Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987. Spunungin Notar þú vekjaraklukku? Lesendur Utsölustaðir ATVR: Avfsanir, en ekki greiðslukort? Sláturleyfi á Bíldudal: Lausnin fundin Jensina Pálsdóttir: Nei, og hef aldrei gert. Simon Vaagfjörð: Það geri ég nú stundum og þó meira í seinni tíð. greiðslu. Nú skilst mér að ÁTVR hafi sett hámark upphæðar sem skilyrði þess að ávísanir séu teknar sem greiðsla í útsölunum. Hámark upphæðar kvað vera kr. 10.000. Auðvitað er hægt að komast fram hjá þessari reglu með þvi að versla tvisvar í sömu ferðinni. Eða fylgist ÁTVR með því hverjir hafa keypt gegn ávísun þann og þann daginn, svo að viðkomandi geti ekki skrifað út aðra ef hann skyldi koma inn aft- ur? En til hvers er verið að setja há- mark á upphæð með ávísana- greiðslu, svo augljóst sem það má vera að fram hjá þessari nýju reglu verður komist, t.d. eins og áður er lýst. Væri nú ekki skynsamlegra að leyfa einnig verslun gegn greiðslu- kortum og láta afskiptalaust hvemig viðskiptavinur hins opinbera hagar sínum kaupum. Því verður vart trúað aö enn sé gamla og úrelta röksemdin á ferð- inni, að verið sé að spoma gegn því að „fjölskylduföðurnum" verði hált á skötubarðinu með innkaupum á áfengi fyrir vikulaunin! Það er kominn tími til að ÁTVR, þessi einokunarangi ríkisins, einn af mörgum, snúi frá fornum viðskipta- háttum til nútíma vinnubragða í viðskiptum. Frá hinni nýju útsölu ÁTVR í verslunarhusi Kringlunnar. Ólöf Dagfinnsdóttir: Já, auðvita'' Hún er ómissandi. Guðbjörg Lóní: Já, alltaf, og frá fyrstu tíð. Agústa Magnúsdóttir: Nota hana ekki. í. é ItÍ'M'i i-í'* é á 4 ú i i i k i 1 m iiliíii a i Önfirðingur skrifar: Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig best væri nú að leysa þann hnút, sem búið er að hnýta, varðandi leyfi til slátrunar á Bíldudal. Lausnin er sú að leyfa þeim að slátra en veita þeim hins vegar ekki sláturleyfi aftur fyrr en þeir á Bíldudal hafa etið upp allar þær kjöt- birgðir sem sköpuðust við slátrunina í haust. Þetta eru svona um það bil 112 kg á haus á Bíldudal, og ca 52 kílóum meira en bændum er leyfilegt að taka meö heim til sín. Og þá er það viömiðunin sígilda. Bolvíkingar hafa fengið leyfi til slátr- unar í sínu sláturhúsi framlengt til 10 ára. Á meðan þeir geta fengið slát- urleyfi en ekki þeir á Bíldudal ættu Bolvikingar, vegna ibúafjölda, að geta tekið til sín fleiri kindur til slátr- unar. Og ekki vantar slagorðin. „Röskun á byggð“, „verið að leggja niður slát- urhús í þéttbýliskjörnum“. Þetta eru upphrópanir út í bláinn. Það er ekki tekið með í dæmið að þótt sláturleyfi fáist er enginn mann- skapur til að vinna. Á að flytja inn fólk fyrir þann stutta tíma sem slátr- un stendur yfir? Þetta er eins konar æði sem grípur um sig og fólk fær útrás í slátruninni, líkt og gerist hjá Færeyingum þegar grindhvaladráp- ið stendur sem hæst. Það er algjörlega óverjandi að þing- menn séu að vasast í sláturleyfamál- um og lítillækka þannig yfirdýra- lækni. Hann á það ekki skilið, né aðrir þeir sem vilja og eiga aö fylgj- ast með hreinlætisaðstæðum á hverjum stað og úthlutun slátur- leyfa. Sigurður Pálsson: Já, ég nota bæði vekjaraklukku og síma. Björgun á sjó. - Ekki eru aðstæður alltaf jafngóðar. Eftir áralanga umræðu og fyrir- spurnir frá viðskiptavinum hefur nú loks tekist að fá því framgengt að ávísanir eru nú teknar sem greiðsla í öllum útsölustöðum ÁTVR, gegn framvísun bankakorts. Þetta er spor í rétta átt. En afskap- lega tók þetta nú langan tíma. Nú vantar einn þáttinn enn til þess að ÁTVR standi jafnfætis öðrum versl- unum og þjónustuaðilum því greiðslukort eiga ekki aðgang að þessum útsölustöðum ríkisins. Ég veit ekki betur en greiöslukort- in séu eitt tryggasta greiðsluform hér á landi. Enginn vill missa kortið sitt og því er það áreiöanlega undantekn- ing fremur en hitt að menn framvísi kortum sem ekki eru fullgild. Miklu fremur á það við um ávísanir, jafn- vel þótt bankakort fylgi til sýnis við Úr sláturhúsi. Myndin tekin á Selfossi fyrir nokkrum árum. Góð þjónusta hjá Heimilistækjum hf. H. Örn Jónsson hringdi: Ég vil koma á framfæri í blaði ykkar þakklæti til Heimilistækja hf. fyrir mjög góða þjónustu sem ég hef orðið aðnjótandi. Ég hef bæði keypt af því fyrirtæki og selt því lítillega gegnum árin. í báðum tilfellum hafa starfsmenn fyrirtækisins sýnt óvenjumikla lip- urð, þá mestu sem ég hefi orðið var við á mínum þrjátíu ára starfsferli í Reykjavík. Þetta vildi ég mega láta koma fram, að gefnu tilefni. 20. þ.m. hafa lesiö þessa grein en láta sig einhverju varða málefni sjómanna, aðstæöur þeirra við störf og björg- unarmál almennt, á að lesa þessa grein. Skúli tekur þarna á vanda sem er alltaf í brennidepli hjá sjómönn- um og öllum aðstandendum þeirra. Hann lýsir atviki sem hann sjálfur var viðriðinn sem einn af skip- stjórnarmönnum á skipi sínu og er sú lýsing grípandi og raun- sönn. Hann ræöir björgunarstörf með þyrlum og hver séu vandamálin við núverandi fyrirkomulag. Hann gagnrýnir einnig, en með mjög sannfærandi hætti og hvetur að lokum sem flesta sjómenn til að láta til sín heyra opinber- lega. Ég endurtek áskorun til sem flestra er máliö varðar að kynna sér efni greinar Skúla Elíassonar og íhuga hvort þeir sjálfir geta ekki lagt málinu lið. Viðbótarskattur: Ekki endur- greitt til Irfeyris- þega? G.Þ.hringdi: Ég var aö fá innheimtuseðil frá Tollstjóraembættinu um ofannefnd- an viðbótarskatt á bifreið mína. Ég er öryrki og er nýbúinn að fá bifreið með þeim kjörum sem gilda fyrir þennan hóp fólks. Ég er auk þess lifeyrisþegi og hélt ég að við lífeyrisþegar nytum sömu réttinda og áður. Þar sem ég hefi verið öryrki sl. tuttugu ár get ég ekki séð að staða mín hafi breyzt við þaö eitt að eldast. Ég vil því mælast til þess að við- komandi ráöamenn gefi skýringu á því hvers vegna ég fæ ekki endur- greiöslu á þessum viöbótarskatti eins og tilkynnt hefur verið um opinber- lega að öryrkjar eigi rétt á. Bjövgun á sjó: Frábær grein í DV Maríanna Sigurðardóttir hringdi: í DV þriðjudaginn 20. þ.m. skrifar Skúli A. Elíasson stýrimaður frá- bæra grein undir fyrirsögninni: Björgun á sjó - störf og stjórn. Ég vil benda öllum þeim er ekki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.