Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vélsmiðjur - vélaverkstæði. Okkur vantar eftirtalin verkfæri, notuð en í lagi: lítinn rennibekk, súluborvél og dálítið stóran lokk. Uppl. í síma 93-71113. Brynjar eða Sólon. Formálabókin þín. Óska eftir að kaupa Formálabókina þína frá Emi og Ör- lygi. Uppl. í síma 681340 milli kl. 9 og 18. Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur til greina, í lagi eða ekki í lagi. Versl- unin Góðkaup, Hveríisgötu 72, sími 21215 og 212165. Óska eftir þvottavél í góðu lagi, 3-7 ára, á góðu verði. Uppl. í síma 97- 71392 og 15453. Frystikista. Óska eftir að kaupa litla, ódýra frystikistu. Uppl. í síma 651949. Leikgrind (ekki úr tré) og hoppróla ósk- ast. Uppl. í síma 685203 eftir kl. 17. Stimpilklukkur óskast. Uppl. í sima 41024. Vantar herragínu. Uppl. í síma 41024. Verslun Undirstaða heilbrigöis. Shaklee á ís- landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar- prógramm gefur 100% árangur. Einn- ig snyrtivömr og hreinlætisvörur úr náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Bæði Euro og Visa. Sími 672977. Útsala, rýmingarsala. Leikföng, gjafa- vörur, kjólar, stærðir upp í 52, peysur, bómuílamærföt og -náttföt bama, telpukjólar og drengjaföt á 1-5 ára, margt fleira, allt ódýrt. Gjafahornið, Grettisgötu 46, á homi Vitastígs. Takið eftir! Súrefnisblómin em komin. Einnig gerviblóm, bæði græn og í lit- um. Pottaplöntur og afskorið í úrvali. Póstsendum. Sími 12330. Blómabar- inn, Hlemmtorgi. Apaskinn. Nýkomnir margir litir af apaskinni, verð kr. 750. Snið selst með í íþróttagallana. Pósts. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosf. S. 666158. Gardínuefni. Mynstmð, straufrí gar- dínuefni í miklu úrvali, verð aðeins kr. 292. Pósts. Álnabúðin, Byggðar- holti 53, Mosfellsbæ, s. 666158. ■ Fyrir ungböm Emmaljunga kerruvagn og kerrupoki til sölu, verð 6000 kr. Uppl. í síma 666982. Svefnsófi og borð til sölu, sem nýtt, selst á góðu verði. Uppl. í síma 77061 eftir kl. 19. Vegna flutnings er til sölu hjónarúm með náttborðum frá Ikea. Uppl. í síma 83094. Antik Skápar, skrifborð, bókahillur, stólar, borð, málverk, ljósakrónur, postulín, silfur. Antikmundir, Laufásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstr- uð húsgögn, fagmenn vinna verkið. Dux húsgögn, Dugguvogi 2, sími 34190. Leifur, s. 77899. Gunnar, s. 651308. Klæðum og gerum við bólstmð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. M Tölvur__________________________ Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. BBC 128 PC til sölu með 2 drifum, skjá og prentara (Star). Uppl. í síma 53772 fyrir kl. 16.30 í dag og næstu daga. BBC Master 128 til sölu ásamt lita- skjá, prentara, íslenskri ritvinnslu, töflureikni og fjölda leikja, selst ódýrt. Uppl. í síma 23245 e.kl. 19. Jón. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. PC tölva óskast. Óska eftir PC tölvu í skiptum fyrir sem nýjan Yamaha bassamagnara. Uppl. í sím a 99-8473 e.kl. 18.__________________________ Vel með farin Cinkler ZX Spectrum + með Comton stýrikerfi, tölvubókum og 25 leikjum. Uppl. í síma 95-3204 á kvöldin. Sjónvörp ■ Tilsölu Getraunaforritið Vissmark fyrir PC og samhæfðar tölvur hjálpar þér við get- raunavinninga viku eftir viku. Ótrú- lega ódýrt og einfalt í notkun. Uppl. í síma 623606 alla daga vikunnar. Gripíð tækifærið! Fiat ’69, góður bíll, til sölu til niðurrifs eða til aksturs, sumarbústaður, 85 ferm með verönd, fæst á góðu verði, eitthvað út og eftir- stöðvar ó skuldabréfum eða góðum bíl, lítið land við Veiðivatn, skipti á bíl eða skuldabréf, einnig sem nýr glæsilegur 22 manna bíll með öllum tækjum, eitthvað út og eftirst. ó skuldabréfum til langs tíma ef óskað er. Viðtalstími e. kl. 19 næstu daga. Uppl. í síma 73898. Amstrad CPC 664 tölva til sölu, lita- skjár, stýripinni, diskadrif, ísl. rit- vinnsla, AP bílasími, eldri gerð, einnig nýleg Xenon hljómtækjasamstæða með fjarstýringu og 40 rása CB tal- stöð. Gott verð. Sími 92-14454. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. 100 vandaðir TM stólar tii sölu, ásamt 20 borðum, 4ra og 6 manna, einnig 5 m langur bar og nýtt billjardborð, 10 feta Riley með öllu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5631. Ný Bond prjónavél ó kr. 7.000, nýleg Toyota prjónavél, kr. 20.000, og Philips 14" svarthvítt sjónvarp fyrir 12 og 220 volt, kr. 7.000. Uppl. í síma 75448. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Öpið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16. 130 videospólur til sölu á aðeins 50 þús. staðgreitt, annars 65 þús. Skipti á ýmsum hlutum möguleg. Uppl. í síma 652239. Amatörar og áhugamenn. Til sölu árs gömul Yazzu 757 GT, Yazzu straum- breytir fylgir með. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5609. Finnsk kvenmokkakápa með hettu, ljósbrún, til sölu, lítur mjög vel út, lítið notuð, stærð 40. Verð 9 þús. Uppl. í síma 99-4482. Kjúklingagrill fyrir verslanir, kjúklinga- þrýstipottur, kjúklingaskópur o.fl. tæki fyrir veitingahús til sölu. Uppl. í síma 41024. Snyrtiborð með speglum, bambussófi og rafmagnsorgel til sölu, allt vel með farið, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 92-13751. Silver Soiarium Professional 24 peru ljósabekkur með andlitsljósum til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5626. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. 12 manna matar- og kaffistell, verulega fallegt og lítið notað, gott verð, einnig sjónauki, 7x50. Uppl. í síma 28798. Gamall ísskápur, góð hljómflutnings- tæki og notuð föt til sölu. Uppl. í síma 23210 eftir kl. 16. Tölvuvog (5 g - 10 kg) til sölu, einnig ljósaauglýsingaskilti í lit, fyrir sjoppu. Uppl. í síma 76801. Ónotuð Toyota prjónavél og 4 radial- jeppadekk, stærð 12x33, til sölu. Uppl. í síma 92-13293 eftir kl. 19. Frönsk antikklukka, frá 1855 til sölu. Uppl. í síma 92-68106. Masterhallir, Gráskallakastali, Snáka- fjall, Drekahellir (Eyvindarhreysi), yfir 30 gerðir af körlum. Hestur, ljón, íuglar, könguló, fallbyssubíll, Göngu- drekinn ógurlegi, hákarl o.fl. Sendum bæklinga og veggspjöld. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ■ Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Silver Cross vagn til sölu og Pekasus vagn. Uppl. í síma 92-11470. Skermkerra til sölu, Emmaljunga, plasthlíf fylgir. Uppl. í síma 20336. ■ Heimilistæki Góð eldavél til sölu. Uppl. í síma 20053 eftir kl. 20 næstu kvöld. ■ Hljóðfæri Gibson rafmagnsgítar. Óska eftir að kaupa góðan og vel með farinn Gibson rafmagnsgítar, nýlegan eða gamlan. Uppl. í síma 619062. Roland synthesizer JX 8 P ásamt pro- grammer PG-800, einnig statíf + stóll, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Þeir sem áhuga hafa hringi í s. 614647 e.kl. 19. Píanó og orgel, stillingar og viðgerðir. Bjami Pálmarsson hljóðfærasmiður. Sími 78490. Trommusett. Yamaha 5000, vel með farið og vel útlítandi, til sölu. Uppl. í síma 52252. ■ Hljómtæki Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vil kaupa FM bílaútvarpstæki með kassettu í eðalvagninn minn. Uppl. á hjólbarðaverkstæði Bjarna, sími 687833. ■ Húsgögn_____________________ Old Charm borðstofuborð og stólar selj- ast á hálfvirði, tölvuskápur frá Epal, stórt tekkskrifborð, ódýrt, rúm gefins og 45 fin teppi. Uppl. í síma 36214 eft- ir kl. 18. Borðstofuskenkur, sófaborð, leðurstóll, kringlótt borð, svefnsófi og borðstofu- stólar. Uppl. í síma 31536 eftir kl. 19. Ljós, póleraöur skenkur til sölu, vel útlítandi, lengd 170, hæð 103. Uppl. í síma 21770. Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur til greina, í lagi eða ekki í lagi. Versl- unin Góðkaup, Hverfisgöta 72, sími 21215 og 212165._________________ Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 27" Netto litsjónvarpstæki til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 45196. ■ Ljósmyndun Kjörgripur. Til sölu Hasselblad 500 C með tilheyrandi linsu og ljósmæli ásamt aukahlutum, vélin er sem ný. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5590. Svarthvitur stækkari til sölu. Uppl. í síma 35875 efUi^d^8^^__^^^^ ■ Dýxaliald___________________ Fjölskylda í Mosfellsbæ með góðar að- stæður til hundahalds óskar eftir hreinræktuðum hvolpi, golden retrie- ver, langhundi eða öðru smáhunda- kyni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5636. Jarpur hestur í óskilum, ca 9 vetra gam- all, taminn og járnaður, mark stig framan hægra, biti aftan vinstra. Uppl. í síma 93-71667. Hreppstjórinn í Borgarhreppi. Fb. Austurkoti, Sandvíkurhreppi. Tök- um hross í haust- og vetrarbeit, einníg í hýsingu og fóðrun. Óskum eftir mjólkurkálfum til kaups. Simi 99-1006. Svaðastaðahross. Tvö glæsileg folöld (hryssur) af Svaðastaðastofni til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 91-31595 á kvöldin. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir 12 hesta við Hafnarfjörð, hlaða og stór blettur. Uppl. í síma 35417 eða 28444. Óska eftir að taka á leigu í vetur pláss fyrir 6-8 hesta. Uppl. gefur Kristján Mikaelsson í síma 685099 á daginn. ■ Vetrarvörur 4 snjódekk á 13" felgum undan Galant til sölu. Sími 641354 eftir kl. 19. ■ Hjól______________________________ Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Hjálp! Ég á Kawasaki KGX 400, mig vantar dempara til þess að miða við, flest enduro og krosshjól koma til greina. Uppl. í síma 52252. Polaris 250 Grylboss fjórhjól ’86 til sölu, kostar 120 þús., staðgreitt 100 þús. Uppl. í síma 95-1561 á kvöldin eftir kl. 20. 4x4 fjórhjól. Honda TRX 350, Ameríku- týpa ’87, lítið ekið, grófinynstruð dekk, verð 220 þús. Uppl. í síma 641420. Polariz fjórhjól. Til sölu ónotað Polariz 4x4 ’87 fjórhjól. Verð 210 þús. Uppl. í síma 14772 e.kl. 17. Yamaha fjórhjól 350 '87 4x4 til sölu, ónotað, einnig Kawasaki Mojave 250 og Bauou 300. Uppl. í síma 666833. Kawazaki 250 fjórhjól ’87 til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 54916. Óska eftir skellinöðru Uppl. í síma 92- 12852. ■ Til bygginga Hitablásari o.fl. Til sölu 3 stk. hitablás- arar (ca 40 þús. v), 1 stk. Master- blásari, 10 dokastoðir og mótatimbur, 2x4", 2x5", 2x6", 4x4", 1x6" í stuttum lengdum. Uppl. gefur húsvörður í síma 688400. Braggabogar. Til sölu jámgrindarefni fyrir bragga (6,40x15 m), heppilegt fyr- ir t.d. gróður-, útihús eða skemmur. Selst ódýrt. S. 667098 e.kl. 17. Steypuhrærivél til sölu, verð 10 þús. Uppl. í síma 10485 milli kl. 9 og 17 í dag og næstu daga. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 % oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 'A oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport, Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Byssusmiðja Agnars kaupir bilaðar byssur og byssuhluta, gamlar og nýj- ar. Hafið samband í síma 23450 eftir hádegi, hs. 667520. Nýlegar byssur. Til sölu bæði rifflar og haglabyssur ásamt ýmsum hlutum tilheyrandi byssum. Uppl. á kvöldin í símum 685446 og 985-20591. M Flug_____________________ Til sölu er einn áttundi hluti í flugvél- inni TF-FOX og flugskýli í Fluggörð- um. Flugvélin er fullbúin til blind- flugs, nýr mótor. S. 17718. ■ Verðbréf Kaupi vöruvixla og skammtímakröfur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022..H-5597. ■ Fyrir veiðimenrL Flugukastkennsla hefst sunnudaginn 11. okt. kl. 10.30 -12 í íþróttahúsi Kennaraháskólans við Háteigsveg. Lánum tækin, hafið með ykkur inni- skó, allir velkomnir. Ármenn. Hólsá og Rangá. Opið verður fyrir sjó- birtingsveiði til 20. okt. nk. Veiðileyfi eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99- 5104. Tvö veiðihús eru á svæðinu. ■ Fasteignir_________________ Hafnir, laust strax. Til sölu 145 fin ný- legt einbýlishús, selst á mjög góðum kjörum, hugsanlegt að taka bíl upp í útborgun. Uppl. í síma 92-14081 eftir kl. 17. ■ Fyrirtæki Nýtt á söluskrá: •Veitingastaður í Reykjavík, með vínveitingaleyfi, mikil velta. •Söluturn í austurbæ, op. 18-23.30. •Söluturn og videoleiga í austurbæ, góð velta. Fjöldi annarra fyrirtækj á skrá. Kaup sf. fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50 C, símar 689299 og 689559. INNRÖMMUN SIGURJÓNS ÁRMÚLA 22 SÍMÍ 31788 SCOUT VARAHLUTIR Eigum úrval varahluta. „Original" hlutir fyrir SCOUT. Lækkað verð á boddihlutum. Leitið upplýsinga. Staðgreiðsluafsláttur. Greiðslukortaþjónusta. BÚNADARDEILD SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SiMI 38900 AFSAKIÐ HLÉ! VIKAN kemur ekki út í dag vegna flutninga og breytinga. Nýog gjörbreytt Vika kemur þér á óvart 22. október NÝTT HEIMILISFANG: Sófasett, 3 + 2+1, og skrifborð til sölu, selst ódýrt. Uppj. í síma 61190,7;><ijiiii 3 mánaóa hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 35202 eftir kl. 17. Vefnaöarvöruverslun á góðum stað til sölu, allskonar skipti eða skuldabréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5637. SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. S 83122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.