Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987. 25 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Pentax ME super myndavél, með Kenlock 89-200 mm, original Pentax 50 mm, Tamron 80-50 mm, ásamt tösku og fylgihlutum til sölu kr. 30 þús. Á sama stað til sölu Yamaha org- el, SK10, kr. 10 þús. S. 675261 e.kl. 18. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Símakerfi. Til sölu símakerfi, ATEA 849, í góðu standi. Kerfið er fyrir 4 línur inn og fylgja 5 símtæki með millisamb. milli símtækjanna. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4403. Toppgrindarbogar fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla og vörubíla. Topp- grindur fyrir fólksbíla og jeppa. Bílabúðin H. Jónsson, Brautarholti 22, sími 22255. Vegna flutninga er til sölu: hjónarúm, svefnsófi, þvottavél og kæliskápur. Á sama stað er til sölu gullfalleg Honda Quintet ’81. Uppl. í síma 681944 á dag- inn og eftir kl. 19 í síma 77922. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum. Mikið úrval af jeppadekkjum og fyrir Lödu Sport. Hjólbarðasólun Hafnarfjarðar hf., símar 52222 og 51963. Skilrúm. Fasit skilrúm til sölu, ljósgul að lit, stærðir 95x190 cm, 123x190 cm, 95x148 cm, 123x148 cm. Uppl. í síma 641011 á skrifstofutíma. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Allar Britannic bækurnar til sölu. verð 28 þús., kosta nýjar 52 þús. A sama stað er til sölu barnavagn, verð 3.500. Uppl. í síma 73465. Barnahúsgögn frá Vörumarkaðinum til sölu. Skrifborð, skápur m/skúífum og annar skápur m/f]órum hillum og rúm m/tveimur skúffum. Sími 73661. Góðir álstigar og tröppur fyrir fagmenn og heimili, einnig ýmis vönduð verk- færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf., sími 687465. Karlmannsreiðhjól, stereohátalarar, spfaborð, gamalt útvarpstæki, til sölu. Á sama stað óskast píanó og harmón- íka. Uppl. í síma 11668. Sala - skipti - kaup. Hljómplötur, kass- ettur, myndbönd, vasabrotsbækur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Til sölu vegna flutnings sófasett, inn- skotsborð, fóðraðar velúrgardínur með kappa, frystikista o.fl. Uppi. í síma 34930 eftir kl. 18 næstu kvöld. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Barbecue King kjúklingapottur (þrýsti- pottur) ásamt hitaskáp til sölu. Uppl. í síma 93-11856 eða 93-12003. Drekatré, rúmlega 2 m á hæð, til sölu, einnig kaktusar, margar tegundir og stærðir. Uppl. í síma 54464. Dökkbrún hiliusamstaða og gömul Candy þvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 21729. Eldri gerð af AEG þvottavél til sölu, tekur 5 kg. Verð 4.000. Uppl. í síma 32292 eftir kl. 18. Hústjald og hurðir. Til sölu hústjald, tekkútihurð og forstofuhurð. Uppl. í síma 41306. Fellitjald. Vel með farið fellitjald til sölu. Uppl. í síma 52853 eftir kl. 17. Golfsett m/poka og kerru til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-11480. Jeppakerra. Gömul NATÓ herkerra til sölu. Uppl. í síma 42426. Mjög góð ritvél til sölu. Silver Reed EX55 á kr. 25 þús. Uppl. í síma 28555. Tveir góðir isskápar til sölu. Uppl. í síma 22835 eftir kl. 18. P 1 ■ Oskast keypt Dísilrafstöö. Dísilrafstöð óskast til kaups, 40-80 kw, 380 v, 3ja fasa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4359. Óska eftir að kaupa 1000-1500 mínútu- lítra loftpressu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4389. Hillusamstæða óskast keypt. Á sama stað er hey til sölu á 3,50 kr. kg. Uppl. í síma 99-5547. VW Transporter sæti, framstóll og bekkir, óskast til kaups. Uppl. í síma 97-1611. Óska eftir fjórum litið slitnum 31" dekkjum undir CH. Blaser. Uppl. í síma 11903 frá kl. 9-23 alla daga. Óskast keypt: Inni-trimmhjól óskast. Uppl. í síma 92-14485. ■ Verslun Sumarefnin í ár. 100% bómullarjogg- ing í pastellitum, 170 cm br., verð aðeins kr. 446 m. Pólíesterefni í sömu litum, U5_cm br., verð kr. 498 m. Póst- sendum. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosfellssveit, sími 666158. ■ Fyiir ungböm Ca 5 mánaða barnavagn til sölu. Verð ca 7 þús. Uppl. í símum 71921 og 685873. Kerruvagn, litið notaður, einnig tví- buravagn, lítið notaður, til sölu. Uppl i síma 651367. Mjög fallegur danskur blágrár barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 79859. Vel með farið burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 16082. M HeiiTiilistgeki Þvottavél. Til sölu General Electric þvottavél. Verð 25 þús. Uppl. í síma 689898. 300 I frystikista til sölu. Uppl. í síma 79859. M Hljóðfæri_______________ Oska eftir að kaupa rafmagnstrommur. Til sölu á sama stað 16 rása MM mix- er og Hill DX 700 kraftmagnari. Uppl. í síma 92-11565. Gamalt píanó til sölu á 8 þús. kr., þarfn- ast stillingar. Uppl. í síma 18587 eftir kl. 17. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn____________________ Skilrúm. Fasit skilrúm til sölu, ljósgul að lit, stærðir 95x190 cm, 123x190 cm, 95x148 cm, 123x148 cm. Uppl. í síma 641011 á skrifstofutíma. Til sölu v/flutn.: Old Charm borðstofu- borð, sófasett, svefnbekkir, símaborð og stólar, kommóða og vínrauðar vel- úrgardínur. Sími 30149 eftir kl. 18. Venusrúm með dýnu frá Ingvari og Gylfa til sölu. Rúmið er úr dökkri eik, 1 Vi breidd og lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 74378 eftir kl. 17. 4 stólar og 1 horn til sölu, selst ódýrt, einnig Tomson ryksuga og gamall ljós ruggustóll. Uppl. í síma 33092 e.kl. 18. Sófasett, 3 + 2+1, til sölu, einnig svefnbekkur, verð 6 þús. Uppl. í síma 18902 og 652144. ■ Tölvur Amstrat PC. Til sölu ný og ónotuð Amstrat PC 1512 tölva með 20 mb hörðum diski og einföldu diskadrifi ásamt eftirtöldum hugbúnaði: Fjár- hagsbókhaldi, viðskiptamanna-, sölu- og lagerkerfi, launabókhaldi og rit vinnsluforriti. Selst í einu lagi með góðum afslætti ef samið er strax. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4376. Til sölu af sérstökum ástæðum Commodore C 128 ásamt diskettudrifi, segulbandi, litaskjá, bókum og forrit- um. Uppl. í síma 79101 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Amstrad CPC 6128 tölva til sölu, með mús, stýripinna og Epson FX85 prent- ara, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-16057 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Goldstar litsjónvarp til sölu vegna brottflutnings, 14", 2ja mán. gamalt, verð 15-18 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4385. ■ Dýrahald Gullfalleg hvít læða fæst gefins dýra- vinum. Uppl. í síma 71533. ■ Hjól Hænco auglýsir! Hjálmar, leðurfatnað- ur, leðurskór, lambhúshettur, regn- fatnaður, tanktöskur. Fyrir cross: brynjur, bolir, skór, enduro, töskur o.m.fl. Bremsuklossar. olíusíur, inter- com o.fl. Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, enduro-, cross- og létt bifhjól. Ath. umboðssala á notuðum bifhjól- um. Hæncó, suðurgötu 3a, s. 12052- 25604. Póstsendum. Hænco auglýsir: Vorum að taka upp nýja sendingu af öryggishjálmum fyrir bifhjól, enduro, cross og fjórhjól. Verð frá kr. 2950. Einnig leðursamfestinga, keðjubelti, ferðahnífa, hengirúm, leð- urfeiti o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052-25604. Póstsendum. Fjórhjólaieigan Hjólið, Flugumýri 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór- hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað- staða. Opið frá 17-22, um helgar frá 10-22. Sími 667179 og 667265. Ódýrt, ódýrt. Leigjum út fjórhjól, Hondur, 200 SX, afturhjóladrifin, og Suzuki Mink 4x4. Veitum alla þjón- ustu til langferða, tökum niður pantanir. Uppl. í sima 689422 og 79972. Afturgjörð i Kawasaki KX 250 eða Sam- bærileg gjörð óskast. Uppl. í hs. 93-12219 eða í vs. 93-13201. Besta crosshjói landsins til sölu, KTM 500 ’85, í frábæru ásigkomulagi. Uppl. Lí síma 621267 eftir kl. 18. Hein-gricke mólorhjólaleðurjakki til sölu, stærð 58, lítur vel út. Uppl. í síma 687833, vs., og 671826, hs., Krissi. Honda MTX 50 ’83 til sölu, ekin 16.500 km, í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 92-13539 eftir kl. 18. Óska eftir framgjörð í Kawasaki KL 250. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4383. Óska eftir Yamaha YZ 250 cub., ekki eldra en ’82. Uppl. í síma 651178 eftir kl. 19. Okkur vantar sendil á vélhjóli nú þeg- ar. Uppl. í síma 671900 milli kl. 9 og 17. BMX reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 671593 eftir kl. 18. Honda CB 500 Four 77 til sölu. Uppl. í síma 92-37749. Honda MB árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 656254 eftir kl. 20. Honda MT 50 cc ’82 til sölu. Uppl. í síma 94-7506 eftir kl. 19. Stopp! Yamaha XT600 ’84 til sölu, lítið keyrt. Topp hjól. Uppl. í síma 38972. ■ Vagnar Frá Vikurvögnum: Lokuð kerra, 195x- 125x125, dekk 13", burðargeta 750 kg, fullkominn ljósabún., heitgalv. Sturtuvagn, 318x204, 2ja öxla, dekk 185x14, sturtur á 3 vegu, burðarg. 2000 kg, fullk. ljósabún., heitgalvaniseruð. Bílaflutningakerra, 400x175, 2 öxla, burðarg. 1500 kg, fullk. ljósabún., heit- galv. Einnig til margar fl. gerðir af kerrum, nýjum og notuðum. Einnig pickup-hús. Gísli Jónsson & Co., Borg- artúni 26 (lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum og seljum hollenska tjaldvagna m/fortjaldi, 3 hólfa gaseldavél, vaski, 13" dekkjum og hemlabúnaði. Einnig fortjöld og hliðarglugga í 3 stærðum í húsbíla. Sumarstólar á góðu verði. Opið kl. 16-19 daglega. Laugard. kl. 10-16. Fríbýli sf., Skipholti 5, s. 622740. Góður og vel með farinn Combi Camp Easy tjaldvagn til sýnis og sölu að Miðtúni 84, Reykjavík, í dag og á morgun. Sími 28118. Lítið notað, vel með farið franskt hús- tjald, verð 20 þús. Uppl. í síma 666482. Tjaldvagn til sölu. Combi Camp 2000. Uppl. í síma 41155. ■ Til bygginga Ódýr innanhússmálning til sölu, í ljós- um litum. Uppl. í síma 673320 milli kl. 13 og 18. M Fyrir veiðimenn Nýtt fyrir stangaveiðimenn. Stanga- veiðihandbókin, full af fróðleik og skemmtilegu efni, meðal annars uppl. um á annað hundrað veiðistaði,lit- myndir af veiðiflugum. Flóð og tunglstöður til tveggja ára o.fl. o.fl. Fæst í öllum betri sportvöruverslun- um. Sendum í póstkröfu um land allt. Handargagn, s. 18487-27817. Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang- árnar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur). Veiðihús við Rangárbakka og Ægis- síðu eru til leigu sérstaklega. Laxa og silungamaðkar til sölu á góðu verði, einnig mjög góð silunga flugu- stöng m/ hjóli og flotlínu. S. 36467 milli kl. 17 og 20. Geymið augl. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í símum 671631, 52407 og 52173. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358 eftir ícl. 18. Sprækir nýtindir ánamaðkar eru til sölu í síma 74809 alla daga og kvöldin. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaökur til sölu. Uppl. í síma 72175. Feitir og fallegir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 42304. Laxa- og silungamaðkur til sölu. Uppl. í síma 74559. Laxa- og silungamaðkur til sölu. Uppl. í síma 35442. Laxveiðileyfi í Glerá í Dalasýslu. Uppl. í síma 93-41259. Stórir og góðir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 19063 allan daginn. Urvals laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl. í síma 36597. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Maðkar til sölu. Uppl. í síma 74638. ■ Fasteignir íbúðaskipti. Vil skipta á einbýlishúsi í Bolungarvík og 3-Jra herb. ibúð í Reykjavík. Uppl. í síma 94-7254. Einbílishús ásamt tvöföldum bílskúr til sölu á Hellissandi. Uppl. í síma 94-2263 e.kl. 18. ■ Fyrirtæki Blaðasöluvagninn á Lækjartorgi vant- ar starfsmann sem hefur áhuga á því að taka að sér rekstur vagnsins frá og með næstu mánaðamótum. Hafið' samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4380. Söluturn til sölu, góður og traustur söluturn, gamalgróinn, góð greiðslu- kjör. Tilboð sendist DV, merkt „Sölu- turn 1020“. Vil skipta á söluturni og nýlegum bíl og skuldabréfi. Verðhugmynd á sölu- turninum er 1500 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Söluturn og bíll 666“. Pylsuvagn. 10 ferm pylsuvagn í rekstri til sölu. Uppl. í síma 92-68685 eftir kl. 21______________________________ ■ Bátar Skipasala Hraunhamars.Til sölu 12 tonna plankabyggður eikarbátur, mjög vel tækjum búinn; 8 tonna nýr plastbátur; smíðasamningur að 25 tonna stálbáti. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511. Bátur til sölu, stærð 3,6 tonn, færarúll- ur, radar, tvær talstöðvar, björgunar- bátur, línu- og netaspil. Báturinn er tilbúinn til handfæraveiða. Uppl. í síma 96-73150 e.kl. 20. Fiskibátar frá Offshore Marine LTD. Mikil sjóhæfni vegna sérstaks bygg- ingarlags, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholts- vegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. , Til sölu „færeyingur" með 37 hestafla Volvo Penta vél, dýptarmæli, tveimur talstöðvum og tveimur handfærarúll- ur. Er á veiðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4355. 17 feta krossviðarbátur til sölu, á vagni, með 85 ha. utanborðsvél, dýptarmælir, útvarp og CB talstöð fylgir. Uppl. í síma 681115 eftir kl. 18. 3,7 tonna trilla til sölu, þarfnast lag- færinga, fylgihlutir, svo sem 3 Elliða- rúllur, 24 volt, línuspil o.fl. Uppl. í síma 42403 á kvöldin. Plastbátakaupendur. Erum að hefja smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta- smiðjan sf„ sími 652146 og kvöldsími 666709. Tveir vatnabátar til sölu, 14 'A og 16 fet. Uppl. í síma 29252 eftir kl. 19 á kvöldin. Varahlutir. Önnumst sérpantanir á varahlutum í sportbáta og smærri fiskiskip. Uppl. í síma 641045. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl* falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Tilboð mánaðarins. 130 kr. spólan og 100 kr. teiknimyndir. við erum með allar toppmyndirnar, leigjum einnig tæki. Opið virka daga kl. 9-23.30, helgar kl. 10-23.30. Video-gæði, Kleppsvegi 150. sími 38350. Söluturn og videoleiga sem skara fram úr. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánud., þriðjud., miðvikud. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Cita- tion '80, Aspen ’77, Fairmont '78, Fiat 127 '85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport ’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Benz 240 ’75, Opel Rekord '79, Opel Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78, Subaru '78, Mazda 626 ’80, Nissan Cherry ’81/’83, AMC Concord ’79 o.m. fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. OPNUNARTÍMI Virka daga kl. 9-22, SMÁAUGLÝSINGA:i=SH,rá ★ Afsöl og sölutilkynningar bifreiða. ★ Húsaleigusamningar (löggiltir). ★ Tekiö á móti skriflegum tilboöum. ATHUGIÐ! Ef auglýsing á að birtast í helgarblaði þart hún að hafa borist fyrir kl. 17 á föstudögum. KREDITKORTAÞJONUSTA Þú hringir - við birtum og auglysingin verður færð á kortið. SÍMINN ER 27Ö22T IUROCAPO SMÁAUGLÝSINGA- ÞJÓNUSTA: Við viljum vekja athygli á ao þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig simanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur siðan farið yfir þær i góðum tómi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.