Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988.
63
Aðalhlutverk: Robert Culp, Tom Sker-
ritt, Barbara Perkins og Sharon Stone.
Leikstjóri: William A. Graham. Þýö-
andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Fres
1983. Bönnuð börnum.
03.00 Dagskrárlok.
Útvazp rás I
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tilkynningar.
15.05 Tónspegill. Þáttur um tónlist og
tónmenntir á liðandi stund. Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
nk. miðvikudag kl. 8.45.)
16.30 Götur i bænum. Umsjón: Guðjón
Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartans-
dóttir.
17.10 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir út-
varpsins kynntar og spjallað við þá
listamenn sem hlut eiga að máli. Einar
Kristján Einarsson og Paul Galbraith
leika á gítar útsetningar hins síðar-
nefnda á verkum eftir Joseph Haydn,
Maurice Ravel, Johann Sebastian
Bach og Isaach Albeniz. Umsjón Sig-
urður Einarsson.
18.00 Mættum við fá meira að heyra.
Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um-
sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna
S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Tónlist.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurð-
ur Alfonsson. (Einnig útvarpað nk.
miðvikudag kl. 14.05.)
20.30 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í
umsjá Jónasar Jónsasonar. (Áður út-
varpað 4. október sl.)
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri.)
23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)
23.50 Dulítið draugaspjall. Birgir Svein-
björnsson segir frá. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson
sér um tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Utvaip rás II______________________
10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar
í heimilisfræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg
Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson.
17.00 Djassdagar Ríkisútvarpsins 1987.
Stiklað á stóru á Djassdögum Ríkisút-
varpsins 7.-14. nóvember sl.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
22.07 Út á lílið. Umsjón: Lára Marteins-
dóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.Þröstur Em-
ilsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan FM 98,9
08.00 Hörður Arnarson á laugardags-
morgni.
12.00 Fréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á lénum laugar-
degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á
sínum stað. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. 40
vinsælustu lög vikunnar. Islenski list-
inn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl.
19.55 á laugardagskvöldum.
17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt
helgarpopp.
18.00 Fréttir.
20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar, heldur uppi stemmning-
unni. Brávallagötuskammtur vikunnar
endurtekinn.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján
Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem snemma
fara á fætur.
Stjaman FM 102£
10.00 Stjörnulréttir (fréttasími 689910).
10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags-
Ijónið lifgar upp á daginn. Gæðatón-
list.
12.00 Stjömufréttlr (fréttasími 689910).
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á rétt-
um stað á réttum tíma.
16.00 jris Erlingsdóttir. Léttur laugardags-
þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
18.00 „Milli min og þín“ - Bjarnl Dagur
Jónsson. Bjarni Dagur talar við hlust-
endur í trúnaði um allt milli himins og
jarðar og að sjálfsögöu verður Ijúf
sveitatónlist á sinum staö.
Útvarp - Sjónvaip
19.00 Ámi Magnússon. Þessi geðþekki
dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir
kvöldiö.
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00 Stjömuvaktin.
Ljósvakmn FM 95,7
9.00 Helgarmorgunn. Nú hefur Magnús
Kjartansson tónlistarmaður tekið við
Helgarmorgni af Gunnari Þórðarsyni.
Magnús verður.við hljóðnemann á
laugardags- og sunnudagsmorgnum i
janúar.
13.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjall-
þáttur i umsjón Helgu Thorberg.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Sunnudagur
10. janúar
Sjónvarp
15.40 Jólatónleikar frá Amsterdam. Upp-
taka af beinni útsendingu i Amsterdam
á jóladag 1987. Concertgebouw-
hljómsveitin flytur 9. sinfóniu G.
Mahlers undir stjórn Bernard Haiting.
(Eurovision - Hollenska sjónvarpið).
17.10 Samherjar (Comrades). Breskur
myndaflokkur um Sovétríkin.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar. I fyrstu Stundinni á
nýja árinu förum við með vinum okkar
Dindli og Agnarögn í dýrasafnið á
Selfossi. Við sjáum einnig leikrit í ís-
aksskóla og heimsækjum krakkana í
Selásskóla. Pálmi Gunnarsson syngur
fyrir okkur og Lúlli kynnir Kríu systur
sína. Kúkú, Lilli og kálfurinn koma lika
við sögu. Umsjónarmenn: Helga Steff-
ensen og Andrés Guðmundsson.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst-
erious Cities of Gold). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri í Suður-Ameríku.
Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson.
18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.05 Á framabraut (Fame). Bandarískur
myndaflokkur um nemendur og kenn-
ara við listaskóla i New York. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur
um sjónvarpsefni.
20.45 Á grænni grein (Robin's Nest).
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
21.15 Hvað heldurðu? I þetta sinn er þátt-
urinn tekinn upp í Hafnarfjarðarbiói
en þar keppa Kópavogsbúar og Hafn-
firðingar. Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
22.15 Paradis skotið á frest (Paradise
Postponed). Nýr, breskur framhalds-
myndaflokkur. Leikstjóri Alvin Rakoff.
Aðalhlutverk Sir Michael Hordern,
Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill
Bennett og Colin Blakely. Fjallað er
um lif breskrar fjölskyldu í fjóra ára-
tugi, í Ijósi þeirra þjóðfélagsbreytinga
sem átt hafa sér stað allt frá lokum síð-
ari heimsstyrjaldar. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.10 Úr Ijóðabókinni. Ný þáttaröð þar sem
lesin verða upp islensk Ijóð og vandað-
ar þýðingar erlendra Ijóða og höfundar
þirra kynntir. i þessum þætti les Ey-
vindur Erlendsson þýðingu sína á
Ijóðinu „Sofðu ástin min ein" eftir sov-
éska stórskáldið Evgeni Evtúsénko.
Umsjónarmaður Jón Egill Bergþórs-
son.
23.25 Útvarpsfréttir i degskrárlok.
Stöð 2
9.00 Furðubúarnir. Teiknimynd. Þýðandi:
Pétur S. Hilmarsson.
9.20 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi:
Hannes J. Hannesson.
9.45 Olli og félagar. Teiknimynd. Þýð-
andi: Jónína Ásbjörnsdóttir.
10.00 Úr ævintýrum H.C. Andersen.
Teiknimynd með íslensku tali.
10.25 Tóti töframaður. Leikin barnamynd.
10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir.
11.10 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi:
Björn Baldursson.
11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og
unglingamynd. Myndin gerist á upp-
tökuheimili fyrir börn sem eiga við
örðugleika að etja heima fyrir. Þýð-
andi: Björn Baldursson. ABC Austral-
ia.
12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tón-
listarmyndböndum brugðið á skjáinn.
13.00 Rólurokk. Frá hljómleikum söngdú-
ettsins Showbiz á Wembleyleikvang-
inum i London árið 1985.
14.10 Hnotubrjóturinn. The Nutcracker.
Ballett sem saminn er við tónlist Tchai-
kovsky og byggður á sögu E.T.A.
Hoffmann. Ballettinn segir frá litilli
stúlku sem dreymir að jólagjafirnar
hennar fari á kreik. Aðaldansarar eru
Julie Rose og Anthony Dowell. Tón-
list flutt af The Royal Opera House
Orchestra. Framleiðendur: Walter Mir-
isch og Morton Gottlieb. Þýðandi:
Margrét Sverrisdóttir. Universal 1978.
Sýningartími 100 mín.
15.50 Geimálfurinn. Alf. Litli loðni hrekkja-
lómurinn Alf gerir fósturfjölskyldu
sinni oft gramt í geði. Þýðandi: Ingunn
Ingólfsdóttir. Lorimar.
16.15 Undur alheimsins. Nova. Á hverri
klukkustund láta sautján hundruð börn
lifið. I þættinum verður fjallað um að-
gerðir Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna víða um heim gegn hungur-
dauða barna. Western World.
17.15 Fólk. Bryndis Schram heimsækir
fólk sem hefur frá mörgu að segja.
Stöð 2.
17.45 A la Carte. Listakokkurinn Skúli
Hansen matbýr pönnusteiktan karfa í
hnetujógúrtsósu og tómatsalat í eld-
húsi Stöðvar 2. Stöð 2.
18.15 Ameríski fótboltinn - NLF. Sýnt frá
leikjum NLF-deildar ameriska fótbolt-
ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls-
son.
19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar,
íþróttir og veður ásamt umfjöllun um
málefni liðandi stundar.
19.55 Hooperman. Gamanmyndaflokkur
um lögregluþjón sem jafnframt er fjöl-
býlishúseigandi og á í stöðugum
útistöðum við yfirboðara sina og leigj-
endur. Þættirnir eru skrifaðir af höfundi
L.A. Law og Hill Street Blues. Aðal-
hlutverk: John Ritter. Þýðandi: Svavar
Lárusson. 20th Century Fox.
20.20Nærmyndir. Umsjónarmaður er Jón
Öttar Ragnarsson. Dagskrárgerð:
Hilmar Oddsson. Stöð 2.
20.55 Benny Hill. Fjörugur, breskur gam-
anþáttur. Þýðandi: Hersteinn Pálsson.
Thames Television.
21.20 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll
bandariskur framhaldsmyndaflokkur
um lif og störf nokkurra lögfræðinga
á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angel-
es. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill
Eikenberry, Michaele Greene, Alan
Rachins, Jimmy Smits o.fl. Þýðandi:
Svavar Lárusson.
22.05 Dagfarsprúður morðingi. Deliberate
Stranger. Seinni hluti spennumyndar
sem byggð er á sannri sögu. Ted
Bundy er ungur og myndarlegur mað-
ur sem flestir myndu segja að vaeri til
fyrirmyndar í hvívetna. Þegar ungar
stúlkur finnast myrtar á hinn hrottaleg-
asta hátt grunar engan Ted þrátt fyrir
að lýsingar vitna komi heim og saman
við útlit hans. Aðalhlutverk: Mark
Harmon, Frederick Forrest og Glynnis
O'Connor. Leikstjóri: Marvin Chom-
sky. Framleiðandi. Malcolm Stuart.
Þýðandi: Birna B. Berndsen. Lorimar
1986. Stranglega bönnuð börnum.
23.35 Þeir vammlausu. The Untouch-
ables. Framhaldsmyndaflokkur um
lögreglumanninn Elliott Ness og sam-
starfsmenn hans sem reyndu að hafa
hendur í hári Al Capone og annarra
mafiuforingja á bannárunum i
Chicago. Þýðandi: Örnólfur Árnason.
Paramount.
00.25 Dagskrárlok.
Utvarp rás I
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a.
Flautusónata i a-moll eftir Jean-Marie
Leclair. Berthold Kuijken, Wieland
Kuijken og Robert Kohnen leika. b.
Konsert fyrir orgel og strengi eftir Carl
Philipp Emanuel Bach. Capella Byd-
gostiensis sveitin leikur; Josef Bucher
stjórnar. c. „Mein liebster Jesus ist
verloren", kantata nr. 154 eftir Johann
Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt
Equiluz og Thomas Hampson syngja
með Tölzer-drengjakórnum og Conc-
entus Musicus sveitinni i Vín; Nicolaus
Harnoncourt stjórnar.
7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæ-
björnsson, prófastur á Akureyri, flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 i morgunmund. Þáttur fyrir börn i
tali og tónum. Umsjón: Heiðdis Norð-
fjörð. (Frá Akureyri.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messal Dómkirkjunni. (Hljóðrituð
á tónlistardögum kirkjunnar 8. nóv-
ember sl.) Tónlist.
12.10 Dagskrá. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni i hljóm-
plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins.
Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
13.30 Upphaf frihöndlunar á íslandi. Sam-
felld dagskrá í tilefni tveggja alda
afmælis frihöndlunar. Lýður Björnsson
tók saman. Lesari: Þórður Helgason.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Victoria
Spans messósópran og Elisabet Wa-
age hörpuleikari flytja þjóðlög frá
Spáni, m.a. i útsetningu eftir Joaquin
Rodrigo og Federico Garcia Lorca og
lög eftir Manuel de Falla.
15.10 Gestaspjall - Félagsvist og dans.
Þáttur i umsjá Eddu V. Guðmunds-
dóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Bogi
Agústsson.
17.10 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigur-
jónsson sér um þáttinn.
18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútima-
bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19-30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson
kynnir islenska samtimatónlist.
20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri.)
21.20 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir
Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi.
Emil Gunnar Guðmundsson byrjar
lesturinn. Árni Bergmann flytur form-
álsorð.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfrégnir.
22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttirsér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti. Pianókvintett
op. 5 eftir Christian Sinding. Eva
Knardahl og Arne Monn-lverssen
strengjakvartettinn leika.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
-------y---------------------------------
Utvarp rás n
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur Em-
ilsson stendurvaktina. (Frá Akureyri.)
7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa
Guðný Þórsdóttir.
10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12 45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
Í5.00 95. tónlistarkrossgátan. Jón Grön-
dal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón Stef-
án Hilmarsson og Óskar Páll Sveins-
son.
18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri
Sturluson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur
Benediktsson stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Bylgjan FM 98ft
08.00 Fréttir og tónlist I morgunsárlð.
09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttlr.
12.10 Vlkuskammtur Slgurðar G. Tómas-
sonar. Sigurður litur yfir fréttir vikunnar
með gestum i stofu Bylgjunnar.
13.00 Bylgjan i Ólátagaröi meö Ernl Árna-
syni. Spaug. spé og háð, enginn er
óhultur, ert þú meöal þeirra sem tekn-
ir eru fyrir i þessum þætti? Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Þorgrimur Þrálnsson. Óskalög, upp-
skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað
fleira.
18.00 Fréttir.
19.00 Haraldur Gislason. Þægileg sunnu-
dagstónlist að hætti Haraldar.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði i rokkinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólatur Guömundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veður.
Stjaman FM 102,2
08.00 Guðriður Haraldsdóttir. Ljúfar ball-
öður sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 St|örnufréttir(fréttasimi
689910).
12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og
Ijúf sunnudagstónlist.
14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. Jorundur
Guðmundsson með spurninga- og
skemmtiþáttinn sem svo sannarlega
hefur slegið i gegn. Allir velkomnir.
Augtýsingasimi: 689910.
16.00 „Siðan eru liöln mörg ár“. örn Pet-
ersen. örn hverfur mörg ár aftur í
timann, flettir gömlum blöðum,
gluggar í gamla vinsældalista og fær
fólk í viötöl.
19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok.
Kjartan við stjórnvölinn.
21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á óllum
sviöum tónlistar. Lénklassísk klukku-
stund. Randver Þorláksson í góðu
skapi og leikur af geisladiskum allar
helstu perlur meistaranna. Ein af
skrautfjöörunum í dagskrá Stjörnunn-
ar.
22.00 Árnl Magnússon. Arni Magg tekur
við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum
út i nóttina.
24.00 Stjörnuvaktin.
Ljósvakmn FM 95,7
7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjartans-
son tónlistarmaður velur og kynnir
tónlistina.
13.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga
Thorberg leikur tónlist og spjallar við
hlustendur.
17.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
22.00 Fagurtónlist á síðkvöldi. Gestgjafi i
þessum þætti er Hjálmar H. Ragnars-
son og mun hann leika létta klassiska
tónlist og djass milli þess sem hann
spjallar við hlustendur.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á
samtengdum rásum.
Veður
í dag er gert ráð fyrir hægri norö-
austanátt eða breytilegri átt og éljum
viö norður- og austurströndina. Þó
talsvert vaxandi noröaustanátt og
þykkpar upp austanlands síðdegis.
Sums staðar vægt frost.
Akureyri slydda 3
Egilsstaðir skýjað 4
Galtarviti slydda 2
Hjarðames rigning 4
Kefla víkurflugvöllursXydda 2
Kirkjubæjarklaust- slydduél 1
ur Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík slydduél 2
Sauðárkrókur snjóél 2
Vestmannaeyjar snjóél 2
Bergen skýjaö 3
Helsinki alskýjaö -7
Kaupmannahöfn skýjaö 1
Osló skýjað -6
Stokkhólmur skýjað -3
Þórshöfn alskýjaó 6
Algarve skýjað 13
Amsterdam þokumóða 6
Barcelona léttskýjað 10
(CostaBravaj Berlin skú, 4
Chicago skýjaö 19
Feneyjar léttskýjað 10
(LignanoRimini) Frankfurt skýjað 5
Glasgow rigning 3
Hamborg lénskýjað 3
LasPalmas léttskýjað 19
(Kanaríeyjar) London súld 7
LosAngeles þokumóða 9
Luxemborg léttskýjaö 4
Madrid mistur 5
Malaga léttskýjað 14
Mallorca skýjað 13
Montreal skýjað -20
New York snjókoma -8
Nuuk alskýjað 7
Orlando þokumóða 20
París skýjað 3
Róm léttskýjað 14
Vin léttskýjað 6
Winnipeg heiðskírt -25
Valencia reykur 12
Gengið
Gengisskráning nr. 4-8. janúar
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 36.760 36.880 35,990
Pund 65,984 66.200 66,797
Kan.dollar 28,553 28.646 27,568
Dönsk kr. 5,7577 5,7765 5,8236
Norsk kr. 5,7613 5,7801 5,7222
Sænsk kt. 6.1359 8.1559 6,1443
Fi. mark 9.0609 9.0905 9,0325
Fra.franki 6.5508 6,5722 6,6249
Belg. franki 1,0573 1.0608 1,0740
Sviss. franki 27,0892 27,1776 27,6636
Holl. gyllini 19,6735 19,7378 19,9556
Vþ.mark 22,1246 22.1968 22,4587
It. lira 0,03009 0.03019 0.03051
Aust.sch. 3,1452 3,1555 3.1878
Port. escudo 0.2688 0,2697 0,2747
Spá. peseti 0,3250 0.3261 0,3300
Jap.yen 0,28321 0,28413 0.29095
Irsktpund 58,822 59,014 59.833
SDR 50.3083 50,4725 50.5433
ECU 45,7019 45,8511 46.2939
Símsvari vegna gmgisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaöur Suðurnesja
8. janúar seldust alls 2,9 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Porskur 2.2 47,50 47.50 47,50
Ýsa 0.4 80.00 80.00 80,00
Keila 0,3 12,00 12,00 12.00
Lúða 0,035 147,00 147.00 147,00
9. janúar verður selt úr dagróðrabátum.
Aheit
TIL HJÁLPAR
GÍRÓNÚMERIÐ
62 ■ 10 • 05~
KRÝSU Vf KU RSAMTÖ KIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
© 62 10 05 OG 62 35 50