Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
37
Fær 40 milljónir á viku
hans skorið af áður en afi hans sá
aumur á honum og greiddi lausn-
argjaldið. Reyndar lét hann föður
piltsins og son sinn, Paul Getty II,
fá þrjár milljónir dollara til að
greiða ræningjunum en hann
þurfti að greiða 4% vexti af þeim
peningum! Já, hann var saman-
saumaður, gamli maðurinn, þó að
flestir hefðu verið sammála um að
hann hefði ekki munað mikið um
að snara þessari upphæð á boröið.
Skömmu seinna fór pilturinn yfir
um vegna eiturlyfja og hefur lifað
síðan í dái, blindur, lamaður og án
tengsla við umheiminn.
40 milljónir á viku
Þrátt fyrir þessi áföll lét Paul
Getty II ekki bugast og kom sér
fyrir í London 1972 og fór að hafa
sífellt meiri afskipti af fjármála-
vafstri föðurs síns. Þar faldi hann
sig næstu tíu árin.
I dag er hann 55 ára og er marg-
milljónamæringur. Er áætlað aö
tekjur hans séu um 40 milljónir
króna (1 milljón dollara) á viku.
Það var ekki fyrr en faðir hans dó
1976 sem rofa tók til varðandi fjár-
hag hans. Eldri bróðir hans,
Gordon, seldi olíufyrirtæki fjöl-
skyldunnar til Texaco fyrir 11
milljarða dollara en auðæfi fjöl-
skyldunnar byggðust á því fyrir-
tæki. í dag lifa þeir bræður á
vaxtatekjum og nokkrum af
smærri fyrirtækjum ættarinnar.
Sviðsljós
Það hafa svo sannarlega skipst á
skin og skúrir í lífi J. Paul Getty
B. Á sjötta áratugnum var hann
auralaus hippi sem þvældist úr ein-
um vandræðunum í önnur. Þó að
faðir hans, John Paul Getty, væri
einn ríkasti maður heims átti hann
varla bót fyrir rassinn á sér. í upp-
hafi næsta áratugar var komið illa
fyrir Paul Getty II. Hann var kom-
inn á kaf í eiturlyf. í stað hins
tiltölulega hættulausa fikts með
hass og marijúana var hann sokk-
inn í fen heróínneyslu og að lokum
þurfti hann aö dveljast 15 mánuði
á spítala í London til að losna und-
an áhrifunum.
Þá hafa ýmis áfóll dunið yfir
hann, áföll sem hefðu dugaö til að
buga hvern mann. Ástin í lífi hans,
seinni kona hans, Talitha Pol, lést
vegna of stórs skammts af eiturlyfj-
um í Róm. Þá var syni hans, Paul
Getty m, rænt á Ítalíu og var eyra
Talitha, seinni eiginkona Pauls
Getty II, lést vegna eiturlyfja-
neyslu. Hér eru þau saman á gangi
í Róm.
Við jarðarför föður síns naut Paul
Getty II samfylgdar Biöncu Jagger.
J. Paul Getty II eftir að nafa venð aðlaður af Englandsdrottningu.
Snæðir með Kalla og Di
í dag er Paul Getty II einn af
máttarstólpum þjóðfélagsins og
hefur verið aðlaður af drottning-
unni. Hann hefur látið mikið fé af
hendi rakna til listamála og þykir
vel boðlegur borðfélagi fyrir þau
Karl Bretaprins og lafði Di. Hann
er eigi að síöur álitinn einn af dul-
arfullu mönnum samfélagsins
enda er hann lítt hrifinn af fjölmiðl-
um og gefur nánast aldrei færi á
sér í viötöl.
íSURCMg
OLLUM
ALDRI
VANTARí
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, sími 27022
DV vantar blaðbera víðs vegar um bæinn.
Reykjavík
Laugarásveg
Sunnuveg
Sæbraut
Selbraut
Sólbraut
Garðabær
Móaflöt
Bakkaflöt
Tjarnarflöt
Baldursgötu
I Bragagötu
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Pantanasími 13010 h *
Litakynning.
Permanentkynning.
Strípukynning.
Rakarastofan Klapparstíg
Pantanasími 12725
BÍLASALAN
HLÍÐ
Borgartúni 25, R.
SÍMI 17770 - 29977
VW Golf GL 1600, '86, steingrár, ek.
26 þ. km. Verð 495 þús.
Saab 900 turbo, '82, sjálfsk., ek. 84
þ. km. Verð 520 þús.
Datsun King Cab 4x4, '82, ek. 85
þ. km. Verð 310 þús., 250 þús. stgr.
Dodge Power Wagon 4x4, '78, ek.
80 þ. km. Verð 780 þús., bílaskipti.
Iveco Daily, 15 farþega.W, ek. 117
þ. km. Verð 780 þús., Bílaskipti.
M. Benz 207 D, 14 farþega, '84, ek.
78 þ. km. Verð 900 þús.
Willys 8 cyl. 350, '64, mikið end-
urnýjaður. Verð 380 þús., bílaskipti.
KANÍNU-
PELSAR
Kápa kr. 15.812 - Jakki kr. 13.062,-
TOPPLEÐUR
Bíldshöfða 14,
sími 67 33 60
Jakki kr. 6.600,-
Jakki kr. 8.250,-