Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Page 30
30
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Garðyrkja
Garða- og lóðaelgendur ath. Gk heim
húsdýraáburði, dreifi honum sé þess
óskað, hreinsa og laga lóðir og garða,
"einnig set ég upp nýjar girðingar og
alls konar grindverk og geri við göm-
ul. Sérstök áhersla lögð á snyrtilega
umgengni. Framtak hf., Gunnar
Helgason, sími 30126.
Skógræktarfélag Reykjavíkur, Foss-
vogsbletti 1, sími 40313. Tré og runnar,
yfir 100 tegundir í hnaus, pottum og
bökkum. Þetta eru garð-, limgerðis-,
skjólbelta- og skógarplöntur. Enn-
fremur kraftmold, trjástoðir og
áburður. Sendum um allt land.
Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá-
burð, útvega einnig mold, íjarlægi
rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni
og lágt verð er aðalsmerki okkar. S;
666896. Visa og Euro að sjálfsögðu
velkomin. Geymið auglýsinguna.
Garðsláttur - garðsláttur. Tökum að
okkur garðslátt og hirðingu á heyi
fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja-
lóðir, í lengri eða skemmri tíma.
Sanngjarnt verð og vönduð vinna.
Uppl. í síma 71161.
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar,
lóðabreytingar og lagfæringar, trjá-
klippingar. girðingavinna, efnissala,
túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og
greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536.
Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg-
hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð
J í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Látum fagmenn
vinna verkið. Garðverk, sími 10889.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér
hvers konar garðavinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Skjólbelti. Eins og undanfarin ár höf-
um við til sölu skjólbeltaplöntur, viðju
og gulvíði. Bændur, sem hug hafa á
að planta skjólbelti, eru beðnir að
panta tímanlega. Sími 93-5169.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Hellulagnir - vegghleðslur ásamt ann-
arri garðvinnu, er með traktorsgröfu,
útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í
símum 42136 og 46419.
Húsdýraáburður. Útvegum húsdýra-
áburð, einnig mold í beð, almenn
garðsnyrting, pantið sumarúðun tím-
anlega. Símar 75287, 77576 og 78557.
Sumarbústaðaeigendur og ræktunar-
menn. Hef til sölu ösp úr beði, 150-170
cm háa. Gott verð. Uppl. í síma 99-
6904 á kvöldin.
Gróðurhúsagrind úr stálvinklum, 8,25
fm, til sölu, verð samkomulag. Uppl.
í síma 32034.
Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek
að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð-
ir. Uppl. í síma 51079.
Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu.
heimkeyrt og dreift, góð umgengni.
Uppl. í síma 54263 og 52987.
Mold. Til sölu góð'gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í síma 671373.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 99-5018 og 985-20487.
M Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
. Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur
undir viðgerðir eða málun. Traktors-
drifnar dælur, vinnuþrýst. 400 kg/cm2.
(400 bar), lesið á þrýstimælana og
forðist vinnusvik. Stáltak hf., Borgar-
túni 25. sími 28933.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir. blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar-,
endurnýjun gamalla húsa, klæðning-
ar. sprunguviðgerðir, viðgerðir á
skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím-
ar 72273, 12578 og 29870.
G.Þ. húsaviðgeröir sf. Tökum að okkur
glerísetningar, háþrýstiþvott og sílan-
böðun ásamt alhliða sprunguviðgerð-
um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
símum 75224, 45539 og 79575.
Tökum að okkur háþrýstiþvott, múr- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun. Einnig
setjum við upp og smíðum stiga- og
svalahandrið, hlið o.fl., vanir menn.
Uppl. í síma 985-20335.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn
trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj-
um til vinnupalla. Húsasmíðameistar-
inn, sími 73676 e. kl. 18.
Háþrýstiþvottur. Getum tekið að
okkur að háþrýstiþvo mannvirki und-
ir viðgerðir og málun. Vernd hf.,
Smiðjuvegi 11, sími 641150.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Tökum að okkur sprungu-, þakrennu-
og múrviðgerðir, tökum málningu af
húsum með háþrýstiþvotti og fl. 18 ára
reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson.
■ Til sölu
Multitech 710. Vorum að fá nýja gerð
af Multitech PC tölvu, ein minnsta
en fullkomnasta og hraðvirkasta PC
tölvan á markaðnum í dag. 10MHz
klukku tíðni. rauntími klukka, lita,
Hercules og Plantronic grafík, sam-
skipta- og prentaratengi, 768K RAM,
14" flatur skjár, DOS 3.2, ritvinnslu-,
gagnagrunns-, samskiptaforrit, vand-
aðar handbækur, hagstætt verð, og
umfram allt góð þjónusta. Digital-
vörur hf., Skipholti 9, sími 622455.
Viðhaldið fegurð og heilsu. Tæki sem
sameinar nýjustu raftækni og kín-
verska nálastunguaðferð. Tækið
dregur úr hrukkum og endurheimtir
sveigjanleika andlitshúðarinnar.
Verkar við höfuðverk, svefnleysi o.fl.
Bæði kyn. Nánari uppl. Marbald H/F,
Box 859,121 Rvík. Sími (símsv.) 73711.
Börn líta á lífið
sem leik.
Ábyrgöin er okkar -
fullorðna fólksins.
Fyrir PC tölvur. 30 Megabyte harð-
diskskort fyrir allar IBM PC sam-
hæfðar tölvur. 2 MB af forritum fylgja
hverjum diski. Einföld ísetning, engar
snúrur eða festingar. Frábært verð.
Visa vildarkjör, engin útborgun. Digi-
tal-vörur, s. 622455.
■ Verslun
20% afsláttur af bamanáttfötum í
stærðunum 80-164 þessa viku. Skotta,
Laugavegi 85, sími 23844.
VERUM VARKÁR
FORÐUMST EYDNI
Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úr-
val af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
7.600 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Barnaskór, barnaskór. Mikið úrval af
nýjum sumarskóm, einnig stígvél og
vandaðir leðurskór. Komið, sjáið og
sannfærist. Sendum í póstkröfu. Smá-
skór, Skólavörðustíg 6b, bakhlið, sími
622812.
■ Bátar
Þessi bátur, sem er 6 tonna
bátur,
byggður ’70, er til sölu. Báturinn er
búinn öllum siglinga- og fiskleitar-
tækjum sem í dag tíðkast í bátum af
þessari stærð. Kvöld- og helgarsími
51119. Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði,
sími 54511.
■ Bílar til sölu
Antik. Mercury Cougar ’70 til sölu,
skoðaður ’87, verð tilboð. Ath. skipti
á Toyota Hilux, yfirbyggðum, ’81—’82.
Uppl. í síma 681167 eftir kl. 17.
Audi 100 CC ’85, ekinn 31 þús., sól-
lúga, litað gler, útvarp/segulband, 5
gíra, þjófavarnarkerfi, blásanseraður,
verð 780 þús., ath. skuldabréf. Uppl. í
síma 641557 eða Bílasölunni Braut.
Torfærukeppnin á Hellu verður haldin
laugardaginn 6. júní nk. Keppt verður
í tveimur flokkum: 1. Flokki sérbú-
inna torfærubifreiða. 2. Flokki
almennra torfærubifreiða. Keppendur
skrái sig í síðasta lagi laugardaginn
30. maí í síma 99-5353 eða 99-5400.
Flugbjörgunarsveitin Hellu.
Til sölu er þessi Jeepster Commando
’73, á góðu verði. Uppl. í síma 687360.
Jeep Cherokee Chief ’84 til sölu, gull-
fallegur bíll, krómfelgur, útvarp +
segulband, litað gler, verð 890 þús.
Skipti á ódýrari, vel seljanlegum.
Uppl. í síma 38645 vs., 10398 hs. og
Bílasölunni Skeifunni.
Willys ’74 til sölu, nýupptekin vél, 350
Chevy, 4 hólfa, 4 gíra Borgwarner gir-
kassi og millikassi ’80, 38" Mudder-
dekk á 12" felgum, læst drif. Uppl. í
síma 31142 eftir kl. 18 næstu daga.
Endurohjól fyrir sumarið. Maico GM
Star 500 E ’86, ekið 1300 km, kraft-
mikið hjól í toppstandi, þýsk gæði,
einnig Pulsar torfærubíll ’84, lítið not-
aður, í góðu standi, í bílnum er
Yamaha 440 mótor, góð dekk, 4
punkta belti. Uppl. í síma 93-6208.
■ Ymislegt
Vantar þig bát? Hafðu samband við
okkur. Erum með slöngubáta með
hörðum trefjaplastsbotni. Allar stærð-
ir. Landssamband hjálparsveita skáta,
sími 621400.
■ Þjónusta
Veist þú að það er opið alla daga
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, djúphreinsun.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á
Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944.