Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 22
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987.
'&4
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
-yr að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Dráttarbílaþjónusta Þórðar Jónsson- ar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Fiat Rit- mo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo ■164 og 244. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740. Opið 9-19.
Bilgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626 ’79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc- ona ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota Corolla liftback ’81, Lada 1600 ’80. Bílagarður sf., sími 686267.
Erum að rífa: Micra ’84, Stansa ’83 og Cþerry ’80, Mazda HT 929 ’79 og 323 ’78, Lada Safir ’82, Subaru 700 ’83 og 1600 ’78, Charade ’82, Fiat Uno ’84, VW Golf ’77, Suzuki Alto ’82, Citroen BX ’84 og Honda Acc. ’80. S. 53934.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá tö-19, 11841 eftir lokun.
Eigum eitthvað af varahlutum í jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs, leigjum út sprautuklefa, opið 9-? alla daga. Dúbú jeppapartasaían, Dugguvogi 23, sími 689240.
Varahl. i Volvo 244 76 til sölu, t.d. gott kram, bretti, dekk o.fl., einnig framstuðari í Fiat Uno, Peugout dísil- vél og nýtt hedd á Benz 220-40 dísil. Sími 83050 á daginn og 71435 e.kl. 19.
Varahlutir. Við rífum nýlega tjónab., vanti þig varahl. hringdu eða komdu -iil okkar. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfírði. s. 54816 og 72417 e.kl. 19.
304 kúbik amc vél til sölu,er í bíl, ásamt varahlutum úr Homett ’71 og er gang- fær. Uppl. i síma 46390 e.kl. 17 á morgun og allan laugard.
Daihatsu Charade. Notaðir varahlutir til sölu, kaupum einnig Daihatsu Charade til niðurrifs. Uppl. í síma 652105.
Erum að rifa: Opel Corsa ’87, Toyota Corolla ’85, Ford Fiesta ’84 og Mazda 323 ’82. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54816 og e.kl. 19 72417.
Mig vantar brettahorn hægra megin á Ford Mercury Cougar ’70 strax. Ef þú átt það til hringdu þá í síma 622919.
VWý 18 R vél i Cressidu eða Hilux til sölu, einnig góður Galant ’79 GLX, góð kjör. Uppl. í síma 46543 e.kl. 18.
Varahlutir í Skoda 120 GLS ’81 til sölu, vél lítið ekinn, verð 8 þús., góður gir- kassi o.fl. Uppl. í síma 45196.
■ Bflamálun
Almálum og blettum allar tegundir bif- reiða. Einnig réttingar. Föst verðtil- boð. Uppl. í síma 83293.
■ Vörubflar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar á vorubíla og sendibíla. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 *og 79780.
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
2 stk. nýinnfluttir Benz 1619 79 með palli og sturtum, einnig Atlas hjóla- grafa 79,16 tonna. Bílasala Alla Rúts, vélasala, s. 681667, hs. 72629.
Fjallabíll. GAZ 66 71, fjórhjóladrifinn, með Benz 352 vél, 5 gíra kassi, ekinn á vél ca 10 þús., dekkjastærð 18x1200, með húsi. Sími 94-2166 og 985-20899.
■ Vinnuvélar
Nýinnflutt Atlas hjólagrafa, AB 1602 D 79, 16 tonna, í toppstandi. Bílasala Alla Rúts, vélasala, sími 681667, hs. 72629.
Berco beltahlutir í allar beltavélar á góðu verði. Véla- og varahlutaverslun Ragnars Bemburg, sími 91-27020.
tonna Lansing lyftari til sölu. Góð
kjör. Uppl. í síma 94-6207 eftir kl. 19.
Modesty
Tilbúin?
£g hélt við ætluðum,
út fjögur saman, Fló.«
Kemur Siggi ekki
? tneð?1
Hann komst ekki *
núna, og þakkaðu
” þlnum sæla. —r