Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987. 33 pv________. á ________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Sharp VHS video VCZ-483 með þráð- lausri íjarstýringu, Unitech símsvari, XK-3000 með fjarstýringu, Pioneer hljómtækjaskápur, 4 skrifborðsstólar, Facit rafmagnsritvél, gulleitt baðkar og vaskur. Símar 54425 og 51659. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Fallegt hjónarúm, höfðagafl m/hillum, ljósum, útvarpi m/klukku og nátt- borðum, ný springdýna. Ennfremur sófasett, 3 + 2 + 1, frekar stórt, og mjög góður ísskápur. S. 53067 e.kl. 19. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. 500 lítra frystikista, bastsófasett, 2 + 2 + 1, og 2 borð, stálkojur, Barbie- hús og gefins skrifborð. Úppl. í síma 611427 eftir kl. 19. Borðstofuborð og fjórir stólar, skenkur, Hansahilluskrifborð með tveimur skúffum og skrifborðsstóll á hjólum til sölu. Uppl. í síma 34479. Hvítt hjónarúm, 1,40x2, með skápum og hillum og furufataskápur, 60x 1,10x1,85. Uppl. í Skipholti 20,1. hæð, sími 10821. Kæliborð til sölu, 3ja metra langt, ca 8 ára gamalt, mjög gott borð. Selst á gjafverði, 40-50 þús. Uppl. í símum 34320 og 30600 frá kl. 9-21 alla daga. Ljósasamloka af Bermuda gerð til sölu, 1,80 m á lengd, 20 pera bekkkur, 20 aukaperur fylgja , frábær bekkur. Uppl. í síma 38767. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Innréttingar frá Þrigrip til sölu, mjög skemmtilegar og fjölbreyttar. Uppl. í síma 24585. Til sölu 1 miði á tónleika með Deep Purple og Status Quo í Osló 22. ágúst. Uppl. í síma 99-3786. Úrvals reiðhjól til sölu, DBS, 28", 3ja gíra, með stöng, einnig vönduð topp- grind. Uppl. í síma 689614. Innréttingastatif og herðatré úr verslun til sölu. Uppl. í síma 17290. Ljósdrapplitað teppi til sölu. Uppl. í síma 20041 eftir kl. 19. Nýleg fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 26047 eftir kl. 18. Radarvari til sölu. Uppl. í síma 622877 og 19167. .'f ■ Oskast keypt Óskum eftir pylsupotti, peningakassa og öðru er viðkemur veitingarekstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4710. Óska eftir að kaupa notaðan peninga- skáp, 300-400 kg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4670. Óska eftir að kaupa systkinasæti á Mothercare vagn. Uppl. í síma 689663. Óskum eftir eldhúsborði og stólum úr furu. Uppl. í síma 43423 eftir kl. 19. ■ Verslun Stórútsala! Fataefni á 100 kr. metrinn, 20% afsláttur á öllum öðrum efnum. Stórafsláttur af skartgripum. Álna- búðin, Mosfellsbæ, sími 666158. ■ Fyiir ungböm Vel með farinn barnavagn ásamt burð- arrúmi til sölu. Uppl. í síma 77866. ■ Heimilistæki 7 ára hvit General Electric uppþvotta- vél til sölu á 7.000 kr. Uppl. í sima 54259. Vantar hvita eldavél, 60 cm breiða, 4-6 ára. Uppl. í síma 75053 eftir kl. 20. Þvottavél óskast. Óska eftir að kaupa góða þvottavél. Símar 687947 og 39820. ■ Hljóðfæri Electro Voice söngkerfi, 12 rása mixer og 500 w magnari + box, til sölu. Uppl. í síma 686930, 687227. ■ Hljómtæki Óska eftir góðri hljómtækjasamstæðu á góöu verói gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 667260 eftir kl. 19. Hákon. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Falleg og góð húsgögn , 5 ára gömul. Dökk hillusamstæða, kr. 18.000, sófa- sett, 3 + 1 + 1, ákl. rautt pluss, kr. 17.000, hjónarúm m/náttborum og ljósum, palesander, dýnustærð 150x215 cm, kr. 18.000, barnakerrur, 2 stk., kr. 2.000 pr. stk., (3 mánaða), kr. 3.500 saman, gamall útvarpsskápur, kr. 2.500. Uppl. í síma 50137. Nýlegt hjónarúm úr antikeik. Til sölu hjónarúm með náttborðum, snyrti- borði, skammeli og útvarpsklukku. Uppl. í síma 14973. Ikea hornsófi til sölu. Uppl. í síma 52584 eftir kl. 17. Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 612140. ■ Tölvur Laser PC/XT til sölu með tveim drifum, coloUrgrafik skjákorti, 12 tommu gul- um skjá á veltifæti, 640 KB minni, tengi fyrir prentara, litaskjá og venju- legan, 4,77/8 MHZ hraði, AT lyklaborð og miklir ísetningarmöguleikar. Uppl. í síma 74656. Amstrad CPC 464 með innbyggðu kass- ettutæki og litskjá til sölu ásamt 35-40 leikjum, ritvinnsluforrit á íslensku fylgir, gott verð. Sími 689819. Tölva óskast. Viljum kaupa Commo- dore tölvu með skjá og drifi og sem flestum fylgihlutum. Uppl. í síma 44120. Óska eftir að kaupa Sinclair Spectrum tölvu, helst með stýripinna. Uppl. í síma 31101. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. ■ Dýrahald Hesthús til sölu fyrir 12 hesta ásamt stórri hlöðu og landi umhverfis húsin, húsið er á Reykjavíkursvæðinu. Tilb. sendist DV, merkt „Hesthús 12“. Hagabeit fyrir hesta. Tökum hesta i haust í hagagöngu og vetrarbeit með heygjöf. Uppl. í síma 99-6758 á kvöldin. Hestar. M.a. þægur, spakur, gang- hestur til sölu og einnig lítið tamdir hestar. Uppl. í síma 99-1809 og 99-2509. 4 básar i góðu hesthúsi í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 689723 eftir kl. 20. 7 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 672508 eftir kl. 19. Fallegur kettlingur óskast gefins. Uppl. í síma 97-81817 e.kl. 19. Ullarkaninur til sölu. Uppl. í sima 93- 13228. ■ Hjól_______________________________ Yamaha YZ 490 ’84 mótorkrosshjól til sölu, mjög gott hjól. Verð 130-140 þús. Góð greiðslukjör - skuldabréf. Uppl. í símum 34320 og 30600 milli kl. 9 og 21 alla daga. Ódýr dekk á 50 c hjólin, 300-18, 300- 16, kr. 1900, mótorcr. 400-18, 510-18, kr. 3500, 300-21, kr. 2550, götud. 110/ 90-18, kr. 3590, götud. 110/90—19, kr. 4300. Pósts. Sími 10220. Fjórhjól til sölu. Til sölu tveir Suzuki „minkar" og eitt Suzuki 230, gott verð. Uppl. í síma 41763 í kvöld og næstu daga. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Fjórhjól til sölu: Kawasaki 300, sem nýtt og lítið notað, verð 165.000 kr. Uppl. í síma 76065. Kawasaki KZ 650 árg. '80 til sölu, ekið 4.500. Fæst á góðu verði ef samið er ^strax. Uppl. í síma 99-2481. Suzuki GSE 550 árg. ’81 til sölu, götu- hjól í toppstandi, verð 120 þús. Úppl. í síma 37841 eftir kl. 18 og um helgina. Óska eftir varahlutum í Kawasaki KDX250 árg. ’80. Uppl. í síma 99-5671. Þorsteinn. Kawasaki KSF 250 fjórhjól til sölu, verð 150 þús. Uppl. í síma 92-68212. Vil kaupa vel með farna Hondu MTX. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 94-1122. ■ Vagnar Eigum aöeins 3 tjaldvagna eftir. Lækk- að verð. Staðgreiðsluafsláttur. Seljum einnig útlitsgallaðan sýningarvagn með verulegum afslætti. Opið þessa viku kl. 17-19. Frýbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Bilkerra. Til sölu bílkerra á hagstæðu verði. Uppl. í síma 76470. ■ Til bygginga Vinnuskúr. Til sölu vandaður, einangr- aður, 35 m2 skúr. Skiptist í anddyri, salerni, kaffistofu og skrifstofu. Tafla og inntaksgrind. Uppl. í síma 17266 á skrifstofutíma. Múrari • Einbýlishús. Óska eftir góð- um manni til að pússa hæð og ris að innan. Uppl. í símum 28266 og 671334. 320 uppistööur, 1 '/4x4x150 cm, til sölu. Uppl. í síma 667463 eftir kl. 19. Ca 80 m3 af DOKA-mótaflekum til sölu. Uppl. í síma 18751. Vinnuskúr til sölu, m/rafmagnstöflu. Uppl. í síma 16001 e.kl. 18 ■ Byssur Haglabyssukeppni. DAN ARMS mótið í "Sheel" verður haldið á æfingasvæði Skotfélags Reykjavíkur sunnudaginn 16. ágúst kl. 13.00. Skráning á staðn- um. Veiðihúsið mun afhenda sigur- vegurum vegleg verðlaun. Hagla- byssunefnd. Parker Hale 30,06, ný, hentar vel á hreindýr eða sel, til sölu eða í skiptum fyrir undir-yfir haglabyssu eða 22,250 riffil. Uppl. í síma 667469. Gervigæsirnar eru komnar, takmark- aðar birgðir. Veiðihúsið, Nóatúni 17. sími 84085. Rússnesk einhleypa til sölu. góð taska, skotbelti og hreinsisett fylgir. Uppl. í síma 46050 milli kl. 18 og 21.30. MFlug_________________________ Flugkoma á Auðkúluheiði laugard. 15 ágúst. Allir flugáhugamenn er hvattir til að mæta. Takið með ykkur nesti. Haldin verðu lendingakeppni á flug- vellinum sem hverfur undir stöðuvatn vegna Blönduvirkjunar. Mæting kl. 9.30 ,.ON TOP" . Vélflugdeild FMÍ. Piper Cherokee 180 til sölu. ca 1100 tímar eftir á mótor. Uppl. í vs. 92- 11399 og hs. 92-37494. ■ Sumarbústaðir Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu heilsárs húsin frá TGF fást afhent á því byggingarstigi sem þér hentar. Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og fáið sendan myndalista og nánari upp- lýsingar. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar, sími 93-86895. Sumarhús við Hrútafjörð til leigu, gæsa- og silungsveiði, gott berjaland. Úppl. í síma 95-1176. M Fyrir veiðimenn Langaholt, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi, við ströndina og Lýsuvatnasvæðið, stærra og betra hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld- ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi. Sími 93-56719. 1 Veiöileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum 20.-23. ágúst til sölu. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-4712. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi í tíma í sima 671358 og 93-56706. Nýtíndir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 11815 eftir kl. 18. ■ Fasteignir Leita að 3ja-4ra herb. íbúö til kaups, helst í gamla austurbænum, á verð- bilinu 2,7-3,1 m. Get greitt á þriðju millj. kr. á næstu 12 mánuðum. Nauð- synlegt að lítið sé áhvílandi. Má vera í gömlu húsi. Viðkomandi eigandi hafi samb. við auglþj. DV fyrir 17. þ. m., sími 27022. H-4700. Vestmannaeyjar, einstakt tækifæri: Til sölu hús, 4-5 berb. + bílskúr, stór lóð, metið á 2,3 í sölu, selst á 1,1 ef samið er strax. Húsið er laust. Hafið samb. við auglþj. DV i síma 27022. H-4706. íbúð óskast til kaups í Reykjavík eða nágrenni, vil láta íbúð í Keflavík upp í + peninga. Uppl. í síma 92-14430. ■ Bátar Utgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Sómi 700 '86 til sölu, m/110 HP Volvo Penta DP, ganghraði 25 mílur, björg- unarb., litamælir, lóran, VHS, flapsar, 2 DNG rúllur, vandað þrefalt rafkerfi, verð kr. 2,2 millj. S. 97-81444 e.kl.19. Til sölu nýr 4 m. ósökkvanlegur plast- bátur með Shakespeare 25 rafmagns- mótor, mengunar- og hljóðlaus. Verð kr. 60 þús., með nýbyggðri jeppakerru 100 þús. kr. Uppl. í síma 985-22054. Netaspil. Er með Elliðaspil á fæti, 1V) tonns, ásamt dælu. Vil skipta á því og tölvurúllu. Uppl. í síma 46945 á kvöldin. Plastbátakaupendur. Erum að hefja smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta- smiðjan sf., sími 652146 og kvöldsími 666709. Sómi 600 til sölu með öllu, möguleiki að taka bíl upp í kaupverð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4714. Óska eftir að taka bát á leigu. 5-8 tonna, með kaup í huga, þarf að hafa spil. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4649. Óska eftir að taka strax á leigu 10-14 tonna bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4701. 3,25 tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 93-12494 eftir kl. 19. Sem nýtt Koden lórantæki til sölu. verð 32 þús. Uppl. í síma 94-3446. ■ Vídeó Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup. afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar. monitora og mvndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa. hljóðsetja og flöl- falda efni í VHS. JB-Mynd. Skipholti 7. sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga. þriðjudaga. miðvikudaga. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo. Starmýri 2. sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt besta efnið og gott betur. Donald Video v/Sundlaugaveg. s. 82381. Ses- ar-Video. Grensásvegi 12, s. 686474. Splunkuný Sharp videotæki til sölu á frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover ‘72. Scout '78, Subaru Justy 10 ’85, Benz 608 ‘75, Chev. Cita- tion '80, Aspen '77, Fairmont '78, Fiat 127 '85. Fiat Ritmo '80, Lada Sport '78, Lada 1300 '86, Saab 96/99, Volvo 144/ 244, Audi 80 '77, BMW 316 '80, Opel Rekord '79, Opel Kadett '85, Cortina '77, Mazda 626 '80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord '79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilabjörgun við Rauðavatn. Erum að rífa Volvo 244 ’77, Honda Accord ’79, 5 gíra, Honda Civic ’78, Scout ’74, Datsun 120 ’78, Daihatsu Charmant ’78, VW Golf '76, Passat ’76, Simca Chrysler ’78, Subaru 4x4 ’78, M. Benz 280 S ’71, Escort ’76, Peugeot 504 ’75, Lada Canada ’82, VW rúgbrauð ’73, GMC Astro ’74. Sækjum og sendum. Opið til kl. 23 öll kv. vikunnar. Sími 681442. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, s. 78225. Varahl., viðgerðarþj. Er að rífa: Audi 100 ’76, Citroen GSÁ ’83, Lödu, Mazda 323, 929 ’79, Peugeot 504 ’77, Subaru ’78-’82, Skoda ’78-’83, Rapid ’83, Suzuki ST 90 ’83, Saab 96, 99, Volvo 142, 144. Opið frá kl. 9-21 og kl. 10-18 laugard. Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ”79, Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e. Kóp., sími 72060. Erum að rifa: Escort ’86, Sunny ’82, Mazda 323 '11-90, 626 ’79, 929 ’79-’81, Audi 100 '76-’77, Nova ’74, Lada Sport 1200, 1500, Range Rover ’72, Polonez, Datsun, Skoda, VW, Ventura '71 ásamt fleiri bílum. Sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum. notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bílgarður sf. Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant '82. Tredia '83, Mazda 626 '79, Daihatsu Charade '79. Opel Asc- ona '78. Toyota Starlet ’78. Toyota Corolla liftback '81. Lada 1600 '80. Bílagarður sf.. sími 686267. Willys. Varahlutir í Willys, hásingar, fram og aftur. millikassi, Sakinaf gír- kassi og milliplata. fjaðrir, stólar. veltigrind. frambretti, búdd. original brettakantar og 80-90 1 bensíntankur í Willys o.fl. Uppl. í síma 76940 e.kl. 19. Galant og Mazda 929. Erum að byrja að rífa Galant '79 og Mazda 929 '81. mikið af góðum hlutum. Varahlutir. Drangahrauni 6. Hafnarf. Simi 54816 og eftir kl. 19 í síma 72417. Notaðir varahlutir, vélar. sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál. s. 54914. 53949. Hellnahraun 2. Notaðir varahlutir í M. Benz 300D '83. boddíhlutir. undirvagn o.fl. passar f. M. Benz 200. 230. 250. 280. Sími 77560 á kvöldin og um helgar. Varahlutir í Daihatsu Charade '80 og stuðari á Fiat Uno ásamt framstuðara á Galant '84 og ýmislegt fl. Uppl. í síma 652105._________________________ Daihatsu - Toyota - Mitsubishi. Til sölu notaðir varablutir. Varahlutaval hf., Verið 11 v/Trvggvagötu. sími 15925. Óska eftir varahlutum í Citroen GS og Honda CB 750 árg. '77. Uppl. í síma 99-6436 og 99-6437 e.kl. 19. Helgi. 6 cyl. Chevrolet vél til sölu. mjög góð vél og skipting. Uppl. í síma 92-46624. Vantar vinstra bretti á Benz 200 D '66. Uppl. í síma 75064 eftir kl. 19. ■ Bílaþjónusta Bilvirkinn, sími 72060. Tökurn að okkur ryðbætingar. réttingar og almennar bílaviðgerðir. Gerum tilboð. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44 e, Kóp. Sími 72060. ■ Vörubílar Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir, vélar, gírkassar, dekk og felg- ur, fjaðrir, bremsuhlutir o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Útvegum einnig notaða vörubíla er- lendis frá. Kistill hf., Skemmuvegi 6, símar 79780 og 74320. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Scania 140 búkkabíll árg. ’76 til sölu, pallur 5,80 m, gaflvör og 2 gámafest- ingar. Á sama stað Volvo Bolinder veghefill með framtönn. Sími 94-3187. M. Benz 74. Til sýnis og sölu hjá Bíla- salanum, Akureyri, símar 96-24119 og 96-24170.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.