Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988. Uflönd____________________ Þrjátíu fiangelsaðir án réttarhalda ísraelsk yfirvöld skýrðu frá því í gær að um þrjátiu Palestínumenn, sem gefið er að sök að hafa verið í fararbroddi óeirðaseggja á herteknu svæðunum í Gaza og á vesturbakk- anum, hefðu verið fangelsaðir í allt að sex mánuði án þess að réttað væri í málum þeirra. Þá var skýrt frá því á herteknu svæðunum í gær að ísraelskir her- menn heföu orðið tveim Palestínu- mönnum til viðbótar aö bana á fimmtudagskvöld. Óopinberar heim- ildir sögðu í gær að tvö ungmenni, annaö fimmtán ára og hitt um tví- tugt, hefðu látist á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa orðið fyrir byssukúlum Peningamarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 20-22 Lb.lb, Úb.Vb, Sp Sparireikningar 3jamán. uppsogn 20-24 Ub.Vb 6mán. uppsögn 22-26 Úb 12mán. uppsögn 24-30,5 Úb 18mán. uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp.lb. Vb Sértékkareiknmgar 12-24 lb Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán.yppsogn 3.5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán með sérkjörum 18-34 Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6-7,25 Ab.Sb. Sterlingspund 7,75-9 Ab.Sb Vestur-þýskmörk 3-3,5 Ab.Sp Danskar krónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) - lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 33-34 Sp.Lb. Úb.Bb. Ib.Ab Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eöa kaupgengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb. Ib.Ab, Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 36-39 Lb.Bb. Ib.Ab. Útlánverðtryggð Sp Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleiðslu Isl.krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandarikjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýskmork 5,5-6,5 3.5 Vb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4,1 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 87 35 Verðtr. des. 87 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajan. 1913 stig Byggmgavísitalajan. 345,1 stig Byggingavisitalajan. 107,9stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1 jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3536 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,518 Lífeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,277 Sjóösbréf 1 1,226 Sjóðsbréf 2 1,226 Tekjubréf 1,317 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiöjan 136kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr Skagstrendingurhf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaöarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. ísraelskra hermanna í Mugazi-flótta- mannabúðunum á fimmtudags- kvöld. Tuttugu og sjö manns hafa því látið lífið í óeirðum á herteknu svæðunum undanfarinn mánuð. í gær átti að koma til ísrael sérleg- ur erindreki Sameinuðu þjóðanna, -Marrack Goulding, sem á að athuga öryggismáí íbúa herteknu svæð- anna. Athugun þessi er í óþökk Yitzhak Shamir, forsætisráðherra ísrael, sem hefur alfarið neitað að Bjami Hmriksson, DV, Bordeaux: Eitt af vandamálunum í samskipt- um Frakklands og Alsír eru hjóna- bönd sem endað hafa með skilnaði og deilum um yfirráðarétt barnanna. Nokkuð er um aö alsírskir karl- menn, sem átt hafa auðvelt með að fá landvistarleyfi í Frakklandi sök- um stöðu sinnar sem íbúar lands er einu sinni taidist tii Frakklands, hafi kvænst frönskum konum. Eins og gengur og gerist hafa sum þessara hjónabanda endað með skilnaði og faöirinn snúið aftur til Alsír með börnin. Þar sem hér er um aö ræða nokkuð mörg böm og þar sem ríkin tvö hafa ennþá ekki greitt úr ýmsum lagaleg- um flækjum þessa máls hafa átt sér hitta erindrekann að máh og bannað samvinnu og aðstoð við hann. Viðbrögð við aðgerðum ísraelskra yfirvalda gegn íbúum herteknu svæðanna undanfariö hafa sætt sí- vaxandi gagnrýni. í gær var haft eftir Mohammed Bassiouni, sendiherra Egyptalands í ísrael, að stjómin í Kaíró kynni að shta stjórnmálasambandi við ísra- elsmenn ef ástandiö á herteknu svæðunum versnaði enn frá því sem nú er. staö óformlegar samræður um milh- göngu mætra manna. Eftir langvarandi og erfiðar við- ræður af þessu tagi var samþykkt að fjörutíu og þrjú böm og unglingar fengju að eyða jólunum með mæðr- um sínum í Frakklandi. Mæðumar skuldbundu sig til að skila bömun- um á tilskildum degi og það geröu þær - allar nema ein. Og síðanhefur Frakkland staðiö á öndinni. Hinn sautján ára gamli Selim hefði fyrir tæpri viku átt að vera kominn aftur th foður síns í Alsír en móðir hans segir að það geti hann ekki hugsað sér og að hún neyði hann ekki til að fara ef hann vilji það ekki. Franski mihigöngumaðurinn, sem átti þátt í aö koma samningunum í kring, er fjúkandi reiður yfir þessum Palestínumenn í ísrael íhuga nú ýmiss konar aögerðir til að mótmæla meðferð ísraela á íbúum herteknu svæðanna. Meðal annars hefur verið hvatt til þess að fólk neiti að greiða skatta, hætti að kaupa ísraelska framleiðsluvöm og grípi th verkfalla. Verkalýðsmálaráöherra ísraels- ríkis, Moshe Katzav, sagði í gær að ef Palestínumenn efndu th verkfalla, yrði vinnuafl flutt inn frá Evrópu til að sinna störfum þeirra. „svikum“ frönsku móðurinnar. Seg- ir hann þennan atburð geta bundiö enda á frekari samskipti af þessu tagi. Faðir Sehms segir þetta vera samsæri afa og ömmu piltsins sem frekar segist vhja deyja en snúa aft- ur. Hann er nú einhvers staöar í felum hjá fjölskyldunni en faðirinn segist ekki hreyfa sig frá flugvellin- um í Alsírborg fyrr en sonurinn komi aftur. Reynt er að finna friösamlega lausn á þessu máli sem kemur illa við ríkis- stjórnir beggja landanna. Þess má að lokum geta að árlega er stofnað til um þaö bil tvö þúsund og fimm hundruð fransk-alsírskra hjóna- banda. Israelskir hermenn handtaka Palestínumenn í flóttamannabúðum á Gazasvæðinu. Símamynd Reuter Fleiri mótmæla Bjami Hiniiksson, DV, Bordeaux: Sífellt fleiri bætast í hóp þeirra sem fordæma fangelsisdóminn yfir franska blaðamanninum Guhlo. Hann var handtekinn í Afganistan fyrir alhöngu og hafði lítið frést af honum þar th hann var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir nokkrum dög- um. Frönsk yfirvöld og ráöamenn, aht frá formönnum stjómmálafiokka til Mitterrands forseta, hafa mót- mælt harðlega þessum dómi yfir blaðamanni sem að þeirra mati geröi ekki annað en sinna starfi- sínu. Frakkar hafa komið mótmælum sínum á framfæri beint við sovésk yfirvöld en bæði í sovéskum dag- blöðum og fréttatilkynningum afgönsku stj ómarinnar er því hald- ið fram að Guhlo hafi verið njósn- ari. Utanrikisráðherra Frakka boðaöi sendiherra Sovétríkjanna á sinn fund fyrr í vikunni og sósíali* staflokkurinn hyggst nota 'sér sambönd sín við sovéska kom- múnistaflokkinn th að hafa áhrif á afgönsk yfirvöld. Samskipti Frakka og Afgana hafa að sjálfsögðu versnað vegna þessa máls. Segja má að franska sendi- ráöiö í Kabúl starfi'ekki lengur og í menntaskóium, þar sem kennsla fór áður fram á frönsku, fyrir- finnast ekki lengur franskir kennarar. Neitar að snúa heim úr jólafrii Frlðarsinnar mótmæla Friöarsinnar í Póllandi efndu í gær til mótmæla í tveim borgum landsins vegna fangelsunar nokkurra einstaklinga sem neit- að hafa að gegna herþjónustu. Nokkur þúsund mótmælendur söfnuðust saman í borginni Gorzow Wielkopolski og kröfðust þess að Kazimierz Sokolowski, sem situr í fangelsi fyrir að sinna ekki herkváðningu, verði látinn laus. í borginni Wroclaw söfnuðust fríðarsinnar einnig saman og þar voru tveir þeirra handteknir. Varað víð lyfS Vestur-þýsk yfirvöld gáfu í gær út viðvörun þess efhis að svika- hrappar í Þýskalandi byðu nú til sölu blöndu af rafgeymavatni og steiktum mais sem þeir teldu fólki trú um aö væri lyf við al- næmi. Þetta „lyf', sem ber heitiö Novomycehin, er framleitt á Ba- hamaeyjura. Aö sögn yfirvalda hafa nokkrir læknar oghómópat- ar í Þýskalandi keypt lyfið og greitt liölega flörutíu þúsund krónur fyrir hundraö mihilítra flösku. „Lyfið“ er nú í efnagreiningu og segja yfirvöld að frumrann- sókn bendi th þess að þaö sé blanda af rafgeymavatni og steiktum mais. KYRRAHAF- ^Kiyi’FILÍPSÉÝJÁRl! Frambjóðandi th bæjarsfjóra- kosninga í bæ einum á Fihppseyj- um var myrtur í gær. Hann er sextugastiogsjötti maðurinn sem týnir lífi í kosningabaráttu þeirri sem nú stendur yfir á eyjunum, en kjósa á th bæjar- og héraös- sflórna þar síöar í þessum mánuði. Af þeim sem hafa veriö myrtir í kosningabaráttunni hafa tutt- ugu og sex veriö frambjóðendur. Búist er við vaxandi ofbeldi í tengslum við kosningamar og hafa þijú hundruð þúsund kenn- arar, sem eiga aö hafa eftirlit með kjörstööum, krafist þess að trygg- ingar þeirra verði hækkaðar, Fréttaskýrendur á Filippseyj- um hafa flallað mikiö um kosn- ingaofbeldið undanfarið ogbenda á aö í kosningum á eyjunum sé hægt að segja með sanni að sflórnmálaraenn betjist fyrir hfi sinu og aö hver sá teljist sigra sem kemst lifandi í gegnura slag- inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.