Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988.
61
IKVÖLD
BURGEISAR
- ný, frábær hljómsveit
Ari Jónsson tr«mmur. söngur Hallberg Svavarsson bassi.
söngur. Þröstur Þorbjörnsson gítar. s
Benediktsson gítar, söngur, hljómborð
SÝNINGIN SEM SLÓ í GEGN Á NÝÁRSDAG!
DISKOTEKIÐ
Flugglaðir hf. tilkynna brottför flugs SAG 66 til dasgurlanda öll
laugardagskvöld í janúar. Ýmsar helstu stórstjörnur íslenskrar
poppsögu síðustu tveggja áratuga verða um borð og bera fram
hugljúfar og bráðfjörugar tónlistarkræsingar meðan kokkamir
“ á Sögu sýna listir sinar.
\ Maggi Kjartans yfirflugstjóri og áhöfn hans hafa viðkomu í
Nnörgum bestu dægurlöndum endurminninganna - og þeir
Pálmi Gunnarsson, Jóhann G. Jóhannsson, Rúnar Júl,
Engilbert Jensen, Einar Júlíusson, Anna Vilhjálms, Magnús
Þór Sigmundsson og fleiri listamenn skapa stemninguna.
Góður matur, fyrsta flokks skemmtun, danshljómsveit
í sérflokki og frábærir gestir gera iaugardagskvöldið í Súlnasal
að frábærri byrjun á nýja árinu.
Verð á þessu öllu er aðeins kr. 2.900. Og munið: Þéssi dagskrá
verður aðeins í janúar!
Tryggið ykkur far í tíma. Flugfarseðlapantanir í síma 29900. i
Brottförkl. 19:00
GILDIHF
Meiri háttar
janúarnótt með
VEITINGAHUSIÐ
MODEL
Allt upppantað í kvöld.
Reynið um næstu helgi
3EL verður á efstu hæðinni í EVRÓPU í kvöld með splunku-
-n til viðbótar við öll topplögin af breiðskífu sveitarinnar.
/ik Karlsson, Gunnlaugur Briem, Edda Borg, Erna Þórarins-
óttir eru topptónlistarmenn sem þú getur sett traust þitt á.
frá Dansskóla Heiðars sýna í síðasta skipti dans úr kvikmynd-
Það er alltaf toppfólk I EVRÓPU. Láttu sjá þig!
nncBurir kr. 600,- Aldurstakmark 20 ár.
OLVER
Opið frá kl. 12-15 og 18-03
Snyrtilegur klæðnaður.
i W's*
émjI
NÝR 0G BREYTTUR STAÐUR