Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988. 55 ■ Atvinna óskast Ég er 27 ára karlmaður sem óskar eftir góðu framtíðarstarfi við lager og af- greiðslu eða útkeyrslu, hef meirapróf og vinnuvélapróf, starfsreynsla við vöruafgreiðslu og vörubifreiðarakst- ur. Uppl. í síma 91-19534 e. kl. 20. Ég er rúmlega tvítugur að aldri með meiraprófsréttindi, einnig með mjög góða vélritunarkunnáttu, mig vantar aukavinnu sem fyrst, þ.e. á kvöldin og um helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6792. Ungur rafeindavirkjameistari óskar eft- ir vel launuðu starfi á höfuðborgar- svæðinu, hefur unnið mikið sjálfstætt. Margt kemur til greina Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6903._____________________________ Er tvítug og er tækniteiknari og vantar vel launaða vinnu, helst í banka, eða létt skrifstofustarf. Tækniteiknun kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6892. 40 maður óskar eftir starfi þar sem hann gæti að einhverju leyti ráðið vinnu- tíma, hefur bíl til umráða, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6900.____________ 22 ára maður m/stúdentspróf óskar eft- ir vel launuðu starfi, vanur að vinna sjálfstætt, margt kemur til greina. Hafið samb. v/DV, s. 27022. H-6789. 21 árs gömul stúlka óskar eftir góðri atvinnu í miðbænum, er vön af- greiðslu, flest kemur til greina. Meðmæli. Uppl. í síma 75325. Fagvinna: Húsasmíðameistari óskar eftir að bæta við sig verkefnum, t.d. viðhaldi, breytingum eða nýsmíði. Uppl. í síma 622909. Ræsting. Fyrirtæki, einstaklingar, húsfélög, getum bætt við okkur ræst- ingum strax. Hreinsir, sími 652333 á skrifstofutíma. Stýrimaður og vélavörður óska eftir vinnu í landi, aldur er 20 og 23. Eru í skóla milli 18 og 22. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6902. Sölumaður óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu, t.d. sþlustarfi eða skrifstofustörfum. Uppl. í síma 52432 eftir kl. 19. ______________________ Tvítugur námsmaður með góða tungu- málakunnáttu óskar eftir starfi með skólanum, ýmiss konar reynsla. Uppl. í síma 681964. Ung kona með verslunar- og stúdents- próf óskar eftir vel launuðu starfi fyrir hádegi, vön skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 621953. 19 ára stúlka óskar eftir sölumanns- eða sendilsstarfi, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 51730. Sölumaður óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 689492 eftir kl. 19. M Bamagæsla Við erum systkini, 2ja og 6 ára, sem vantar pössun^ fimmtu- og íöstudaga frá kl. 8-17 í Ártúnsholti, við leitum að barngóðri manneskju sem vill hafa okkur hjá sér eða koma heim til okk- ar í Laxakvísl. Uppl. í síma 671217. Dagmamma í Hjallahverfi, Kópavogi, með leyfi og 6 ára starfsreynslu, óskar eftir börnum í gæslu 14 eða allan dag- inn eða eftir samkomulagi, góð úti- og inniaðstæða. S. 43394. Dagmamma óskast til að annast bræð- ur, 8 mán. og 214. Um er að ræða 4 hálfa daga í viku, 2 daga f.h. og 2 daga'e.h. Birna, simi 15985. Barngóð stúlka - strákur óskast til að gæta 4ra ára barns í Seljahverfi nokk- ur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 77336. Dagmóður vantar hálfan daginn fyrir systkin, 2 'A og 10 mán. Uppl. í síma 23862. Halló! Halló! Ragnar, 4ra ára, vantar góða og skemmtilega barnfóstru fyrir hádegi. Uppl. í síma 39616. Óska eftir starfskrafti til að gæta 17 mán. stelpu aðra hverja helgi og ein- staka kvöld. Uppl. í síma 652356. Óskum eftir barngóðum aðila heim til að passa 7 mán. strák, 3 morgna í viku. Sími 14148. Vesturbær. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 30895. M Kermsla________________ Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun i s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. M Tapað fundið Um síðustu helgi tapaðist kvengullúr með svartri leðuról. Uppl. í síma 27947. Fundarlaun. ■ Einkamál Ég er hraustur bóndi utan af landi og óska eftir að kynnast konu á aldrinum 45-55 ára með sambúð í huga, þarf að hafa áhuga á sveitastörfum, sauðfé, hestum og hestaferðalögum. 100% trúnaður. Oska eftir símanúmeri. Svar sendist DV, merkt „Sveitalíf Kona um fertugt óskar eftir kynnast myndarlegum og heiðarlegum manni með tilbreytingu í huga, 100% trúnað- ur. Svör sendist DV fyrir 14. jan., merkt „Vetur 6889“. Hin undrafagra söngkona-dansmær vill skemmta á árshátíðum, þorrablótum og öllum mannfögnuðunm. 11 laga plata með söngkonunni er til sölu. Sími 42878, Leoncie. Nýi íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. 28 ára myndarlegur karlmaður óskar eftir kynnum við 30-45 ára konu með tilbreytingu í huga. Svör sendist DV fyrir 16/1, merkt „Kjarkur 88“. Konur, leiðist ykkur einveran? Hringið í s. 623606 frá kl. 16, það léttir á hjart- anu og kostar ekkert. 100% trúnaður. ■ Skemmtanir Dreymir þig stuð!!!??? Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki (jibbí!). Leikir, dinner- tónlist, „ljósashow", fullkomin hljóm- flutningstæki og „stuð-stuð-stuð“. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. Hljómsveit Þorvaldar, sími 52612, Hjalti, símar 54057, 652057 og 985- 21314, Gréta, sími 83178, Vordís, sími 52612. Stuðhljómsveit fyrir alla. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. Veislu- og fundarsalir til leigu öll kvöld vikunnar, allar veitingar. Uppl. á staðnum eða í síma 46080 eða 28782. Matstofan í Kópavogi, Nýbýlavegi 26. Vantar þig skemmtikrafta fyrir árshá- tíðina? Hafðu samband - Spaugstofan, símar 53018 og 671474. M Hreingemingar ATH. Tökum að okkur hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingern- ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 72773 og 78386 Kreditkortaþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar - teppahreinsun. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. A.G.- hreingerningar. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun. A.G.- hreingerningar, sími 75276. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Flísalagnir og steyþusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum bæði í vegg og gólf. Tökum að okkur flísasögun. Uppl. í síma 78599 og 92-16941. Málun-hraunun. Þarft þú að láta mála eða hrauna? Getum bætt við okkur verkefnum. Fagmenn. Sími 54202 eftir kl. 18. Getum bætt við okkur verkefnum: flísa- lagnir, múrverk og málning. Símar 79651 og 667063. Maður vanur trésmíðavinnu getur tekið að sér minni háttar verkefni. Uppl. í síma 672372 eftir kl. 19. Múrverk. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum í innivinnu. Uppl. í síma 99-4738. ■ Líkamsrækt Orkulind auglýsir. Létt eróbikk hjá okkur fyrir alla aldurshópa. Kennari: Drífa Jónsdóttir. - Létt leikfimi, hvíld- arþjálfun, slökun fyrir konur og karla. Sérstaklega gott fyrir fólk með t.d. vöðvabólgu, taugagigt og slitsjúk- dóma. Kennari: Eyjólfur Magnússon, íþróttakennari. Verið með frá byrjun - fjörið er í Orkulind. Æfið þar sem toppíþróttamenn æfa. Uppl. og inn- ritun í síma 15888. Orkulind. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. M Húsaviðgerðir Brún byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. Húseignaþjónustan auglýsir. Viðgerðir og viðhald á húseignum, þak- og múr- viðgerðir, sprunguþéttingar, múrbrot, málning o.fl. S. 23611 og 985-21565. ■ Til sölu Radarvarar sem borga sig fljótt! Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga. sendum í póst- kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi. símsvari e.kl. 19. Hitt hf. ■ Verslun Nýjasta nýtt i leikfimina. Glansandi - stífar sokkabuxur, eins nema opnar í tá og hæl, samfestingar, kvart- eða alveg síðir, kvartbuxur, sund- eða leikfimibolir, sett, kvartbuxur + lítill bolur, sett, nærbuxur + bolur, Margir litir, hlébarðamunstur, skræp- ótt, glansandi, bómull. Sendum í póstkröfu, heildsala, smásala. I FORMI, sími 92-13676. Útslalan er hafin, mikil verðlækkun. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. ■ Bátar Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund- umboðið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 641275.. ■ Bflax tfl sölu Til sölu tveggja dyra Mercedes Benz 280 CE ’79, litað gler og topplúga, rafmagn í öllu, centrallæsingar í öllu, svört leðurklæðning + viðarklæðning, 8V2" • álfelgur+low profile dekk, vökvastýri, aflbremsur, sjálfskipting, rafmagnsloftnet, útvarp og kassettu- tæki, krómbogar, litur mjallahvítur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi eða skoðið á Bílasölunni Bíla- höllin, sími 688888. Mjög fallegur Peugeot 305 GT árg. '84 til sölu. ekinn 30.000 km á vél. topp- lúga. framrúður og læsing rafmagns- knúin. Uppl. í síma 10954. Buick Century Limited '84 til sölu. 6 cyl.. ekinn 62 þús.. sjálfskiptur. vökva- stýri. sóllúga, centrallæsingar. cru- ise-control, útvarp,- segulband, leðursæti, glæsilegur bíll. Verð 730 þús. Uþpl. í síma 687258. Ford Econoline ’86 til sölu. 15 manna bíll. Til sýnis að Nýbýlavegi 32. Kópa- vogi, sími 45477. Toyota Hilux árg. '80 til sölu, 33" BF. G.. topplúga, nýir stólar. mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 675060. Toyota Hilux ’80 til sölu, fallegur bíll, yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni. Uppl. í síma 45151 eftir kl. 19. Willys CJ-7, árg. ’84, til sölu, nýinn- fluttur, ekinn 29.000 mílur, mjög vel með farinn og glæsilegur bíll. Uppl. í síma 12281 og 39459. Saab 900 GLI ’82, 4 dyra, silfurgrár, beinskiptur, 5 gíra, m/vökvastýri, ek- inn aðeins 77 þús. km, mjög fallegur, útvarp + kassettutæki, sumar/vetrar- dekk. Uppl. í Mazdaumboðinu, sími 681299. Mercury Cougar RX7 '86 til sölu, 2,3 lítra turbovél, sjálfskiptur, ekinn 11 þús. km, rafmagn í. öllu, læst drif, glæsilegur bíll. Einnig tií sölu Che- rokee Laredo ’86, nýr. 4 iítra 6 cyl. vél, 4ra dyra, sjálfskiptur. Uppl. í síma 52652. Bronco XLT '78 til sölu. góður bíll. mikið yfirfarinn, sjálfskiptur. velti- stýri. veltigrind o.fl. Uppl. í síma 52389 í dag og eftir kl. lj næstu viku. Til sölu Mazda 626 '82, ekin 66.000 km. rafmagn í öllu. mjög vel með farin. nýmálaður bíll. sumar- og vetrardekk fvlgja. Uppl. í síma 44550 á daginn og 675010 á kvöldin. Gaz 69 árg. 1966 til sölu. góður bíll. Góð kjör. Verð 120.000. Uppl. á Bíla- sölunni Bílabankanum, s. 673232. Toyota DX '86 til sölu, ekinn 18 þús. km, góður bíll, silfurgrár, 3ja dyra, aukahlutir: gardínur, sílsalistar, sum- ar- og vetrardekk. Verð 390 þús., staðgreitt 350 þús. Uppl. í síma 652086. Toyota Corolla '88 til sölu, skipti koma til greina á Corollu hatchbak '86-’87. Uppl. í síma 673454.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.