Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988. 49 Ferðamál Menningarborg Evrópu 1988 Berlín Það er íbúum margra stórborga 1988 þá er rétt að benda á ferðamögu- Evrópu mikið keppikefli að hljóta leika. Það er beint flug frá íslandi til hina árlegu útnefningu sem menn- London fjóra daga vikunnar (í gegn- ingarborg Evrópu. Árið 1988 hefur um Glasgow aðra daga) þ.e. mánu- Berlín hlotið útnefninguna og hggur daga, miövikudaga, fóstudaga og fyrir fjölbreytt dagskrá menningar- sunnudaga. Daglega eru fjögur flug viöburða til ársloka. Þess má geta að frá London til Berlínar, fimm flug á Amsterdam var menningarborg Evr- þriðjudögum og fimmtudögum. Pex- ópu ’síðasta ár, Florens árið 1986 og fargjald alla leið er tæpar tuttugu og Aþena árið 1985. Það hefur verið sjö þúsund krónur. Þetta er einn af ákveðið aö næsta ár verði París mörgum möguleikum, flug frá Amst- menningarborg Evrópu og Glasgow erdam, Hamborg og Kaupmanna- árið 1990. Það er Evrópuráð sem út- höfn eru líka til Berhnar. Frá nefnir borgimar hveiju sinni. Luxemborg er einnig flug til Berlínar Það var mikið um dýrðir í Berhn en þá er skipt um vél í Frankfurt. árið 1987 en þá var haidið upp á 750 Lestarferðir eru hka annar mögu- ára afmæh borgarinnar. Á afmælis- leiki þegar komið er til meginlands árinujukustsamskiptinmikiðámihi Evrópu. Lestarferð t.d. frá Luxem- borgarhlutanna tveggja, austur- og borg til Berlínar og sömuleiðis frá vesturhlutans, vegna sameiginlegs áðurnefndum borgum, Amsterdam afmæhs. og Hamborg. Frá miðborg Berlínar. Eyja í miðri Evrópu En árið í ár verður ekki síður við- burðaríkt í þessari gömlu menning- arborg en þar segja menn að listin hafi engin landamæri en líkja borg- inni við eyju í miðri Evrópu . Víst er að menningarstraumar hggja um og til Berhnar og hefur nútímalist þróast vel þar. Þar er mikið músíkhf sem fær aukinn byr á árinu. Eitt- hvert sterkasta aðdráttaraflið, sem dregur marga til Berlínar, er Fíl- harmóníuhljómsveit borgarinnar með Herbert von Karajan sem stjómanda. En í októbermánuði mun hann stjóma tónleikum og þekktar hljómsveitir og stjórnendur sækja borgina heim. Leikhúslífið mun blómstra með bæði innlendum og erlendum hsta- mönnum, átján ríkis- og einkaleik- hús eru starfandi í Berlín auk eitt hundrað og fimmtíu leikhópa. Sér- stök leikhstarhátíð fyrir unglinga verður í maímánuði. Yfir tvö hundr- uö gallerí er að fmna í þessari menningarborg og er því ekki undar- legt að úr.þessum jarðvegi spretti nýjar hstastefnur. Nú í næsta mán- uði verður opnuð sýning á verkum Joseph Beuys sem er nýlátinn, flest verkanna hafa ekki verið sýnd áður. Evrópuverðlaun Listahátíöir hafa verið haldnar um árabil í Berlín og er kvikmyndahátíð- in m.a. þekkt mjög. í ár (í nóvember- lok) mun menningarmálanefnd borgarinnar veita í fyrsta skipti Evr- ópukvikmyndaverðlaunin, fyrir bestu evrópsku kvikmyndina eða sjónvarpsmyndina. Þessi verðlauna- afhending verður árlegur viðburður og þá veitt í þeirri borg sem hlýtur útnefningu sem Menningarborg Evr- ópu hveiju sinni. Alþjóðleg ráðstefna eða þing forn- leifafræðinga verður haldið á árinu í Berlín, jasshátíð og Bachdagar svo og alþjóðleg kvikmyndahátíð svo- dæmi séu tekin. Víst er að af nógu er að taka. Ferðamöguleikar Fái einhver löngun til að heim- sækja menningarborg Evrópu árið Berlin er orðin mikil menningarborg aftur og á þessu merka ári mun hver menningarviðburðurinn reka annan. Flugfargjald (superapex) til Amst- erdam er 15.500 kr. og flug þaðan til Berhnar kostar um kr. 10.000. En apexfarmiði til Amsterdam (fram og th baka) kostar rúmar tuttugu þús- und krónur (kr. 20.940). Lestarfar- gjald er rúmar sex þúsund krónur þessar leiðir (um tíu og hálf klukku- stund). Fargjald til Hamborgar er kr. 20.930 og flug frá Hamborg til Berlín- ar kostar um sex þúsund krónur. Flogið er tvisvar í viku héðan til Hamborgar, fimmtudaga og sunnu- daga. Lestarferð þama á milli (í öllum tilvikum ferðir báðar leiðir) kostar rúmar tvö þúsund og þijú- hundmð krónur. Flugtíminn er um klukkustund en lestarferðin fjórar klukkustundir. -ÞG Jólakílóin burt TILBOÐ ÚT JANÚAR EÐA MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. TOlWWl OG þU FLÝGUR í GEGNUM DAGIN fiölmat&ta s.e . T'x fjölskyWummmtÆk úc i Ummæil Jóns Páls■ N_ Eg er hrifinn af fjölskyldutrimmtaekinn haft honf *iWskvldunnitilaöZdTtén'form? “r Hvernig á að nota fjölskyldutrimmtækið rétt? Burt með aukakíló. Æfið 5 mín. á dag. Tll þess að ná árangrl veröur aö æfa hlnar þrjár mlkllvægu undlrstöðuæflngar daglega. Eftlr að byrjað er að æfa samkvæmt æflngar- prógrammi mótast vaxtarlag líkamans af sjálfu sér. Æflng 1 Þessl æflng er fyrlr magavöðva og stuðlar að mjóu mlttl Setjlst á sætlð á trlmmtæklnu, leggið fæturna undlr þverslána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látlð höfuðlð sfga hægt að gólfl. Efrl hlutl líkamans er relstur upp og teygður í átt að tám. Mlkilvægt: Æflngu þessa verður að framkvæma með jöfnum hraða án rykkja. í byrjun skal endurtaka æflnguna flmm slnnum, en sfðan fjölga þelm f allt að tfu sinnum. Æflng 2 Þessl æflng er fyrlr handleggl og rassvöðva. Legglst á hnén á sætið á trlmmtækinu. Taklð báðum höndum um vlnklana, handlegglrnir hafðlr belnlr og stífir allan tfmann. Teyglð úr fótunum þannlg að setan rennl út á enda, hnén dregln aftur að vlnklunum. Æflngln endurtekln a.m.k. flmm slnnum. Æflng 3 Þessl æflng er tll þess að þjálfa og móta lærvöðva, fætur og handleggi. Setjlst á sætlð og taklð báðum höndum um handföngin á gormunum og draglð sætlð að vlnklunum. Teyglð úr fótunum og halllð efri hluta Ifkamans aftur og toglð í gormana. Haldið gormunum strekktum allan tímann og spennlð og slaklð fótunum tll sklptls. Æflngin endurtekln a.m.k. tfu sinnum. Enginn líkami er góður án vöðva í brjósti, maga og bakhluta Kúlumagi. fitukeppir, slöpp brjósi slappur bakhluti o.s.frv.) Allt þetta sýnir slappa vöövavefi. Byrjaöu strax aö stækka og styrkja vöðvana pína meö þessari árangursrfku og eölilegu aöferö. / \ t \ .Sliipf)ir vfmW 1 ITjW".... I Magnvöowr Y Sluppir viktvnr Aijáir vödvur FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ NU KR. 2.290 AÐUR KR. 3.290,- TOLLALÆKKUN KR. 300,- JANÚARAFSLÁTTUR KR. 700,- SAMTALS kr. 1.000,- Pöntunarsímar 91-651414 og 623535 Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 Póstverslunin Príma, Box 63, 222 Hafnarfírði Fótóhúsið, Bankastræti, sími 91-21556. Opið kl. 10-18, laugard. 10-14. S VISA S EUROCARD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.