Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Qupperneq 30
 ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987. Vinningstölurnar 24. október 1987. Heildarvinningsupphæð: 5.222.130,- 1. vinningur var kr. 2.614.091,- Þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist hann yfir á fyrsta vinning í næsta útdrætti. 2. vinningur var kr. 783.663,- og skiptist hann á 291 vinningshafa, kr. 2.693,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.824.376,- og skiptist á 9.404 vinningshafa, sem fá 194 krónur hver. Tvöfaldur 1. vinningur næsta iaugardag! UiTriXi Upplýsingasimi: 685111. Smáauglýsingar Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 OKEYPIS KYNNINGARÁSKRIFT! Ekkert heimili án Æskunnar! í tilefni 90 ára afmælis Æskunn- ar bjóðum við sérstaka kynning- aráskrift: Nýjasta tbl. ásamt tveimur næstu, ókeypis! Æskan — Sxung og frfsk * Veggmyndir af Bjama látúnsbarka, Whitney Houston, Pétri Ormslev o.fl. * Opnuviötöl viö: ValgeirStuömanna- foringja, Pétur Ormslev, Bjarna lá- túnsbarka, Unni Berglind Töfra- gluggastjórao.fl. * Spennandi sögur* Ævintýri * Æskupósturinn * Popp- þáttur * Okkar á milli * íþróttir * Teiknimyndasögur * Þrautir * Leikir * Verðlaunagetraunin * Æskan spyr * Spurningaleikur skólanna * Vlsindi * Föndur * Áhugamál mitt * Sannleiks- opnan * Efni frá lesendum * Músik- kynningar * Uppskriftir * Skop'og grln * Skák * Krossgátur * Smásagna- og tónlistargetraun Æskunnar og Rásar 2 * Llmmiöar af poppstjörnum, iþróttagörpum o.fl. * Og margt fleira * Hringið í síma 17336 eða 10248 og látið vita ef þið viljið slást í hóp 8000 áskrifenda Æskunnar. 10. tbl. 576 bls. á ári. Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu ■ Varahlutir ÍDTTD5PÍL CR Lottóspilastokkurinn. 32 númeruð spil. þar sem þú getur dregið happatöluna þína. Fæst á ílestum útsölustöðum lottósins. Dreifing: Prima heildversl- un, sími 91-651414. Lottóspilastokkur- inn á hvert heimili. ■ Verslun Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, Hfj., sími 52866. Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn, einnig kaloríumælar. Boltís sf., símar 667418 og 671130. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu eru þessir 5 tn., 8,6 tn. og 9 tn. þilfars- bátar. Allir eru bátamir vel búnir siglinga- og fiskleitartækjum og í góðu ásigkomulagi. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfir" -ími 54511. Urval GOTT BLAÐ VARAHLUTAVERSLUIMIIM Viðgerðar- og síusett í flestar gerðir sjálfskiptingar. ■ Bflar tfl sölu Fjórhjóladrifin Mazda E 2000 ’86 til sölu, bíllinn er ekinn 29 þús. km, allur teppalagður, með sætum fyrir 6, afl- bremsur og -stýri, upphækkaður og á sportfelgum, útlit sem nýr. Uppl. í síma 656298. MMC Colt GLX ’86, 5 dyra, drapp/með bronsi, beinskiptur, 5 gíra, ekinn að- eins 17 þús., útvarp + kassetta, mjög fallegur að utan sem innan. Uppl. í síma 91-72212 eftir kl. 16. M. Benz 300 D árg. ’83 til sölu, ekinn 98.000 km, verð 800 þús., skipti á ódýr- ari 4x4 koma til greina. Uppl. í síma 28637. Volvo 343. Til sölu Volvo 343 ’78, mjög góður bíll, skoðaður ’87, nýtt púst, rafgeymir, dekk og fleira, góð hljóm- ílutningstæki. Uppl. í síma 51439 eftir kl. 17. """■"■T............................. ■ Ýmislegt KOMDU HENNI/HONU/V hÆGILEGA Á ÓVART Áttu í erfiðleikum með kynlíf þitt, ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna- bandi, leiö(ur) á tilbreytingarleysinu eöa haldin(n) andlegri vanliöan og streitu? Leitaðu þá til okkar viö eigum ráö viö því. Full búð af hjálpartækjum ástarlífs- ins í mörgum teg. við allra hæfi, einnig sexí nær- og náttfatnaöur í úrvali. Ath., ómerktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n) aó koma á staðinn. Opið frá 10-18 mán.-tös. og 10-16 laug. Erum í Veltusundi 3, 3. hæö (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 29559 - 14448. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efiia- laugin, Nóatúni 17, sími 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.