Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Eldrauður Porshce 924 ’77 með sóllúgu til sölu, Mjög fallegt eintak, góð kjör. Uppl. í síma 36486 og 35078. Fiat 132 2000 79 til sölu, ekinn 114 þ. km. Verðtilboð. Uppl. í síma 24959 eftir kl. 19.30. Fornbíll. Ford Mustang árg. ’65, upp- runalegur, góður til endurbyggingar. Uppl. í síma 75269 eftir kl. 18. Golf ’82 til sölu, ekinn 77.000 km, í góðu lagi, verð kr. 220.000. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 656182. Mazda 626 2000, árg. 79, til sölu. Skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 41813 fyrir kl. 20. Mazda 929 hardtop de luxe '77 til sölu, nýskoðaður, verð 60 þús. Uppl. í síma 673079 e.kl. 19. Mitsubishi Colt turbo '84 til sölu, litur -rauður, Pirelli P6 dekk og margt fleira. Úppl. í síma 622882 og 656449. Oldsmobile Cutlass Saloon 75 til sölu, góður bíll, gott verð. Einnig Chevrolet Citation '80. Uppl. í síma 672741. Porsche 924 78 til sölu, hvítur, gott verð. Uppl. í síma 53351 eða 002 og biðja um 2142. Sveinn. Suzuki Alto ’84 til sölu, ekinn 47.000 km, góður bíll, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í síma 24585. Toyota Corolla 79 til sölu, ekinn 120. 000 km. Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 611547 eftir kl. 18. Toyota Corolla 1600 árg. 75 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 13499 á daginn og 12881 eftir kl. 17. jfc Toyota Landcruiser II árg. ’86 dísil m/ mæli til sölu, ekinn 25.000 km. Uppl. í síma 33973 og 76814 eftir kl. 19. Volvo 240 DL '82 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 63.000 km. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 17. Saab 99 74 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 99-1087. Suzuki Fox ’83, ekinn 68 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 74352 e.kl. 16. Volvo 244 GL, árg. '80, til sölu, gott eintak. Uppl. í síma 687169. * ■ Húsnæði í boöi Frá 1. sept er til leigu 2ja herb. íbúð í 2-3 ár við Þingholtsstræti. Uppl. með nafni, síma, starfi, fjölskyldust. og greiðslug. sendist DV fyrir 18. ágúst merkt „U-4702. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Hef herbergi á leigu með aðgangi að baði og eldhúsi fyrir reglusama stúlku. Tilboð sendist DV, merkt „Laugavegur 132”. Nokkur herbergi til leigu í Nóatúni, til- valið fyrir eldri menn, verð ca 8500- * 9500. Uppl. í síma 10396 milli kl. 17.30 * og 20.30. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 140 fm íbúð á tveimur hæðum við Espigerði, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Espigerði 4697“. Herbergi til leigu. Til leigu herbergi í austurbænum. Uppl. í síma 686874. M Húsnæði óskast 3ja-4ra herb. ibúð óskast fyrir 3 bræð- ur í framhaldsskólanámi. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. gefur Ágúst Berg í síma 96-22367 og 96-21160 e.kl. 17. Handknattleiksdeild Stjörnunnar óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á leigu næsta vetur fyrir ungt barn- laust par. Heitið er góðri umgengni, reglusemi og skilvísum gr. Uppl. hjá Guðjóni í s. 42311 eða 641240. Starfsmaður hjá Rikisútvarpinu óskar að taka á leigu íbúðarhúsnæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Þarf að vera 3ja herb. eða stærra. Traustir leigjendur. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 611007. Rólegur og reglusamur maður óskar að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með baði, eldhúsi og þvottaaðstöðu sem næst Iðnskólanum. Uppl. í símum 96-22753 og 9622077 eftir kl. 19 í kvöld og um helgina. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Garðabæ. Heitið er góðri um- gengni, reglusemi og skilvíslum gr. Nónari uppl. hjó Guðjóni í s. 42311 eða 641240. Gólf, veggir, wc er allt sem við þurfum frá 1. sept. Þarf ekki að vera her- bergjaskipt. Prúðar stúlkur utan af landi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Elva í síma 627809. Hjón í fastri atvinnu með 2 börn. Banda- ríkjamaður og Breti óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgegni heitið. Fyrirframgr. í boði. S. 15171,22509 frá kl. 9-17. Dale. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Leiguskipti - Rvík - Akranes. 4ra herb. íbúð á Akranesi óskast í skiptum fyrir íbúð ó Reykjavíkursvæðinu (mætti vera minni). Uppl. í síma 93-12439 e. kl. 17. Lífeðlisfræðing, sem er að flytja til fs- lands með fjölsk., vantar 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV, s. 27022, og tilkynnið verð og greiðslukj. H-4696. 16 ára stúlka, sem verður í Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti í vetur, óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 93-71713. 2 systur, báðar í skóla, bráðvantar íbúð strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 95-6324 á kvöldin. 25 ára ógifta og barnlausa vantar 2ja herb. íbúð strax, reglusemi og góðri umgengni heitið, öruggar gr„ fyrir- framgr. sé þess óskað. Uppl. í s. 79112. 2ja, 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúð óskast til leigu, öruggum mánaðargreiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 76857. Ath. Skólastúlku bráðvantar sem fyrst tveggja herb. íbúð á leigu næstu 2 árin í Reykjavík, helst sem næst bæn- um. Uppl. í síma 22746 e.kl. 18. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í Hafnar- firði. Vinsamlegast hringið í síma 651843 eftir kl. 17. Hafnarfj. - Garðabær - Kóp. Reglusam- an skólapilt bráðvantar íbúð eða herbergi 1. sept. Fyrirframgreiðsla 6 mánuðir. Uppí. 1 síma 96-21195. Kennaranemi og vélvirki óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, hafa meðmæli frá fyrrv. leigusala. Uppl. í síma 28757, Árngunnur og Ægir. Lítið hús óskast hvar sem er á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum mánaðargr. heitið og góðri umgengni. S. 27772 á daginn og 39745 e.kl. 20. Par óskar eftir lítilli ibúð sem fyrst. Reglusemi og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 51990 fyrir kl. 21. Tvo feðga, 25 og 52 ára, bráðvantar litla íbúð eða tvö herb., helst með eld- unaraðstöðu. Algjör reglusemi. Meðmæli ef óskað er. Sími 689335. Tvær reglusamar manneskjur óska eft- ir 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Vinsamlegast hringið í síma 28600 og 652094 eftir kl. 17. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1/9 87-1/6 88. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 96-24524 e.kl. 18. Óska eftir 2-3 herb. íbúð frá og með 1. sept., góð umgengni, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 78267. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð, tveir í heimili, 100% reglusemi heitið, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24921. 17 ára stúlka óskar eftir fæði og hús- næði í miðbænum gegn heimilishjálp. Uppl. í síma 98-2023 á kvöldin. Nemi í rafeindavirkjun óskar eftir her- bergi, m/aðg. að eldhúsi og baði, fyrir 1. sept. Uppl. í síma 95-6502. Tvo unga menntaskólanema bráðvant- ar íbúð, helst nálægt M.S., fyrir 1. sept. Uppl. í síma 39844. Ungt par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53510 eftir kl. 17. Ungur maður óskar eftir herbergi með aðgangi að baði, helst sem næst Mik- lagarði. Uppl. í síma 673417. ■ Atvinnuhúsnæði Póstverslun óskar eftir 60-80 m2 hús- næði á leigu strax, helst í eða nálægt miðbæ. Uppl. í síma 29559 á daginn og 46505 eftir kl. 18. 110, 66 og 44 mJ verslunar- eða þjón- ustuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 83311 á daginn og 35720 eftir kl. 19. Iðnaðarhúsnæði óskast, 100-200 ferm að stærð, 4 m háar innkeyrsludyr. Uppl. í símum 44002 og 74488. Sím- svari, sími 44229. Tii leigu verslunarhúsnæði á góðum stað í miðbænum. Uppl. í síma 622998 milli kl. 18 og 20. Geymsluherb. óskast. Uppl. í síma 11640. Óska eftir bilskúr til leigu. Uppl. í síma 611504 eftir kl. 20. ■ Atvinna í boði Framtíðarstarf. Traust fyrirtæki í mið- borg Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofu- og gjald- kerastarfa. Æskilegt er að viðkomandi haíl unnið við tölvur (ekki skilyrði) og gæti unnið sjálfstætt. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist DV, merkt „Framtíðar- starf 103“. Starfsfólk óskast. Vegna mikillar eftir- spurnar eftir vörum okkar getum við enn bætt við fólki. Unnið er á tvískipt- um vöktum og næturvöktum, fyrir- tækið starfar við Hlemmtorg og við Bíldshöfða, ferðir eru úr Kópav. og Breiðholti að Bíldshöfða. Uppl. í síma 28100. Hampiðjan hf. Manneskja á miðjum aldri óskast til heimilisstarfa á fámennt sveitaheimili úti á landi um næstu mánaðamót. Æskilegt er að viðkomandi hafi með sér barn á aldur við 6 ára dreng sem er á heimilinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4655. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðslufólk óskast í Nýja Kökuhús- ið, Hafnarfirði, Laugavegi 20, Vagn- inn og í uppvask í kaffihús v/Austur- völl, einnig aðstoðarfólk í bakarí. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8 og 16 og í síma 30668 e.kl. 16. Okkur vantar duglegt verkafólk, góð laun, fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Um er að ræða ýmis störf á dagvöktum, tvískiptum vöktum, kvöldvöktum eða næturvöktum. Ála- foss hf„ starfsmannahald, sími 666300. Fatabreytingar HLÍN hf., sem framleið- ir Gazellakápur, vantar starfskraft í /i dags starf við fatabreytingar, vin- nutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 686999, Hlín hf., Ármúla 5. Hreingerningafyrirtæki óskar eftir starfsmönnum að degi til (þurfa að hafa bílpróf) og í hlutastörf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-4617. Húsgagnaframl. Okkur vantar hús- gagnasmiði eða aðstoðarfólk í verk- smiðju okkar. Góð vinnuaðstaða. Uppl. hjá verkstj., Skemmuvegi 4. Á. Guðmundsson, húsgagnaverksmiðja. Óskum að ráða röskt og samviskusamt afgreiðslufólk í matvöruverslun og sölutum, hálfan eða allan daginn (lág- marksaldur 30). Uppl. í símum 34320 og 30600 frá kl. 9-21 alla daga. Afgreiðslustarf. Ert þú að leita þér að skemmtilegri, lifandi vaktavinnu? Leggðu þá inn umsókn, merkta „Líf og fjör“, á DV fyrir 20. ágúst. Bakarí: miðbær-austurbær. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa og aðstoðar í bakarí. Uppl. gefur Þórey í síma 71667. Sveinn bakari. Barnaheimilið Ösp, Asparfelli 10. Starfsfólk óskast til að vinna með böm, hálfan- og allan daginn. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Kringlan. Bráðvantar fólk á kassa, vaktavinna, einnig kvöld- og helgar- vinna. Góð laun í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4704. Röskur starfskraftur óskast til ræstinga þrisvar í viku hjá litlu iðnfyrirtæki í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53644 og 53664 fyrir hádegi. Starfsfólk óskast til veitingastarfa, heils dags og hálfs dags. Uppl. á staðn- um í dag og næstu daga. Vetingastað- urinn Kabarett, Austurstræti 4. Starfsfólk óskast við fatahreinsun og frágang, heils- og hálfsdagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi, Seltjamamesi. Stýrimann, 1. vélstjóra, vélavörð og matsvein vantar strax á rækjubát sem gerður er út fyrir norðan. Uppl. í síma 76132. Söluturn og skyndibitastaður í Breið- holti óskar eftir góðu og ábyggilegu starfsfólki. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. í síma 77880. Verktaki óskar að ráða vanan mann með réttindi á beltagröfu. Mikil vinna framundan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4688. Videoval, Laugavegi 118. Starfskraftur óskast, 4-5 klst. vinna á dag. Áhuga- samir mæti í leiguna milli kl. 11 og 13, laugardag 15.08.’87. Vilt þú góð laun? Ef svo er þá vantar mig gott starfsfólk á skyndibitastað. Uppl. milli kl. 14 og 15 á staðnum. Eikagrill, Langholtsvegi 89. Ath. Vantar strax starfskraft til heimil- isstarfa, þyrfti að búa á staðnum. Uppl. í síma 92-37748 eftir kl. 21.30. Gröfumaður óskast á gamla Ford- traktorsgröfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4711. Maður vanur netaveiðum óskast á 9 tonna bát. Uppl. í síma 42933 eftir kl. 19. Samviskusama og röska smiði vantar í vinnu eða menn vana smíði. Mikil vinna. Uppl. í síma 651950 og 666622. Sendill óskast til starfa, þarf að hafa bíl til umráða. Gluggasmiðjan hf„ Síðumúla 20, sími 38220. Starfsfólk óskast á dagheimilið Stakka- borg við Bólstaðarhlíð. Uppl. í síma 39070. Starfskraftar óskast í verslun, video- leigu og söluturn okkar. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Stundvís og áreiðanlegur starfskraftur óskast í söluturn við Gnoðarvog. Uppl. í síma 45886 og 30554. Vantar kjötiðnaðarmann í vinnslu og afgreiðslu strax. Uppl. í síma 666450. Kaupfélagið Mosfellsbæ. ísbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs- kraftur óskast. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Isbúðin, Laugalæk 6. Útkeyrsla í Kringlunni. Okkur vantar mann til útkeyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4705. Járniðnaðarmenn - verkamenn eða menn, vanir jámiðnaði, óskast. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Get bætt við nemum í húsasmíði. Uppl. í síma 46241. ísmót hf. Smiði vantar í Blönduvirkjun. Uppl. í síma 46241. ísmót hf. Starfsfólk óskast á skyndibitastað. Uppl. í síma 12400 milli kl. 13 og 16. Vanur vélamaður óskast, mikil vinna. Loftorka, sími 50877. Verkamenn óskast, mikil vinna. Loft- orka, sími 50877. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur. Vantar þig menn í vinnu um helgar? Erum hér nokkrir verkamenn sem tökum að okkur allt mögulegt, tímavinna eða föst verðtil- boð. Uppl. í síma 52152 e.kl. 19. Geymið auglýsinguna. 20 ára stúlka, dugleg og heiðarleg, óskar eftir góðu og skemmtilegu starfi, hefur bílpróf, getur byrjað strax. Uppl. í síma 72063 í dag og næstu daga. Ég er tæplega tvítug, hress stelpa sem vantar vinnu aðra hverja helgi. Hef eigin bíl og góð meðmæli. Lind í síma 52941 eftir kl. 16. 28 ára gamall maður óskar eftir auka- vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 99-2119 á laugard. og sunnud. M Bamagæsla Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára drengs, auk léttra heimilisstarfa, hálfan daginn. Uppl. í síma 18922. Ætlið þið i frí um helgina? Tökum að okkur barnagæslu um helgar. Uppl. í síma 15267 eftir kl. 18. Ætlið þið í frí um helgina? Tökum að okkur barnagæslu um helgar. Uppl. í síma 15267 eftir kl. 18. M Tapað fundið Svört kventaska úr leðri tapaðist að- faranóttþriðjudags. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 40029. ■ Ymislegt Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins og fyrr til skrafs og ráðagerðar um fjármál. Þorleifur Guðmundsson, sími 16223 og hs. 12469. ■ Einkamál hg er einstæður faðir með eitt lítið barn sem nálgast skólaaldur, ég er þrjátíu og eitthvað ára gamall og lít sæmilega út, er reglusamur og dugleg- ur. Óska eftir að kynnast konu með vináttu og kannski sambúð í huga. Svar sendist DV, gjarnan með mynd, fyrir 25. ág„ merkt „Haust ’87“. Maður á miðjum aldri, sem býr einn, óskar að kynnast stúlku sem mundi vilja taka að sér tiltekt í íbúð hans, örugg greiðsla. Vel kæmi til greina að útvega íbúð. Nafn og sími sendist DV, merkt „Samkomulag 4673“. Ung kona óskar að kynnast heiðarleg- um og fjárhagslega sjálfstæðum manni. 100% trúnaði heitið. Uppl. með nafni og síma sendist DV merkt „Vinátta 4672“. 45 ára laglegur maður óskar eftir sam- bandi við konu, 25-55 ára, með ferða- lag og tilbreytingu í huga. Svar sendist DV, merkt „AA. 66“. Alger reglumaður óskar að kynnast heiðarlegri og traustri konu á aldrin- um 50-60 ára sem góðum vin. Svör sendist DV, merkt „Agúst 4713“. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. ■ Bókhald Getum bætt við bókhaldsverkefnum, fyrir fyrírtæki og einstaklinga m/ rekstur. Bókhaldstækni sími 46544. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 27022. Málningarvinna! Get bætt við mig verkefnum úti sem inni. Geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 76247 og 20880. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 611344 og 10706. Byggingameistari getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 79286 og 42460. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum utan sem innan. Uppl. í síma 73275. ■ Líkarnsrækt Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan úr náttúrlegum efnum, vítamín og sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma 672977. Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Ökukermsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 31000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.