Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 38
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987. 38 Leikhús Leikhúsið í kirkjuimi sýnir leikritið um Kaj Munk í Hallgrímskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudagskvöld kl. 20.30. Miðasala hjá Eymundsson, simi 18880, og sýningardaga i kirkjunni. Sim- svari og miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. i Þjóðlei khúsið islenski dansflokkurinn Eg dansa við þig I kvöld kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20, aukasýning. Laugardag kl. 20. uppselt. Sunnudag kl. 20.00, aukasýning. Siðasta sýning Rómúlus mikli Föstudag 16. okt. kl. 20.00. Laugardag 17. okt. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. Fosala einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. Simi 11200. Forsala einnig I síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. <B1<B LEIKFÉLAG WmÆk| REYKJAVlKUR Mum flltm* Föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Siðustu sýningar. Faðirinn eftir August Strindberg. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. laugardag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. i sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1:66-20. Sýnmgar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Kvikmyndahús Bíóborgin Tin Men Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Hjónagrin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan sýnd kl. 11. Bíóhöllin Hefnd busanna II, busar í sumarfrii Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 5, 7, og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Laugarásbíó Salur a Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Valhöll Teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Enskt tal. Sýnd kl. 7 og 10. Salur C Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíð. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Regnboginn Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5 og 7. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Herdeildin Sýnd kl. 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 9. Superman Sýnd kl. 3, 5 og 7. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5, 7. og 11.15. Endursýnd. Stjörnubíó Steingarðar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ERU TÍGRISDÝR f KONGO ? Fimmtudag 8. okt. kl. 20.30. Föstudag 9. okt. kl. 20.30. Laugardag 10. okt. kl. 13.00. Sunnudag 11. okt. kl. 13.00. Mánudag 12. okt. kl, 20.30. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐDR Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 15185 og i Kvosinni sími 11340 Sýningarstaður: HÁDEGISLEIKHÚS LUKKUDAGAR 8. október 50139 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580 Kvikmyndir Regnboginn/Omega-gengið Hiyðjuverk í bíósal Ensk mynd frá Smart Egg pictures. Handrit John Sharkey. Leikstjóri: Joseph Manduke. Aöalhlutverk: Ken Wahl, George Dicenzo, Nicole Eggert, Doug McClure Omega-gengiö er hópur ófrýni- legra nýnasista sem hefur morð, rán og misþyrmingar á stefnuskrá sinni. í upphafi myndarinnar er fylgst meö hóp þessum að störfum og grimmd hans kynnt. Jack Colbett heitir léttþéttur blaðamaöur í lausamennsku. Hann er með gráðu frá Berkley og marg- verðlaunuð stríðshetja. Jack er ekkiil en á bráðefiiilega unga dóttur. Einhverju sinni leggur Jack leið sína í matvöruverslun með dóttur sína og þar verður hann fyrir þeirri óþægfiegu lífsreynslu aö vera rænd- ur veski sínu og dóttur. Við rannsókn málsins þykir Jack lögreglunni lítið miða og lögreglu- stjórinn frekar upptekinn við dægurmál en velferð dóttur hans. Lögreglustjóranum er lítiö um Jack gefið og tönglast sífellt á því að Jack sé rithöfundur og því ekki treystandi og hallast að þvi í fyrstu að Jack sé heilinn bak við ránið. Jack grípur til eigin ráða í sam- vinnu við gamian stríðsfélaga og eftir að hafa lumbrað á nokkrum óbreyttum borgurum komast þeir á slóð mannræningjanna. Það er hið harðgera Omega-gengi og með hörku brýst Jack inn í bækistöðvar þeirra við annan mann. Hefst þar slagur upp á líf og dauða. Kvikmyndin um Omega-gengið er með þeim slakari í sínum flokki. Að manni læðist sá grunur að við fram- leiðslu myndarinnar hafi unnið blindur leikstjóri, heymarlaus hljóð- maður og fimm ára hándritshöfund- ur. í myndinni er lítið frumlegt að finna og vart sú setning sem ekki hefur verið sögð áður. Kaupin á myndinni eru dæmi um sóun á verð- mætum gjaldeyristekjum þjóðarinn- ar. JFJ VETRARDEKK OPIÐ LAUGARD. 10-13. FÓLKSBÍLADEKK 165X13, kr. 2.499 175X14, kr. 2.999 185 70/X14, kr. 3.229 185 70/13, kr. 3.119 165X15, kr. 2.899 JEPPADEKK 30X9,5X15, kr. 7.900 31X105X15, kr. 8.500 31X115X15, kr. 8.700 33X125X15, kr. 9.100 35X125X15, kr. 9.950 700X15, kr. 5.440

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.