Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987.
5
Fréttir
LEÐURLUX
nyjung.
Við erum einu framleiðendur
sófasetta á íslandi.
LEÐURLUX
m
TM-HUSGÖGN
Síðumúla 30,
sími 68-68-22.
Margrét Hallgrímsdóttir, 23 ára phil. cand. i fomleifafræði, sem nýlega tók við
stöðu safnvarðar í Árbæjarsafni.
inu úti í Svíþjóð," segir Margrét
Hallgrímsdóttir, yngsti fomleifafræð-
ingurinn hér á landi, 23 ára gömul.
Hún útskrifaðist í vor frá háskólan-
um í Stokkhólmi sem phil. cand. í
fomleifafræði en þar hóf hún nám sitt
haustið 1984 eftir að hafa lokið stúd-
entsprófi frá fommáladeild Mennta-
skólans í Reykjavík. Strax eftir
heimkomuna fékk hún stöðu sem safn-
vörður við Árbæjarsafh í Reykjavík,
kemst fátt annað að hjá mér þessa
dagana," segir Margrét. „Svo hef ég
ekki við að leiðrétta þann misskilning
að fomleifafræðin sé ekkert annað en
að leita að og grafa upp gamla hluti
og tímasetja þá. Þetta felst mikið í að
rannsaka jarðlög og annað sem gæti
gefið vísbendingar og að fá heildar-
mynd af því hvemig lífshættir vom í
samfélögum fyrri alda. Þannig em
sagnfræði, jarðfræði og náttúrufræði
Málning hf. var með
rekstrarstöðvunar-
tryggingu
Á skömmum tíma hafa tvær verk- sama má segja um Málningu. upp tjón fyrirtækjanna fyrr en reikn-
smiðjur brunnið illa. í báðum tilfell- Það hefúr ekki reynt veralega á ingar þessa árs liggja fyrir. En þá
um vom fyrirtækin rileð svokallaða þessa nýju gerð trygginga hér á landi sést hvað tjónið hefur orðið mikið.
rekstrarstöðvunartryggingu. fyrr en í þessum eldsvoðum. Starfs- Ekki fékkst uppgefið hvert iðgjaldið
Lystadún var með slíka tryggingu maður Almennratryggingasagðivið af rekstrarstöðvunartryggingum er
hjá Sjóvá en Málning var með trygg- DV í gær að þetta væm ekki mjög hátt, það er mismunandi eftir veltu
ingu hjá Almennum tiyggingum. dýrar tryggingar. Málning væri með og gerð fyrirtækja. Einnig var því
Kristjári Sigmundsson, framkvæmda- samsettar tiyggingar og væri þessi borið við að ekki væri við hæfi að
stjóri hjá Lystadún, sagði að trygg- trygging hluti af miklu fleiri trygg- gefa það upp vegna samkeppnisað-
ingin skipti sköpum fyrir fyrirtækið, ingum. Ekki verður hægt að gera ila. -sme
Viðtaliö
Gróðureyðing:
Hrossin
jafnokar
sauðfjárins
Þótt sauðfé hafi fækkað um 18%
síðastliðin tíu ár er land viða enn of-
beitt. Þannig em ýmsir afréttir illa
famir, ekki hvað síst vegna hrossa,
en fjöldi þeirra hefúr aukist gífurlega
á undanfömum áratug.
Um 30-40 þúsund hross vom i
landinu í byrjun áttunda áratugarins.
Samkvæmt skýrslum em þau nú um
60 þúsund en hins vegar ekki fjarri
lagi að áætla að fjöldi þeirra sé um
70-75 þúsund í raun þar sem talið er
að margra hrossa sé hvergi getið í
skrám.
Að mati Landgræðslu ríkisins er
beit hrossanna jafrunikil og beit allra
sauðkinda í landinu. Þá em og ótalin
landspjöll vegna fjórhjóla, en talið er
að þau séu þó nokkur.
-PLP
„Mest spennandi að
kanna hið óþekkta“
- segir Margrét Hallgrímsdóttir, safrívörður hjá Árbæjarsafni
Sófasett
★
Stakir sófar
★
Svefnsófar
★
Hvíldarstólar
★
Opið allar helgar
„Flestum þótti frekar óvenjuleg
ákvörðun hjá mér að fara að læra fom-
leifafræði, strax eftir stúdentspróf,
enda aðeins örfáir fomleifaffæðingar
á landinu og almenningur þekkir lítt
til hvað þeir em að fást við. Mér hefur
hins vegar alltaf þótt eitthvað heill-
andi við þessi fræði, hafði áhuga á
latínu og sögu í menntaskóla, þannig
að ég sló til og dreif mig í nám í fag-
sem hún er mjög ánægð með enda
hafði hún búist við að erfitt væri að
fá vinnu við fag sitt hér á landi. Núna
stjómar hún fomleifagrefti þeim sem
Árbæjarsafn stendur fyrir á lóðinni
þar sem Fjalakötturinn stóð áður.
Margrét er gift Arthur Löve lækni
sem er sérfræðingur í veimfræði og
eiga þau saman teggja ára dóttur.
„Fjölskyldan og fomleifafræðin. Það
mikilvægir þættir í þessu fagi og mesta
starfið er að vinna úr þessum gögnum.
Ég hef mestan áhuga á að kanna
það sem óþekkt er og fáar heimildir
til um. Norræn fomleifafræði frá yngri
jámöld finnst mér mjög spennandi þvi
svo lítið er vitað um samfélagshætti á
þessu tímabili. Ég vann við slíkt verk-
efhi úti í Svíþjóð, áður en ég kom
heim, á eyjunni Lovö, þar sem grafir
frá tímabilinu 700-800 hafa fundist.
Mér finnst fomleifafræðinni sýndur
frekar lítill skilningur hér heima, a.m.
k. miðað við hvernig er í Svíþjóð, en
ég vona að áhuginn glæðist á næstu
árum. Margt á eftir að kanna betur
hér á Islandi. Ég þori þó ekki að láta
mig dreyma um neina stórfundi, ég er
svonr frekar jarðbundin að því leyti.
En ég stefni á frekara nám í þessu og
hef ákveðið hvert doktorsverkefhið
mitt verður. Fomleifafræðin á hug
minn allan.“ -BTH
Svona hjóla þeir
stundum á Dalvík
Ján G. Hauksson, DV, Akuieyri:
Dalvík er Öragglega frægasti hjóla-
bær á landinu. Þegar ferðamenn
koma þangað er það fyrsta sem þeir
reka augun í hversu margir em á
hjóli; konur, karlar og böm, skiptir
ekki máli, allir em á hjólum. Flatt
bæjarstæðið gerir hjólreiðarnar auð-
veldar.
Svo er líka til að menn teygi sig í
bíl kunningjans eftir vinnu og fai far
heim. Þannig em þeir óbeint komnir
með mótor á hjólið.
- Algengt að hjóla svona?
,Já, þetta sést,“ svaraði knapinn
sem er á bílhjólinu á myndinni.
Þetta kaliast vist að bílhjóla.
DV-mynd JGH