Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Side 25
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988. 37 ■ Atvinna í boði Trésmiðir og verkamenn. Öska að ráða trésmiði og byggingarverkamenn nú þegar í innivinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6905. Óskum eftir aö ráða saumakonur/ mann, einnig til sníðinga, góð laun í boði fyrir gott fólk. Seglagerðin Ægir, s. 621780. Óskum eftir starfsfólki í hálfsdagsstörf í bakarí. Uppl. veittar á staðnum. Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34, sími 74900. Fyrsta vélstjóra og háseta vantar á netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68308 og 92-68035. Háseta vantar á 150 lesta togbát frá GrindaJík. Uppl. í símum 92-68582 og 92-68206 e.kl. 19. Húshjálp óskast nokkra tíma í viku, þarf að vera dugleg og hress, góð laun í boði. Uppl. í síma 24162 á kvöldin. Starfsfólk óskast í hlutastarf á skóla- dagheimilið Heiðargerði. Uppl. í síma 33805. Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa. Uppl. gefur verslunarstjóri. Nýi- Garður, Leirubakka 36, sími 71290. Starfskraft vantar í vinnslu og pökkun hjá Ágæti hf., Síðumúla 34, sími 681600. Uppl- Jón Jóhannesson. Starfskraftur með bílpróf óskast til verslunarstarfa í matvöruverslun í vesturbænum. Uppl. í síma 10224. Starfskraftur óskast á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Uppl. á staðnum' eða í síma 666910. Western Fried. Stýrimann og beitingamenn vantar á 75 tonna bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68544. Stýrimann vantar á MB Rán sem gerður verður út frá Reykjavík á netaveiðar. Uppl. í síma 32278 eftir kl. 19. Aukavinna. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í söluskála, aðallega frá 16-24 og um helgar. Uppl. í sima 83436 til kl. 16 á daginn. Óska eftir að ráða trésmiði í mótaupp- slátt, næg vinna framundan. Uppl. í síma 671803 eða 985-20898. Afgreiðsla í söluturni, vinnutimi frá kl. 8-14. Uppl. í síma 54814. ■ Atvinna óskast Maður á miðjum aldri óskar eftir vel borgaðri kvöldvinnu, t.d. frá 17-22, hefur margvíslega reynsu, m.a. af rekstri fyrirtækja og almennri skrif- stofuvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-6824. Ég er 27 ára karlmaður sem óskar eftir góðu framtíðarstarfi við lager og af- greiðslu eða útkeyrslu, hef meirapróf og vinnuvélapróf, starfsreynsla við vöruafgreiðslu og vörubifreiðarakst- ur. Uppl. í síma 91-19534 e. kl. 20. 40 maður óskar eftir starfi þar sem hann gæti að einhveiju leyti ráðið vinnu- tíma, hefur bíl til umráða, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6900. Tæplega 21 árs gamall maður með rútuprófsréttindi, nokkuð vanur leigubílaakstri, óskar eftir starfi við hæfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6794. 45 ára kona óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6909. Ég er 23ja ára og óska eftir vel laun- uðu hálfsdags starfi, hef mikla reynslu í verslunarstörfum. Vinsamlegast hringið í síma 673745 e.kl. 17. Fagvinna: Húsasmíðameistari óskar eftir að bæta við sig verkefnum, t.d. viðhaldi, breytingum eða nýsmíði. Uppl. í síma 622909. Ung kona með verslunar- og stúdents- próf óskar eftir vel launuðu starfi fyrir hádegi, vön skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 621953. Vétvirkjanemi, sem lokið hefur náms- samningi, óskar eftir atvinnu, helst við vélaviðgerðir. Uppl. gefur Þor- steinn í síma 91-23128 eftir kl. 18. 27 ára gömul kona óskar eftir helgar- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35091 eftir kl. 17. Ég er 21 árs og vantar aukavinnu. Helst vel launaða næturvinnu. Uppl. í síma 40097. Valdimar. Get bætt við mig vinnu við útkeyrslu dreifingu og sölustörf. Uppl. í síma 42873. Samviskusöm tvítug stúlka óskar eftir vinnu, markt kemur til greina. vinam- legast hafið smband í síma 52843 Erna.. Tvítugur stúdent af náttúrufræðibraut . óskar eftir vinnu í 3 mán. Uppl. í síma 93-51391. Ágústa. Vanur sölumaður óskar eftir góðu starfi. Tilboð sendist DV fyrir 12. jan- úar, merkt „Sölumaður". Ungur maður óskar eftir vel launaðri atvinnu strax. Uppl. í síma 74809. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að gæta tveggja’barna, 6 og 8 ára, mánudaga frá kl. 10-13, búum í Engjaseli. Vin- samlegast hringið í síma 78704. Takiö ettir! Tek böm í gæslu frá kl. 16-19.30,5 daga vikunnar. Uppl. í síma 75041 eftir kl. 18. Vantar pössun fyrir 17 mánaða gamlan dreng frá kl. 13-17, er í Leitunum. Unpl. í síma 84199 eftir M..20. Dsltnm---eitjr namgnnn____mann- eskju til að gæta tveggja ára bams í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 38616. ■ Einkamál Hæ! Em einhverjir hressir herrar til í fjörið (dans, sund, ferðalög)? Tvær hressar á besta aldri. Svar óskast send til DV fyrir 15.1. ’88, ásamt mynd og símanúmeri, merkt „FK-67“. Nýi islenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf- magnsorgel-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Þýska fyrir byrjendur og lengra komna, talmál, þýðingar. Rússneska fyrir .byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karla- götu 10, í kjallara, eftir kl. 17. ■ Bækur Ritsafn Laxness, 47 bindi, ónotað, selst ódýrt og á góðum kjörum. Kostar nýtt 95 þús. Uppl. í síma 24853. ■ Skemmtanir Hljómsveitin Ó.M. og Garðar, tilvalin stuðhljómsveit til að leika á árshátíð- um, þorrablótum og öllum mannfögn- uðum. Leikum gömlu dansana, gamla rokkið og nýju lögin. Uppl. hjá Garð- ari í síma 37526, Olafi í síma 31483 og Lárusi í síma 79644. ■ Diskótekið Disa. Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjölbr. dans- og leikjastjóm. Fastir við- skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S. 51070 v.d. kl. 13-17, hs. 50513. Dreymir þig stuð!!!??? Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra stuðdansleiki (jibbí!). Leikir, dinner- tónlist, „ljósashow", fullkomin hljóm- flutningstæki og „stuð-stuð-stuð“. 10 starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666. Hin undrafagra söngkona-dansmær vill skemmta á árshátíðum, þorrablótum og öllum mannfögnuðunm. 11 laga plata með söngkonunni er til sölu. Sími 42878, Leoncie. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 HLJOMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. Hljómsveit Þorvaldar, sími 52612, Hjalti, símar 54057, 652057 og 985- 21314, Gréta, sími 83178, Vordís, sími 52612. Stuðhljómsveit fyrir alla. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns: leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Sími 78001, 44695, 71820 og 681053. Veislu- og fundarsafir til leigu öll kvöld vikunnar, allar veitingar. Úppl. á staðnum eða í síma 46080 eða 28782. Matstofan í Kópavogi, Nýbýlavegi 26. Vantar þig skemmtikrafta fyrir árshá- tíðina? Hafðu samband - Spaugstofan, símar 53018 og 671474. M Hreingemingar ATH. Tökum að okkur hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum o.íl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingem- ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 72773 og 78386 Kreditkortaþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar - teppahreinsun. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingemingar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Sími 19017. A.G.- hreingerningar. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun. Á.G.- hreingemingar, sími 75276. ■ Bokhald Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók- hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof- an Fell hf., sími 40115. M Þjónusta________________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr- ir dyrum, gluggum, stigaopum og lögnum bæði í vegg og gólf. Tökum að okkur flísasögun. Uppl. í síma 78599 og 92-16941. Endurhúðum hreinlætistæki. Skiptum um lit. Gerum verðtilboð. Baðhúðun hf., símar 42673 og 44316. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komúm og gerum verðtilboð. Sími 78074. Sjónvarpsloftnet, dyrabjöllur. Viðgerðir og uppsetningar. Tilboð. Uppl. og pantanir í símum 667505 og 666708. ■ Líkamsrækt Orkulind auglýsir. Létt eróbikk hjá okkur fyrir alla aldurshópa. Kennari: Drífa Jónsdóttir. - Létt leikfimi, hvíld- arþjálfun, slökun fyrir konur og karla. Sérstaklega gott fyrir fólk með t.d. vöðvabólgu, taugagigt og slitsjúk- dóma. Kennari: Eyjólfur Magnússon, íþróttakennari. Verið með frá byijun - fjörið er í Orkulind. Æfið þar sem toppíþróttamenn æfa. Uppl. og inn- ritun í síma 15888. Orkulind. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jónas Traustason, MMC Tredia 4wd. s. 84686, Már Þorvaldsson, Nissan Sunny coupé ’88. s. 52106, Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. kl.20-21. Grímur Bjarndal, BMW 518 Special ’88. s. 79024, Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy ’86. s. 30512, Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, Lancer GLX ’88, s. 21924 17384. Snorri Bjamason, s. Volvo 360 GLS ’86, bflas. 74975, 985-21451. Guðbrandur Bogason, FordSierra, bílas. s.76722, 985-21422. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Garðyrkja T rjáklippingar, vetrarúðun, húsdýra- áb., allar gerðir. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- maður, símar 31623 og 76754. ■ Húsaviðgerðir Brún byggingariéiag. Getum bætt við okkur verkefnum, nýbyggingar og viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985- 25973. Húseignaþjónustan auglýsir. Viðgerðir og viðhald á húseignum, þak- og múr- viðgerðir, sprunguþéttingar, múrbrot, málning o.fl. S. 23611 og 985-21565. ■ Til sölu Innrétting unga fólksins. Ný gerð, hvítt og grátt. Einnig baðinnréttingar. Sjá- ið sýnishorn. H.K. innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Radarvarar sem borga sig fljótt! Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póst- kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi, símsvari e.kl. 19. Hitt M Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajámi, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. ENSKA ÞÝSKA FRANSKA SPÆNSKA DANSKA PORTÚGALSKA ÍTALSKA ÍSLENSKA fyrir útlendinga Uppl. í simum 10004/21655 Mímir ■WBMHMÁNlNUtTUM 1iM VILTU S/ETTAST VIÐ VIGTINA?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.