Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Blaðsíða 50
62
LAUGARDAGUR 9. JANUAR 1988.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
í
Les Misérables
\fesaling;
amir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl.
20.00.
Sunnudag
uppselt i sal og á neðri svölum.
Þriðjudag, uppselt í sal og á neðri svöl-
um.
Fimmtudag 14. jan., fáein sæti laus.
Laugardag 16. jan., uppselt.
Sunnudag 17. jan., uppselt i sal og á neðri
svölum.
Þriðjudag 19. jan.
Miðvikudag 20. jan.
Föstudag 22. jan., uppselt i sal og á neðri
svölum.
Laugardag 23. jan., uppselt i sal og á neðri
svölum.
Sunnudag 24. jan., uppselt i sal og á neðri
svölum.
Miðvikudag 27. jan. .
Föstudag 29. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 30. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 31. jan.,
uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 2. febr.
Föstudag 5. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 6. febr.,
uppselt í sal og á neðri svölum.
Sunnudag 7. febr.
Miðvikudag 10. febr.
Föstudag 12. febr.
Laugardag 13. febr.
Miðvikudag 17. febr.
Föstudag 19. febr.
Laugardag 20. febr.
Brúðarmvndin
yn<
Stein
eftir Guðmund Steinsson
i kvöld kl. 20, næstsiðasta sýning.
Föstudag 15. jan. kl. 20, siðasta sýning.
Litla sviðið,
Lindargötu 7
Bílaverkstæði Badda
eftir Úlaf Hauk Simonarson.
I dag kl. 16.00 og 20.30, uppselt.
Sunnudag kl. 16.00.
Miðvikudag kl. 20.30.
Fö. 15. jan. kl. 20.30, uppselt.
Lau. 16. jan. kl. 16.00, uppselt.
Su. 17. jan. kl. 16.00, uppselt.
Fi. 21. jan. kl. 20.30, uppselt.
Lau. 23. jan. kl. 16.00, uppselt.
Su. 24. jan. kl. 16.00.
Þri. 26. jan. kl. 2q.30.
Fi. 28. jan. kl. 20.30, uppselt.
Lau. 30. jan. kl. 16.00.
Su. 31. jan. kl. 16.00.
Mi. 3. febr. kl. 20.30, uppselt.
Fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7.
febr. (16.00).
Þri. 9. febr. (20.30), fi. 11. febr. (20.30),
lau. 13. febr. (16.00),
su. 14. febr. (20.30), þri. 16. feb. (20.30),
fi. 18. feb. (20.30).
Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-
20.00.
Miðapantanir einnig i sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
17.00.
;IUROCAOQ
Grensásvegi 48, Reykjavik,
simar 680050 og 671394.
OKKAR SMURBRAUÐ
Á VEISLUBORÐIÐ.
LE
REYKJA5
$
Dagur vonar
eftir Birgi Sigurðsson.
Miðvikudagur 13. jan. kl. 20.00.
Laugardag 16. jan. kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
Hremming
eftir Barrie Keefe.
I kvöld kl. 20.30.
Föstudag 15. jan. kl. 20.30.
ALGJÖRT RUGL
eftir Christopher Durang
6. sýn. sun. kl. 20.30,
græn kort gilda.
7. sýn. þriðjud. kl. 20.30,
hvít kort gilda.
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur.
Jónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir.
Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann
G. Jóhannsson.
Vertíðin hefst
10. janúar.
í leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Frumsýn. sun. 10. jan. kl. 20.00,
uppselt.
2. sýn. þri. 12. jan. kl. 20.00,
grá kort gilda.
3. sýn. fim. 14. jan. kl. 20.00,
rauð kort gilda.
4. sýn. fös. 15. jan. kl. 20.00,
uppselt, blá kort gilda.
5. sýn. sun. 17. jan. kl. 20.00,
gul kort gilda, uppselt.
Þar sem Djöflaeyjan rís
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd i Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Mið. 13. jan. kl. 20.00, uppselt.
Lau. 16. jan. kl. 20.00, uppselt.
Fim. 21. jan. kl. 20.00.
Sun. 24. jan. kl. 20.00.
Miðasala
Miðasala i Iðnó, simi 16620, er opin dag-
lega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá
daga sem leikið er. Símapantanir virka daga
frá kl. 10 á allar sýningar til 14. febrúar.
Miðasala i Skemmu, simi 15610. Miðasal-
an í Leikskemmu LR við Meistarvelli er
opin daglega frá kl. 16-20.
ATH. Veitingahús á staðnum opið frá kl.
18. sýningardaga. Borðapantanir i sima
14640 eða veitingahúsinu Torfunni í slma
13303.
HAROLD PINTER
HEIMK0MAN
í GAMLA BÍÓI
Leikarar:
Róbert Arnfinnson, Rúrik
Haraldsson, Hjalti Rögn-
valdsson, Halldór Bjömsson,
Hákon Waage, Ragnheiður
Elfa Arnardóttir.
Leikstjórn: Andrés Sigurvins-
son
Þýðing: Elisabet Snorradóttir
Leikmynd: Guðný B. Ric-
hards
Lýsing: Alfreð Böðvarsson
3. sýn. sunnudag 10. jan. kl.
21.00.
Sýningar:
14., 16., 17., 18., 22., 23., 24.,
26., 27. janúar.
Síðasta sýning 28. jan.
Allar sýningar heíjast kl.
21.00.
Miðapantanir í sima 14920
allan sólarhringinn.
Miðasala opin í Gamla biói frá
kl. 16-19 alla daga.
Sírni 11475.
Kreditkortaþjónusta
í gegnum síma.
P-leikhópurinn
Utvarp - Sjónvaip
Úrval
HITTIR
ff .k
NAGLANN
A HAUSINN
Laugardagur
9. janúar
Sjónvarp
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsend-
ing. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
16.45 Á döfinni.
17.00 Spænskukennsla II: Hablamos
Espanol - endursýndur niundi þáttur
og tíundi þáttur frumsýndur. Islenskar
skýringar: Guðrún Halla Túlinlus.
18.00 íþróttir.
18.15 I fínu formi. Ný kennslumyndaröð I
leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og
Jónína Benediktsdóttir.
18.30 Litli prinsinn. Bandarískur teiknl-
myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið-
ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
TVEIR EINÞÁTTUNGAR
EFTIR HAROLD PINTER
IHLAÐVARPANUM
EINSKONAR ALASKA
OG KVEÐJUSKÁL
í HLAÐVARPAN-
UM
Sýningar hefjast á ný fimmtu-
dag 14. jan. kl. 20.30,
Aðrar sýningar:
Sunnudag 17. jan., þriðjudag
19. jan., föstudag 22. jan.,
mánudag 25. jan„ föstudag 29.
jan. kl. 20.30.
Miðasala allan sólarhringinn I
síma 15185 og á skrifstofu Al-
þýðuleikhússins, Vesturgötu 3,
2. hæð, kl. 14-16 virka daga.
Ósóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
E S
Leikstjóri: Borgar
Garðarsson.
Leikmynd: Örn Ingi Gíslason.
Tónlist: Jón Hlöðver
Áskelsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
7. sýn. í kvöld kl. 18.
8. sýn. sunnud. 10. jan. kl.
16.00.
Ath. breyttan sýningartíma.
Forsala aðgöngumiða hafin.
M Æ MIÐASALA
ÆmWk simi
96-24073
10KF&AG AKUReVRAR
JEJ S
Hárgreiðslustofan
Delia & Samson
Grænatúni 1 - Kópavogi
sími 42216
Klippingar
permanent
litanir
o.fl.
10% kynningarafsláttur vikuna ll.-16.jan,
Verið velkomin.
18.55 Fréttaágrip og táknmátsfréttir.
19.05 Stundargaman. Umsjónarmaður
Þórunn Pálsdóttir.
19.30 Popptoppurinn (Top of the Pops).
Efstu lög evrópsk/bandaríska vin-
sældalistans, tekin upp í Los Angeles.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Landið þitt — ísland. Umsjónarmaður
Sigrún Stefánsdóttir.
20.45 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby
Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.15 Maöur vikunnar.
21.35 Styrktartónleikar. Bein útsending frá
tónleikum sem haldnir eru í Háskóla-
bíói á vegum Samtaka um byggingu
tónlistarhúss. Fram koma listamenn
úr flestum greinum tónlistar, allt frá
rokkhljómsveitum til Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands. Einnig verður dregið í
happdrætti Samtakanna. Stjórn út-
sendingar: Sigurður Snæberg Jóns-
son.
23.10 Perry Mason og sjónvarpsstjarnan
(Perry Mason and the Shooting Star).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986.
Leikstjóri Ron Satlof. Aðalhlutverk:
Raymond Burr, Barbara Hale og Will-
iam Katt. Milljónir sjónvarpsáhorfenda
verða vitni að þvi er vinsæll sjónvarps-
maður er skotinn til bana í beinni
útsendingu. Þrátt fyrir kunningsskap
sinn við ekkju fórnarlambsins tekur
Perry Mason að sér að verja leikara
sem virðist hafa framið glæpinn. Þýð-
andi Bogi Arnar Finnbogason.
00.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð2
9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni
fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og
sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja-
vík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leik-
brúðumyndir. Emllia, Blómasögur, Litli
follnn minn, Jakari, Tungldraumar og
fleiri teiknimyndir. Allar myndir, sem
börnin sjá með afa, eru með íslensku
tali. Leikraddir: Elfa Glsladóttir, Guð-
rún Þóröardóttir, Júlíus Brjánsson,
Randver Þorláksson og Saga Jóns-
dóttir.
10.35 Smávlnir fagrlr. Aströlsk fræöslu-
mynd um dýrallf I Eyjaálfu. Islenskt
tal. ABC Australia.
10.40 Perla Teiknimynd. Þýðandi: Björg-
vin Þórisson.
11.05 Svarta Stjarnan. Teiknimynd. Þýð-
andi: Sigrlður Þorvaröardóttir.
11.30 Brennuvargurlnn. Fire Raiser. Ný-
sjálenskur framhaldsmyndaflokkur I 5
þáttum. 4. þáttur. Fjögur börn verða
vitni að íkveikju en eiga erfitt með að
fá fullorðna fólkið til að trúa sér. Þýð-
andi: Iris Guðlaugsdóttir. Television
New Zealand.
12.00 Hlé.
13.45 Fjalakötturinn. Kvikmynda-
klúbbur Stöðvar 2. Þrúgur reiðinnar.
Grapes of Wrath. Mynd byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir John Stein-
beck. Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Jane Darwellog John Carradine. Leik-
stjórn: John Ford. Handrit: Nunnally
Johnson. Framleiðandi: Nunnally Jo-
hnson. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. 20th Century Fox 1940.
Sýningartlmi 125 mln.
15.55 Nærmyndir. Nærmynd af skáld-
■ konunni Jean M. Auel. Umsjónarmað-
ur er Jón Öttar Ragnarsson. Stöð 2.
16.30 Ættarveldlð. Dynasty. Blake er á
leið til Singapore. Alexis mætir á flug-
völlinn og hótar að hún muni sjá til
samruna fyrirtækja þeirra. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox.
17.30 NBA körfuboltinn. Einir litrlkustu og
launahæstu Iþróttamenn heims fara á
kostum. Umsjón: Heimir Karlsson.
18.45 Sældarlff. Happy Days. Skemmti-
þáttur sem gerist á gullöld rokksins.
Aöalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi:
Iris Guölaugsdóttir. Paramount.
19.1919.19. Fréttir veður, Iþróttir, menning
■ og listir, fréttaskýringar og umfjöllun.
Allt I einum pakka.
19.55 íslenski llstlnn. 40 vinsælustu popp-
lög landsins kynnt I veitingahúsinu
Evrópu ásamt myndböndum og heim-
sóknum tónlistarfólks. Þátturinn er
gerður I samvinnu við Bylgjuna og Sól
hf. Umsjónarmenn Helga Möller og
Pótur Steinn Guðmundsson. Stöð
2/Bylgjan.
20.35 Tracy Ullman. The Tracy Ullman
Show. Skemmtiþáttur með bresku
söngkonunni og grinleikkonunni
Tracy Ullman. 20th Century Fox 1978.
21.00 Spenser. Spenser er ráðinn til þess
að færa fjárkúgurum lausnarfé. Lög-
regluþjónar I borgarakiæðum halda sig
í nánd við mótsstaðinn, tilbúnir að láta
til skara skríða. En óboðnir gestir
mæta á staðinn og áaetlunin fer út um
þúfur þegar þeir upphefja skothríð.
Þýðandi: Björn Baldursson. Warner
Bros.
21.50 Aö vera eða vera ekkl. To Be or
not to Be. Endurgerö kvikmyndar Ernst
Lubitsch frá árinu 1942 þar sem grln
er gert að valdatlma Hitlers. Aðalhlut-
verk: Mel Brooks og Anne Bancroft.
Leikstjóri: Alan Johnson. Framleið-
andi: Mel Brooks. 20th Century Fox
1983. Sýningartími 105 mln.
23.35. Rlo Lobo. Slgildur vestri með John
Wayne í aðalhlutverki. Leikstjóri: How-
ard Hanks. Framleiöandi: Howard
Hanks. Þýðandi: Örnólfur Arnason.
CBS 1970. Sýningartlmi 110 mln.
01.25 Moröln á fyrirsætunum. The Calend-
ar Girl Murders. Nokkrar fyrirsætur
timaritsins Paradls eru myrtar á óhugn-
anlegan hátt. Lögreglan er fengin til
að rannsaka máliö. Margir liggja undir
grun og reynist morögátan ærið flókin.