Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Page 35
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987. 35 „Mér þykir það leitt - en þið getið glatt vini ykkar með því að allar myndirnar úr sumarfríinu voru ónýt- ar." Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Þegar allir fylgja lit er ódýrast hægt aö fá slag á fimmu. Það gerðist ein- mitt í spilinu í dag en þaö er frá landsmóti Kanada. S/A-V 853 5 ÁKDG983 ÁK ÁG1062 ÁK1063 2 1054 762 D10942 8653 KD974 DG9874 G7 í opna salnum opnaði suður á ein- um spaða en norður varð að lokum sagnhafi 'í fimm tíglum. Austur spil- aði út hjartatvisti, vestur drap á ásinn og spilaði hjartasexi. Sagnhafi trompaði með tíguláttu og þegar hún hélt og spaðaásinn lá rétt var spilið unnið. í • lokaða salnum gegu sagnir á þessa leið: Suöur Vestur Norður Austur 1S 2S 4G pass 5T pass 6T pass pass pass Vestur taldi að það þyrfti að grípa til örþrifaráða í vörninni og hann spilaði út hjartaþristi. Alhr ráku upp stór augu þegar fimmið í blindum átti slaginn. Sagn- hafi tók síðan trompin og þegar spaðaásinn lá rétt var þessi ótrúlega slemma unnin. Það var til þess að bæta salti í sár- ið að þetta spil gerði út um meistara- titilinn. Skák Jón L. Árnason Sovéski stórmeistainn Kuzmin varð efstur á alþjóðlegu skákmóti sem fram fór í Nicaragua fyrir skömmu. Hann var eini stórmeistarinn meðal keppenda og fékk tveimur vinning- um meira en næsti maður. Þessi staða kom upp í skák Kuz- mins, sem hafði hvítt og átti leik, og Navorros frá Mexíkó: 24.Bxh6! gxh6 25. Dg6 + Kf8 26. Dxh6+ Kf7 27. Rc6! Re4 Ef 27. - Dxc6, þá 28. Bg6+ og drottningin fellur. 28. Re5+ og svartur gaf. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100., Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. til 29. okt. er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9 12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. . Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 -21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð lteykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í sima 22222 og Ak- ureyrarapóteki í sírna 22445. Heirnsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknart ími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls hejmsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. 2 /O-IO Auðvitað játa ég rfiistök mín, ég játaðist þér. Lalli ogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leitaðu aðstoðar vegna tilfinningalegs vandamáls. Vinir eða vinkonur ættu að geta hjálpað þér. Hvíldu þig vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér gefst tækifæri til að græða peninga í dag. Notaðu það tækifæri vel en gættu þess að engar skuldbinding- ar fylgi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu ekki óþolinmóður þótt áríðandi fréttir berist ekki á tilsettum tíma. Engar fréttir eru góðar fréttir. Rétt væri að iðka einhverjar íþróttir. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu ekki reita þig til reiði. Það verður þér aðeins í óhag. Haltu stillingu þinni hvað sem á gengur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Farðu varlega í dag. Taktu enga óþarfa áhættu. Dagur- inn verður erfiður en spennan minnkar þegar kvölda tekur. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú átt von á því að draumur sem þú hefur lengi alið með þér rætist loksins. Að vísu verður þú að vinna til þess en það er engin fyrirstaða. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Örlæti þitt á sér engin takmörk í dag. Gættu þess að- eins að enginn notfæri sér það. Þú ættir að skreppa út í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er ekkert skammarlegt við það að þiggja boðna hjálp ef þú þarfnast hennar. Annars er ekki líklegt ai þér verði mikið úr verki 1 dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu ekki aðra tefja þig ef þú þarft að ljúka ein- hverju. Reyndu að standa þig vel hvað sem þú tekur að þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú getur ekki ævinlega skotið þér undan að taka ábvrgð. Fjölskyldudeilur setja nokkurn svip á daginn. Reyndu að finna friðsamlega lausn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú ert orðinn leiður á devfðinni í lífi þínu. hví þá ekki að brevta til? Gerðu eitthvað spennandi. þú munt ekki sjá eftir því. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vonir þínar um rómantískt samband renna út i sandinn. Harkaðu af þér. Það er eitthvað í vændum sem leiðir hugann frá vonbrigðunum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltiarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og urn helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavik. sími 1515. eftir loktin 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyium tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum urn bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telia sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s. 79122. 79138. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur. s. 27029. Opið mánud. laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud,-föstud. kl. 16-19. Bókabílar. s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11 12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. t ‘tmííun! 111 onttiuiH > Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þrióiudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sírni samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan Lárétt: 1 persónutöfrar, 5 drykkur, 7 leiktæki, 9 uppistaða, 10 fruman, 12 keyrði, 13 band, 16 skjálfta, 18 ánægju, 20 tónverk, 21 aumingja, 22 samstæðir. Lóðrétt: 1 þorpari, 2 björg, 3 and- vari, 4 slæmu, 5 grastoppur, 6 aftur, 8 árni, 11 karlmannsnafn, 14 hagn- aði, 15 ótta, 17 reið, 19 kemst. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bylgja, 8 Æsir, 9 afl, 10 táp, 12 Ásta, 13 akurs, 15 að, 16 fari, 17 æki, 18 of, 19 óspar, 21 rið, 22 tifa. Lóðrétt: 1 bæta, 2 ys, 3 lipur, 4 grá, 5 jass, 6 aftaka, 7 hlaði, 11 ákafi, 14 rist, 16 for, 17 æpi, 19 óð, 20 Ra. K 'íi.ír-iiuiiutiiu.í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.