Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
39 -<r '
Útvarp - Sjónvarp
Stöð 2 kl. 23.55:
Foringi
og fyrir-
maður
Kvikmyndin Foringi og fyrirmaður
(An OfBcer and a Gentleman), sem sló
eftirminnilega í gegn í bíóhúsum
landsins fyrir nokkrum árum, verður
á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þar leikur
hjgrtaknúsarinn Richard Gere ungan
mann í liðsforingjaskóla bandaríska
flotans. Hann fellur fyrir stúlku (leik-
inni af Debru Winger) sem býr í
nágrenninu en yfirmanni hans í skól-
anum líkar það ekki alls kostar og
gerir piltinum því Mð leitt. Louis
Gossett Jr fékk óskarsverðlaun fyrir
leik sinn í þessari mynd.
Mm
Richard Gere leikur liðsforingjann unga.
Sýndar verða svipmyndir frá leiðtogafundinum og rætt um árangurinn af honum.
Sjónvaipið kl. 22.45:
Glöggt er
gests augað
í kvöld verður Skuggsjá á dagskrá stjómarlngimarlngimarssonumræð-
sjónvarpsins. í þættinum veröa sýnd- um í Höfða og munu þær fjalla um
ar myndir sem bandarískir sjónvarps- hvaða árangur náðist á leiðtogafúnd-
menn tóku á leiðtogafundi þeirra inum. Meðal viömælenda hans verða
Ronalds Reagan og Mikaels Gor- Steingrímur Hermannsson utanríkis-
batsjov í Reykjavík á síðastíiönu ári. ráðherra og Davíð Oddsson borgar-
Eftir sýningu þessara svipmynda stjóri.
Fimmtudagur
8. október
Sjónvarp
18.20 Rltmálsfréttir.
18.30 Albln. Sænskur teiknimyndaflokkur
gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf
Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið).
18.55 Þrifætlingar (Tripods). Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga,
gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu
sem gerist á 21. öld. Þessi myndaflokk-
ur er framhald samnefndra þátta sem
sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi
Trausti Júlíusson.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 Austurbæingar (East Enders).
Breskur myndaflokkur I léttum dúr sem
I mörg misseri hefur verið I efstu sætum
vinsældalista I Bretlandi. Aðalhlutverk
Anna Wing, Wendy Richard, Bill Tre-
acher, Peter Dean og Gillian Taylforth.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur
um Matlock lögmann og dóttur hans.
Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl
og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.15 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
22.45 I skuggsjá - Glöggt er gests augaö.
Sýndar verða myndir sem bandarískir
sjónvarpsmenn tóku á leiðtogafundin-
um í Reykjavík fyrir ári. Siðan stjórnar
Ingimar Ingimarsson umræðum I
Höfða. Viðmælendur: Steingrímur
Hermannsson utanríkisráðherra, Davíð
Oddsson borgarstjóri og e.t.v. fleiri.
Umræðuefni: Leiðtogafundur ári síðar:
Hver var árangurinn?
23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 í háloftunum. Airplane. Gamanmynd
um yfirvofandi flugslys I risaþotu. Að-
alhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty
og Karen Abdul Jabbar. Leikstjórn:
Jim Abrahams, David Zucker og Jerry
Zucker. Þýðandi: Alferð Sturla Böðv-
arsson. Paramount 1980. Sýningartími
111 mín.
18.20 Smygl. Smugler. Breskur framhalds-
myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
Þýðandi: Hersteinn Pásson. LWT.
18.50 Ævlntýri H.C. Andersen, Óll lokbrá.
Teiknimynd með íslensku tali. Leik-
raddir: Guðrún Þóröardóttir, Július
Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýð-
andi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount.
19.19 19.19.
20.20 Fólk. Bryndís Schram tekur á móti
gestum. Stöð 2.
21.00 Klng og Castle Félagar. Breskur
spennumyndaflokkur um tvo félaga
sem taka að sér rukkunarfyrirtæki. Þýð-
andi: Birna Björg Berndsen. Thames
Television.
21.55 Vafasamt athæfi. Compromising
Positions. Aðalhlutverk: Susan Saran-
don, Raul Julia og Joi Mantegna.
Framleiðandi og leikstjóri: Frank Perry.
Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramo-
unt 1985. Sýningartími 95 min.
23.30 Stjörnur i Hollywood. (Hollywood
Stars). Viðtalsþáttur við framleiðendur
og leikara nýjustu kvikmynda frá
Hollywood. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
New York Times Syndicated 1987.
23.55 Foringi og fyrlrmaður. An Officer
and a Gentleman. Ungur maður I liðs-
foringjaskóla bandaríska flotans fellur
fyrir stúlku, sem býr i grenndinni. Það
fellur ekki I kramið hjá yfirmanni hans,
sem reynir að gera honum lífið leitt.
Louis Gossett Jr. hlaut óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðal-
hlutverk: Richard Gere, Debra Winger,
Louis Gossett Jr., David Keoth og
Harold Sylvester. Leikstjóri: Taylor
Hackford. Þýðandi: Örnólfur Árnason.
Parmount 1982. Sýningartími 119
min.
01.55 Dagskrárlok.
Útvazp rás I
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegislréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn - Kvenimyndin.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar
grannkonu" eftir Doris Lesslng. Þuríð-
ur Baxter les þýðingu sína (14).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn
Sveinsson. (Frá Akureyri).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.05 Á réttri hillu. örn Ingi ræðir við
Gunnar Helgason rafvélavirkja. (Frá
Akureyri). (Aður útvarpað I mai sl.).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónllst á siðdegl - Katsjatúrian
og Sjostakovits. a. Þættir úr ballettin-
um „Gayaneh" eftir Aram Katsjatúrian.
Fllharmoníusveit Vínarborgar leikur;
höfundur stjórnar. b. Fiðlukonsert nr.
1 eftir Dimitri Sjostakovits. David Oi-
strakh leikur með Fllharmoníusveitinni
I Lundúnum; Maxim Sjostakovits
stjórnar. (Af hljómplötum.)
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torglð - Atvlnnumál - þróun, ný-
sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Að utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Tónllstarkvöld á Rás eitt. Frá tón-
listarhátíðinni I Björgvin 1987. a.
Simon Estes syngur verk eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart, Franz Schu-
bert, Gustav Mahler og Aaron Copland
á hljómleikum í Hákonshallen 26. mai
sl. Julius Tilghman leikur á pianó. b.
Robert Riefling leikur á pianó verk eft-
ir Fratein Valen, Johann Sebastian
Bach og Wolfgang Amadeus Mozart
á hljómleikum í Troldhaugensalen 26.
mal sl. Kynnir: Anna Ingólfsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Kugelmass á kvennafari", smá-
saga eftir Woody Allen. Bogi Þór
Arason þýddi. Árni Blandon les.
22.50 Tónlist að kvöldi dags.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvaip rás n ~
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á mllli mála. Umsjón: Magnús
Einarsson.
16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Nlður kjölinn. Andrea Jónsdóttir
fjallar um tónlistarmenn I tali og tón-
um. I þessum þætti er m.a. fjallað um
bresku söngkonuna Siouxsie Sioux I
hljómsveitinni Banshees.
22.07 Storkurinn. Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri.)
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Akuieyri
18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson og Margrét
Blöndal.
Bylgjan FM 98£
12.00 Fréttlr.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp-
,ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær
gesti I hljóðstofu. Skyggnst verður inn
i spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Stjaman FM 102ý2
12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af
fingrum fram, með hæfilegri böndu af
nýrri tónlist. Stjörnuleikurinn I fullum
gangi.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Öl-
afsson með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910).
18.10 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt I einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á slðkveldi.
21.00 örn Petersen. Tekið er á málum líð-
andi stundar og þau rædd til mergjar.
ÖRN færíil sin viðmælendur og hlust-
endur geta lagt orö i belg i sima 681900.
22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar
Magnús heldur áfram.
23.00 Stjömufréttir. Fréttayfirlit dagsins.
24.00 Stjömuvaktin.
(ATH.: einnig fréttir kl 2.00 og 4.00 eftir
miðnætti).
Fræðið börnin
um gildi bílbelta
||UMFERÐAR
Vedur
í dag verður norðan- og norðvestan-
átt á landinu, allhvöss við norðaust-
urströndina en gola vestantil á
landinu. É1 verða norðanlands allt
suður á Breiðaflörð en léttskýjað á
Suður- og Austurlandi. Frost 2-6 stig.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri snjóél -5
Egilsstaðir skýjað -A
Galtarviti alskýjað -2
Hjarðames léttskýjað -5
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað -3
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -4
Raufarhöfn snjókoma 4
Reykjavík léttskýjað -5
Vestmannaeyjar léttskýjað -3
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 12
Helsinki alskýjað 10
Kaupmannahöfn skýjað 13
Osló rigning 9
Stokkhólmur skýjað 9
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve hálfskýjað 20
Amsterdam rigning 12
Aþena heiðskírt 19
Barcelona hálfskýjað 21
Berlín léttskýjað 13
Chicago alskýjað 9
Feneyjar þokumóða 18
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 13
Glasgow skýjað 11
Hamborg skýjað 12
LasPalmas skýjað 24
(Kanaríeyjar) London rigning 16
LosAngeles mistur 21
Lúxemborg rigning 11
Madrid skýjað 17
Malaga skýjað 23
Mallorca léttskýjað 21
Montreal hálfskýiað 19
New York skýjað 19
Nuuk léttskýjað -2
París rigning 14
Róm skýjað 21
Vín hálfskýjað 16
Winnipeg alskýjað 2
Valencia skýjað 23
Gengið
Gengisskráning nr. 190-8. október
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38,890 39,010 38,010
Pund 63,855 64,052 63,990
Kan.dollar 29,777 29,869 29,716
Dönsk kr. 5,5521 5,5693 5,5653
Xorsk kr. 5,8328 5,8508 5,8499
Sœnsk kr. 6,0751 6,0939 6,0948
Fi. mark 8,8709 8,8983 8,8851
Fra. franki 6,4053 6,4251 6,4151
Belg. franki 1,0267 1,0298 1,0304
Sviss. franki 25,5662 25,6451 25,7662
Holl. gyllini 18,9499 19,0084 18,9982
Vþ. mark 21,3295 21,3953 21,3830
ít. líra 0,02955 0,02964 0,02963
Aust. sch. 3.0306 3,0399 3,0379
Port. escudo 0,2709 0.2718 0,2718
Spá. peseti 0,3213 0,3223 0.3207
Jap. yen 0,26741 0,26823 0.27053
írskt pund 57,256 57,432 57,337
SDR 49.9583 50.1123 50,2183
ECU 44,3190 44,4558 44,4129
Símsvari vegna gcngisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
Næsta uppboð verður 9. október.
Faxamarkaður
8. okt. seldust alls 68,5 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Medal Hæsta Lægsta
Karfi 50.6 28.42 29.00 27,00
Langa 0.4 25.00 25.00 25.00
Ufsi 17,5 38.00 37,32 37.00
Næsta uppboð verður 13. okt.
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. okt. seldust alls 4,6 tonn.
Magn i Verð I krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Þoskur 0.900 44.00 45.50 41.00
Ýsa ðslægð 1,9 53.05 64.00 62,50
Vsa slægð 0,400 77,00 77,00 77,00
Langa 0,350 27,00 27.00 27,00
Keila 1.0 14,68 15.00 13.00
Lúða 0,070 111.00 111,00 111.00
8. okt. verður boðið upp af Hrungni
15 tonn af ufsa og 1 tonn af blálöngu.
Einnig af linu- og snurvoðarbátum.