Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vantar hresst tólk í saumaskap og pressingar (einnig breytingar dag og dag). Fasa, Ármúla 5, sími 687735 og 24317 eftir vinnu. Duglegan starfskraft vantar í efnalaug í Hafnarfirði, allan daginn. Uppl. í síma 50389 á vinnutíma. Afgreiðslustúlkur vantar í kaffiteríu, vaktavinna. Uppl. á skrifstofunni. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Barngóð eldri kona óskast til að gæta 2 barna, hálfan daginn. Nánari uppl. í síma 675505 eftir kl. 19. Járniðnaðarmenn. Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn. Uppl. í síma 91- 20680. Nýja blikksmiðjan hf. óskar að ráða vana starfskrafta í blikksmíði. Uppl. hjá verkstjóra í síma 681104. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Ráðskona. Rúmlega þrítug kona með fjögur börn, þar af þrjú á skólaaldri, óskar eftir ráðskonustöðu í sveit frá 1. sept. 1987. Æskilegt að heimilisfólk sé barngott. Tilboð sendist DV, merkt „Ráðskona 3560“, fyrir 15. júní. Ég er hárgreiðslunemi og mig bráð- vantar að komast á samning, ég er búin með grunndeildina í hárgr., ég er samviskusöm, dugleg og vandvirk. Hafið samband í síma 25203. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Blaðaútgefendur og félagasamtök, tek að mé auglýsingasöfnun fyrir blöð og tímarit. Lysthafendur hringið í síma 688531 milli kl. 13 og 14. Er 28 ára og vantar sumarvinnu. Er með búfræðipróf, meira- og rútupróf, og fótasnyrtifræði. Ýmislegt kemur til greina. Símar 38352 eða 666087 e.kl. 20. Tvítugur maður óskar eftir vinnu á vinnuvél eða vörubíl. Hefur vinnu- véla- og meirapróf. Uppl. í síma 94-4859. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sum- ar, margt kemur til greina. Uppl. í sima 44153 í dag og næstu daga. Bráðvantar vinnu á bát, helst á humar, er vanur. Uppl. í síma 98-2729 í hádeg- inu og í kvöldmatnum. ■ Ymislegt Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn- ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160. ■ Emkamál Reglusamur 33 ára maður í sveit óskar að kynnast reglusamri konu með sam- búð, jafnvel hjónaband, í huga, börn engin fyrirstaða. Svör sendist DV, helst með mynd, merkt „Sveit“. Er einhver einmana? Kona óskar eftir að kynnast karli eða konu sem við- ræðufélaga. Aldur 50-70 ára. Svarbréf með uppl. sendist DV, merkt „Sól“. Reglusamur, háskólamenntaður mað- ur um fertugt, óskar eftir að kynnast góðri konu. Svarbréf með upplýsing- um merkt „M-756“ sendist DV. M Bamagæsla Ég er 11 ára barngóð stúlka og mig bráðvantar vinnu, mig langar til að passa barn, helst ekki eldra en 2ja ára. Uppl. í síma 34673 eftir kl. 19. Barngóður unglingur óskast til að gæta 4ra og 6 ára drengja, frá 8.15-13.30 á daginn í júní, júlí. Erum í Laugarás- hverfi. Uppl. í síma 32814 e.kl.18. Mosfellssveit. Óska eftir 13-15 ára stelpu til að gæta 1 árs gamallar stelpu virka daga kl. 7.30-16.30 í sumar. Uppl. í síma 667402 eftir kl. 17. Barngóð og traust unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja barna. Uppl. í síma 656627, Garðabæ. Barngóð stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs hálfan daginn, erum í vestur- bænum. Uppl. í síma 11089, Árdís. Óska eftir barnapíu til gæta 2ja barna. Uppl. í síma 39933. ■ Skemmtanir Samkomuhaldarar ath. Leigjum út fé- lagsheimili til hvers kyns samkomu- halds, hentugt fyrir ættarmót, gistihópa o.fl., tjaldstæði í skógi, eld- unaraðstaða og sundlaug. Uppl. og pantanir í síma 93-5139. Logaland, Borgarfirði Besta og ódýrasta skemmtunin á sum- arfagnaðinum og skólaballinu er „EKTA DISKÓTEK" með diskó- tekurum sem kunna sitt fag. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppupum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022,_________________ Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Gröfuþjónusta. Til leigu traktorsgrafa, JCB 3 4x4, með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Uppl. í símum 26942 og bílas, 985-21525.________________ Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Múrviögeróir, sprunguviðgerðir, mal- biksviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Símar 42873, 83350 og 50553. Trésmiði. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. Öll almenn bllkksmiöi. Viðgerðir, smíði, tilboð, tímavinna. Njálsgata 13B, sími 616854. Þarftu aö láta mála? Hringdu þá í síma 671690 eða 99-4564. ■ Líkamsrækt Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávallt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Magnús Helgason, s. 40452, M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Þór Albertsson, s. 36352, Mazda 626. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. ■ Gardyrkja Skógræktarfélag Reykjavíkur, Foss- vogsbletti 1, sími 40313. Tré og runnar, yfir 100 tegundir í hnaus, pottum og bökkum. Þetta eru garð-, limgerðis-, skjólbelta- og skógarplöntur. Enn- fremur kraftmold, trjástoðir og áburður. Sendum um allt land. Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá- burð, útvega einnig mold, íjarlægi rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni og lágt verð er aðalsmerki okkar. S. 666896. Visa og Euro að sjálfsögðu velkomin. Geymið auglýsinguna. Garðsláttur - garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðir, í lengri eða skemmri tíma. Sanngjarnt verð og vönduð vinna. Uppl. í síma 71161. Lóðaumsjón, lóðastandsetnlngar, lóðabreytingar og lagfæringar, trjá- klippingar, girðingavinna, efnissala, túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin. Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg- hleðslur, leggjum snjóbræðslukeríi undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látum fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, athugið. Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur, viðja og gulvíðir. Bændur, sem hug hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir að panta tímanlega. Sími 93-5169. Kreditkortaþjónusta. Sláttuvélaskerpingar. Skerpum sláttu- vélar og önnur garðáhöld, hnífa, skæri o.fl., góð og ódýr þjónusta. Sérhæfðar vélar. Verkstæðið Lvngbrekku 8. Kópav. S. 41045, 16722. Tökum að okkur slátt. Húseigendur húsfélög, tökum að okkur slátt á lóð- um í sumar og höldum þeim slegnum allt sumarið. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, er með nýjan traktor fyrir stærri lóðir. Símar 74293 og 78532. Garðsláttur, garðyrkja. Sláum tún og bletti af öllum stærðum og gerðum, gerum föst verðtilboð, örugg og góð vinna. Uppl. í síma 44116. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Hellulagnir. Helluleggjum plön, lóðir og heimkeyrslur, og sjáum um ýmsar lagfæringar. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18. Hellulagnir - vegghleðslur ásamt ann- arri garðvinnu, er með traktorsgröfu, útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í símum 42136 og 46419. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýra- áburð, einnig mold í beð, almenn garðsnyrting, pantið sumarúðun tím- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557. Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna og greni, nota eingöngu hættulaust efni, hef leyfi, pantið tímanlega. Ath. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675. Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð- ir. Uppl. í síma 51079. Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu, heimkeyrt og dreift, góð umgengni. Uppl. í síma 54263 og 52987. Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim- keyrð. Uppl. í sima 671373. Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót þjón- usta. Gott verð. Uppl. í síma 99-4686. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum.Trakt- orsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar. (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933, kvöld og helgarsími 39197. Litla dvergsmiöjan. Háþrýstiþvottur. múrun, sprunguviðgerðir. blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar-, endurnýjun gamalla húsa, klæðning- ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím- ar 72273, 12578 og 29870. G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott og silan- böðun ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i símum 75224. 45539 og 79575. Iðnfræðingur og húsasmiður. Tökum að okkur alla almenna trésmíði. t.d. gler- og hurðaísetningar. gluggavið- gerðir. þök og allt almennt viðhald. ráðgjafaþjónusta. S. 14884 og 611051. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu. við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj- um til vinnupalla. Húsasmíðameistar- inn, sími 73676 e. kl. 18. Háþrýstiþvottur. Getum tekið að okkur að háþrýstiþvo mannvirki und- ir viðgerðir og málun. Vernd hf.. Smiðjuvegi 11. sími 641150. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst.. garðst.. byggjum við einbýlis- og ráð- húsið. gróðurh. Fagmenn. föst verð- tilb. Góður frágangur. S. 11715.71788. Verktak sf., simi 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur. vinnuþrýstingur að 400 bar. Stevpuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverjahreppi. Árnessýslu. verða með hálfsmánaðarnámskeið í sumar fvrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti. skoðunarferðir á sveitabæi. smíðar. leikir. kvöldvökur. farið á hestbak o.fl. Uppl. í símum 651968 og 99-6051. 13 ára sveitastúlka og hestamanneskja óskar eftir góðum stað í sumar. er hress og dugleg. Uppl. í síma 29474 eða 23218. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn. 6-12 ára. í sveit að Geirshlíð. 11 daga í senn. útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-5195. Óskum eftir barngóðri 9-11 ára stelpu til að leika við og passa 5 ára strák í sumar. Uppl. í síma 99-6742. Getum tekiö börn í sveit frá 1. júní. Uppl. í síma 96-43272. M Ferðalög________________ Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum stærðum og gerðum. Blikfar sf., sími 667213. Ábyrgðin er okkar- fullorðna fólksins. ■ Bátar Skipasalan Bátar & búnaður. Tryggvagata 4, sími 622554. 2,31. trilla til sölu, nýtt skoðunarvott- orð. Tilbúin á handfæraveiðar, með 2xl2v DNG tölvuhandfæravindum. Skipasalan Bátar og búnaður. Tryggvagata 4, sími 622554. Sómi 800 '85, vél Volvo Penta 165 ha, nýtt Due Prop drif. Radar, loran, lita- mælir og 2 tölvufæravindur. ■ Bílar til sölu Ford '82. Ford Econoline 250 til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. í símum 53466 og 51574. Hringdu i síma 689990. Við tökum mynd á staðnum eða heima hjá þér! • Engin óþægindi. • Engin sölulaun. •Skjót sala. Kemur út alla fimmtudaga, hriiigdu strax! BÍLASALINN. blaðið sem selur bílinn þinn. Suðurlandsbraut 22, sími 689990. Pontiac Trans Am (Blackbird) '85, 8 cyl. 305 cu inc. bein innspýting, sjálf- skiptur, 4 gíra overdrive, t-toppur, rafmagnsrúður, -læsingar og -speglar, rafknúin sæti. Cruise Control Black Dog þjófarvamakerfi, topp stereo- græjur, (original) AM, FM kassettut., 4 hátalarar, equalizer, bíllinn er hlað- inn öllum fáanlegum aukahlutum. Sá allra glæsilegasti sinnar tegundar á landinu. Uppl. í síma 92-2555. BMW turbo 2002 til sölu, bíllinn er útbúinn til rallíaksturs, mikið af vara- hlutum fylgir. Uppl. í síma 666752 og 36089 eftir kl. 18. Rauöur Goll GTI '80 til sölu, ekinn 97.000 km, 5 gíra, topplúga. Uppl. í síma 673028.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.