
Íslands. Aðeins örfáar stang-
ir óseldar úr fyrstu sendingu.
Kynningarverð.
Einnig Orvis-vesti og m.fl.
Stærsta
sérverslun
landsins
með
veiðivörur.
r
■n