Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
íþróttir
Stjarnan sprakk í
síðari hálfleiknum
- var yffir, 15-12, gegn UBK en tapaði siðan 21-23
Svo virðist sem leikmenn Breiðabliks
séu að ná sér á strik aftur eftir dapur-
lega útreið gegn HIK í Evrópukeppn-
inni á dögunum og tap gegn KR í
fyrsta leik íslandsmótsins. I gærkvöldi
sigruðu Blikamir Sljömuna, 23-21,
eftir að hafa veriö undir í leikhléi,
12-15. Blikamir léku mjög vel í síðari
hálfleiknum og enginn betur en mark-
vörður hðsins, Guðmundur Hrafn-
kelsson, sem fékk aðeins á sig sex
mörk í síðari hálfleiknum.
Leikurinn var jafn rétt á upphafs-
mínútunum en brátt tóku Stjömu-
menn völdin og höfðu mest flögurra
marka forskot í háifleiknum.
í upphafi síðari hálfleiks komst
Stjaman í 16-12 en þá hrökk hð
Breiðabliks heldur betur í gang. Stað-
an breyttist úr 16-12 fyrir Sljömuna í
17-19 Breiðabliki í hag, 7-1 fyrir Blika
á skömmum tíma, og svo virtist sem
ahur vindur væri úr leikmönnum
Stjömunnar. Þegar hér var komið
sögu vom tíu mínútur th leiksloka.
Guðmundur varði víti og þar
með var sigurinn Blikanna
Þegar rúmar sex mínútur vom th
leiksloka var staðan 20-18 fyrir
Breiðablik og Stjaman fékk þá víta-
kast. Hermundur Sigmundsson tók
vítið en Guðmundur Hrafnkelsson
varði skot hans glæshega. Blikamir
þutu í hraðaupphlaup og skomðu
21-18. Einmitt á þessum sekúndum
réðust úrsht leiksins. Stjaman náði
að vísu að breyta stöðunni í 21-22 þeg-
ar rúm mínúta var th leiksloka og
Bhkamir vora einum leikmanni færri
síðustu mínútuna. Hans Guðmunds-
son innsiglaði síðan sigur Breiðabliks
þegar hálf mínúta var th leiksloka úr
vítakasti og var það hans 10. mark í
leiknum.
Guðmundur og Hans hetjur
Breiðabliks
Guðmundur Hrafnkelsson mark-
vörður og Hans Guðmundsson vom
mennimir á bak við þennan sigm-
Breiðabliks sem var mjög dýrmætur
fyrir hðið. Guðmundur varði 16 skot,
eitt vítakast og hreinlega lokaði mark-
inu í síðari hálfleik. Hans var mjög
ógnandi í sóknarleiknum og var með
ipjög góða nýtingu. Hans skoraði að-
eins tvö mörk gegn KR í fyrsta leik
mótsins en reif sig nú upp úr meðal-
mennskunni og sýndi hvers hann er
megnugur. Þá átti Kristján Hahdórs-
son góðan leik á línunni og skoraði 6
faheg mörk.
Stjarnan sprakk
Eftir þokkalegan fyrri hálfleik kom hð
Stjömumiar á óvart í síðari hálheik
með lélegum leik. Sóknarleikur hðsins
leystist upp í mikið óðagot leikmanna
og þegar Gylfi Birgrison var tekinn
úr umferð riðlaðist sóknarleikur hðs-
ins mikið. Skúh Gunnsteinsson var
hði sínu dýrmætur í hraðaupphlaup-
unum og Gylfi Birgisson sterkur í
sókninni en aðrir leikmenn hafa leikið
betur. Vert er þó að geta um frammi-
stöðu Sigurðar Bjamasonar en hann
átti góðan leik.
Mörk Breiðabliks: Hans Guðmunds-
son 10/0, Kristján Hahdórsson 6,
Svavar Magnússon 2, Þórður Davíðs-
son 2, Aðalsteinn Jónsson 2 og Ólafúr
Bjömsson 1.
Mörk Stjömunnar: Gylfi Birgisson 7,
Skúh Gunnsteinsson 6, Einar Einars-
son 3, Sigurður Bjamason 3/1, Sigur-
jón Guðmundsson og Hermundur
Sigmundsson eitt hvor.
• Gunnlaugur Hjálmarsson og Óh
Olsen dæmdu leikinn og áttu ekki
næghega góðan leik. Virtist skorta ein-
beitingu og ósamræmi í dómum var
allnokkurt.
• Leikmenn Breiðabliks vom einum
færri í 10 mínútur en Stjömumenn í
4 mínútur.
-SK
Valsmenn lengi í gang
í fyrsta heimaleiknum
„Ég er viss um þaö aö heimavöhur-
inn á eftir að færa okkur mörg stig
þó svo Valshðið hafi verið seint í gang
í þessum leik við Þór. En þaö kem-
ur,“ sagði Jón H. Karlsson, gamh
landshðskappinn í Val, í gær eftir að
Valur hafði sigrað Þór, Akureyri,
20-16, í hörðum og nokkuð grófum
leik á köflum í 1. dehd íslandsmótsins
í handknattleik.
Leikurinn var háður í hinu nýja
íþróttahúsi Vals að Hhðarenda, hofst
kl. 18 og áhorfendur vom á þriðja
hundrað. Þórsarar byrjuðu mjög vel í
leiknum - komust í 5-1. Þá fór Valshðið
loks í gang eftir að Valsmenn höföu
skorað aðeins eitt mark fyrsta stundar-
fjórðunginn. Valur jafnaði í 6-8 og
komst yflr fyrir hlé, 8-7. I síðari hálf-
leiknum náði Valur fljótt þriggja marka
fomstu, 11-8, og eftir það var raun-
verulega aldrei spuming að Valur
mundi sigra. Þetta var stór dagur í sogu
Vals og frábært að geta leikið heima-
leiki sína í handknattleik, körfubolta
og knattspymu á eigin vígstöðvum.
„Það kom mér mest á óvart hve okk-
ur tókst lengi vel að stöðva skotmenn
Vals,“ sagði Erlendur Hermannsson,
þjálfari Þors. Hann lét leikmenn sína
taka tvo leikmenn Vals úr umferð, þá
Júhus Jónasson og Jón Kristjánsson,
og var það gert allan leikinn. I fyrstu
riölaðist sóknarleikur Valsmanna mjög
eins og best sést á því að Valur skoraði
aðeins þijú mörk fyrstu 20 mínútumar.
Þór naði fjögurra marka fomstu en
tókst ekki aö fylgja því efdr. Leikmenn
hð.sins oft ahtof bráðir í skotum.
í síðari hálfleiknum höfðu Valsmenn
undirtökin og sigurinn var aldrei í
hættu. Fimm marka munur var um
miðjan hálfleikinn, 15-10, og htlar
sveiflur eftir það. Leikurinn í heild var
htið augnayndi nema markvarslan.
Einar Þorvarðarson landshðskappi
varði 16 skot og Axel Stefánsson í Þórs-
markinu varði 13 skot. Vömin hjá Val
var nokkuð góð en sóknarleikurinn
heldur dapur og í heild á Valsliðið að
geta sýnt miklu betri leik en það gerði
að þessu sinni. Ef til vih hefúr stóra
stundin, að leika fyrsta heimaleikinn
að Hhðarenda, haft einhver áhrif til
hins verra framan af. Mikil spenna og
tilhlökkun fyrir leik. í leiknum þoldi
hinn pólski þjálfari Vals ekki spennuna
- fékk að sja rauða spjaldið dómaranna
sjq min. fyrir leikslok.
I hði Þór em nokkrir skemmtilegir
leikmenn fyrir utan markvörðinn. Jó-
hann Samúelsson er mjög skotfastur
og Sigurður Pálsson óragur við að
skjóta. Þá sýndi homamaðurinn, Sigur-
páh Aðalsteinsson, oft nettan leik.
Mörk Vals skomðu Valdimar 5, Jakob
5/1, Júhus 5/3, Einar Naaby, sem kom
verulega á óvart með góðum leik, 4 og
Gísh Oskarsson 1. Mörk Þórs skomöu
Sigurpáh 5/3, Sigurður 4, Jóhann 4 og
Ami Stefánsson 3.
Dómarar, Gunnar Kjartansson og
Rögnvaldur Erlings, vom ekki vinsæl-
ustu mennimir í húsinu. Bæði hð fengu
fimm vítaköst. Fimm leikmönnum Vals
var vhdð af velh í 10 mín., sjö leikmönn-
um Þórs í 14 mín.
-hsím
Víkingar voru beittari
- íslandsmeistaramir unnu KR, 28-25, í Laugardalshöll
Víkingar lögöu KR-inga aö velli í gær-
kvöldi meö 28 mörkum gegn 25,
(16-10).
Leikurinn, sem fór fram í Laugar-
dalshöll, var bráðskemmtilegur á aö
horfa. Bæöi liö léku ágætan hand-
knattleik þótt Víkingar hafi óneitan-
lega verið ákveðnari og beittari í
sínum aögeröum.
Tóku íslandsmeistaramir strax for-
ystu sem varö snemma nokkuð
afgerandi. Hélst bilið þannig fremur
breitt milli höanna nánast út leikinn
og virtist sigur Víkinganna því aldrei
í hættu.
Glæsilegar fléttur
Ekki verður annaö sagt en að ís-
landsmeistarar Víkings hafi staðið
undir nafni í gærkvöldi. Oft mátti hta
góöar fléttur í leik þeirra þar sem
knötturinn barst annaðhvort inn á
línu eða út í homin. Bmtu Víkingar
þannig vöm KR-inga margsinnis á bak
aftur með glæsilegum hætti.
Víkingar vom lengst af heilsteyptir
í leik sínum í gær og samheldnir. Því
er erfitt að geta frammistöðu eins leik-
manns öðrum fremur.
Þó má minnast á framgöngu Krisij-
áns Sigmundssonar markvarðar.
Hann varði vel, 13 skot og þar af eitt
víti.
Konráð átti góðan leik
Þótt KR-hðið hafi lengst af átt undir
högg að sækja í gær var annað að sjá
til þess en á síðasta tímabili. Vest-
urbæingar hafa bersýnilega eflst að
styrk. Ef þeir ná að þétta vöm sína
og aga sóknarleikinn verða þeir til
ahs líklegir á íslandsmótinu.
Guðmundur Albertsson stjómar nú
sóknarleiknum og spjarar sig mjög vel
í því hlutverki.
Þá em homamennimir afar hættu-
legir og átti annar þeirra, Konráð
Olavsson, raunar stjömuleik í gær.
Skoraði hann 13 mörk og var ihstöðv-
andi.
Þá er Gísh Felix markmaður nú
heih og varði hann vel að venju - ekki
færri en 11 skot, þar af eitt víti.
• Mörk Víkings: Karl 7/2, Bjarki 5,
Sigurður 5/2, Hilmar 4, Guðmundur
4, Einar 2 og Ámi 1.
• Mörk KR: Konráð 13/7, Stefán 4,
Sigurður og Guðmundur 3, Jóhannes
2.
Dómarar vom Bjami Jóhannsson
og Sigurður Baldursson. Gerðu þeir
fáar skyssur og engar afdrifaríkar.
JÖG
Hart var barist.
í leik Islendinga og Portúgala I forkeppni
er Þorsteinn Þorsteinsson í baráttu við einn Portúgalann. Þeir Halldór og Þorsteir
Stuldu
- íslenska OL-líðið afar óheppið í F
Ján Kristján Sigurðssan, DV, Leiria:
Draumur íslenska ólympíulandsliðsins um að
tryggja sér sæti 1 ímattspymukeppninni á
ólympíuleikunum í Seoul á næsta án varð nán-
ast ao engu 1 gærkvöldi er íslenska liðið tapaði
fyrir því portúgalska hér í Leiria með einu marki
gegn tveimur. Sigur Portúgala var mjög ósann-
Sjarn og með smaheppni og eðlilegri domgæslu
efði ísienska liðið, sem lék mjög vel í leiknum,
átt að vinna sigur.
í raun vora þessi úrsht grátleg fyrir
íslenska hðið sem fékk tvö mjög góð
marktækifæri í fyrri hálfleiknum. Strax
á 11. mínútu átti Guðmundur Steinsson
hörkuskot í stöng portúgalska marksins
og munaði þar aðeins hársbreidd að ís-
i—;-----------------------------------------------1
{Petur saumaður saman {
■ Ján Kristján Siguiðssan, DV, Leiria:
Einn þeirra leikmanna í íslenska landshðinu sem fékk að finna fyrir hörku J
| Portúgalanna hér í Leiria í landsleiknum var Pétur Amþórsson. Hann fékk |
■ hnefahögg á augabrún og opnaðist töluvert sár. Læknir íslenska hösins geröi ■
I að meiðslum Péturs til bráðabirgða en síðan átti að sauma sáriö saman á sjúkra- I
■ húsi. -SK ■