Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987.
29
DV
Símavarsla. Stundvís og reglusamur
starfskraftur óskast strax til síma-
vörslu, tölvuvinnslu, skjalavörslu og
annarra léttra skrifstofustarfa. Fram-
tíðarstarf. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4402.
Ræsting. Starfskraft vantar við ræst-
ingu við iðnfyrirtæki í Kópavogi.
Kvöldvinna ca þrisvar í viku. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4394.
Aðstoð - afgreiðsla. Óskum eftir
hressu og duglegu aðstoðarfólki í bak-
aríið að Álfabakka 12 ásamt af-
greiðslufólki! Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4390.
Coca Cola verksmiðjan óskar eftir að
ráða bílstjóra og aðstoðarmenn til
útkeyrslustarfa nú þegar. Nánari
uppl. gefur Guðmundur Birgir í síma
82299.
Duglegur starfskraftur, 25 til 40 ára,
óskast til innheimtustarfa og aðstoðar
á skrifstofu hálfan daginn. Þarf að
hafa bíl til umráða. Uppl. ekki gefnar
í síma. Ágæti, Síðumúla 34.
Fóstrur, kennarar eða fólk með aðra
uppeldismenntun óskast til starfa á
dagheimilinu Sunnuborg, Sólheimum
19, einnig aðstoðarfólk í vinnu með
börnum og í eldhús. Uppl. í síma 36385.
Hótel Borg óskar að ráða hressar og
duglegar herbergisþernur til starfa
sem fyrst. Um er að ræða framtíðar-
störf. Umsóknareyðublöð liggja
frammi í móttöku hótelsins.
Röskur og ábyggilegur starfskraftur
óskast í ca tvo mánuði, mikil vinna
og góð laun. Vinnutími frá kl. 4 til 16.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4384.
Starfsfólk óskast í söluturn í Breið-
holti. Vaktavinna. Ath. ekki sumar-
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4387.
Varahlutaverslun óskar að ráða starfs-
kraft til sendiferða og fleira, þarf að
hafa bílpróf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4386.
Greiðabill. Meiraprófsbílstjóri óskast
á greiðabíl hjá Steindóri, Sendibílum,
góð laun fyrir duglegan mann. Uppl.
í síma 29566 frá kl. 10 til 14.
Heimasaumur. Vanar saumakonur,
sem vilja taka að sér heimavinnu, ósk-
ast strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4391.
Karl eða kona óskast til afgreiðslu-
starfa hálfan eða allan daginn. Uppl.
í Hagabúðinni Hjarðarhaga 47, sími
19453._______________________________
Skyndlbltastað vantar starfsfólk til
starfa í afgreiðslu og fleira. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4369.
Starfsfólk óskast til afleysinga í sam-
lokugerð Mjólkursamsölunnar, yngra
en 18 ára kemur ekki til greina. Nán-
ari uppl. í síma 692225.
Starfsfólk í skóverslun. Óskum eftir að
ráða starfsfólk í afgreiðslu hálfan og
allan daginn. Umsóknir sendist DV,
merkt „Skóverslun 4303“._____________
Starfskraftur óskast til framleiðslu-
starfa og aðstoðar í eldhúsi. Uppl. í
síma 687455 eða á staðnum. Kínaeld-
húsið, Álfheimum 6.
Viljum ráða vana rafsuðumenn og að-
stoðarmenn, mikil vinna, stöðug
verkefni. J. Hinriksson, vélaverk-
stæði, símar 84677, 84380 og 84559.
Óska eftir heimilishjálp til sveitastarfa
á Vestfjörðum, æskilegur aldur 17-20
ára. Inni- og útistörf. Úppl. í síma 91-
656916.______________________________
Au Pair óskast til Noregs, fyrir íslenska
húsmóður með 2 börn, kvöldskóli á
staðnum. Uppl. í síma 686029.
Fullorðin kona óskast í 4 tíma á dag, 3
daga vikunnar, til aðstoðar á lítið
heimili. Uppl. í síma 72792.
Óskum aö ráöa meiraprófsbílstjóra og
tvo verkamenn. Véltækni hf., sími
84911.
Innheimta - tollar - bókhald. Samvisku-
samur, duglegur starfskraftur óskast
strax til starfa við innheimtu, frágang
tollamála ásamt bókhaldi og fjármál-
um að hluta. Starfsreynsla - framtíð-
arstarf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4401.
Smáaugiýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Afgreiöslufólk óskast í verslanir okkar
í Hafnarfirði, Garðabæ, JL-húsinu,
Laugavegi og kaffihúsið við Austur-
völl. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8 og
16 og í síma 30668 frá kl. 16 til 22.
Nýja Kökuhúsið.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir starfskrafti til starfa í efna-
laug, góð laun í boði fyrir góðan
starfskraft. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H4397.
Starfsfólk vantar á veitingastað, vakta-
vinna, EKKI ER UM HLUTASTARF
AÐ RÆÐA. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4342.
Okkur vantar sendil á vélhjóli nú þeg-
ar. Uppl. í síma 671900 milli kl. 9 og 17.
Ráðskona óskast i sveit strax í a.m.k.
tvo mánuði. Uppl. í síma 96-24904.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna.
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta,
Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími
91-623111.
22 ára stúdent óskar eftir starfi, er
m.a. með reynslu f sölumennsku,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
15703 eftir kl. 17.
Fjölskyldumaöur óskar eftir framtíðar-
starfi, er vanur verslunarstörfum,
stjórn, tölvuvinnslu og forritun. Uppl.
í síma 75338.
Óska eftlr ræstingastarfi, 2-3 í viku,
helst seinnipart dags, einnig kemur
til greina oftar í viku. Er vön ræsting-
um. Uppl. í síma 673079.
Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn,
helst léttri verksmiðjuvinnu, þó ekki
skilyrði. Uppl. í síma 621609.
Tek aö mér þýöingar úr Norðurlaijda-
málum, vönduð vinna. Uppl. í síma
33254.
Tveir röskir menn óska eftir mótarifi.
Uppl. í síma 52448.
■ Bamagæsla
Tvær mæður óska eftir barnagæslu,
önnur eftir gæslu fyrir 4ra ára dreng
e. hádegi í síma 687059 og hin eftir
gæslu fyrir 5 ára dreng og 7 mán.
stúlku ca 3-4 daga í viku. Sími 33399.
Barngóð kona óskast til að gæta 17
mánaða barns frá byrjun ágúst í ca 6
tíma á dag, helst sem næst Kringl-
unni. Uppl. í síma 16217.
Óskum eftir barngóðri konu til að koma
heim og gæta 3ja mán. drengs hluta
úr degi, tvo til þrjá daga í viku, erum
í Hlíðahverfi. Úppl. í síma 14504.
Hafnarfjörður. Dagmamma óskast í
norðurbæ Hafnarfjarðar fyrir 2 börn,
3ja og 5 ára. Uppl. í síma 651128.
Álftanes. Óska eftir barngóðum ungl-
ingi til að gæta 2ja barna nokkur
kvöld í viku. Uppl. í síma 651028.
Óska eftir stelpu til að passa 3ja ára
stelpu allan ágúst, er í neðra Breið-
holti. Uppl. í síma 79013 e.kl. 20.
Óska eftir góöri dagmömmu fyrir 4ra
mánaða gamalt barn. Uppl. í síma
15362 e.kl. 19.
Hæ! Ég er 11 mánaða stelpa f Bakka-
hverfinu og vantar barnapíu nokkur
kvöld í mánuði þegar mamma og pabbi
fara út. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4388.
Einkamál
40 ára kona óskar eftir að kynnast
heiðarlegum, traustum og barngóðum
manni, ca 40-45 ára, með sambúð í
huga ef um semst. Svar sendist DV
fyrir 27. júlí, merkt ‘T-500“.
Ég er 48 ára hress kona og langar að
kynnast myndarlegum og heiðarleg-
um manni á svipuðum aldri. Svarbréf
sendist DV, merkt „Trúnaður 4400“,
fyrir 28. júlí.
Ég er hress karlmaður, 44 ára, mig
vantar ferðafélaga, hressa konu á
aldrinum 30-45 ára, má vera með tvö
börn. Sendu línu um þig til DV, merkt
„Ferðalag", fyrir 25. júlí nk.
Ungur, einhleypur maður óskar eftir
félagsskap og hugsanlegri sambúð við
konu á aldrinum 20-35 ára. Svör og
e.t.v. mvnd sendist DV fyrir 29. júlí,
merkt „Allt í lagi“.
1000 einhleypar stúlkur úti um allan
heim vilja kynnast þér. Glæný skrá.
Fáðu uppl. strax í s. 623606 alla daga
milli 16 og 20. Fyllsta trúnaði heitið.
Gullfalleg, austurlensk nektardansmær
vill sýna sig um allt ísland, í einka-
samkvæmum og á skemmtistöðum.
Pantið í sima 91-42878.
Óska eftir að kynnast konu á aldrinum
55-60 ára. Á bíl, vantar félaga. Svör
sendist DV, merkt „Vinur 4396“.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Gólfteppahrelnsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningar á íbúðum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, úti sem inni. sprunguviðg. -
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 611344 og 10706.
Gluggasmiði. Við smíðum gluggana í
húsið, vönduð vinna. Uppl. í síma
52428 eða eftir kl. 19 í síma 71788.
Leigjum út loftpressutraktor í stærri og
smærri verk. Uppl. í síma 74800, 985-
20221 og 621221.
Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir.
steypur. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Pipulagnir. Nýlagnir, viðgerðir. breyt-
ingar. Löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Tökum að okkur allar smámúrviðgerðir
og smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 675254 eftir kl. 18.
Málningarvinna. Málari tekur að sér
málningarvinnu. Uppl. í síma 38344.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson. s. 77686.
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 7.2940,
Toyota Corolla '85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll
prófgögn, engir lágmarkstímar og að-
eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór
Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 672632.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Jarðvegsvinna - hellulagning. Tökum
að okkur alla jarðvegsvinnu og jarð-
vegsskipti, einnig hellulagningu,
vegghleðslu og leggjum túnþökur.
Gerum föst verðtilboð. Vanir menn.
Uppl. í síma 46419 og 42136 eftir kl. 19.
Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og
vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar.
Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl.
19. Grassláttuþjónustan.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Hellulagnir. Helluleggjum plön, lóðir
og heimkeyrslur og sjáum um ýmsar
lagfæringar. Uppl. í síma 79610 eftir
kl. 18.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla trvggir
gæðin. Túnverk. túnþökusala Gvlfa
Jónssonar. Uppl. i síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur.heimkevrðar eða sóttar á
staðinn. Hagstætt verð. magnafsl..
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum.
Ólfusi. s. 40364. 611536. 99-4388.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu garða. sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 44541.
Hellulagnir eru okkar sérgrein. 10 ára
örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk. sími 10889.
Tökum aö okkur snyrtingu grasflata og
beða. svo og allt almennt viðhald
garða. Jón og María. sími 12296.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold.
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
M Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð.
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm-). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf.. Borgartúni
25. sími 28933. kvöld- og helgars. 39197.
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsvið-
gerðir. þ.e.a.s. sprungur. rennur. þök.
blikkkantar (blikksmeist.) og öll leka-
vandamál. múrum og málum o.m.fl.
S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum tilboð
að kostnaðarlausu. Abyrgð.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum. sílanhúðun og málningar-
vinna. Aðeins viðurkennd efni.
vönduð vinna. Geri föst verðtilboð.
Sæmundur Þórðarson. sími 77936.
R.H. húsaviðgerðir. Allar almennar
húsaviðgerðir. stórar sem smáar.
sprunguviðgerðir. stevpuskemmdir.
sílanúðun. o.fl. Föst tilboð. s. 39911.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Byggingafélagið Brún.Nýbyggingar.
Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning-
ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn.
Símar 15408 og 72273.
Sprunguviðgerðir, þakrennu-og múr-
viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun
o.fl. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgis-
son.
Verktak sf„ simi 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
■ Ymislegt
Eldhúsinnrétting með stálvaski og
Husqvarna eldunartækjum, fæst gef-
ins gegn því að hún sé rifin niður. v
Uppl. í síma 623391 eða 15402.
■ Ferðaþjónusta
Golf og stangaveiði. Á Strandarvelli í
Rangárvallasýslu, 100 km frá Reykja-
vík, er einn besti 18 holu golfvöllur
landsins. Vallargjald aðeins kr. 400 á
dag. Sumarkort með ótakmarkaðri
spilamennsku eru seld á kr. 1200. Völl-
urinn er í næsta nágrenni Ytri- og
Eystri-Rangár þar sem einnig eru til
leigu 2 sumarhús. Sameinið sumar-
leyfi og sport í fögru og rólegu
umhverfi. Upplýsingar um golf eru „
veittar í síma 99-8382 eða 99-8670
(Svavar). Upplýsingar um veiði og
sumarhús eru veittar í Hellinum,
Hellu, í síma 99-5104 eð'a í síma 99-
8382.
■ Þjónusta
Við þvoum og bónum bílinn á aðeins Y
10 mínútum, þá tökum við bíla í hand-
bón og alþrif, djúphreinsum sæti og
teppi, vélaþvottur og nýjung á Is-
landi, plasthúðum vélina svo hún
verður sem ný. Opið alla daga frá kl.
8-19. Sækjum sendum. Bón- og bíla-
þvottastöðin. Bíldshöfða 8, v/hliðina
á Bifreiðaeftirlitinu. sími 681944.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaðaeigendur. Eigum til af-
greiðslu strax örfáar vindrafstöðvar.
góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn sfi.
Höfðatúni 2. sími 13003.
■ Til sölu
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum. nýja. hvíta línan, einnig *•
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt. eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf„
Krókhálsi 4. sími 671010.
Topplúgur, ný sending, 3 stærðir, 80x45
cm, 80x38 cm og 76x38 cm. 3 litir,
svart, hvítt, rautt. Verð frá kr. 10.500
til 12.900. Vönduð vara, auðveld ísetn-
ing. Sendum í kröfu samdægurs. G.T.
Búðin hfi, Síðumúla 17. Sími 37140.