Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987. 11 DV Útlönd Saka CIA um afskipti af málum Filippseyja Vinstri menn, sem berjast gegn rík- isstjóm Corazon Aquino á Filippseyj- um, segja að bandaríska leyniþjónust- an, CIA, taki virkan þátt í baráttu stjórnvalda gegn þeim og í gær lýstu andófsmenn því yfir að „ríkisstjóm Aquino og Bandaríkjamanna" hefði myrt einn leiðtoga þeirra. Yfirmaður varnarmála á Filippseyj- um, Rafael Ileto, hefur borið fullyrð- ingar þessar til baka. Hann sagði CIA ekki hafa nein afskipti af skipulagi sveita hægri manna sem starfa í borg- um landsins. Bandarísk nefnd, undir forystu Ram- sey Clark, fyrrum saksóknara banda- Neyðarástandi lýst yfir í ríska ríkisins, skilaði áliti um þetta mál fyrr í vikunni og komst þar að þeirri niðurstöðu að þessir hópar hægri manna væm skipulagðir ná- kvæmlega eins og hópar sem CIA hefði haft á sínum snærum í Nicaragua og Víetnam. Saragosa Sautján fórnarlömh náttúruhamfaranna í Saragosa í Texas voru jarðsungin í gær. - Símamynd Reuter Borin voru til grafar í gær sautján af fómarlömbum hvirfilvindsins sem lagði bæinn Saragosa í Texas í rúst í síðastliðinni viku. Alls létust tuttugu og níu manns í náttúruhamförunum. Hundrað og tuttugu særðust. Skemmdimar em metnar á eina og hálfa milljón Banda- ríkjadala. Fylkisstjóri Texas heimsótti Sara- gosa í gær og tilkynnti að neyðar- ástandi hefði verið lýst yfir á svæðinu. Hefur það í fór með sér að íbúunum verður veitt §árhagsleg aðstoð og húsaskjól til bráðabirgða. Hroi höttur kominn á kreik Vopnum búnir skæmliðar réðust í gær á flutningabíl í Kólumbíu með farm af kjúklingum. Skæm- liðamir aflientu síðan íatækling- um Iiina þrettán hundmð kjúklinga sem í bílnum vora. Að sögn emhættismanna haía skæruliðar áður fetað í spor Hróa hattar og var þá mjólk stolið og síðan úthlutað til fátækra. Sjóliðarnir af Stark kvaddir Minningarathöfn um bandarísku viku, fór fram í flugstöðinni í Dover í ina, að viðstöddum fjölskyldum þeirra sjóliðana þrjátíu og sjö, sem fómst í Delaware í gær. sem féllu og ýmsum frammámönnum eldflaugaárás íraskrai- ormstuþotu á Hundmð bandarískra hermanna bandaríska flotans. freigátuna Stark á Persaflóa í síðustu heiðruðu fallna félaga sína við athöfn- Bandarískir sjóliðar standa heiðursvörð um fóiana sinna af freiaáfunni Sfark. -sim.mund Reuter arandstæðingum á eyjunum i þeirri von að lægja óánægjuöldur vegna ásakana um kosningasvindl. Vinstri menn hafa nú bætt við ásökunum um samstarf viö bandarísku leyniþjónustuna, CIA. simamynd Reuter Nítján ára bið eftir leiguhúsnæði Haukur L. Hauksson, DV, Kaupjmannahö&t; Ef nýbakaðir foreldrar láta skrá bamið sitt á biðlista eftir húsnæði í Kaupmannahöfn er möguleiki á að bamið fái húsnæði er það nær nítján ára aldri. Um tuttugu og fimm þúsund manns eru á biðlista hjá KAB. hinu almenna húsnæðisfélagi Kaupmannahafnar. 1 nýrri ársskýrslu félagsins kemur fram að biðtíminn er eftir leiguíbúð er nú nítján ár. Hefur biðtíminn lengst um þijú ár frá því í fyrra en aðeins imi þrettán hundruð íbúðir losna á ári hveiju. Auk þeirra tuttugu og fimm þúsund sem vantar leiguhúsnæði hafa fimmtíu þúsund skráð sig á biðlista en vegna hagstæðrai- stöðu þeirra verða um- sóknir þeirra ekki teknar fyrir um óákveðna framtíð. I ársskýrslu húsnæðisfélagsins segir einnig að biðlistinn endurspegli breyt- ingar í þjóðfélaginu og ákvai-ðanir þingsins. 1986 var það þannig aðallega ungt fólk. flóttafólk og fráskilið fólk er bættist í röðina auk þess sem íbúð- areigendur vom uggandi vegna hinna nýju skattalaga. Börn að störfum fyrir mafíuna Baldur Róberlsson, DV, Genúa; Það sem af er þessu ári hefur lög- reglan í Palermo á Sikilev-fundið þrjá skipulagða hópa bama og unglinga á aldrinum 7-17 ára. Vinna þeir fyrir mafíuna við eitmdyfjasölu og dreif- ingu. Öll þessi börn eiga það sameiginlegt að koma frá versta hverfi Palermo þar sem áttatíu prósent íbúanna em glæpamenn og hin tuttugu prósentin morðingjar. Hverfið er svo slæmt að lögi-eglan þorir ekki inn í það. Tólf ái'a gamall strákm' sagðist hafa selt fjöratíu skanmita af heróíni á viku. Aðspurður sagðist hann fara að vinna heiðarlega vinnu eftir að hafa dvalið á heimili því sem bömunum hefur verið komið fyrir á. Ef hann fengi enga vinnu kvaðst hann mundu taka til við fvrri iðju til þess að kom- ast af. Þetta er stórt vandamál fyrir bömin þvi fyrir utan bíður ekkert annað en gatan og mafían. Síðustu sætin 13. júní daga eða 3 vikur. f 4 Fjölskylduafsláttur Verð á mann miðað við hjón r- Einn borgar fullt - með tvö börn yngri en K ,y aðrir I fjölskyldunni minna. 16 ára: kr. 27.300,- Brottfarardagar: Júní 1., 13., 22. Júlí 4., 13., 25. Ágúst 3., 15., 24. Sept. 5., 14., 26. Okt. 5. Aðeins 1 þessa einu ferð. Umboð á islandi fyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL f»TC(XVTH( FERÐASKRIFSTOFA, Iönaðarhúsinu Hallveigarstigl. Símar 28388 og9.8580

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.