Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen ísland jók forskotið í fjórða spili leiksins við Svía á EM í Brighton, þegar Svíamir lentu í ótrúlegum sammngi. V/ALLIR (Mlur ♦ Á632 <?75 Q Á864 4 K105 MarBur Á632 A G9753 V G874 Auslur ♦ G1097 <? KG104 Q D2 4 Á93 Su&ur ♦ KD854 <5 D98 0 KIO 4 D62 í opna salnum sátu n-s Öm og Guðlaugur en a-v Flodquist og Sund- elin. Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1H 1S pass pass 1G Vömin byrjaöi illa þegar Guðlaug- ur spilaði eðhlega út spaða. Þar með var Flodquist kominn með sjöunda slaginn. Hann fékk hins vegar níu og 150. En það fór eitthvað úrskeiðis hjá Svíunum í lokaða salnum. Þar sátu n-s Lindquist og Fallenius en a-v Ásgeir og Aðalsteinn. 1T pass 1H 1S pass 3S! pass pass pass Á tímum eilífra úttektardobla þá vefjast oft fyrir mönnum góð sekt- ardobl en sannarlega áttu Evrópu- meistararnir refsingu skiliö í þessu spili. Hvemig Fallenius fékk sex slagi er annað mál en ísland fékk 300 og 4 impa. Skák Jón L. Árnason Svatur leikur og vinnur. Staðan kom upp á skákþingi Moskvu í ár, milli Kiselev og Piskov, sem hafði svart: 1. Dg7+ 2. Kxh5 Eftir 2. KÍ5 kæmi laglegur leikur, 2. - He5+! 3. Dxe5 Dg6 mát. 2. - Hh2+ 3. Hh4 Hd2! Vinn- ingsleikurinn. Hvíta drottningin veröur að valda g6 - reitinn. Ef 4. Dxd2, þá 4. - Dg6 mát. 4. De6 Hd5 + ! 5. Dxd5 Dg6 mát. Flýttu þér. Við verðum að koma jólakorunum í póst áður en póstburðargjöldin hækka. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. til 8. okt. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem f>Tr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudagá. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis e'r 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartLmi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. LallioqLína Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. októ’ ar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú skalt ekki gera ráð fyrir neinu spennandi í dag, sem sagt venjulegur dagur. Þú skalt ekki láta þig dreyma um að fara út svo þú skalt bara hafa nóg að gera eða bara slaka á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú stekkur upp á nef þér út af eiuhverju sem þú frétt- ir, róaöu þig niður áður en þú gerir eitthvað. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að halda fast um pyngjuna núna og eyöa engu. Vertu fastheldinn á peningana því þú þarft á því að halda seinna. Slakaðu á heima í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir ekki að vera að hafa áhyggjur af smámálum þó sérstaklega ekki hjá öðrum. Reyndu að finna þér eitthvað skemmtilegt aö gera. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert rómantískur og þú ættir bara að viðurkenna það og þá fyrst ferðu að njóta þín. Þér berst eitthvað spennandi innan tíðar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Allt leikur í lyndi og fréttir sem þú færð eru ekki eins slæmar og þú hélst. Þú ættir að gera þér dagamun. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að reyna að hafa eins litil samskipti við hitt kynið og þú getur. Þú mátt reikna með að annars klúð- rist allt. Notaðu timann til að skipuleggja. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Láttu vini þína ekki vera að skipta sér af þér og sérstak- lega ekki þá þröngsýnu. Gerðu eins og þér sýnist og þér vegnar vel. Siappaðu af í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu vel vakandi gagnvart þeim sem ætla að svindla á þér í dag. Láttu ekki vaða ofan í þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu eftirlátss£.uiur viö sjálfan þig í dag og hafðu það huggulegt. Þú ættir aö njóta lífsins og þess að vera til. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu sérlega elskulegur gagnvart þeim sem eru það við þig. Liggðu ekki á liði þínu ef sá hinn sami er i vanda staddur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Brostu og lifið leikur við þig. í góðu skapi gengur þér betur í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Eyddu meiri tíma með fjölskyldunni. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaóasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. fKrossgátan Lárétt: 1 hlýjaði, 8 munda, 9 snemma, 10 skemma, 12 hreyfmg, 13 stynji, 15 vendi, 17 planta, 19 gabb, 20 hetjuna, 22 flókið, 23 forfaðir. Lóðrétt: 1 áhrifamikil, 2 snæða, 3 afturendi, 4 eyða, 5 skranið, 6 gang- flötinn, 7 þvottur, 11 rykki, 14 heiðurinn, 16 ágengni, 18 dygg, 21 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skóf, 5 mas, 8 karla, 9 ló, 10 er, 11 auli, 12 spámann, 14 sæl, 16 brúa, 18 akur, 19 eir, 20 ei, 21 marra. Lóðrétt: 1 skessa, 2 karp, 3 óra, 4 flumbra, 5 malar, 6 alin, 7 sóknar, 13 álum, 15 æki, 17 úir, 19 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.