Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987. 41 Bridge Danski bridgemeistarinn Steen Möller hefir verið burðarás dönsku sveitarinnar á EM í Brighton. Reyndar hefir hann spilað í landslið- inu oftar en nokkur annar. Hér er spil frá leik Dana við Grikki. N/0 Norfiur 4 G632 C>6543 0 . 4 ADG109 V«slur Austur 4 „ 4 KD84 [ÉÉ] O K2 AKG1098532 q D74 4 53 4 K842" SuAur ■ 4 Á10975 . ÁDG108 06 4 76 Grikkirnir í opna sainum réðu ekki við níu-litinn og fyrr en varði voru þeir komnir í sex tígla. N-s tóku síð- an tvo laufaslagi og fengu trompslag að auki - tveir niður. í lokaða salnum sátu n-s Zotos og Lambrinos, en a-v Kock og Möller: Norður Austur Suður Vestur pass 1S pass 2T dobl pass 3L 5T .pass pass pass Norður byrjaði á því að taka ás og drottningu í laufi og skipti síðan í spaða. Möller kastaði hjarta í ásinn og spilaði tígli. í svona stöðu veðja bridgeskýrendur á Bridge-Rama oft um ákvörðun sagnhafa og i þetta sinn hefðu þeir grætt á því að veðja á Möller. Hann svínaði tíglinum og vann sitt spil. Möller reiknaði dæmið þannig: Norður hefir passað í upphafi, en úttektar doblað síðar. Hann sýndi Á-D í laufi og átti líklega háspil í báðum hálitunum. Þar með getur hann ekki átt tíguldrottninguna af því hann sagði pass í upphafi. Þrátt fyrir ályktun Möllers þárf kjark til að fylgja henni eftir, því það hefði seint verið fyrirgefið ef norður hefði átt tíguldrottninguna einspil. Skák Þriðja millisvæðamótið er hafið í Zagreb í Júgóslavíu. Þar tefla Kortsnoj, Polugajevsky, Seirawan, Miles, Nikolic, Nogueiras, Torre, Pinter, Ehlvest, Eingorn, Inkioff, Barlov, Hulak, Grúnfeld, Hickl, Granda og Baragar. Átjándi maður, Boris Spassky, boðaði forföll af per- sónulegum ástæðum. Að loknum þremur umferðum var ungverski stórmeistarinn Pinter efstur með 2 'A v., síðan komu Nogu- eiras, Torre og Seirawan með 2 v. í 3. umferð kom þessi staða upp í skák Pinters, sem hafði hvítt og átti leik, og Hulaks: m fl I m * X éil i w 1A1A i i £)4A n m A A<é> ■ '40M. •, /:■ ' 'V! Svartur lék síðast 30. - Hd7-c7? sem hvítur færði sér smekklega í nyt: 31. Db5! og svartur gaf. Hann tapar hrók. Ef 31. Dxb5, þá á hvítur milli- leikinn 32. Hxc7 + áður en hann drepur drottninguna aftur. Kannski ættum við að gróðursetja í pott! Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: ■ Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. tU 20. ágúst er í Holts Apótekí og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 -19 nema laugardaga kl: 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki seni sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hvað sem þetta var dó það til einskis. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keílavík, sími 1110, Vestmannaeyjar; sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arries og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sín.i 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: KI. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Álla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. ‘ Sjúkrahúsiö Vestmannaevjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20 23, laugar- daga kl. 15 17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. ágúst. Vatnsberinn(21. jan.-19. febr.): Dagurinn virðist ætla að verða ánægjulegur. Þú leysir úr flóknum viðfangsefnum. Snúðu þér að fjármálunum. Skemmtu þér í kvöld. Fiskarnir(20. febr.-20. mars): Forðastu fólk með vafasama fortíð. Þú ættir ekki að breyta út af venjum þínum. Hvíldu þig í kvöld og gættu að pen- ingum þínum. Hrúturinn(21. mars-20. apríl): Taktu þínar ákvarðanir sjálfur. Láttu vini þína ekki hafa áhrif á fjármál þín. Sjálfstraustið er nóg og það kemur sér vel. Nautið.(21. apríl-21. maí): Það léttir af þér áhyggjum er fréttir berast af þvi að fjár- málin standa betur en þú áttir von á. Tvíburarnir(22. maí-21. júní): Sinntu starfi þinu af kostgæfni. Fátt markvert ætti að gerast í dag. Þú hefur tíma fyrir áhugamálin. Nýttu þér það tækifæri. Krabbinn(22. júní-23. júli): Allt gengur þér að óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Dagurinn verður ánægjulegur. Fjárhagsstaðan er góð. Þú ættir að bjóða vinum þínum heim í kvöld. Ljónið(24. júlí-23. ágúst): Flæktu þér ekki í deilur sem geta skaðað mannorð þitt Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn. Meyjan(24. ágúst-23. sept.): Finndu þér nýtt áhugamál. Rétt er að huga vel að heil- sunni. Hafðu ekki óþarfa áhvggjur af starfi þínu eða fjármálum. Vertu heima í kvöld. Yogin(24. sept.-23. okt.): Ástvinur þinn er mjög óákveðinn og það fer afskaplega í taugarnar á þér. Þú skalt hemja skapið og sýna fólki t’l- litssemi. Þér berast góðar fréttir af fjölskyldunni. Sporðdrekinn(24. okt.-22. nóv.): Þú skalt ekki fresta mikilvægum málum. Slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Treystu fremur á sjálf- an þig en aðra. Bogmaðurinn(23. nóv.-20. des.): Þú uppgötvar nýja hlið á ástmanni þínum og hann kemur þér mjög á óvart. Skapið batnar og þú fyllist bjartsýni á framtíðina. Rétt væri að skemmta sér með vinum í kvöld. Steingeitin(21. des.-20. jan.): Þú nærð samkomulagi í deilu og líður strax betur á eftir. Miklu fargi er af þér létt. Þú átt gott með að taka ákvarð- anir. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kiallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjárnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ÞEKIU KIÖRVARI ÞEKUR BETUR Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn:’ Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9^21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn. ‘ Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. ÞEKJU KJÖRVARI þekur viðinn miög vel og ver hann óblíðri íslenskri veðráttu. ÞEKJU KJÖRVARI hindrar ekki eðlilega útöndun viðarins. ÞEKJU KJÖRVARI hentar þvi vel á allar viðartegundir. Þekjand vidarvöm J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.