Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Side 26
38 FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Chevrolet Malibu 70 til sölu, mikið endurnýjaður, 350 vél, ekinn 3.000 km. Uppl. í síma 93-13351 e.kl. 20. Þessi Ford Escort 1600 RS Turbo '85 er til sölu, ekinn 32 þús. km. Einn með öllum aukahlutum. Verð 650 þús. Uppl. hjá bílasölunni Bilatorg, Nóa- túni 2, simi 621033. ■ Til sölu Sandkassar, vatnspollar, sláttuvélar. fjarst. bílar, talstöðvar, brúðuvagnar, hjólaskautar. skautabretti, Masters- leikföng. Nýtt: BRAVE STAR karlar. Opið laugard. Pósts. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Nýtt, nýtt! Hringhandrið úr massífum viði, eik eða beyki, litað eða ólitað. Biró, Smiðjuvegi 5, sími 43211. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18. Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. Sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa vantar við sérdeildir Hlíðaskóla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 2 50 80 eða 65 62 80. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjald- dagi söluskatts fyrir júlímánuð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. BRAUTARHOLTI33-SÍMI695060. VW Golf GTI, 16 ventla, 140 hestöfl, árg. 1986, ekinn aðeins 16.000 km, 5 gíra, upphituð sæti, centrallæsing- ar, útvarp/segulband, topplúga. Einstaklega fallegur bíll. Nýjar gerölr af vesturþýskum fata- skápum. Litir: fura, hvítt, eik og svart, með eða án spegla. Nýborg hf., Skútu- vogi 4, sími 82470. Ymislegt Undirbúningur upptökunnar i rústum Lystadúns í Dugguvogi i fullum gangi. Upptökumenn og Da da menn við öllu búnir. DV-mynd GVA Rokkað í rústunum KOMDU HENNI/HONUM þÆGILEGA Á ÓVART Hjónalólk, pör, konur, karlar, ath: Verið óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins er ein stórkostlegasta uppgötvun við björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn- lífi, einmanaleika og andlegri streitu Einnig úrval af sexý nær- og nátt- fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá 10-18 mán.-fös. Erum í Brautarholti 4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, pósthólf 1779, 101 Rvk. jB;. ÖKUM EINS OG MENNI Drögum úr hraða ökum af skynsemi! ||U^JFEROAR Miklar drunur og fyrirgangur heyrðust frá brunarústunum við Dugguvog, þar sem Lystadún var til húsa, á mánudaginn. Héldu sumir veg- farendur að nú væri húsið að hrynja og forðuðu sér. Sannleikurinn var hins vegar sá að Ríkissjónvarpið var þama að vinna að gerð tónlistarþáttarins Rokkamir geta ekki þagnað og var verið að taka upp tónlist rokkhljómsveitarinnar Da da. Hljómsveitarmeðlimum þótti um- hverfið henta einstaklega vel harðri og hrárri tónlist sinni og vom hæstán- ægðir með útkomuna. Húsnæði Lystadúns er mjög illa far- ið og urðu starfsmenn sjónvarpsins víða að setja stoðir undir bita til að eiga ekki á hættu að þeir tuttugu menn, sem unnu að upptökunni, fengju þakið í höfuðið. Lystadún er búið að gefa þetta hús- næði upp á bátinn og er verktakafyrir- tækið Gylfi og Gunnar nú með það á sínum snærum. ATA Ámeshreppur: Bömin fá sam- fellda kennslu Regína Htoiarenaen, DV, Gjögri: Sigrún G. Bjömsdóttir heitir nýráðinn kennari við Finnbogastaðabamaskól- ann í Trékyllisvík. Hún er nýflutt hingað úr Reykjavík þar sem hún kenndi s.l. 20 ár. Nú fá böm í Ámes- hreppi samfellda kennslu í fyrsta skipti en áður hefur það tíðkast að eldri og yngri böm séu í skólanum til skiptis, vissan tíma í senn. Þess má geta að Sigrún er gift sr. Einari Jónssyni, presti í Ámesi. "Brother" tölvuprentarar. Brother, frá- bærir verðlaunaprentarar á góðu verði. Passa fyrir IBM samhæfðar tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS, COMMODORE, ISLAND, MULT- ITECH, WENDY, ZENITH osfrv. Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við, það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf, Skipholt 9, símar 24255 og 622455. Tíu mínútum áður en blaðamaður DV keypti happaþrennu af þeim Lindu Eymundsdóttur og Önnu Alexandersdóttur á Vopnafirði hafði Reykvíkingur keypt miða og unnið 500 þúsund krónur. Þetta kallast vist að koma tíu mínútum of seint. DV-mynd JGH DV á Vopnafirði: Barbiedúkkur í íslenskum búningum, skautbúningur, peysuföt, upphlutur. Fæst aðeins í Leikfangahúsinu, Skólavörðustíg 10, simi 14806. Verslun Þakkaði fyrir 500 þúsundin og keypti fleiri happaþrennur Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Jón G. Haukssan, DV, Akureyit „Það hafa ekki verið stórir vinningar hér í gangi en það kom Reykvíkingur fyrir tíu mínútum og fékk 500 þúsund krónur. Hann þakkaði fyrir sig og keypti fleiri miða, tilbúinn að vinna meira. En okkur fannst það agalegt að það skyldi ekki vera Vopnfirðingur sem fékk þennan vinning," sögðu þær Linda Eymundsdóttir og Anna Alex- andersdóttir, starfsmenn söluskála Kaupfélags Vopnfirðinga. Happaþrennumar eru vinsælar á Vopnafirði sem annars staðar. „Mið- amir fara um leið og þeir koma,“ sögðu þær Linda og Anna. Annars er þessi frétt þannig tilkomin að undirritaður keypti sér þrennu í bríaríi og skóf af. Enginn vinningur. Þess vegna var spurt hvort nokkuð hefði unnist hjá þeim. Svarið kom. Heppnin verður ekki af þeim skafin sumum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.