Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987.
9
Útlönd
Fnðarsamn-
ingar í hættu
Lík Herber Anaya liggur I gðtunni í San Salvador i gær.
Sfmamynd Reuter
Talið er að morðið á Herber Er-
nesto Anaya, forseta mannréttinda-
ráðs E1 Salvador, í gær muni gera
alla friðarsamninga í landinu erfiða
og jafnvel stefna þeim í mikla hættu.
Anaya v'ar í gær skotinn til bana af
tveim óþekktum mönnum þegar
hann var að fylgja bömum sínum í
skólann. Hann var þrjátíu og þriggja
ára gamall og hafði verið í forvígi
fyrir mannréttindabaráttu í E1
Salvador um nokkurt skeið en tók
við forsæti mannréttindaráðsins eft-
ir að forveri hans í því embætti var
myrtur.
Talsmenn mannréttindaráðsins
segja stjómvöld í landinu ábyrg fyrir
morðinu í gær. Tahð er að morðingj-
amir hafi verið úr dauðasveitum
hægri manna í landinu en stjómvöld
hafa neitað með öllu aö slíkar sveitir
starfi þar lengur.
Leiðtogar skæruhða, sem beijast
gegn stjómvöldum í E1 Salvador,
sögðust í gær íhuga aö binda enda á
sáttaumleitanirnar mhh sín og
stjómvalda, vegna morðsins. Til-
kynnt var í útvarpsstöð skæruhð-
anna í gær að þeir myndu hvetja til
ahsheijarverkfahs í flutningum af
öhu tagi th að mótmæla morðinu.
Undanfarna daga hafa stjórnvöld
og skæruhðar átt nokkra fundi, sem
miðað hafa aö því að ná fram vopna-
hléi í landinu, en samkvæmt friðar-
sáttmála þeim, sem fimm forsetar
Mið-Ameríkuríkja gerðu með sér í
ágústmánuði, á slíkt vopnahlé að
verða komið á þann 7. nóvember.
Tahð er að morðið á Anaya í gær
geti komið að fuhu og öhu í veg fyrir
að svo verði.
Uwe Barschel jarðsunginn
Gizur Helgason, DV, V-Þýskalandi-
Samkvæmt fyrirmælum stjóm-
valda í Vestur-Þýskalandi er flagg-
að í hálfa stöng í dag á öhum
opinberum byggmgum vegna jarð-
arfarar Uwe Barschel, fyrrum
forsætisráðherra Schlesvig-Hol-
stein. Minningarguðsþjónusta
verður haldin í dómkirkjunni í
Lúbeck og þar mæta meöal ann-
arra Helmut Kohlm, kanslari
V-Þýskalands og Stoltenberg,
fiármaálráðherra sfiórnarinnar í
Bonn, en hann var áður forsætis-
ráðherra Schlesvig-Holstein. Auk
áðumefndra fýrirmanna mæta
þarna helstu ráöamenn v-þýsku
rhfianna. Forystumaður sósíal-
demókrata í Schlesvig-Holstein
mætir hins vegar ekki, hann segir
móður sína vera sjúka.
Nú um helgina fór fram önnur
krufning á liki Barschels og var
hún gerð í Hamborg. Niðurstöður
hggja fyrir siðar í vikunni. F)öl-
skylda hans heldur því enn fram
að hann hafi verið myrtur á hótel-
herbergi sínu í Genf en lögreglan
heldur því hins vegar fram að hér
hafi veriö um sjálfsmorð að ræða
sem hafi verið vandlega sett á svið.
Greiða atkvæði um
Yngsta hjartaþeganum líður vel
Skurðlæknar þeir æm skiptu um
hjarta í fimm mánaða gömlu
stúlkubami í borginm Newcastle í
Bretlandi fyrir tveim vikum sögðu
í gær að fiúklingur þeirra, Kaylee
Davidson, sýndi ótrúlegar fram-
farir og hði vei þótt hún ætti enn
langa baráttyu fýrir höndum.
Kaylee Davidson fékk ólæknandi
hjartasjúkdóm aöeins fiögurra
mánaða gömuL Fyrir tveim vikum
fékk hún nýtt hjarta, úr ungbami
sem fórst í bifreiöaslysi. Læknar
sögðu í gær að vonandi yrði Kaylee
komin heim til fiölskyldu sinnar
fyrirjól.
Fóma Htiu
fyrlr fund
Ronald Reagan Bandarikjaforseti
og George Shultz, utanríkisráö-
herra Bandaríkjanna, lýstu í gær
báðir þeirri skoöun sinni aö þótt
vissulega væri æskilegt að þeir
Reagan og Gorbatsjov, aöalritari
sovéska kommúnistaílokksins,
hittust að nýju aö máh á þessu ári
væri slíkur fundur ekki svo mikil-
vægur aö hagsmunum væri fóm-
andi fyrir hann.
Þessar yfirlýsingar má túlka sem
svar viö kröfú Sovétmanna um að
samið verði um tilslakanir í geim-
vamaáætlun Bandaríkjamanna
áöur en til slíks fundar verði geng-
ið.
Mnga um flóann
Vamarraálaráðherrar og utanríkisráöherrar sjö Vestur-Evrópuríkja
þinga í dag um raálefni Persaflóa í Haag i Hohandi. Þetta eru ráðherrar
frá Frakklandi, Vestur-Þýskalandi, Bretlandi, ítahu, Belgíu, Hohandi og
Lúxemborg, en fimm þessara rikja, þaö er öll nema V-Þýskaland og Lúx-
emborg, hafa sent herskip th flóans sföustu mánuði.
Tilgangur fundar ráðherranna í Haag er að reyna að glöggva sig á sam-
eiginlegum vamarmálahagsmunum ríkjanna sjö og búist er við yfirlýs-
ingu frá ráðherrunum l lok fundarins, seinni part dagsins í dag eða á
morgun.
nýja stjómarskrá
Suður-Kóreumenn greiöa í dag at-
kvæði um nýja stjórnarskrá, hina
tíundu sem landiö hefur fengið á
undanfómúm fiórum áratugum.
Kosningadagurinn er almennur frí-
dagur í landinu og snemma í morgun
höfðu myndast biðraðir viö kjör-
staði. Til þess að þessi nýja stjómar-
skrá taki gildi verður meira en
helmingur þeirra sem hafa kosninga-
rétt að greiða atkvæði og einfaldur
meirihluti þeirra sem nýta kosninga-
réttinn verður að greiða atkvæði með
stjómarskránni.
Búist er við fyrstu tölum úr kosn-
ingunum á morgun, miðvikudag. Ef
aht fer eins og búist er við og stjóm-
arskráin verður samþykkt mun
forseti landsins, Chun Doo Hwan,
lýsa nýju stjómarskránni á fostudag.
Þar með verður svo hægt aö efna til
forsetakosninga í landinu í desemb-
ermánuði.
Mikill fiöldi ungs fólks neytti kosn-
ingaréttar síns snemma í morgun.
Einkum var það sveitafólk sem kom
snemma á kjörstað og búist var við
að nýja stjórnarskráin hlyti yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða.
Meðal þeirra sme komu snemma á -
kjörstað voru frambjóðendur þeir
sem gefa kost á sér til forsetalfiörs í
desember. Roh Tae-Woo, frambjóð-
Forsetaframbjóðendur stjórnarandstöðunnar í Suður-Kóreu greiða atkvæði
í morgun. Kim Young-Sam og eiginkona hans til vinstri og Kim Dae-Jung
og eiginkona til hægri. Simamynd Reuter
andi stjómarflokksins, sem núver-
andi forseti vonast til að taki við
embætti af sér í febrúar næstkom-
andi, kom snemma. Skömmu síðar
komu þeir Kim Young-Sam og Kim
Dae-Jung sem undanfarið hafa reynt
að koma sér saman um eitt framboð
en hafa nú ákveðið að bjóða sig báð-
ir fram. Loks kom svo Kim Jong-Pil,
fyrrverandi forsætisráðherra lands-
ins, sem er íhaldsmaður, en hann
gefur einnig kost á sér í desember.
Frönsk lógregla á Tahiti
Sveitir vopnaðrar lögreglu, sem
fluttar voru frá Frakklandi til Ta-
hiti í gær, liaíá nú komið upp
vegatálmunum á eyjunni og reyna
að halda þar uppi lögum og reglu.
Óstaðfestur orðrómur hefur borist
um stjómmálahræringar á Tahiti
eftir að verkfall hafnarverka-
manna breyttist í harðar óeirðir
síðastliðinn föstudag.
Frakkar sendu tvær sveitir her-
lögreglu til eyjunnar um helgina
og sföar bættust um tvö hundruö
hermenn frá frönsku útlendinga-
hersveitinni við svo og sveit lög-
reglumanna frá Nýju Kaledóniu.
útgöngubann og neyðarlög eru í
gildi á Tahiti.
Sýna fjársjóði THanic
Á morgun verður í fýrsta sinn
efht til opinberrar sýningar á fiár-
sjóðum þeim sem bjargað hefur
verið úr flaki farþegaskipslns
Titanic þar sem það hggur á hafs-
botni. Sýndir verða skartgriplr,
peningaseölar og mynt, sem voru í
peningaskáp skipsins og í fórum
eins farþegans.
Aöstandendur björgunarfélags-
ins, sem hefur sótt inn níu hundruð
muni í fiak Titamc, eru fullvissir
um aö verömæti séu í skápunum.