Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 19
Hannesí uppskurð Atfli Hilmarsson líklega bretinn „Þetta er eitt mesta áfall sem ég hef orðið fyrir á mínum ferli. Ég er alveg niðurbrotírm út af þessu því ég hélt svo sannarlega að ég væri að verða góður af þessum meiðslum og hafði sett stefnuna á leik Fram gegn Víkingi þann 14. október," sagði Hannes Leifs- son, handknattleiksmaður í Fram, í samtali við DV í gærkvöldi. „Ég fór í læknisskoðun í gær og þá kom í ljós að hugsanlega er ég kviðslit- inn. Það er þó ekki alveg víst en hvað sem þetta er þá er það 100% öruggt að ég verð að gangast undir uppskurð tíl að fá mig góðan. Það er því alveg öruggt að ég leik ekki með Fram íyrr en í síðari umferð íslandsmótsins," sagði Hannes ennfremur. Atli líklega brotinn Atli Hilmarsson fór einnig í læknis- skoðun í gær. Hann hafði ekki fundið neitt tii í hendinni í gifsinu en þegar það var tekið af gerðu miklar kvalir vart við sig. Eiginkona Atla sagðr i samtali við DV í gærkvöldi að það væri svo til víst að hann væri brotinn. Atli meiddist sem kunnugt er í fyrsta leik Fram í Íslandsmótinu gegn Val. Beinið sem brotið er heitir bátsbein og er mjög ertítt að fá það ttí að gróa. Hannes Leifsson braut umrætt bein fyrir nokkrum árum og var þá frá æfingum og keppni í hálft ár. Atli hafði gert sér miklar vonir um að hann væri ekki brotinn. Ef um brot er að ræða verður Atii ekki með Fram í fyrri umferðinni og svo gæti farið að hann yrði frá fram í febrúar eða mars á næsta ári, í versta falli. -SK | Gyffi Kriaíjánsacn, DV, Akureyii | IBryrýar Kvaran, þjálfari og i inarkvörður KA, er meiddur. ■ I Verður hann frá keppni í tvær vik- I ■ ur hið minnsta. * 1 | í íyrsta leik íslandsmótsins fékk | . Brynjarþungt höggáannaðlæriö. ! | Töldumennþámeiöslinsmávægi- | Ileg en annað kom á daginn í ■ gærkvöldi en þá atti KA kappi við I I Fram. Þá mátti Brynjar nefnilega yfir- I gefe völlinn eftir stuttan tíma. I____________________________^ Staðan Staöan í íslandsmótinu í handknatt- leik er nú þannig eftir leikina í gærkvöldi: Valur - Þór..................20-16 KA - Fram....................27-24 Víkingur - KR................26-25 Breiðablik - Stjarnan........23-21 ÍR - FH......................19-26 FH.........2 Víkingur Valur 2 2 Stjaman 2 Breiðablik.... 2 KR 2 KA 2 Fram 2 ÍR 2 Þór, Ak 2 200 62-40 4 2 0 0 55-45 4 1 1 0 39-35 3 1 0 1 47-43 2 1 0 1 41-41 2 1 0 1 45-46 2 1 0 1 47-50 2 0 1 1 43-46 1 002 39-53 0 002 37-56 0 Rautt spjald! Pólski þjálfarinn hjá Val þoldi illa spennuna I leik Vals og Þórs frá Akureyri í Valsheimilinu í gær og gerðist oröhvatur við dómara leiksins. Hér veifar Rögnvald Erlingsson rauða spjaldinu aö þjálfaranum en við hlið Rögnvalds stendur Gunnar Kjartansson dómari. Sjá nánar í opnu. DV-mynd Brynjar Gauti Jón Kristján Siguiðaflan, DV, Leiria: „Strákamir spiluðu á köflum mjög góða knattspymu og þeir börðust vel. En því miður náðu þeir ekki að nýta marktækifærin í fyrri háif- leiknum," sagði Sigfried Held lands- liðsþjáifari í samtali við DV eftir leikinn gegn Portúgal. „Mistökin í fyrra markinu í þess- um mikla baráttuleik kostuðu okkur sigurinn. Þá hafði dæmigerður heimadómari mikið að segja. Ég er viss um að hann hefur verið á fjöl- skylduferðalagi hér í Portúgal og fengiö greitt fyrir að dæma þennan leik.“ - En þrátt fyrir ailt, ert þú ánægð- ur með leik íslenska liðsins? „Ég er það. Mínir menn léku vel þrátt fyrir að einn mánuður sé liðinn frá því að keppnistímabilinu lauk á Ólafur Þórðarson sést hér með knöttinn í leik Islendinga og Portúgala i Leiria í gærkvöldi. Islendingar voru mjög óheppnlr í leiknum og verðskulduðu i það minnsta annað stigið úr viöureigninni. Sjá nánar i opnu, bls. 20-21. DV-símamynd/Acacio Franco 1 „Sorgleg úrslit“! - sagði Sigi Held eftir leikinn gegn Portúgal íslandi. Ég er þess fullviss að við | munum veita þeim mikla mót- . spymu í síðari leiknum á Laugar- | dalsveUinum. Það var sorglegt að ■ tapa þessum leik en strákamir gera I vonandi betur næst. Ég er sem sagt I rnjög ánægður með íslenska liðið í * þessum leik þrátt fyrir að maður sé I aldrei ánægður með að tapa leik,“ sagði Sigi Held. -SI^j „Held að skrekk- urinn sé hoifinn" - sagði Geir Hallsteinsson eftir slgur UBK gegn Sfjömunni „Þetta býr í liðinu. Ef einbeitingin er í lagi og leikmenn em einhuga og vinna saman geta mínir menn gert svona hluti,“ sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigur UBK gegn Stjömunni, 23-21, í Digranesi í gærkvöldi. „Strákamir geta gert betur. Ég held að skrekkurinn sé að fara úr mínum mönnum og þetta er greinilega á réttri leið. Það var fyrst og fremst góð vöm og frábær markvarsla Guðmundar sem lagði grunninn að þessum sigri. Nú þekkti ég Guðmund. Hann vann marga leiki fyrir okkur í fyrra og það hlaut að koma að því að hann færi í gang. Þetta var ákaflega mikilvægur sigur hjá okkur. Stjaman er með ipjög sterkt Úð ogþað er greinilegt að Gunn- ar Einarsson er að gera góða hluti. Hraðaupphlaupin vom sérstaklega hættuleg hjá leikmönnum Stjömunn- ar í þessum leik og eflaust eiga þeir eftir að skora mörg mörk úr hraða- upphlaupum í leikjum sínum í vetur. En við erum sem sagt komnir í gang og það er trú mín að Breiðabliksliðið sé nú komið í gang,“ sagði Geir Hall- steinsson. -SK i Blaðamennimir hrifusi~! Jón Kristján SSguróagan, DV, Leiria: á einu máli um að sigur Portúgals hatí verið ósanngjam. Vom þeir í I M)ög góður leikur íslenska liðsins raun svo hrifnir af leik íslenska liðs- i I hér í Leiria í gærkvöldi kom mörg- ins að þeir óskuðu þeim er þetta ritar | Ium Portúgölum mjög á óvart. Þeirra til hamingju með liðið. á meðal vom blaðamenn sem ég -SK | j^eddi við eftir leikinn og vora þeir I Geir i ' Hallsteinsson, þjálfari Breiðabliks, gefur sínum mönnum merki um aö setja leikkerfi númer þijú í gang í gærkvöldi. Lærisveinar Geirs fóm heldur betur í gang 1 síðari hálfleiknum gegn Stjömunni og sigr- uðu, 23-21. Sjá nánar í opnu. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.