Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987. *—I Leikhús og kvikmyndahús Útvaip - Sjónvaip KABARETT 29. sýning fimmtudaginn 28. mai kl. 20.30. 30. sýning föstudaginn 29. maí. kl. 20.30. 31. sýning laugardaginn 30. maí kl. 20.30. ATH! Allra siðasta sýningarhelgi. Munið pakkaferðir Flugleiða. Jf Æ MIÐASALA BK ÆU ÆmWá 96-24073 l£IKf=€LAG AKUR6YRAR KÖRINN e. Alan Ayckbourn. Föstudag 5. júni kl. 20.30. Ath. aðeins 2 sýn. eftir. eftir Birgi Sigurðsson. Sunnudag 31. mai kl. 20.00. Fimmtudag 4. júni kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartimi. Ath! siðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞARSKM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Sunnudag 31. mai kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 2. júní kl. 20.00. Miðvikudag 3. júní kl. 20.00. Fimmtudag 4. júni kl. 20.00. Þriðjudag 9. júní kl. 20.00. Miðvikudag 10. júní kl. 20.00. Fimmtudag 11. júni kl. 20.00. Föstudag 12. júní kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða i Iðnó, sími 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21'. júní i sima 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala I Iðnó opin frá 14-20.00. Bíóborg Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Draumaprinsinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krókódila Dundee Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Bíóhúsið Á réttri leið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Með tvær i takinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð börnum Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Æskuþrautir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Litaður laganemi Sýnd kf 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Þrir vinir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Milli vina Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Guð gaf mér eyra Sýnd kl 7 og 9. Vitisbúðir Sýnd kl. 3, 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Top Gun Sýnd kl. 3. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BMX meistararnir Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Svona er lífið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Engin miskunn sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabíó Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hin islenska Marlene Dietrich, Sif Ragnhildardóttir, er meðal þeirra krafta sem koma fram í sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpið kl. 21.20: Vorkvöld í Reykjavík Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík og af því tilefrii verður ein- mitt þáttur sem ber nafnið Vorkvöld í Reykjavík í umsjá hins eina sanna Ragga Bjarna. Þáttur þessi er ljúfur skemmtiþáttur þar sem fullt hús verð- ur frægra skemmtikrafta þar á meðal Bessi Bjamason, sem mun grína lítils- háttar, Grettir Bjömsson mætir með léttar sveiílur, Magnús Ólafsson (Bjössi bolla) skemmtir, Ómar Ragn- arsson brotlendir og hin íslenska Marlene Dietrlch, Sif Ragnhildardótt- ir, syngur nokkur lög. Þjóðleikhúsið í H )j Ég dansa við þig i kvöld kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Siðasta sinn. Ævintýrið um kóngsdæturnar tólf Nemendasýning Listdansskóla Þjóð leikhússins Fimmtudag kl. 15.00. Föstudag kl. 20.00. Aðeins þessar tvær sýningar. Hallæristenór Laugardag kl. 20. Siðasta sinn. YERMA 6. sýning sunnudag kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. Enginn fer út með tómar hendur úr þættinum Happ í hendi, nema einhver sé með þeim óheppnari. Þeir geta þá sætt sig við óheppni í spilum en heppni í ástum. Blaðberar - Grindavík Blaðberar óskast strax. Upplýsingar í síma 8342. Stöð 2 kl. 20.15: Happ í hendi Orðaleikurinn Happ í hendi verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, en ekki Happy ending sem svo margir hafa misheyrt. Engu að síður geta þessir þættir endað virkilega vel því enginn af þátttakendunum fer út með tómar hendur. Dæmi er um að þátttakandi hafi farið vel yfir 100.000 krónur og tekið þá ljárhæð út í vörum frá ýmsum íyrirtækjum sem hafa lagt lið sitt við þættina. Bryndís Schram hefur haft veg og vanda af þáttunum að undan- fömu og mun gera það áfram. Þátttakendur í þessum þætti verða frá Iðnaðarbankanum þau Jóhann Þorbjörnsson, Valgerður Jónsdóttir og Þórður Stefánsson og auk áhorf- enda í sjónvarpssal verður klapplið frá Iðnaðarbankanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.