Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 23. JÚLf 1987.
Sljömuspá
35
Herbert! Hvað ertu að gera við armbandsúrið mitt og demantsnæluna?
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Flestir bridgemenn okkar muna
eftir Granovetterhjónunum sem spil-
uðu hér á Bridgehátíð ’87. Hér er
gott spil sem verri helmingurinn spil-
aði á sínum yngri árum.
S/ALLIR
ÁK65
832
ÁD10987
742
DG105
9432
53
109
ÁK76
KD1086
' 64
Sagnir gengu þannig með Grano-
vetter í suður:
Suður Vestur Norður Austur
1L pass 2 L pass
2 T pass 2 S pass
2 G pass 6 L
Tígulopnun var sterk gervisögn og
þess vegna varð Granovetter að opna
á laufi. Tvö lauf voru krafa og fram-
haldið eðlilegt.
Það fór ekki fram hjá Granovetter
að gamall vinur hans í austri var
ekki óánægður með samninginn þótt
hann doblaði ekki. Hann drap því
hjartaútspilið með kóng, trompaði
tígul, fór heim á hjarta og trompaði
aftur tígul. Nú komu tveir hæstu í
spaða og þriðji spaðinn trompaður.
Enn var tígull trompaður og fjórða
spaðanum spilað. Austur var með og
Granovetter trompaði með sexinu.
Vestur átti ekki yfir því og kastaði
hjarta. Nú var fjórði tígullinn tromp-
aður og hjarta spilað úr blindum.
Austur varð að trompa með trompt-
vistinum og spila síðan upp í gaffal-
inn í blindum. Unnið spil.
Skák
Jón L. Árnason
Jan Timman varð skákmeistari
Hollands í ár, eftir yfirburðasigur á
hollenska meistaramótinu í Hilvers-
um. Timman hlaut 9 'A v. af 11
mögulegum. Van der Wiel og So-
sonko deildu 2. sæti með 7 v., síðan
Van der Sterren með 6 'A v., Kuijf
hlaut 6 v., Ree og Riemersma 5 'A v.
Þannig gerði Timman, sem hafði
hvítt og átti leik, út um taflið gegn
Ree:
39. Re8! Hxd7 Engu betra er 39. -
Rxd7 40. RxfB og vinnur lið. 40.
HxfB+ Kh5 og Ree gafst upp um leið,
því að hann er í mátneti. Lokin yrðu
41. Hxd7 Rxd7 42. Rg7+ Kh4 43.
Hxh6 mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 17. til 23. júlí er í
Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breið-
holts.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9 18.30. laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna. 5160Ö og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19
virka daga. aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek.
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sent sér unt
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lvfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í sínta 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Iieykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100. Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík. sími 1110.
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri.
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í sima 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08. á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím-
aráðleggingar og timapantanir í sínti
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sent ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sínii 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður. Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17—8 næsta
morgun og urn helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í sírna 3360. Símsvari í sarna
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sínta 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sínia 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 8. sími (far-
sími) vákthafandi læknis er 9S5-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sirna
23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sttnnud.
Hvítabandið: Krjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestniannae.vjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstadaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20 23. laugar-
daga kl. 15 17.
Lalli er sjálfskapaður maður sem sýnir glöggt hvað skeður
þegar leiðbeiningum er ekki fylgt.
Lalli og Lína
DG83
94
ÁG75
KG2
Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú hefur verið mjög upptekinn að undanförnu. Reyndu
að endurnýja kunningsskap við þá sem þú hefur vanrækt
að undanfömu.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú ættir að reyna að forðast hópvinnu í dag, þér gengur
betur upp á eigin spýtur. Gættu að heilsu þinni, reyndu
að vera eins mikið með fjölskyldunni og þú getur.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Þú átt mjög auðvelt með að umgangast annað fók. Allt
leikur í lyndi hjá þér og ættirðu að notfæra þér það þegar
til lengri tíma er litið.
Nautið (21. apríl-21. mai):
Vertu raunsær í dag. Byggðu ekki framtiðina a loftköstul-
um. Þú færð góðar fréttir sem þú ættir að nýta þér á
réttan hátt.
Tvíburamir (22. maí-21. júni):
Þú ættir ekki að taka þátt í að dreifa slúðursögum um
félaga þína. Vertu gætinn í umgengni við aðra og varastu
að móðga fólk.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Reyndu að sinna áhugamálum þínum eins og þú getur i
dag. Rómantíkin lætur ekki að sér hæða. Láttu hjartað
ráða. Láttu eitthvað gott af þér leiða.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú ættir að skreppa í stutt ferðalag varðandi vinnuna
þína, það gæti gefið gott af sér. Þér gengur ákjósanlega.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Reyndu ekki að flýja raunvemleikann, þú átt það til að
lifa í draumaheimi sem alls ekki stenst. Gættu vel að fjár-
munum þínum.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þér gengur vel í staríi, það em allir mjög samvinnuþýðir.
Þú ættir að leita lausna á fjármálum þínum. Hafðu sam-
band við gamla vini.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Gættu að fjármálum þínum og evddu ekki um efni fram.
Framkvæmdu allt skipulega, taktu engar stórar áætlanir
í flýti. Góður dagur til þess að sinna þvi sem er komið á
eftir áætlun.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú ættir að ftnna lausn á peningamálunum. Þér gengur
allt í haginn í dag. Haltu þig í hópvinnu í dag, þér geng-
ur best þannig.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú virðist óendanlega heppinn í dag, það er nánast sama
hvað þú tekur þér fyrir hendur. Þú ættir að reyna að
eyða kvöldinu heima í faðmi fjölskyldunnar.
Btíaitír
Rafmagn: Reykjavík. Kópávogur og
Seltjarnarnes. simi 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík simi 2039. Hafnar-
fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Iíeykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. simi
41580. éftir kl. 18 og um helgar sími
11575. Akureyri. sími 23206. Keflavik.
sími 1515. eftir lokttn 1552. Vestmanna-
eyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sírni
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svnraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfttín
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími
27155.
Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími
36814.
Borgarbókasafnið í Geröubergi.
Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138.
Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: tiiánudaga.
þridjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9 19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabilar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnttdaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30 16.
I Nornena húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kiallara: allá daga kl. 14 19.
| Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13 19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fnnmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða. þá er sínti samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
BeUa
Ég er byrjuð að skrifa sjálfsævisög-
una mína... Hún fjallar um Hjálmar
og Jesper og Otto og Verner og...
Kenndu ekki
öðrum um
mÉUMFERÐAR FararheHj
Uráð
;87\