Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
27
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Pakistan sigraði í úrtökumóti svæðis
4, þ.e. Asía og Mið-Austurlönd, og
keppir því í heimsmeistarakeppninni
í Ocho Rios í Jamaica í haust.
Zia Mahmood er að sjálfsögðu í
sveit Pakistan en í spilinu í dag frá
mótinu var hann plataður upp úr
skónum.
Norftur
4 5
C? ÁKDG8
Q 962
A 10932
Austur
*4 ÁKD97
'S’ 10943
A/O
Vustur
4 G1062
O 52
<> 1084
4 ÁD84
<> ÁKG5
*
' 4 843
76
^ D73
4 KG765
N-s voru Masood og Zia en a-v Col
Sharma og Lakhi frá Indlandi:
Austur Suður Vestur Norður
ÍL pass 1T 2H
2S pass 4S pass
5H pass 5S
Austur reyndi slemmu þar eð hann
taldi ekki óliklegt að vestur ætti ein-
spil í hjarta. Zia átti síðan að spila
út í hinum viðkvæma fimm spaða
samningi. Hann valdi hjartasjö og
Masood tók tvo hjartaslagi og skipti
í tíugltvist. Austur drap á ás, tromp-
aði hjarta meðan Zia kastaði laufi.
Síðan kom tvisvar tromp og fjórða
hjartað. Zia trompaði og blindur
yfirtrompaði. En hvers vegna tromp-
aði Zia? Austur var viss um að Zia
ætti tíguldrottininguna valdaða og
laufakóng, og jafnvel gosann líka.
Austur ákvað því að reyna gervi-
kastþröng. Hann geymdi því laufaás
í blindum, fór heim á tígulkóng og
spilaði tveimur síðustu trompunum.
Zia kastaði laufi í fyrra trompið en
síðan fleygði hann tíguldrottning-
unni eftir langa umhugsun. Austur
átti síðan tvo síustu slagina á G 5 í
tígli.
Skák
Jón L. Arnason
Enski stórmeistarinn og stærð-
fræðidoktorinn John Nunn er í
eldlínunni ásamt Jóhanni Hjartar-
syni á millisvæðamótinu í Szirak.
Þessi staða kom upp á mótinu í skák
hans við Spánverjann de la Villa.
Nunna hafði hvítt og sýndi nú
reiknihæfileika sína:
22. Ba3! Dxal 23. Bxh7+ Kh8 24.
Bxf8 Be6 25. Bxg7+! Kxg7 26. Dg6+
Kh8 27. Dh6! Vegna hótunarinnar 28.
Bf5 + Kg8 29. Bxe6 mát, kemst svart-
ur nú ekki hjá því að missa hrókinn
á a8. 27. - Bd5 28. Be4+ Kg8 29. Dh7+-
Kf8 30. Bxd5 cxd5 31. Dh8+ Ke7 32.
Dxa8 Dxa2 33. Dxb7 + og Nunn vann
drottningaendataflið auðveldlega.
VINNU
MIÐLUN
Ég las að þetta væru velferðarárin mín svo ég ákvað að leita mér
að vinnu. _____________________________________
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími '51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 31. júlí til 6. ágúst er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9ll8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Lína vill spila mjög nálægt netinu svo hún geti talað við
andstæðingana.
Lalli ogLma
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. ágúst.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu svolítið jákvæður í dag, það verður auðveldara fyr-
ir þig. Ef þú mögulega getur reyndu þá að sjá málin í
skýru ljósi. Þú þarft líklega að skjóta einhverju á frest
sem ákveðið hefur verið.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú gætir orðið fyrir mistökum annarra og gagnrýni. Rétt-
lætið ætti að lokum að ná fram að ganga. Það tekur fólk
mismunandi langan tíma að sjá hvað það gerir vitlaust.
Hrúturinn (21. mars 19. april):
Hvernig þú gerir það sem þér fmnst hversdagslegt og eðli-
legt finnst öðrum spennandi og nýtt. Láttu ekki hafa þig
út í eitthvað sem þér finnst spennandi en kostar þig háar
fjárhæðir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gríptu hvert tækifæri sem þér býðst til þess að komast
frá hinu hefðbundna. Leiði er það versta sem þú gerir sjálf-
um þér.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ef þú ert fullur efasemda gagnvart áætlun sem er til langs
tíma talaðu þá um hana. Vertu ekki hræddur um að vera
einn á báti. Stattu á þinni skoðun. Ástarmálin eru dálítið
fallvölt.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Dæmdu ekki of hart, það er ekki endilega víst að þú haf-
ir rétt fyrir þér. Sjónarmiðin eru mörg. Þú þarft að passa
sjálfan þig og eigur þínar vel.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fjölskyldumál, sem hafa verið í flækju, hverfa eins og
dögg fyrir sólu þegar eitthvað er gert í þeim. Ef þú ert
vel meðvitaður er ekki ólíklegt að þú gerir afar góð kaup.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er mjög mikilvægt fyrir þig að halda vinskap góðum
og innilegum. Láttu ekki happ úr hendi sleppa, nýttu
hvert tækifæri sem þér býðst til að brjóta upp hefðbundið
lif þitt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við mótmælum við uppástungum þinum
varðandi helgina. Þú þarft sennilega að slaka á um helm-
ing áður en samkomulag næst. Notaðu sálfræðina.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Skortur á upplýsingum og fræðslu gerir þig óöruggan
varðandi eitthvað sem í boði er. Að minnsta kosti skaltu
afla þér vitneskju hjá þér fróðari mönnum áður en þú
tekur ákvörðun.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ef þér gengur ekki allt að óskum strax skaltu ekki vera
hrasddur við að reyna aftur. Ef þú ert að reyna að gera
gott úr vinnu sem þér leiðist sættirðu þig aldrei við það.
Félagslífið er að breytast.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hagfræði þín er kannski ekki vitlaus í meginatriðum en
þú verður að fara varlega ef þú ætlar að láta hana virka.
Happatölur þínar eru 3, 14 og 27.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík simi 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sxmi 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamarnes, sími 621180, Kópavogur. sími
41580, eftir kl. 18 og xim helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík.
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30- 16.00.
Árbæjarsiifn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
BeSa
Þetta er Hjálmari líkt. Eftir að ég
frábað mér fleiri símhringingar eða
bréf frá honum hef ég ekki heyrt
eitt einasta orð frá honum.
Kenndu ekki
öðrum um
yUMFERÐAR Fararhe*^
RÁÐ