Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Side 3
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987.
3
Fréttir
Eirsteypa af verkinu Úr álögum eft-
ir Einar Jónsson myndhöggvara bíður
þess enn að verða afhjúpuð. Reykja-
víkurborg var gefin styttan í tileíni
af tvö hundruð ára afinælinu á síðasta
ári.
Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri
sagði að eftir ætti að ganga frá sökkl-
inum á styttunni og fyrr yrði hún ekki
Fiskmarkaður kom-
inn á Suðumesjum
Fiskmarkaður er að hefja göngu
sína í Njarðvík og Grindavík og er
fyrirhugað að fyrsta uppboðið fari
fram á mánudaginn kemur og hefst
það klukkan 15.00. Ólafur Þór Jó-
hannsson, framkvæmdastjóri fisk-
markaðarins, sagði í morgun að þeir
myndu verða með annað form á sínum
rekstri en markaðimir í Hafnarfirði
og Reykjavík.
Þegar þeir bátar, sem verða í við-
skiptum við fiskmarkaðinn í Njarðvík
og Grindavík, hafa dregið netin eða
línuna tilkynna þeir hve mikinn afla
þeir eru með sem og samsetningu hans.
Þá getur uppboðið hafist. Kaupendur
afla báts fá uppgefinn komutíma hans
og mæta þá niður á bryggju og taka
aflann þegar báturinn kemur að landi.
Uppboðið mun fara fram samtímis i
Njarðvík og Grindavík.
Það eru útgerðarmenn, fiskverkend-
ur, stéttarfélög og að hluta sveitarfé-
lög á Suðumesjum sem að fiskmark-
aðnum standa, að sögn Ólafs.
-S.dór
Veiði í Elliðaánum lokið:
Alls veiddust 1.175 laxar
Laxveiði í Elliðaánum lauk í fyrra-
kvöld og veiddust samtals 1.175 fiskar
þar í sumar.
Er þetta nokkm meiri veiði en var
í ánum í fyrra en þá veiddust 1.083
fiskar alls. Veiðin er hins vegar ívið
minni en meðaltal síðustu tíu ára en
þá gaf áin um 1.236 laxa á ári að meðal-
tali.
Nokkm færri fiskar hafa gengið í
Elliðaámar í sumar en undanfarin ár
en það virðist ekki koma niður á veið-
inni.
-ój
Mál fasteignasalans:
Maigir sem kæra
og milMónasvik
Mál fasteignasalans, sem kærður
var fyrir að svíkja milljónir króna af
fólki vegna fasteignaviðskipta, og sett-
ur var í gæsluvarðhald í vor, er komið
til ríkissaksóknara. Fjölmargir kæra
fasteignasalann sem er tæplega fertug-
ur Reykvíkingur. Hann starfar ekki
lengur sem fasteignasali.
„Fyrstu kæmmar bárust í vor,“
Reykvikingar hafa haft styttuna fyrir augum um nokkurra vikna skeiö en
hún hefur verið hjúpuð plasti. Ekki er vitað hvenær plastið veröur fjarlægt.
DV-mynd GVA
Styttan Úr álögum
bíður enn afhjúpunar
afhjúpuð. Hann sagði að dregist hefði
að ljúka frágangi vegna þess að erfitt
er að fá iðnaðarmenn til starfa. Á
sökkulinn á eftir að setja grágrýti.
Jóhann vildi ekki segja til um hven-
ær styttan yrði afgjúpuð en sagðist
vona að ekki þyrfti að líða langur tími
áður en það yrði gert.
-sme
sagði Amar Guðmundsson hjá rann-
sóknarlögreglunni við DV í gær.
„Upphæðin skiptir milljónum króna.“
Að sögn Amars sat fasteignasalinn
í gæsluvarðhaldi dagana 13. maí til
22. maí í vor. Mál hans er að mestu
upplýst. Svik hans lúta að starfi hans
sem fasteignasala en hann stóð ekki
í skilum á greiðslum til kaupenda og
seljenda fasteigna.
„Hann er búinn að borga sumt og
inn á annað,“ sagði Amar Guðmunds-
son hjá rannsóknarlögreglunni. Hjá
ríkissaksóknara fengust þær upplýs-
ingar að ekki liði á löngu þar til máhð
yrði afgreitt þaðan.
•JGH
** * * *
Vað ae&rtíb e*
co
?
c
5-
- milljónir, á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111.
FRÁBÆRT VERÐTILBOÐ
Á LJÚFFENGUM HELGARMAT!
Rauðvínslegin lambalæri.
Kryddlegin lambalæri
og sérlega meyrt og Ijúffengt
lambakjöt sem þið getið
kryddað eftir eigin smekk.
-Náttúruafurð
sem bráðnar uppi í manni.
.(.laslmcrí iógaa 'ynyt CijRStIW
HAGKAUP
SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI
AKUREYRI NJARÐVÍK