Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987. 47 Skipi Rainbow Warrior var sökkt er það var á leið til Mururoa-rifs þar sem Frakkar stunda kjarnorkusprengingar í tilraunaskyni. Sjónvarpið kl. 20.40: Rainbow Warrior málið Örlög flaggskips Greenpeace-sam- takanna eða grænfriðunga, Rainbow Warrior, voru þau að 7. júlí árið 1985 lagði það leið sína til Frakklands og þremur dögum seinna var því sökkt á leið til Mururoa-rifs þar sem Frakkar stunda kjamorkusprengingar í til- raunaskyni. Sprenging hafði orðið við skipið svo að skrokkur þess rifnaði auk þess sem einn maður lést. Miklar deilur fylgdu í kjölfarið og komið er inn á skoðanir þessara ólíku hópa sem skiptist í raun í þrjár fylk- ingar. Einnig verður skyggnst í sögulegan bakgrunn samtakanna og ástæðuna fyrir því að Frakkamir töldu bestu leiðin'a að sökkva skipinu. Útvarp - Sjónvaip Stöð 2 kl. 22.05: Veðjað á Ég giftist fyrirsætu segir frá ung- um verkfræðingi, mjög vel gefhum, sem sér myndarlega fyrirsætu á skjánum, ungfrú nóvember, og fellur fyrir henni. Hann veðjar við vin sinn upp á 500 dollara um að honum muni takast á fá hana á stefnumót með sér. í fyrstu er þetta létt grín fýrirsætu og gaman en þegar fram líða stundir takast ástir með þeim. Ýmis ljón em í veginum sem þarf að yfirstíga eins og gengur og gerist. Myndin er eðlilega bandarísk frá 1984. Með aðalhlutverk fara Teri Copley, Timothly Daly, Diane Ladd og fleiri. Leikstjóri er Peter Wemer. Fyrirsætan sem veðjað er á. Föstudagur 14 agúst Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 28. þáttur. Sögu- maður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies). Lokaþáttur teiknimynda- flokks eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.20 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Rokkararnir geta ekki þagnað. Um- sjón: Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rainbow Warrior málið (The Rain- bow Warrior Affair). Nýsjálensk heimildamynd um örlög flaggskips Greenpeace-samtakanna sem sökkt var í Auckland I júlí 1985 er það var á leið til Mururoa-rifs þar sem Frakkar stunda kjarnorkusprengingar i til- raunaskyni. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.40 Derrick. Þrettándi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur I fimmtán þátt- um með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Stjörnuglópar (Strangers Kiss). Bandarisk bíómynd frá 1983. Leik- stjóri Matthew Chapman. Aðalhlut- verk: Peter Coyote og Victoria Tennan. Um ástir í kvikmyndaverum Holly- woodbæjar á sjötta áratugnum. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Ástarsaga (Love Story). Bandarísk kvikmynd frá 1970 eftir sögu Eric Seg- al. I aðalhlutverkum eru Ryan O'Neal og Ali MacGraw. Ein frægasta ástar- saga sem birst hefur á hvita tjaldinu. Myndin var tilnefnd til 7 Óskarsverð- launa. Leikstjóri er Arthur Hiller. 18.45 Knattspyrna - SL mótið - 1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhalds- myndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock i aðal- hlutverkum. I lok seinni heimsstyrjald- ar snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. Hann kemst að þvi að Eng- land eftirstríðsáranna er ekki samt og fyrr. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandariskur framhaldsþáttur með Cy- bill Shepherd og Bruce Willis i aðal- hlutverkum. Viðskiptavinur nokkur býður Maddie og David góða summu fyrir að finna sér brúði en þau geta ekki komið sér saman um hver muni vera sú eina rétta. 21.40 Einn á móti milljón (Chance in a Million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn I aðalhlutverkum. Héraðsblaðinu tekst ekki að koma tilkynningunni umtrúlof- un Tom og Alison rétt frá sér. Þegar Tom fer að kvarta lendir hann í vand- ræðum. 22.05 Ég giftist fyrirsætu (I married a Cent- erfold). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1984 með Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd í aðalhlutverkum. Ung- ur verkfræðingur sér fagra fyrirsætu í sjónvarpsþætti og fellur þegar fyrir henni. Hann veðjar við vin sinn um að honum muni takast að fá hana á stefnumót með sér. Leikstjóri er Peter Werner. 23.35 Borgin sem aldrei sefur (City that never Sleeps). Bandarísk kvikmynd með Gig Young, Mala Powers og William Talman i aðalhlutverkum. Jo- hnny Kelly er virtur lögreglumaður eins og faðir hans og er giftur fallegri konu sem elskar hann en næturlifið heillar Johnny og nótt eina ákveður hann að gjörbylta lífi sínu, sú nótt reynist ör- lagarík. Leikstjóri er John H. Auer. Myndin er bönnuð börnum. 01.05 Hættuspil (Avalanche Express). Bandarisk njósnamynd Irá árinu 1979 með Lee Marvin, Linda Evans, Robert Shaw, Maximiilian Schell og Joe Na- math i aðalhlutverkum. Snældur meö upplýsingum um skipulegar hernaðar- aðgerðir Sovétmanna berast banda- risku leyniþjónustunni frá heimildar- manni sem vill flýja land. Það reynist hægara sagt en gert að koma mannin- um úr landi. Myndin er bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Útvaxp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 Akureyrarbréf. Annar þáttur af fjór- um i tilefni af 125 ára afmæli Akur- eyrarkaupstaðar. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 14.00 „Jaröarför“, smásaga eftir John Steinbeck. Andrés Kristjánsson þýddi. Sigríður Pétursdóttir les. 14.30 Þjóöleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. „Mazeppa ", sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt. Fil- harmoniusveit Lundúna leikur; Bern- ard Haitink stjórnar. b. „Don Juan", sinfóniskt Ijóð eftir Richard Strauss. Filharmoníusveit Vinarborgar leikur; Lorin Maazel stjórnar. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Veiði- sögur. Jóhanna Á. Steingrimsdóttir I Árnesi segir frá. 20.00 20. aldar tónlist. a. „Fyrsti konsert- inn" fyrir flautu og slagverk eftir Lou Harrison. Manuela Wiesler, Anders Loguin og Jan Hellgren leika. b. Són- ata fyrir fagott og píanó eftir Paul Hindemith. Milan Turcovic og John Perry leika. c. „Canti di vita e d'a- more" fyrir tvo söngvara og hljómsveit. Slavka Taskova og Loren Driscoll syngja með útvarpshljómsveitinni i Saarbrúcken; Micael Gielen stjórnar. d. „Seqenza I" fyrir einleiksflautu eftir Luciano Berio. Wolfgang Schulz leik- ur. 20.40 Sumarvaka. Samfelld dagskrá úr verkum vestfirskra höfunda, hljóðrituð á M-hátíð á Isafirði 5. júni I sumar. a. Þættir úr „Manni og konu'' eftir Jón Thoroddsen. Félagar úr Litlá leikklúbb- num flytja. b. Ljóð úr „Þorpinu" eftir Jón úr Vör. Jakob Falur Garðarsson les. c. „Stiginn", smásaga eftir Fríðu Á. Siguröardóttur. Pétur Bjarpason les. Leikstjórn og efnisval annaðist Oddur Björnsson. Tónlist valdi Jónas Tómas- son og leikur hann á flautu milli atriða. Umsjón með samsetningu dagskrár- innar: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvaxp rás n 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt- ur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Akuxeyxi 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri ognágrenni-FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Salvör Nordal i Reykjavík siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22. Frétt- ir kl. 19.00. 22.00Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaxnan FM 102£ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Maturog vín. Kynning á mataruppskriftum, mat- reiðslu og víntegundum. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréltir(fréttasimi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á Jeiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn I helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú... Það verður stanslaust fjör I fjóra tima. Kveðjur og óskalög á víxl. Hafðu kveikt á föstudagskvöldum. 02.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lifið létt með tónlist og fróðleiks- molum. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 24.00 Dagskrárlok. Veður Hæg breytileg átt suðvestanlands en austangola eða kaldi í öðrum lands- hlutum, dálítil súld eða smáskúrir við austurströndina og norðantil á strönd- um, annars þurrt og bjart veður. Hiti 10-18 stig. Akureyri léttskýjað 7 Egilsstaðir skýjað 7 Galtarviti léttskýjað 9 Hjarðames skýjað 9 Keflavíkurflugvöllur lágþoka 9 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn skúr 8 Reykjavík þokumóða 8 Sauðárkrókur léttskýjað 6 Vestmannaeyjar mistur 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 12 Helsinki skýjað 12 Kaupmannahöfn súld 12 Osló þokumóða 14 Stokkhólmur skýjað 13 Þórshöfn súld 10 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve léttskýjað 24 Amsterdam rign/súld 18 Aþena léttskýjað 28 Barcelona heiðskírt 26 Berlín skýjað 18 Chicagó alskýjað 30 Feneyjar skýiað 25 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 22 Glasgow skýjað 16 Hamborg rigning 16 Las Palmas léttskvjað 25 (Kanaríeyjar) London rigning 21 Los Angeles alskýjað 18 Luxemborg skýjað 22 Madrid mistur 36 Malaga rikmistur 27 Mallorka heiðskírt 30 Montreal skvjað 27 Sew York hálfskýjað 25 Suuk léttskýjað 14 París skýjað 27 Róm heiðskírt 27 Vín léttskýjað 17 Winnipeg skýjað 22. Valencia léttskýjað 29 Gengið Gengisskráning nr. 151 - 14. ágúst 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,560 39,680 39.350 Pund 62.339 62,528 62,858 Kan. dollar 29,748 29,838 29.536 Dönsk kr. 5,4173 5,4338 5,5812 Xorsk kr. 5,7387 5,7561 5,7592 Sænsk kr. 6,0122 6.0304 6,0810 Fi. mark 8.6498 8,6761 8,7347 Fra. franki 6,2511 6,2700 6.3668 Belg. franki 1,0052 1,0083 1,0220 Sviss.franki 25.1286 25,2049 25.5437 Holl. gyllini 18,5332 18.5894 18.7967 Vþ. mark 20,8953 20,9587 21.1861 ít. líra 0,02882 0.02891 0.02928 Austurr. sch 2.9728 2,9818 3.0131 Port. escudo 0,2678 0,2686 0.2707 Spa. peseti 0,3076 0.3085 0.3094 Japansktven 0.25969 0,26048 0,26073 írskt pund 55.884 56,054 56.768 SDR 49,5573 49,7078 49.8319 ECU 43,3340 43,4655 43.9677 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 14. ágúst seldust alls 4 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta Koli 4 38.86 48.00 37.50 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. ágúst seldust alls 45,9 tonn. Magn i tonnum Verð I krónum meöal hæsta lægsta Hlýri Undirmáls 1.404 12,00 12.00 12,00 þorskur 0.120 10,00 10,00 10.00 Lúða 0.299 162.18 180.00 140.00 Koli 0.359 27.06 28,20 18,00 Blandað 0,060 15,82 20,00 10,00 Ýsa 4,064 81,40 86,00 62.00 llfsi 0,287 19,10 21,40 15,00 Þorsk- 1.814 30,69 ur 38.00 15.00 Stein- 0,095 23,38 bitur 26.60 20.00 Karfi 37,440 21.65 22,60 20.50 14. ágúst verður boðið upp af Keili: 8 Vi tonn af þorski, 16 tonn af ufsa, 30 tonn af karfa, 2 tonn af ýsu, 800 kg af hlýra, 240 kg af kola og 360 kg af löngu. Af bátum verða boðin upp 8 tonn af ýsu, 1 tonn af þorski, 500 kg af karfa, 2 tonn af kola og 200 kg af lúðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.