Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987.
39
Utvaip - Sjonvaip
Bylgjan kl. 21.00:
Hrakfallabálkar
og hrekkjusvín
Jóhanna Harðardóttir fær til sín
góða gesti í hljóðstoíu Bylgjunnar í
kvöld.
Þar mæta eingöngu þeir sem hafa
hlotið þann vafasama heiður að hafa
verið útneíhdir hrakfallabálkar eða
hrekkjusvín vikunnar af fyrirrennur-
um sínum af sama sauðahúsi. Reifaðar
eru sögur af hrekkjum og hrakföllum
úr lífi gestanna og kemur ýmislegt upp
úr kafinu.
Að þessu sinni verða Jón Magnús-
son lögfræðingur og Pétur Svein-
bjamason gestir Jóhönnu og mun
hann mæta við annan mann kl. 21.00
og verða til miðnættis.
Jóhanna Harðardóttir útnefnir hrakfallabáik eða hrekkjusvín vikunnar.
Greifamir taka meðal annars frystikistusönginn til þess að kæla áhorfendur.
Rás 2 föstudag kl. 11.30:
Greífamir á nýjum stalli
bein útsending frá útitónleikum
Hljómleikar verða með Greifúnum
við nýja útvarpshúsið í Efstaleiti í
fyrrmálið. Morgunþáttarmennimir
Kristín Björg Þorsteinsdóttir og Skúli
Helgason standa fyrir þessari uppá-
komu sem hóf göngu sína síðastliðinn
fóstudag. Tóku þá Skriðjöklamir í
sama streng á nýgerðum palli sem
rásimar báðar hafa afnot af. Á hveij-
um föstudegi yfir sumartímann mun
þetta verða hluti af morgunþættinum
og allar tegundir tónlistar fá að njóta
sín þar, þar á meðal jass og þess vegna
karlakórar ef svo ber við.
Greifamir njóta sem kunnugt er
mikilla vinsælda um þessar mundir,
ekki síst vegna nýútkominnar breið-
skífu með frystikistusöngvum og fleira
slíku. Allir eru velkomnir í Efstaleitið
til þess að hlýða á kappana á útitón-
leikum. Við skulum bara vona að
veðrið verði þeim í hag.
Fimmtudaqur
23. júlí
Stöð 2
16.45 Siðasta lagið (The Last Song).
Bandarísk kvikmynd frá 1984 með
Lynda Carter og Ronny Cox i aðal-
hlutverkum. Rannsókn á dularfullum
dauðdaga ungS drengs beinir sjónum
Newman fjölskyldunnar að voldugri
efnaverksmiðju, þar sem margt
misjafnt er á seyði. Leikstjóri er Alan
J. Levi.
18.30 Úrslitaleikurinn (Championship).
Úrslitaleikur I fótbolta er framundan
og mikið stendur til, tilgangur krakk-
anna með þátttöku I leiknum er af
ýmsum toga.
19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Smala-
stúlkan og sótarinn. Teiknimynd með
íslensku tali. Sögumenn eru Guðrún
Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga
Jónsdóttir.
19.30 Fréttir.
20.05 Opin lina. Áhorfendum Stöðvar 2
er gefinn kostur á að vera í beinu sam-
bandi í síma 673888.
20.25 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir
kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2
næstu vikuna, ásamt þeim skemmti-
og menningarviðburðum sem hæst
ber. Stjórn upptöku annast Hilmar
Oddsson.
20.55 Dagar og nætur Molly Dodd (The
Days And Nights Of Molly Dodd).
Bandarískur gamanþáttur um fast-
eignasalann Molly Dodd og mennina
i lifi hennar. í helstu hlutverkum: Blair
Brown, William Converse-Roberts,
Allyn Ann McLerie og James Greene.
21.30 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary).
Breskur sakamálaþáttur með Peter
Bowles og Ralph Bates I aðalhlutverk-
um. Háttsettur maður I viðskiptaráðu-
neytinu fremur sjálfsmorð. Eiginkonan
er gömul vinkona Lyttons og hún bið-
ur hann að rannsaka málið.
22.20 Fálkamærin (Ladyhawke). Banda-
risk ævintýramynd frá 1985 með
Matthew Broderick, Rutger Hauer og
Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. A
daginn var hún ránfugl, á nóttunni var
hann úlfur. Aðeins meðan birti af degi
og eldaði að kvöldi gátu þau hist. Sí-
gilda sagan um ástvini sem hljóta þau
örlög að vera alltaf saman en eiliflega
aðskilin er hér í nýjum búningi. Leik-
stjóri er Richard Donner. Myndin er
ekki við hæfi barna.
00.15 Flugumenn (I Spy). Bandarískur
njósnamyndaflokkur með Bill Cosby
og Robert Culp í aðalhlutverkum.
Alexander Scott og Kelly Robinson
taka þátt í tennismótum viðs vegar um
heiminn til þess að breiða yfir sína
sönnu iðju: njósnir.
01.15 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 I dagsins önn - Fjölskyldan. Um-
sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
mánudagskvöld kl. 20.40).
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög
hans og ástir" eftir Zolt von Hársány.
Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (28).
14.30 Dægurlög á milli stríða.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Sumar i sveit. Umsjón: Hilda Torfa-
dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. Tékknesk svíta
op. 39 eftir Antonin Dvorak. Enska
Kammersveitin leikur; Charles Mac-
kerras stjórnar. b. Kiri TeKanawa
syngur þjóðlög frá Auvergne með
Ensku Kammersveitinni; Jeffrey Tate
stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Að utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Vegryk. Þáttur í umsjá Jóns Hjartar-
sonar.
20.40 Tónleikar I útvarpssai. a.
Margaretha Carlander syngur lög eftir
Caldara, Pergolesi, Mozart, Gustav
Hágg, og Salvatore C. Marcesi. Ólafur
Vignir Albertsson leikur með á píanó.
b. Frederick Marvin leikur tvær pianó-
sónötur eftir Padre Antonio Soler. c.
21.30 Skáld á Akureyri. Sjötti þáttur: Kristj-
án frá Djúpalæk. Umsjón: Þröstur
Asmundsson. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál-
efni. Umsjón: Stefán Jökulsson.
23.00 Sumartónleikar i Skálholti 1987.
Manuela Wiesler og Einar G. Svein-
björnsson leika verk fyrir flautu og
fiðlu. a. Partíta nr. 3 I E-dúr BWV 1006
fyrir fiðlu eftir Johann Sebastian Bach.
b. „Kransakökubitar" fyrir fiðlu og
flautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c.
„Debla" eftir Cristobal Halffter. d. Svíta
í h-moll fyrir flautu og fiðlu eftir J.
Hotteterre le Romain.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvazp rás n
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauks-
son og Guðrún Gunnarsdóttir.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika 30 vinsælustu lögin.
22.05 Tíska.Umsjón: Ragnhildur Arnljóts-
dóttir.
23.00 Kvöldspjall. Rætt við Ragnheiði
Sverrisdóttur sem vinnur á valtara á
Akureyri og Sunnevu Vigfúsdóttur
sem vinnur á tjaldstæði með túristum.
(Frá Akureyri)
0.10 Næturvakt Utvarpsins. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp
Akuieyri____________
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj-
án Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Alfa FM 102,9
13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist
leikin.
19.00 Hlé.
20.00 Bibliulestur i umsjón Gunnars Þor-
steinssonar.
21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein-
þórsson.
22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan.
22.15 Fagnaðarerindiö flutt í tali og tónum.
Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen.
22.30 Síðustu timar. Flytjandi: Jimmy
Swaggart.
24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin.
04.00 Dagskrárlok.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki
er I fréttum og leikur létta hádegistón-
list. Fréttir kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp-
ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fréttir kl.
14, 15 og 16.
17.00 Hallgrimur Thorstelnsson I Reykja-
vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aöi Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl.
19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.
21.00 Jóhanna Haröardóttir. - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær
gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn
í spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Stjaman FM 102^2
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Tónlist.
Kynning á islenskum hljómlistarmönn-
um sem eru að halda tónleika.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt
og gott leikið af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi
fylgist vel með því sem er að gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist
og aðra þægilega tónlist, (þegar þið
eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust-
endur er hans fag og verðlaunagetraun
er á sinum stað milli kl. 5 og 6, siminn
er 681900.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt i einn
klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein-
um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley,
Johnny Ray, Connie Francis, The
Marcels, The Platters og fleiri.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi með hressilegum kynningum.
Þetta er maðurinn sem flytur ykkur
nýmetið.
22.00 örn Petersen. ATH. Þetta er alvar-
legur dagskrárliður. Tekið er á málum
liðandi stundar og þau rædd til hlítar.
Örn fær til sín viðmælendur og hlust-
endur geta lagt orð I belg í síma
681900.
23.00 Stjörnufréttir.
23.15 Tónleikar. Á þessum stað verða
framvegis tónleikar á Stjörnunni i hi-fi
stereo og ókeypis inn. Áð þessu sinni
hljómsveitin The Police.
00.15 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur).
Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist,
hröð tónlist, sem sagt tónlist við allra
hæfi.
Hljóðbylgjan
10.00 Á tvennum tátiljum. Þráinn og Ömar
í góðu skapi allan daginn. Auk góðrar
tónlistar hjá þeim kemur gestur í hljóð-
stofu með vel valdar plötur undir
hendinni. Getraun fimmtudagsins
verður á sínum stað.
17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir
íþróttaviðburði komandi helgar. Hann
talar við íþróttamenn og spilar tónlist
i bland.
19.00 Benedikt og Friðný fá til sín fólk og
málin verða reifuð rækilega. Umræður
um lifið og tilveruna.
22.00 Gestir i stofu. Gestur E. Jónasson
fær til sín gott fólk i viðtal. Þar er rætt
saman i gamni og alvöru.
23.30 Dagskrárlok. Fréttir verða kl. 8.30,
12.00, 15.00, 18.00.
Föstudagur
23. júfi
__________Sjónvaip________________
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 25. þáttur. Sögu-
maður Örn Arnason. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Tólfti þáttur.
Teiknimvndaflokkur eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Upp á gátt. Umsjónarmenn: Bryndis
Jónsdóttir og Ölafur Als.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skyggnst inn „i skugga hratnsins".
Fylgst meö tökum nýrrar kvikmyndar
Hrafns Gunnlaugssonar við Jökulsár-
lón og við Ófærufoss. Umsjón og
stjórn Ágúst Baldursson.
21.10 Derrick. Tiundi þáttur. Þýskur saka-
málamyndaflokkur I fimmtán þáttum
með Derrick lögregluforingja sem
Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
22.40 Perry Mason og nafntogaða nunnan.
(The Case of the Notorious Nun). Ný,
bandarisk sakamálamynd. Aðalhlut-
verk: Raymond Burr og Barbara Hale.
Ungum presti er falið að rannsaka fjár-
reiður biskupsstóls og nýtur hann
aðstoðar ungrar nunnu. Brátt gerast
voveiflegir atburðir og einsýnt þykir
að þar séu að verki aðilar sem eiga
hagsmuna að gæta. Perry Mason tekur
málið i sinar hendur. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
00.20 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Veður
í dag er gert ráð fyrir norðan- og norð-
vestanátt, golu eða kalda víðast hvar
á landinu með dálítilli rigningu á
Norður- og Austurlandi og smáskúr-
um á Vesturlandi. Hiti verður 7-13
stig.
Akureyri skúr 12
Egilsstaðir þoka 7
Gaitarviti skýjað 10
Hjarðames þoka 8
Keflavíkurflugvöllur skúr 10
Kirkjubæjarklaustur skýjað 10
Raufarhöfn alskýjað 9
Reykjavík skúr 10
Sauðárkrókur rigning 10
Vestmannaeyjar úrkoma 9
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen skýjað 13
Helsinki léttskýjað 20
Ka upmannahöfn þokumóða 17
Osló léttskýjað 18
Stokkhólmur léttskýjað 20
Þórshöfn súld 8
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve mistur 21
Amsterdam skúr 18
Barcelona þokumóða 21
Berlín þrumuveð- 21
Frankfurt ur þrumuveð- 18
Glasgow ur léttskýjað 23
Hamborg þrumuveð- 17
LasPalmas ur léttskýjað 27
(Kanaríeyjar) London súld 16
Lúxemborg skúr 16
Madrid léttskýjað 32
Malaga heiðskírt 28
Mallorca léttskýjað 29
Xuuk þoka 6
París skýjað 18
Vín léttskýjað 25
Valencia léttskýjað 27
Gengið
Gengisskráning nr. 136 - 23. júli 1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39,190 39,310 39,100
Pund 62,824 63,016 62,440
Kan. dollar 29,643 29,734 29,338
Dönsk kr. 5,5664 5,5834 5,6505
Norsk kr. 5,7866 5,8044 5,8310
Sænsk kr. 6,0713 6,0899 6,1228
Fi. mark 8,7176 8,7443 8,7806
Fra. franki 6,3471 6,3665 6,4167
Belg. franki 1,0190 1,0221 1,0319
Sviss. franki 25,4646 25,5426 25,7746
HoU. gyUini 18,7647 18,8221 19,0157
Vþ. mark 21,1267 21,1914 21,4012
ít. líra 0,02920 0,02929 0,02952
Austurr. sch. 3,0046 3,0138 3,0446
Port. escudo 0,2705 0,2713 0,2731
Spó. peseti 0,3082 0,3092 0,3094
Japansktyen 0,25919 0,25998 0,26749
írskt pund 56,604 56,777 57,299
SDR 49,4832 49,6346 50,0442
ECU 43,8693 44,0036 44,3316
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
23. júli seldust alls 52,2 tonn.
Magn i
tonnum Verð i krónum
medal hæsta lægsta
Karfi 21.60 16.73 18.00 14.00
Lúða 62 kg 126,00 126.00 126.00
Skarkoli 9,9 28.86 31.00 29,00
Steinbitur 300 kg 14,25 14.50 14,00
Þorskur 4,10 43,62 47,00 33,50
Ufsi 136 kg 19,50 19.50 19,50
Ýsa 15,90 41,07 43.50 38.50
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
alls seldust 144 tonn.
Magn i
tonnum
Verð í krónum
meðal hæsta lægsta
Steinbitur 206 kg 12,00 12,00 12,00
Skötuselur 50 kg 137,00 137,00 137,00
Koli 599 kg 18.00 18,00 18.00
Grálúða 2,50 16.15 16,20 16.00
Ýsa 11,90 41,80 46.00 40.50
Ufsi 4,40 22.20 22,20 22,20
Þorskur 122,5 33.84 34,60 32,00
Lúða 285 kg 115,48 140,00 85,00
Karfi 463 kg 15,34 18,00 13.00
Hliri 1,30 13,83 14,00 12,00