Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Page 39
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987.
39
DV
RÚV, rás 1, kl. 19.45:
Tónlistarkvöld
Ríkisútvarpsins
Strengjatrió og Kvartett Síbelíusarakademíunnar
Á rás eitt í kvöld verður útvarpað
hljóðritun frá tónleikum Kvartetts
Síbelíusarakademíunnar sem fram
fóru í Norræna húsinu fimmta apríl
síðastliðinn og einnig Strengjatríós í
útvarpssal.
Flytjendur í Norræna húsinu eru
Seppo Tukiainen fiðluleikari, Erkki
Kantola fiðluleikari, Veikko Kosonen
lágfiðluleikari og Arto Noras selló-
leikari. Þeir flytja okkur Kvartett op.
76 númer 1 eftir Joseph Haydn, Kvart-
ett op. 59 nr. 3 eftir Ludwig Van
Beethoven og Kvartett op. 56, „Vocas
Intimae", eftir Jean Sibelius.
Strengjatríóið í útvarpssal er skipað
Auði Hafsteinsdóttur fiðluleikara,
Bryndísi Pálsdóttur fiðluleikara og
Svövu Bemharðsdóttur lágfiðluleik-
ara. Þær munu flytja okkur Terzetto
op. 74 eftir Antonín Dvorák og Seren-
öðu op. 12 eftir Zoltan Kodály. Kynnir
er Sigurður Einarsson.
Sjonvarpið kl. 22.00:
Hugboð
Þriðji þáttur Sjötta skilningarvits-
ins er kenndur við Hugboð, sem í raun
er af mörgum talið skýringin á þeim
spádómsgáfum sem spákonum em í
blóð bomar. Til þess að ræða þetta
merkilega mál fékk Jökull Jakobsson
á sínum tíma til liðs við sig Jakob
Jakobsson fiskifræðing, Stefán Stef-
ánsson skipstjóra, Guðjón Ármann
Eyjólfsson kennara, Erlend Haralds-
son sálfræðing og Sigurjón Bjömsson
prófessor.
Þátturinn er 12 ára gamall eða frá
1975 i svarthvítu og ekki er síður gam-
an að horfa á tískuna sem og tíðarand-
ann á þessum tíma.
Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, ræddi Hugboö á sinum tíma
í þætti sem Jökull Jakobsson stjórnaöi.
Útvaip-sjónvaip
Þau berjast um völdin í gamanmyndaflokknum Hver á að ráða?
Sjónvarpið kl. 19.30:
Bnstæður faðir og
önnum kafin móðir
Hver á að ráða? nefnist þáttur sem
sýndur hefur verið við miklar vinsæld-
ir víða um heim og svo virðist sem
þeir séu að ná miklum vinsældum hér
á landi enda virðist sem við hér á klak-
anum séum opin fyrir öllu sem ekki
fellur inn í hefðbundið form daglegs
lífs. I þessum bandaríska gaman-
myndaflokki eru aðalpersónumar
einstæður faðii’ sem vinnur eldhús-
störfin fy’iir önnum kafna móður sem
einnig er einstæð. Amman er með
hressara móti enda er ekki við öðru
að búast að Katherine Helmond
(Jessica úr Löðri). Hún leggur lag sitt
við vngri menn. Auk hennai- eru í
aðalhlutverkum Tonv Danza og Jud-
ith Light.
sagnir af því fólki sem oft má lesa um
á síðum slúðurdálkanna.
23.20 Flækingurinn frá hásléttunum (High
Plains Drifter). Bandarísk kvikmynd frá
1973 með Clint Eastwood og Verna
Bloom í aðalhlutverkum. Leikstjóri er
Clint Eastwood. Útlagar, sem eru ný-
sloppnir úr fangelsi, herja á smábæ
og skelfa íbúana. Ókunnur og heldur
undarlegur flækingur kemur riðandi á
hesti sínum inn í bæinn og ráða íbú-
arnir hann til að hafa hemil á hefndar-
þyrstum útlögum.
01.00 Dagskrárlok.
Útvarp rásT
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Um-
sjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi“
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les
(20).
14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms
velur og kynnir lög af suðrænum slóð-
um.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Austurlandi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar a. Sónata í F-dúr
op. 26 eftir Johann Ludwig Dussek.
Edith Henrici og Hans Helmut
Schwartz leika á tvö pianó. b. Predlú-
día og fúga i d rholl og g moll eftir
Johann Sebastian Bach í útsetningu
Wolfgangs Amadeus Mozarts fyrir
strengjatríó. Gérard Jarry, Serge Collot
og Michel Tournus leika. c. Sinfónía
nr. 2 í c moll eftir Jean Baptiste Cupin
de Camþargo. Sinfóniuhljómsveitin í
Liege leikur; Gerard Cartigny stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 í garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni. (Þátturinn verðurendurtekinn nk.
laugardag kl. 9.15.). Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.Fjölmiðlarabb. Gunnar
Karlsson flytur.
19.45 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. I.
Hljóðritun frá tónleikum Kvartetts Sí-
belíusar akademíunnar í Norræna
húsinu 5. apríl sl. Flytjendur: Seppo
Tukiainen, fiðla, Erkki Kantola, fiðla,
Veikko Kosonen, lágfiðla, og Arto
Noras, selló. a. Kvartett op. 76 nr. 1
eftir Joseph Haydn. b. Kvartett op. 59
nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven, c.
Kvartett op. 56 „Voces intimae'' eftir
Jean Sibelius. II. Strengjatríó í útvarps-
sal. Flytjendur: Auður Hafsteinsdóttir,
fiðla, Bryndis Pálsdóttir, fiðla og Svava
Bernharðsdóttir, lágfiðla. a. Terzetto
op. 74 eftir Antonín Dvorák. b. Seren-
aða op. 12 eftir Zoltan Kodály. Kynnir:
Sigurður Einarsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni i umsjá Bjarna Sigtryggssonar.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Svæðisútvarp
Akureyxi
18.03-19.00 Svæðisútvarp lyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um
sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál.
Umsjón: Erna Indriðadóttir.
Utvaip rás II
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 iþróttarásin. ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson íþróttafrétta-
menn taka á rás.
20.30 i gestastofu. Elín Þóra Friðfinns-
dóttir og Sigriður Halldórsdóttir taka á
móti gestum.
22.05 Perlur. Jónatan Garðarsson kynnir
sígilda dægurtónlist. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. sunnudagsmorgun kl.
9.03).
23.00 Við rúmstokkinn. Guðrún Gunnars-
dóttir býr fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10. Næturútvarp. Hjörtur Svavarsson
stendur vaktina til morguns.
02.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynn-
irgömulog nýúrvalslög. (Endurtekinn
þáttur frá gærdegi).
Fréttir kl: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
00.10 Næturútvarp. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina.
06.00 í bítiö. Erla B. Skúladóttir léttir
mönnum morgunverkin, segir m.a. frá
veðri, færð og samgöngum og kynnir
notalega tónlist i morgunsárið.
09.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar og Kolbrúnar Halldórs-
dóttur.
Bylgjan FM 98,9
. . v r-uisie'mn j. vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnarfylgjast með því sem
helst er I fréttum, segja frá og spjalla
við fólk í bland við létta tónlist. Fréttir
kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík
siðdegis. Asta leikur tónlist, lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólk sem kem-
ur við sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags-
kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt
efni. Dagskrá i umsjá Arnars Páls
Haukssonar fréttamanns.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Þor-
steinn Ásgeirsson. Tónlist og upplýs-
ingar um veður og flugsamgöngur.
Fréttir kl. 03.00.
AlfaFM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Dagskrárlok.
Veðrid
Vestlæg átt, gola eða kaldi, skýjað og
þokusúld um vestanvert landið en víða
bjart veður um landið austanvert. Hiti
8-10 stig vestanlands en 10-16 stig
austantil.
Akureyri skýjað 13
Egilsstaðir hálfskýjað 13
Galtarviti súld 10
Hjarðarnes hálfskýjað 12
Keliavíkurflugvöllur alskýjað 8
Kirkjubæjarkiaustur skýjað 10
Raufarhöfn alskýjað 10
Reykjavík þokumóða 8
Sauðárkrókur úrkoma 10
Vestmannaeyjar alskýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 6
Helsinki rigning 6
Ka upmannahöfn léttskýjað 7
Osió skýjað 8
Stokkhólmur þokumóða 8
Þórshöfn hálfskýjað 8
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve léttskýjað 20
Amsterdam léttskýjað 10
Aþena skýjað 20
Barceiona skýjað 13
Berlín skýjað 14
Chicago alskýjað 25
Frankfurt þokumóða 13
Hamborg léttskýjað 11
LasPalmas skýjað 21
(Kanaríevjar)
London hálfskýjað 16
LosAngeles alskýjað 17
Miami skýjað 28
Madrid skýjað 20
Malaga léttskýjað 25
Mallorca skýjað 19
Montreal skýjað 16
Xew York alskýjað 13
Xuuk snjókoma -1
París þokumóða 13
Róm léttskýjað 18
Gengið
Gengisskráning nr. 93 - 20. mai
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,340 38,460 38,660
Pund 64,701 64,903 64,176
Kan. dollar 28,472 28,561 28,905
Dönsk kr. 5,7591 5,7772 5,7293
Norsk kr. 5,8272 5,8454 5,8035
Sænsk kr. 6,1774 6,1967 6,1851
Fi. mark 8.8904 8,9183 8,8792
Fra. franki 6,4731 6,4933 6,4649
Belg. franki 1,0455 1,0488 1,0401
Sviss. franki 26,4414 26,5241 26,4342
Holl. gyllini 19,2209 19,2811 19,1377
Vþ. mark 21,6629 21,7307 21,5893
ít. líra 0,02987 0,02997 0,03018
Austurr. sch 3,0811 3,0908 3,0713
Port. escudo 0,2783 0,2792 0,2771
Spá. peseti 0,3092 0,3101 0.3068
Japansktyen 0,27479 0,27565 0.27713
írskt pund 57,987 58,169 57.702
SDR 50,2490 50,4059 50,5947
ECU 44,9632 44,1040 44.8282
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
^l)lllll))l)l))lllllllll)))1l))IW)H)Hi)
ÁSKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
KVARTANIR
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA,
EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
Við höfum nú opið lengur:
Virka daga kl 9-20.
Laugardaga kl. 9-14.
SIMINN ER 27022
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022 =
^IIKKIIKKIIIIIIIKIIIllllKIHIIillir^