Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Qupperneq 20
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987.
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987.
Iþróttir
Iþróttir
Ekki allt
hja Larusi
~segirforsetiKais»
erslautem
Siguidur Bjðmssan, DV, V-Þýskalandi:
Forseti og þjálfari Kaiserslaut-
em hyggjast taka harðar á
málum en gert hefur verið fram
að þessu h)á félaginu.
Gengi liösins hefur enda verið
afleitt í Bundesligunni það sem
af er vetri.
Er forseti félagsins, Jiirgen Fri-
edrich, til aö mynda mjög harö-
orður í garö leikmanna sinna í
nýjasta hefti íþróttaritsins Kic-
ker. Gætir jafnvel sleggjudóma í
máh hans.
Þetta hefur hann til að mynda
að segja um landsliðsmanninn
íslenska, Lárus Guðmundsson:
,Það er ekki allt með felldu h)á
Lárusi.“
Bongartz, þjálfari „Keisarahall-
arinnar", er einnig stóryrtur í
sama riti:
„Einhverjir leikmenn verða að
fara frá félaginu og aðrir verða
aö koma í þeirra stað. Fari ekki
svo get ég ekkert ábyrgst," segir
hann. -JÖG
Bjarni og
Ómar komu
síðastir
Steinn Halldórsson, stjómar-
maður Knattspymusambands-
ins, og landsliðsmennirnir Bjarni
Sigurðsson og Óraar Torfason
komu síðastir landsliðsmanna til
Simferopol á Krímskaga í gær.
Steinn sótti Bjama til Osló og
)aðan fóm þeir til Dusseldorf þar
sem Ómar var. Þeir félagar komu
síðan til Simferopol upp úr há-
degi í gær.
Hinir leikmenn landsliösins
komu þangað í gærmorgun eftir
flug frá London og Moskvu.
Júgóslavía sigraði á HM pilta:
Markakóngurinn
misnotaði vrti!
Júgóslavía sigraði í heimsmeistara-
keppni pilta, 20 ára og yngri, í
knattspyrnu í Chile á sunnudag. Ur-
slitaleikurinn var viö Vestur-Þjóð-
verja í Santiago og sigruðu Slavarnir,
6-5, eftir vítaspyrnukeppni. Staðan
1-1 eftir venjulegan leiktíma og fram-
lengingu. Boban skoraði mark
Júgóslavíu á 84. mín. Witeczek, Bay-
er Uerdingen, jafnaði úr vítaspymu
tveimur mín. síðar. Honum mistókst
hins vegar að skora í vítakeppninni
í lokin - tók fyrsta víti Þjóðverja.
Allir aðrir skoruðu úr vítunum, Bob-
an úr því fimmta og síðasta fyrir
Júgóslaviu við mikinn fógnuð áhorf-
enda. Þeir voru 65 þúsund sem er
met í slíkri keppni.
Þetta var sjötta heimsmeistara-
keppni pilta og tókst einstaklega vel.
Hin ljóshærði Witeczek varð marka-
kóngur með 7 mörk og fékk glæsileg
verðlaun. Þaö var þó lítil uppbót fyr-
ir vítið sem misfórst. Úrshtaleikur-
inn var spennandi en Slavarnir
áberandi betri þótt þeim tækist ekki
að gera út um leikinn fyrr en í víta-
keppninni. í undanúrslitum sigruðu
Júgóslavarnir Evrópumeistara
Austur-Þýskalands, 2-1, að viðstödd-
um 30 þúsund áhorfendum í Sant-
iago. í hinum leiknum í undanúrslit-
um sigraði Vestur-Þýskaland Chile,
4-0, í Concepcion. Áhorfendur voru
35 þúsund og Witeczek skoraði tvö
af mörkum Þýskalands. -hsím
• Andreas Möller, einn af
ungu piltunum í v-þýska liðinu.
Árangur leikmanna í tólum:
Strákamir skomðu
úr þrettán vrta-
köstum af átján
- á handknattieiksmótinu í Sviss, sem er 72,2% nýting
Fyrsti golf-
sigurinn eftir
11 ár sem
atvinnumaður
„Ég er þakklátur fjölskyldu minni og
vinum fyrir að hafa ekki látið mig hætta
keppni,“ sagði bandaríski golfleikarinn
Mike Reid eftir að hann sigraði í fyrsta
skipti sem atvinnumaður í golfi eftir 11
ára keppni. Það var á opna golfmótinu í
Tucson, Arizona, á sunnudag. Hann lék á
20 höggum undir pari, 268 (64, 69, 68, 67),
og var fjórum höggum á undan næstu
keppendum. Þegar keppnin hófst á sunnu-
dag var Mike Reid í þriðja sæti, fjórum
höggum á eftir Fuzzy Zoeller og tveimur
á eftir Hal Sutton. Þeim gekk báðum illa
á sunnudag, léku samtals á 272 höggum
ásamt Mark Calcavecchia og Chip Beck.
Þó Mike Reid hafi ekki sigraö fyrr á
mótum er hann þó vel þekktur goífleik-
ari. Hann varð fyrstur til þess aö vinna
sér inn eina milljón dollara í verðlaun án
þess að sigra í keppni. Chip Beck, sem lék
á 272 höggum í Tucson, komst yfir milljón
dollara markið í verðlaunafé með þeim
árangri án þess að hafa sigrað á móti.
Bobby Wadkins, sem er mjög kunnur kylf-
ingur, hefur ekki sigrað á PGA-móti frekar
en Beck en verðlaunafé hans er þó vel
yfir milljón dollara. -hsím
Stjaman
mætir ÍR
Einn leikur verður í 1. deildar keppni
karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan fær
þá ÍR í heimsókn í íþróttahúsið í Digra-
nesi kl. 21.15. Áður en leikurinn hefst leika
HK og Ármann í 2. deildar keppninni, eða
kl. 20.
Næsti leikur í 1. deild verður svo á
fimmtudaginn. Þá leika Breiðablik og Vík-
ingur í Digranesi kl. 20.
Stefin Kristjánsson, DV, Sviss:
Handknattleiksmótið í Sviss. Ár-
angur einstakra leikmanna lands-
liðsins:
• Kristján Arason: 20 skot, 13
mörk, 7 varin, ekkert fram hjá, ekk-
ert fiskað víti, 11 línusendingar, 2
boltum tapað, 1 bolta stolið og tvisvar
rekinn út í tvær mínútur.
• Þorgils Óttar Mathiesen: 19 skot,
tólf mörk, 5 varin, 2 fram hjá, 7 fisk-
uð víti, engin línusending, einum
bolta tapað, engum bolta stolið og
einu sinni rekinn út af í tvær mínút-
ur.
• Sigurður Gunnarsson: 12 skot, 9
mörk, 2 varin, 1 fram hjá, ekkert
fiskað víti, 3 línusendingar, 3 boltum
tapað, engum bolta stohð og aldrei
vikið af leikvelli.
• Sigurður Sveinsson: 11 skot, 8
mörk, 2 varin, 1 fram hjá, ekkert víti
fiskað, 2 línusendingar, 3 boltum tap-
að, einum bolta stohð og aldrei vikið
af leikvelli.
Sjónvarpsleikur-
inn í Liverpool
Þriðja umferð enska deildabikarsins hefst í kvöld. Þá verða átta
leikir, m.a. Bamsley og Sheff. Wed., en annað kvöld verða mun
áhugaverðari leikir í keppninni. Þá verða einnig átta leikir, m.a.
Liverpool-Everton, Aston Villa-Tottenham og Wimbledon-New-
castle.
Leikur Liverpool og Everton í 1. deild hefur verið færður til
sunnudags 1. nóvember. Verður hann sýndur beint í breska sjón-
varpinu. Leikur Arsenal og Chelsea í 1. deild, sem fara átti fram
laugardaginn 7. nóvember á Highbury, verður færður fram - háð-
ur 3. nóvember. Daginn eftir, 4. nóvember, leika Wimbledon og
Liverpool í Lundúnum. Frestaður leikur frá lO.október. -hsím
• Júlíus Jónasson: 10 skot, 6 mörk,
3 skot varin, 1 fram hjá, 3 fiskuð víti,
ein línusending, 3 boltum tapað, eng-
um stohð og þrisvar vikið af leikvelli
í tvær mínútur.
• Páll Ólafsson: 10 skot, 4 mörk, 5
varin, 1 fram hjá, 1 fiskað víti, engin
línusending, 2 boltum tapað, 1 bolta
stohð og einu sinni út af í tvær mín-
útur.
• Bjami Guðmundsson: 4 skot, 4
mörk, ekkert varið, ekkert fram hjá,
3 fiskuð víti, 1 línusending, 1 bolta
tapað, engum stolið og einu sinni
vikið af leikvelli í tvær mínútur.
• Guðmundur Guðmundsson: 5
skot, 4 mörk, ekkert varið, 1 fram
hjá, ekkert víti fiskað, engin línu-
sending, engum bolta tapað, 2 stolið
og aldrei vikið af leikvelli.
• Alfreð Gíslason: 4 skot, 3 mörk,
1 varið, ekkert fram hjá, ekkert víti
fiskað, ein hnusending, 2 boltum tap-
að, engum stohð og aldrei vikið af
leikvelh.
• Karl Þráinsson: 3 skot, 3 mörk,
ekkert varið, ekkert fram hjá, 2 fisk-
uö víti, engin hnusending, 1 bolta
tapað, engum stohð og aldrei vikiö
af leikvelh.
• Jakob Sigurðsson: 4 skot, 2
mörk, 2 varin, ekkert fram hjá, 2 fisk-
uð víti, engin línusending, einum
bolta tapað, engum stohð og aldrei
vikið af leikvelli.
• Geir Sveinsson: ekkert skot,
ekkert mark, ekkert fram hjá, ekkert
varið, ekkert fiskað víti, engin hnu-
sending, einum bolta tapað, engum
stolið og fjórum sinnum vikið af leik-
velh í tvær mínútur.
• Meðalnýting íslenska liðsins í
sóknarleiknum var 46,2%. íslenska
hðið fékk 18 vítköst. Skorað var úr
13 þeirra sem gerir 72,2% nýtingu.
-JKS
w r
A ^
Sævar til
Akureyrar
- til viðræðna við KA-menn
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Sævar Jónsson, landsliðsmiðvörður
í knattspyrnu, mun koma heim til
íslands meö landsliðshópnum í
knattspymu eftir leikinn gegn Rúss-
um. Sævar hefur verið við æfingar í
Belgíu að undanfórnu. Þaö verður
ekkert úr því að hann fari til Frakk-
lands til að leika með Niort eins og
Sævar hafði vonað.
KA-menn höfðu samband við Sæv-
ar um helgina og tilkynnti hann þeim
að hann kæmi til Akureyrar til að
ræða við þá um leið og hann kæmi
til íslands. KA-menn eru vongóðir
um að Sævar taki við þjálfun KA-
liðsins næsta keppnistímabil og leiki
jafnframt með hðinu.
-SOS
• Sævar Jónsson.
KA verður fyrir blóðtóku:
Tryggvi Gunnarsson
til liðs við Valsmenn
• Tryggvi Gunnarsson, leikmaóurinn marksækni, klæöíst
Valsbúningnum næsta sumar. DV-mynd EJ
Gylfi Kristjánsson, DV, Akuieyri:
Tryggvi Gunnarsson, leikmaður-
inn marksækni í knattspymu, sem
hefur leikiö meö KA á Akureyri
undanfarin ár, hefur gengið til liðs
við íslandsmeistara Vals. Þetta er
mikh blóðtaka fyrir KA-liðið á
sama tima og það er styrkur fyrir
Valsmenn.
Valsmenn vonast eftir að Tryggvi
taki með sér skotskóna að Hlíðar-
enda og nái að skora eins mörg
mörk og gömlu góðu markaskorar-
arnir, Hermann Gunnarsson, Ingi
Bjöm Albertsson og Guömundur
Þorbjörnsson.
„Ég er mjög ánægður með Hörð
Helgason sem þjálfara. Hann þjálf-
aði KA sl. keppnistímabil. Nú er
hann kominn til Vals. Það var kom-
inn tími til að breyta til og halda á
ný til Reykjavíkur," sagöi Tryggyi
sem lék með ÍR áður en hann fór
til Akurevrar.
Valsmenn hafa fengið góöan hðs-
styrk að undanfórnu. Jón Gunnar
Bergs hefur gengið til liðs viö þá.
Þeir Jón Gunnar og Trygg\d koma
til með að styrkja leikmannahóp
Vals.
sos
Jakob Sigurðsson, hornamaður úr Val.
Sigurður Grétarsson fagnar marki!
• Þessi skemmtilega mynd sýnir Sigurð Grétarsson, landsliðsmann íslands i knattspyrnu, sem leikur með Luzern i Sviss, fagna marki gegn Grasshopper
• Július Jónasson, skoraði sex mörk úr ■ svissnesku 1. deildar keppninni á sunnudaginn. Myndin var á forsiðu svissneska blaðsins Sport í gær og segir að Sigurður hafi átt skemmtilegt „come
tíu skotum. back“ - hann hafi skorað mark eftir aðeins sex mín. í sínum fyrsta leik með Luzern eftir þrálát meiðsli.
• Aðalsteinn Aðalsteinsson.
Samningar
tókust ekki
milli Steina
og Djeiv
Gauti Grétaissan, DV, Noregú
Norska félagið Djerv, sem vann
sæti í fyrstu deild fyrir
skemmstu, hefur lagt þunga á að
fá knattspymumanninn Aðal-
stein Aöalsteinsson til hðs við sig
nú síöustu dagana.
í sjónvarpsviðtali nýverið, þar
sem rætt var við forvigismann
norska hösins, kom þessi áhugi
félagsins berlega fram.
Samkvæmt heimildum blaösins
hefur Steini dvahö í Noregi síð-
ustu dagana og rætt við forkólfa
Djerv.
Samningar hafa hins vegar ekki
tekist og eftir því sem DV kemst
næst mun Aðalsteinn spila hér
heima á næsta tímabili, að öllum
líkindum með Völsungi á Húsa-
vík.
Þess má geta að Aðalsteinn lék
með norska hðinu Djerv fyrir fá-
einum misserum en hann var
hins vegar í herbúöum Völsunga
á síðasta leikári. -JOG