Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987.
Neytendur
I von um sólskin og hlýju:
Svalandi diykkir
Sóta ís-drykkur er bæði
svalandi og mettandi.
Kalt te með sítrónu er bæði svalandi og
ódýr drykkur. í þeirri von að veður verði
bæði heitt og gott um helgina birtum við
hér uppskrift að góðum tedrykk.
1 lítra af sjóðandi vatni er hellt yfir 1 Vi
msk. af telaufí og 1 heil kanelstöng látin
út í. Látið þetta standa í 3-5 mín. og sigtið
það síðan. Kreistið safann úr einni sítrónu
og bætið 3-4 msk. af strásykri út í. Hellið
safanum út í teið. Látið standa á köldum
stað í 1-2 klst. Berið fram með ísmolum.
Sóta ís-drykkur
Sóta ís-drykkur er einnig mjög góður á
sólheitum sumardegi. Það má líka bera
slíkan drykk fram sem eftirrétt því fyrir
utan að vera svalandi er hann einnig mett-
andi.
Skafið nokkrar skeiðar af vanilluís í hátt
glas og hellið ávaxtasaft, t.d. rabarbaras-
aft, yfir. Fyllið svo varlega upp með
sótavatni, annaðhvort venjulegu sótavatni
eða sótavatni úr Soda Stream tæki. Berið
fram með hárri skeið og röri. Berið fram
strax.
Margir fleiri drykkir eru góðir á sumar-
degi. Það er líka atriði að drykkurinn sé
fallegur á að líta. Alls konar ávaxtadrykk-
ir eru góðir og hollir. Til að halda þeim
vel köldum er gott að nota ísmola. Ef þú
frystir molana sjáfur má setja ávaxtabita í
ísformið, kannski bita af appelsínusneið,
jarðarber eða bita af ananas eða hvaða
öðrum ávexti sem gott er að nota til að
kæla ávaxtadrykkinn. Til að koma svolitlu
„lífi“ í drykkinn er gott að nota ljóst gos
eða sótavatn með ávaxtasafa.
Svo er bara að vona að það komi sólskin
og hlýtt veður.
-A.BJ.
Iste er vel þekktur drykkur
erlendis. Hvemig væri að
prófa hann hér?
Helgarmarkaöur
KJÖRBUÐ
HRAUNBÆJAR
Hraunbæ 102 sími 672875
VERSLUNIN
OPIN
kl. 9.00-12.00
laugardaga
BAKARI
OPIÐ
kl. 9.00-16.00 laugardaga
kl. 10.00-16.00 sunnudaga
VERSL. VINBERIÐ
Laugavegi 43 sími 12475
Opið kl. 9.00-13.00 laugardaga
íslensku bláberin,
ber og kmkiber
KOMIN
ALLT A
LÁGMARKS-
VERÐI
C/WMKP.
MIÐBÆ GARÐABÆJAR - PÓSTHÓLF 174-210 GARÐABÆ
SELJA-
KAUP
Kleifarseli 26, sími 75644
OPIÐ:
Föstud. kl. 9-19.
Laugard. kl. 9-16.
KVÖLD-
SALA TIL
23.30
NYI-GARÐUR
Leirubakka 36, s. 71290
OPIÐ kl. 9-16 LAUGARDAG
Kl. 10-14 sunnudag
Ódýrar pizzur. Egg aðeins kr. 139,- kg.
Glæsilegt fisk- og kjötborð.
ALLT FYRIR ÞIG OG ÞÍNA
aupgarður
v/Engihjalla
f
OPIÐ OPIÐ
10.00-16.00 laugardaga
BREKKU
^HVAL
matvöruverslun,
Hjallabrekku 2, Kópav., s. 43544.
OPIÐ
alla daga vikunnar til kl. 23.30.
m\ferslunin«
Anvurhiaun
Arnarhrauni 21 sími 52999
Hafnarfirði.
OPIÐ
mánudaga-föstudaga 9-21
laugardaga 9-21
sunnudaga 10-21
ATH!
kjötborðið opið alla daga.
TINDASELI 3 - SÍMI 76500 - 109 REYKJAVÍK
OPIÐ
9.00-14.00 LAUGARDAGA
V
babhVeb
Álfaskeið 115 - Hafnarfirði - Sími 52624
OPIÐ
9.00-21.00 alla virka daga,
10.00-21.00 laugardaga og
sunnudaga.
OPIÐ
kl. 10.00 - 16.00 laugard.
9.00 - 20.00 virka daga.
Kíeppsvegi 150 simi 84860
KJOT 0G FISKUR
Seljabraut 54 símar 74200 og 74201.
0PIÐ - 0PIÐ - 0PIÐ
kl. 10.00-14.00 laugardaga.