Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Page 31
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987.
43
NEW YOEK
LONDON
1. (1) NEVER GONNA GIVE YOU
UP
RickAstiey
2. (3) WIPEOUT
Fat Boys and Beach Boys
3. (2) WHATHAVE I DONETO
DESERVETHIS
Petshop Boys & Dusty
Springfield
4. (-) WHERETHESTREETS
HAVE NO NAME
U2
5. (9) HEARTANDSOUL
T'Pau
6. (4) TOYBOY
Sinitta
7. (15) SOME PEOPLE
Cliff Richard
8. (5) SWEETLITTLE MYSTERY
WetWetWet
9. (8) WONDERFULLIFE
Black
10. (20) CASANOVA
Levert
BYLGTAN
1. (12) WHATHAVEIDONETO
DESERVETH.
Pet Shop Boys
2. (1) WHO'STHAT GIRL
Madonna
3. (7) ALONE
Heart
4. (2) ÍRÉHÓ
Bjarni Arason
5. (-) BAD
Michael Jackson
6. (-) FIRSTWETAKE MAN-
HATTAN
JenniferWarnes
7. (8) WHENWILLYOU MAKE
MYTELEPHONE
Deacon Blue
8. (9) NEVERGONNAGIVEYOU
UP
Rirlc ActIpi/
9. (4) LEITIN AÐ LÁTÚNSBARK-
ANUM
Stuðmenn
Bandaríkin (LP-plötur
1. (3) SOUNDTRACK...............LaBamba
2. (1) WHITNEY..............Whitney Houston
3. (2) WHITESNAKE1987 .........Whitesnake
4. (4) DEFLEPPARD................Hysteria
5. (5) HEART...................BadAnimals
6. (6) L.L. COOL J..........Bigger and Deffer
7. (8) SOUNDTRACK-MADONNA...Who'sthatgirl
8. (12) CRUSHIN'................Thefat boys
9. (7) THEFATBOYS................Crushin'
10. ( 9) U2.................The Joshua Tree
ísland (LP-plötur
1. (-) BAD..................MichaelJackson
2. (2) ÁGÆSAVEIÐUM................Stuðmenn
3. (1) LÁTÚNSBARKAR ....... Látúnsbarkar
4. (10) WHITNEY............Whitney Houston
5. (4) WHO'STHATGIRL............Úrkvikmynd
6. (-) SUBSTANCE................. Neworder
7. (12) GULLKORN..............ElvisPresley
8. (11) HÍTS6.................Hinirogþessir
9. (15) SOLITUDE STANDING......SuzanneVega
10. (3) INTRODUCING........TerenceTrentD'Arby
Bretland (LP-plötur
1. (2) HITS6..................Hinir&þessir
2. (1) HYSTERIA...............DefLeppard
3. (3) SUBSTANCE................NewOrder
4. (6) WHITNEY..............Whitney Houston
5. (4) PRESLEY................Elvis Presley
6. (9) THEJOSHUATREE..................U2
7. (5) SOUNDTRACKWHO'STHATGIRL ..Madonna
8. (7) INTRODUCINGTHEHARDLINEACCORDING
TO.................Terenco Trent D'Arhy
9. (11) CHANGING FACES-THE VERY BEST OF10CC
& GODLEY & CREME..............10CC
10. (15) GIVE METHE REASON....LutherVandross
1. (1) LABAMBA
Los Lobos
2. (2) IJUSTCAN'TSTOPLO-
VINGYOU
Michael Jackson with Si-
edah Garrett
3. (5) DIDN'TWEALMOSTHAVE
ITALL
Whitney Houston
4. (8) HEREI GOAGAIN
Whitesnake
5. (4) ONLYIN MYDREAMS
Debbie Gibson
6. (7) CAN'TWETRY
Dan Hill (Duet with Vonda
Shepard)
7. (10) DOING IT ALL FOR MY BABY
Huey Lewis & The News
8. (11) WHEN SMOKEY SINGS
ABC
9. (3) WHO'STHATGIRL
Madonna
10. (17) IHEARDARUMOUR
(FROM..DISORDERLIES")
Bananarama
1. (5) WHATHAVEIDONETO
DESERVETHIS?
Pet Shop Boys
2. (1) SKAPAR FEGURÐIN HAM-
INGJU?
Bubbi Morthens
3. (6) i RÉTTÓ
Bjarni Arason
4. (3) LABAMBA
Los Lobos
5. (2) BARAÉGOGÞÚ
Bjarni Arason
6. (7) JUSTAROUNDTHECORNER
Cock Robin
7. (4) FRYSTIKISTULAGIÐ
Greifarnir
8. (8) GIV MIG HVAD DU HAR
Dodo andTheDodo’s
9. (-) BAD
Michael Jackson
10. (10) GIRLFRIENDIN A COMA
The Smiths
Staðan í tveimur efstu sætum rás-
arlistans er sú sama og i síðustu
viku en úr þessu fer þetta að breyt-
ast þvi nokkur lög nálgst hratt og
fara þar Los Lobos fremstir í flokki
en Pet Shop Boys og látúnsbarkinn
vinsæli fylgja fast á eftir. Kæmi
mér reyndar ekki á óvart þó Bjarni
skyti báðum þeim fyrmefndu ref
fyrir rass. Öllum á óvart tókst Rick
Astley að halda toppsætinu i Lon-
don þrátt fyrir að Pet Shop Boys
hefðu farið hratt uppi annað sætið
í síðustu viku. Og nú koma nýir
menn blaðskellandi í þriðja sætið
og því allt í óvissu með toppsætið
í næstu viku. Ég held þó að Pet
Shop strákarnir hafi það. Los Lo-
hos fá að spóka sig á toppi New
Yorklistans eina viku enn en síðan
er draumurinri úti. Michael Jack-
son tekur við en síðan má hann
fara að vara sig því Whitney Hous-
ton þekkir ekki annað en toppsæt-
ið.
-SþS-
Pet Shop Boys - eiga toppsætið skiliö
það vera
byggjum við flugstöð sem slær öllu við, en því miður ekki bara
í flottheitum heldur líka kostnaði og það svo botnlausu bmðh
að meira að segja infæddum blöskrai- og kalla þeir þó ekki
allt ömmu sína í þeim efnum. Svipað er uppá teningunum
þegar byggja þarf hús yfir nokkrar verslanir; flottustu vöru-
hús erlendis em sem billegt geymsluhúsnæði í samanburði.
Marmaragólf á fleiri þúsund fermetrum er til dæmis lágmark-
skrafa fyrir menn sem þekktu vart annað en móður náttúm
sem gólf fyrir einni öld. Pálmatré og gosbrunnar em hka
ómissandi fyrir þjóð sem sem þekkir hvomgt nema af afspurn
og úr bíómyndum. Flott skal það vera og helst flottara en
hjá öllum öðrum; skítt með skuldimar það sér ekki á svörtu.
-SþS-
Terence Trent D’Arby - kynningin hafin á Islandi.
Flott skal
Flottræfilsháttur íslendinga er víðfrægur og menn hér yfir-
leitt svo stórir í sniðum að útlendingar sem hingað koma, lítt
upplýstir um land og þjóð, segja það haugalygi að hér búi
bara 240 þúsund manns. Þeir standa á því fastar en fótunum
að 240 þúsund hræður geti með engu móti staðið undir þeirri
þenslu og framkvæmdum sem við blasa alls staðar. Og þar
hafa þeir vissulega eitthvað til síns máls en gera sér ekki
grein fyrir því að þjóðin er samansett af óbilandi bjartsýnis-
mönnum sem ekkert kunna með peninga að fara. Þannig er
ekki verið að spá í hagkvæmni og spamað þegar fslendingar
byggja, hvort heldur er prívat og persónulega eða fyrir al-
mannafé, heldur er spáð í hvemig hægt sé að slá út glæsile-
gustu sambærilegar byggingar erlendis. Og þess vegna
Madonna - leikkonan í áttunda sætinu.
Elvis Presley - gleymist seint.