Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987. 29 DV Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Skólafólk - aukavinna. Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í eldhús og uppvask á vínveitingahúsi, einnig fólk á skyndibitastað í kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 623010. Sprengisandur. Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu og sal. Um er að ræða vaktavinnu. Uppl. á Sprengisandi, Bústaðavegi 153, milli kl. 14 og 16 miðvikudag og fimmtudag. Sölufóik. Óskum eftir sölufólki til sölu á auglýsingum. Góð laun fyrir rétt fólk. Uppl. í síma 641753 milli kl. 13 og 17 á daginn (tala við Hauk). Alfa, útvarpsstöð. Óskum eftir aö ráóa trésmiði eða menn vana 'inréttinga- og húsgagnasmíði, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 52266 og á staðnum að Kaplahrauni 11, Hafharfirði. Tréborg. Au pair. Vantar au pair til U.S.A. strax, karlkyns eða kvenkyns, um 21 árs og með bílpróf. Uppl. gefur Inga í síma 91-21726 í dag milli kl. 18 og 20. Matsveinn og netamaður ósakst á 75 tonna togbát frá Sandgerði. Uppl. í síma 98522215 á daginn, kvöldin 9237694. Starfsfólk óskast, hálfan eða allan dag- inn, einnig í hlutastörf nokkra daga vikunnar, hentugt fyrir skólafólk. Lakkrísgerðin Kolus, sími 681855. Óska eftir bifvélavirkja eða manni vön- um bílaviðgerðum til að rífa vörubíla og í lagerstörf. Hlutastarf kemur til greina. Uppl. í símum 74320 og 79780. Óskum eftir laghentum starfsmönnum til verksmiðjustarfa. S. Helgason hf., steinsmiðja, Skemmuvegi 48, Kópavogi, sími 76677. Aöstoðarfólk óskast í mötuneyti, hluta- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5633. Afgreiðslumenn óskast í vöruaf- greiðslu. Uppl. hjá verkstjóra. Land- flutningar hf., sími 84600. Hafnarfjörður. Öryggisverðir óskast til starfa í farandgæslu. Unnið í viku, frí í viku. Uppl. í síma 641332. Kjötvinnsla. Starfsfólk vantar nú þegar við kjötvinnslu. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Malbikunarvínna! Verkamenn óskast í malbikunarvinnu nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 46300. Okkur vantar vanan starfskraft í sölu- turn á Seltjamamesi, vinnutími frá kl. 9-15. Uppl. í síma 611188. Piltur eða stúlka óskast til verslunar- starfa. Uppl. ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30, Kópavogi. Saumakonur óskast við bólstmn sem fyrst, mikil vinna, góður vinnutími. Uppl. gefur Anna í síma 84103. Starfsfólk óskash' snyrtingu og pökk- un. Uppl. hjá verkstjóra í síma 23043. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Starfskraftur óskast. Sníðakona og stúlka í frágang og pressun. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Verkamenn óskast til starfa nú þegar á Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í s. 46300. Árbær-Mjódd. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. i síma 71667. Sveinn bakari. Húsgagnafyrirtæki óskar að ráða starfsmann til sölu- og afgreiðslu- starfa í verslun. Vinnutími frá kl. 13.30-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5622. Rafsuðumaður óskast í akkorð. Uppl. í síma 50310 eftir kl. 18. Óskum að ráða aðstoðarmann í járn- smíði. Uppl. í síma 79322. Komiö inn úr kuldanum! Okkur hjá Álafossi vantar duglegt verkafólk. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópa- vogi. Dagvaktir, tvískiptar eða þrí- skiptar vaktir. Álafoss hf., sími 666392. ■ Atvinna óskast Vantar þig starfskraft hluta úr degi eða í stuttar tamir? Hef skutlu til um- ráða, reynslu í rafvirkjun og fleiru. Er 19 ára og reyki ekki. Sími 76076 og 672716. Atvinnurekendur, vantar ykkur starfs- kraft, sparið ykkur tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um að leita að og út- vega þá. Landsþjónustan hf., Skúla- götu 63. 18 ára gömul stúlka óskar eftir vei launuðu starfi strax, er stundvís og heiðarleg. Uppl. í síma 41772 eftir kl. 16. 21 árs gömul stúlka, bankastarfsmað- ur, óskar eftir hreinlegri kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 672716 eftir kl. 17. Ég er tvítugur stúdent með góða reynslu í sölumennsku og vantar vel launað og krefjandi starf strax! Uppl. í síma 72866. Mótarif, íþróttahópur vill taka að sér mótarif, hreinsun og margt fleira. Uppl. í síma 33998. 27 ára gamall vélstjóri óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 610491. Matreiðslumaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5625. Húsmóðir óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Uppl. í síma 71724. Ungur fyrirtækiseigandi óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 652239. ■ Bamagæsla 4ra mánaöa stúlku bráðvantar góða manneskju til að gæta sín, fyrri hluta dags, helst í Hlíðunum. Uppl. í síma 28607. Daggæsla óskast fyrir 6 ára dreng frá kl. 10.30-18.30 í Hólahverfi. Er í skóla frá kl. 13-16. Uppl. í síma 77061 e.kl. ia________________________________ Dagmamma óskast til að passa 3 ára dreng, hálfan til allan daginn. Æskileg staðsetning milli Landspítala og Borgarspítala. Uppl. í síma 24272. Dagmömmur vesturbær! Óska eftir dagmömmu fyrir 1 árs gamla, þæga og góða stúlku, allan daginn. Uppl. í síma 13776 eða 16240. Erla. Óska eftir barnapíu til að koma heim og passa 2ja ára stelpu frá kl. 18 og frameftir, ca 3-4 kvöld í viku. Uppl. í síma 46556 e.kl. 16 á morgun. Get tekið börn í gæslu allan daginn. Er í austurbæ Kópavogs. Hef leyfi. Uppl. í síma 46138. ■ Ýmislegt Vantar þig ódýra auglýsingu? Við höf- um svarið. Gerum tilboð samdægurs, enginn hulinn kostnaður. S. 40980 og við sendum fulltrúa okkar á staðinn. Er fluttur aö Bankastræti 6 og þar til viðtals eins og áður. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223. ■ Einkamál Contact. Kæru félagar. Að afloknu sumarfríi hefjum við starfsemina á ný í fullu fjöri. Það verða nýjungar hjá okkur sem verða öllum sem til okkar leita þægilegri við kynningar á þeim félögum sem þið óskið eftir, konur og karlar. Skrifið til okkar nafn, heimil- isfang og síma. Contact 8192, 128 Reykjavík.___________________________ Karlmaður á fimmtugsaldri vill kynnast heiðarlegri konu á svipuðum aldri. Svör sendist DV sem fyrst, merkt “1250“. ■ Kennsla Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og 15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9. Saumanámskeið. Byrjenda- og fram- haldsnámskeið byrja í næstu viku. Dag- og kvöldtímar. Fáir í hóp. Uppl. í síma 43447. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Hljómsveitin TRIÓ ’87 leikur og syngur jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó ’87 sér um árshátíðina, þorrablótið, einkasamkvæmið, almenna dansleiki og borðmúsík. Kostnaður eftir sam- komul., verð við allra hæfi. Pantana símar 681805, 76396 og 985-20307. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir allá aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow”, dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Disa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, fóst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Bókhald Bókhaidsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Slípum, lökkum, húðum, vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingerningar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sími 614207, farsími 985-24610. Trésmiður. Tek að mér alla smíða- vinnu. Kvöld- og helgarvinna. Fast tilboð eða tímavinna. Vanur maður, vönduð vinna. Uppl. í síma 671439 eft- ir kl. 18. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Málningarvinna - múrviðgerðir. Allt viðkomandi málningu og múrviðgerð- um. Föst tilboð. Uppl. í síma 36452 og 42873. T.B. verktakar. Allar viðgerðir og breytingar á stein- og timburhúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5634. Tökum að okkur innhelmtur fyrir fy rir- tæki og einstaklinga um land allt, vanir menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5632. Málun - hraununl Getum bætt við okk- ur verkefnum. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 54202. Úrbeiningar. Vantar þig að láta úr- beina nautið? Hafið samband í síma 685436 eftir kl. 18. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru GL1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum, ökuskóli og prófgögn. Ökuskóli Þ.S.H., sími 19893. ■ Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. ■ Klukkuviðgerðir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og spmngum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjmn gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Steinvirki sf. Húsaviðgerðir, spmngu- viðgerðir, múrviðgerðir, þakviðgerðir, lekavandamál, sílanúðun, háþrýsti- þvottur o.fl. Fagmenn. Sími 673709. ■ Verkfeeri Vélar fyrir járn, blikk og tré. • Eigum og útvegum allar nýjar og notaðar vélar og verkfæri! • Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða sefja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild ■ Tilsölu Heine vörulistinn kominn, mikið vöm- úrval. Hringið og tryggið yður eintak strax. Takmarkað upplag. Sími 666375 og 33249. EFLA LOFTRÆSTIVIFTUR. Borðviftur, loftviftur, mjög hagstætt verð. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. ■ Verslun GANGLERI Síðara hefti Ganglera, 61. árgangs, er komið út. 18 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin er 550 fyrir 192 bls. á ári, nýir áskrif- endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift- arsími 39573 eftir kl. 17. GARN - GARN. Mikið úrval, þekkt gæði, haust- og vetrarlitirinir komnir. Líttu inn. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, H£j., sími 52866. ■2 :■■■ Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig fumhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.