Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Side 15
MÁNUDAGUR 11. JANUAR 1988. 15 Paul Watson tH landsins: Þegjumþunnu hljóði Konráö Friðfinnsson skrifar: œilljónir fyrir réttu ári. Slíkri iöju Foraprakki Sea Shepherd samtak- hljótum við að sjálfsögöu að mót- anna, Paul Watson, er sagður mæla hástöfum. væntanlegur hingaö til lands í kjöl- Kröftugust yrðu þau mótmæli far fundahalda Alþjóða hvalveiöir- með þeim hætti að ekki verði birtur áðsins sem fyrirhuguð eru í stafkrókur í fjölmiðlum varðandi Reykjavík bráðlega. dvöl Watsons hér á landi. Ég skora Watson þessi hyggur á fyrir- hér með á aUt flölmiðlafólk að hug- lestra, væntanlega skjólstæðingum leiða þetta í fullri alvöru. sinum í hafinu tU handa. Um það Það mun, að minu mati, draga er iítið nema gott að segja. - Áður tennurnar úr kauða á eftirminni- en lengra er haldið vil ég taka fram legan hátt. - Hins vegar stendur að afstaða mín i ncfndu máli er mér á sama hvað Paui Watson og óbreyttogálithvaladrápinennsem kumpánar aðhafast á íslandsmið- hingað til mikla timaskekkju. um næsta sumar. En krafan nú Það breytir samt ekki þeirri stað- ætti að vera: Ekki eitt einasta orð reynd að menn tengdir samtökum um heimsókn Watsons. Sýnum þó Watsons unnu hér spcllvirki á eig- fyllstu kurteisi. um islenskra þegna upp á margar Lesendur „Spellvirki voru unnln á eigum íslenskra þegna fyrir um árl,“ segir I bréflnu. - Hvalvelðibótar mara I kaii I Reykjavíkurhöfn efttr árás hryðjuverkamanna. Úti að borða: Heldur óskemmti- leg reynsla A.S. skrifar: Við erum 11 stelpur úr Ritaraskól-. anum og viljum lýsa heldur óskemmtilegri reynslu sem við urð- um fyrir á veitingastaö. Þannig var að við ákváðum að fara út að borða saman, fimmtudaginn 10. des. sl., og til allrar óhamingju völdum við pitsustaðinn E1 Sombrero. Við hringdum kl. 13 og pöntuðum borð fyrir 11 manns en þegar við komum kl. 21 um kvöldið haíði að- eins verð gert ráð fyrir 10! Ekki var bætt við borði svo að sú ellefta þurfti hreinlega að troða sér á milli hinna. Þjónustan var allan tímann alveg hræðileg og einkenndist af fádæma ókurteisi í garð okkar, m.a.s. af hendi eigandans sjálfs. - Stúlka nokkur, sem þjónaði líka til borðs, sýndi samt góða framkomu og kurteisi. Jæja, en sagan er ekki búin. Þegar við ætluðum að borga komst ein okk- ar að því að hún hafði gleymt skil- ríkjunum heima en var með ávísun sem hún framseldi ekki sjálf. Eigand- inn æstist þá allur og sakaði hana um ávísanafals og þegar önnur bauðst til að framselja ávísunina fyr- ir hana þreif hann af henni skilríkin og grandskoðaði þau áður en hann lét loks undan. Af og til beindi hann tíl okkar skömmum um hvaðeina og hafði greinilega á okkur öllum illan bifur. Við vorum fegnar að komast burtu af þessum stað og borguðum í flýti en kvörtuðum yfir slælegri þjónustu um leið og við fórum. Fleira mætti nefna en það verður ekki gert að sinni. Nokkrum dögum síðar hringdi stelpan, sem var með ávísunina, í eigandann til að ræða þetta mál og fá þótt ekki væri nema afsökunar- beiðni af hans hálfu. Þegar hann þekkti hana aftur leyfði hann henni ekki einu sinni að komast að í síman- um, heldur æsti sig og sagði að við þyrftum ekki að búast við góðri þjón- ustu fyrir 900 króna máltíö - lágmark 2000 krónur fyrir góða þjónustu! Síðan bætti hann við aö við heföum bara átt að fara á einhvem annan „fínni“ stað hefðum við ætlað að fá almennilega þjónustu. Þetta væri „bara restaurant.“ Enn fleira mætti segja um þennan eftirminnilega kvöldverð en hér verður látið staðar numið. ÆuuuESTune Stórfelld verðlækkun á nyjum vetrarhjólbðrðumli Vegna tollalækkunar og hagstæðra magninnkaupa getum við nú boðið BRIDGESTONE „ÍSGRIP" vetrarhjólbarðana á ótrúlegu verði. Dæmi um verð: STÆRÐ VERÐ STAÐGREIÐSLUVERÐ 155SR 13 W03 Kr. 2.740.- Kr. 2.550.- 165SR 13 W03 Kr. 3.010.- Kr. 2.810,- 175/70 SR 13 W03 Kr. 3.010.- Kr. 2.810,- 185/70 SR 14 W02 Kr. 3.700,- Kr. 3.440.- Að auki getum við boðið mjög hagstæð greiöslukjör. VILDARKJÖR VISA eða EUROCREDIT: Lág eða engin útborgun — og jafnar mánaðarlegar greiðslur allt upp í 8 mánuði! Nú er allra veðra von og þvl engin ástæða að bíða lengur með að kaupa vetrarhjólbarðana. Hafið því hraðar hendur, því aðeins takmarkað magn er til á lager. DEKKJAMARKAÐURINN, Nýja Bilaborgarhúsinu, Fosshálsi 1, Simi 68 12 99

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.