Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 28
40
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988.
Loðdýrabændur
Við smíðum mjög vönduð fóðursíló.
Tvöfalt ryðfrítt stál með úriþanfyllingu á milli.
Stærðir 1600 lítrar og 2500 lítrar.
Stigi og stigapallur með handlista,
tæmingarloki upphitaður.
Smiðjan sff., Hellu, Rangárvöllum
sími 99-5996, kvöldsími 99-5965
NÝR UMBOÐSMAÐUR
Á SIGLUFIRÐI
Guðfinna Ingimarsdóttir
Hvanneyrarbraut 54, sími 96-71252
NÝR UMBOÐSMAÐUR
í SANÐGERÐI
Sigfríður Sólmundsdóttir
Ásabraut 3, sími 92-37813
Rafmagnsiðnfræðingar
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða raf-
magnsiðnfræðing til eftirlitsstarfa (veitueftirlit) í
innlagnadeild fyrirtækisins.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma
686222.
Umsóknarfrestur er til 18. janúar nk.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR
Suðurlandsbraut 34
108 REYKJAVÍK
Vélstjórafélag íslands
Vélstjórar - Aðalfundur
Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður sunnudag-
inn 17, jan. að Borgartúni 14 og hefst stundvíslega
kl. 14 samkvæmt dagskrá.
Fullgildir félagar, munið að síðustu forvöð til að skila
inn atkvæðaseðlum til stjórnarkjörs eru kl. 14 laugar-
daginn 16. janúar.
Stjórnin
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI
St. Jósefsspítalinn, Landakoti, auglýsir eftir hjúkr-
unarfræðingum. Boðið er upp á aðlögunarprógramm
áður en farið er á sjálfstæðar vaktir. Reynt er að
gera öllum kleift að sækja Váðstefnur og námskeið.
Lausar stöður eru á gjörgæsludeild og á lyflækninga-
deild l-A, sem er tvískipt deild, um fullt starf er að
ræða. Einnig vantar okkur sjúkraliða á lyflækninga-
deild l-A.
Upplýsingar eru gefnar hjá hjúkrunarframkvæmda-
stjóra í síma 19600-202 og 19600-220.
Hafnarbúðir
Hafnarbúðir eru lítill en mjög þægilegur vinnustað-
ur, góður starfsandi og gott fólk, þangað vantar nú
hjúkrunarfræðing í heila eða hálfa stöðu.
2-3 sjúkraliða í heilar stöður og sjúkraliða á 60%
næturvaktir.
Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma
19600-300 eða deildarstjóri í síma 19600-200
Reykjavík 4.1. 1988.
Hinhliðin
„Eg byrjaði sem
við annan mann árið
í
áhuga fyrst og fremst
og það má segja að
þetta sé mitt tóm-
stundagaman. Eg
vinn þetta eingöngu
i sjálfboðavinnu
enda væri ekki gam-
an að þessu ef maður
fengi greidd laun fyr-
ir þetta starf,“ segir
Gunnar Þór Jónsson
en hann er annar af
tveimur læknum ís-
lenska landshðsins í
handknattleik. Dag-
lega starfar Gunnar
sem prófessor í
læknisfræði og sem
yfirlæknir á slysa-
'eild Borgarspítal-
ans.
Gunnar hefur unnið
mjög gott starf og
fómfúst fyrir lands-
liðið ásamt Stefáni
ur ott veriö mjög
tímafrekt. Gunnar er
á förum með íslenska
landsliðinu til Sví-
þjóðar en það heldur
utan í fyrramálið og
tekur þátt í keppn-
inni um heimsbikar-
inn. Svör Gunnars
fara hér á eftir:
Fullt nafn: Gunnar Þór Jónsson.
Aldur: 45 ára.
Fæðmgarstaður: Grindavík.
Maki: Ragnheiður Júlíusdóttir.
Börn: Þau eru Qögur pg heita Mel-
korka, Júlíus Þór, Úlfar Örn og
Þóra Katrín.
Bifreið: Ben2, árgerð 1975.
Starf: Prófessor í læknisfræöi.
Laun: Mismunandi.
Helsti veikleiki: Get ekki sagt nei.
Helsti kostur: Bjartsýnn.
Umsjón
Stefán Kristjánsson
Hefur þú einhvern tíma unnið í
happdrætti eða þvílíku: Ég hef einu
sinni unniö 50 krónur í happa-
þrennu.
Uppáhaldsmatur: Saltkjötogbaun-
ir.
Uppáhaldsdrykkur: íslenskt vatn
er í efsta sæti ef mig langar í eitt-
hvaö sérstaklega gott að drekka.
Uppáhaldsveitingastaður: Hótel
Holt.
Uppáhaldstegund tónlistar: Góð
tóníist af öllu tagi.
Uppáhaldshljómsveit: Stuðmenn.
Uppáhaldssöngvari: Kristinn Sig-
mundsson.
Uppáhaldsblað: DV og Mogginn eru
mín blöð.
Uppáhaldstímarit: Læknatímarit.
Uppáhaldsíþróttamaður: Kristján
Arason.
Uppálialdssljómmálamaður:
Steingrímur Hermannsson.
Uppáhaldsleikari: LiljaÞórisdóttir.
Uppáhaldsrithöfundur: Þjóöverj-
inn Patrick Súskind.
Besta bók sem þú hefur lesið: Þrúg-
ur reiöinnar eftir Hemingway.
Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér
Sjónvarpið eða Stöð 2: Sjónvarpið.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Edda
Andrésdóttir og Rósa Ingólfsdóttir.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best: Rás 2 meö fréttum.
Uppáhaldsútvarpsmaöur: Jón Stef-
án Hafstein.
Hvar kynntist þú eiginkommni: í
Reykholtsskóla í Borgarfirði.
Helstu áhugamál: Ég eyði rnestmn
tíma mínum í íþróttir fyrir mig og
aðra. Svo hef ég auðvitað áhuga á
leikhúsi og bókalestri.
Fallegasti kvenmaður sem þú hef-
ur séð: Marilyn Monroe.
Hvaða persónu langar þig til aö
hitta: Forseta Suöur-Kóreu.
Fallegasti staður á íslandi: Skafta-
fell. '
Hvað ætlar þú að gera i sumarfrí-
inu: Ég verð við veiöar á urriða-
svæðinu í Laxá í Þingeyjaarsýslu
og svo fer mikill hluti af fríinu í
ólympíuleikana í Seoul.
Strengdir þú áramótaheit: Já, ég
gerði þaö auðvitað en ég er löngu
hættur að gefa þau upp. Ég get þó
gefiö upp að þaö tengist mér sjálf-
um, starfi mínu og heimiJi.
-SK