Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1987.
43
LONDON
NEW YORK
ísland (LP-plötur
Bretland (LP-plötur
Bandaríkin (LP-plötur
1. (5) IJUSTCAN'TSTOPLO-
VINGYOU
Michael Jackson
2. (1 ) LA BAMBA
Los Lobos
3. (8) CALLME
Spagna
4. (7) TRUEFAITH
New Order
5. (3) ALONE
Heart
6. (6) LABOUROFLOVE
Hue & Cry
7. (4) ALWAYS
Atlantic Starr
8. (2) WHO'STHATGIRL
Madonna
9. (18) ANIMAL
Def Leppard
10. (22) TOYBOY
Sinitta
11. (23) SOMWHERE OUTTHERE
Linda Ronstadt & James
Ingram
12. (31) SWEET LITTLE MISTERY
Wet Wet Wet
13. (17) ROADBLOCK
Stock Aitken And Water-
man
14. (32) NEVER GONNA GIVE YOU
UP
Rick Astley
15. (12) JUST DON'T WANNA BE
LONLEY
Freddie McGregor
16. (15) IHEARDARUMOUR
Bananarama
17. (9) JIVE TALKIN'
Boogie Box High
18. (10) SHE'SONIT
Beastie Boys
19. (11) IT'SASIN
Pet Shop Boys
20. (13) UNDERTHE BOARDWALK
Bruce Willis
Tæknivædd trúmál
Látúnsbarkinn kann vel við sig
á toppnúm og situr þar aðra vikuna
á lista rásar tvö. Hætt er þó við
að hann verði að láta sætið eftir-
sótta af hendi í næstu viku því einn
helsti gullbarki landsins er nú
kominn í þriðja sætið og fer hrað-
fari. Aðrir koma ekki til grein í
toppslaginn í bráð en Dodo og The
Dodos og Los Lobos eru væntanleg
í betri sætin innan tíðar. Gullkálf-
urinn Michael Jackson er kominn
á toppinn í Lundúnum og snaraðist
yfir ein fjögur sæti. Hann á þó ekki
neina afslöppunardaga í vændum á
toppnum því Spagna og New Order
sigla góðan byr í áttina að toppn-
um. Neðar á listanum má sjá að
Def Leppard og Sinitta ætla sér
stóra hluti. U2 halda enn toppsæt-
inu vestra en Madonna er nú farin
að stjaka við þeim og hendir þeim
út í næstu viku. Los Lobos gætu
endurtekið leikinn frá Bretlandi
og komist á toppinn í New York
en þá verður Madonna að hafa
stuttan stans á toppnum.
-SþS-
1. (1 ) ISTILL HAVEN’T FOUND
WHAT l'M LOOKING FOR
U2
2. (7) WHO’STHATGIRL
Madonna
3. (2) IWANTYOURSEX
George Michael
4. (5) LUKA
Suzanne Vega
5. (11) LABAMBA
Los Lobos
6. (4) HEARTANDSOUL
T'Pau
7. (12) DON’T MEAN NOTHING
Richard Marx
8. (8) CROSS MY BROKEN HE-
ART
The Jets
9. (13) ONLYIN MY DREAMS
Debbie Gibson
10. (6) RYTHM ISGONNAGET
YOU
Gloria Estefan & Miami
Sound Machine
Það er nú ljóst að að ástæðan fyrir því að íslenskir prestar
eru messandi yfir tómum kofunum er sú að þeir hafa einfald-
lega ekki tekið nútíma tækni í sína þjónustu. Kollegar þeirra
vestan hafs eru löngu búnir að tæknivæða messumar og ör-
tröðin er slík að helst minnir á bítlaæðið forðum daga. Það
er því deginum ljósara að ef prestar hérlendis ætla ekki að
halda áfram að predika yfir sjálfum sér einum verður að taka
upp gítarkennslu í guðfræðideildinni, að maður tali nú ekki
um kennslu í sjónvarpsmennsku, sviþbrigðum og sölu-
mennsku. Fata- og snyrtideild er ómissandi og náið samstarf
þyrfti að vera við tannlæknadeildina svo rétt útlit sé tryggt
þegar að vígslunni kemur. Við þetta þarf svo að bæta bókstafs-
trú; það tekur engu tali að hinir helgu menn séu að þrasa
um hið heilaga orð, þetta er þama svart á hvítu og engin
ástæða til að teygja boðskapinn og toga eftir persónulegum
geðþótta. Slík vandamál má leysa með þvi að sleppa einfald-
lega þeim köflum sem em mönnum ekki að skapi eða innihalda
einhverja firrn um að það sé kristilegt að hjálpa náunganum.
Og þegar svo. búið verður að bæta þvi inn í ritninguna að
Rússar og sósíalismi séu helstu óvinir mannkynsins og jafn-
vel látið að því liggja að kristur hafi sjálfur sagt þetta verður
þess ekki langt að bíða að þjóðkirkjan verði eitt arðbærasta
fyTÍrtæki landsins.
í tvo mánuði samflertt hafa Stuðmenn nú setið á toppi ís-
lenska sölulistans og ekkert fararsnið á þeim. Túrhestamir
sækja aftur í sig veðrið og Suzanne Vega birtist á ný eftir
nokkra fjarveru og hefur greinilega verið beðið eftir henni
með nokkurri eftirvæntingu. Og Billy kallinn Idol er enn að
þvælast á listanum með plötu sem kom út fvrir tæpu ári.
-SþS-
1. (1 ) BARAÉGOGÞÚ
Bjarni Arason
2. (2) FRYSTIKISTULAGIÐ
Greifarnir
3. (7) SKAPAR FEGURÐIN HAM-
INGJUNA
Bubbi & MX21
4. (3) IT'SASIN
Pet Shop Boys
5. (5) ÞJÓÐLAG
Bubbi Morthens
6. (13) GIVMIGHVADDUHAR
Dodo & The Dodos
7. (6) THE LIVING DAYLIGHTS
A-Ha
8. (4) SÍMON
Súellen
9. (9) JUST AROUND THE CORN-
ER
Cock Robin
10. (23) LA BAMBA
Los Lobos
1. (1) WHITNEY..............Whitney Houston
2. (2) BADANIMALS...................Heart
3. (3) WHITESNAKE1987 .........Whitesnake
4. (5) BIGGERAND DEFFER.........L.L.CoolJ
5. (4) THEJOSHUATREE...................U2
6. (6) GIRLSGIRLSGIRLS..........MötleyCme
7. (9 ) INTHEDARK..............Grateful Dead
8. (7) DUOTONES...................KennyG.
9. (8) BEVERLYHILLSCOPII.......Úrkvikmynd
10. (10) SLIPPERY WHEN WET........BonJovi
1. (1) ÁGÆSAVEIÐUM................Stuömenn
2. (4) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG.......Hinir&þessir
3. (3) WHITNEY..............WhitneyHouston
4. (Al) SOLITUDE STANDING.....SuzanneVega
5. (8) FRELSITILSÖLU........Bubbi Morthens
6. (6) HITS6..................Hinir&þessir
7. (5) SVIÐSMYND.................Greifamir
8. (10) BLUESDJAMM.................Centaur
9. (2) SVIÐSMYND/SKÝJUM 0FAR
...........Greifamir/Stuðkompaniið
10. (11) WHIPLASH SMILE............Billyldol
(1) HITS6 HINIR & ÞESSIR
(2) INTRODUSING THE HARDLINE ACCORDING
TO ..TerenceTrentD'Arby
(4) SIXTIES MIX
(6) WHITNEY
(5) WHO'STHAT GIRL
(3) THE JOSHUATREE U2
(7) (8) ( ) BAD ANIMALS Heart
INVISIBLE TOUCH KEEP YOUR DISTANCE
Curiosity Killed The Cat
Suzanne Vega - eftirspurnin mikil.
L.L. Cool J - nýliði á uppleið.
Whitney Houston - aftur á brattann.
<
f
<