Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Síða 27
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988.
39
Sandkom
Senor Hrafn-og mynd hans, Hrafninn
flýgur, skemmtu Spánverjum í des-
ember.
„Hrafninn"
á spænsku
Kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar, Hrafninn flýgur,
var sýnd á Spáni í desember.
Myndin var aðalsýning á
Stöð 1 þar í landi kl. 15 á
sunnudegi, eða á besta tíma.
Margir íslendingar sáu þessa
útsendingu og höfðu gaman
af, ekki síst vegna þess að
myndin var „döbbuð" eins og
það heitir víst á fagmáli. Það
er að segja á mannamáli að
spænskt tal var sett inn á
myndina eins og siður mun
þar í landi með erlendar
myndir. Veltust íslending-
arnir sem sáu myndina um
af hlátri þegarFlosi Ólafsson
og Helgi Skúlason fóru ham-
fórum bölvandi og ragnandi
á spænsku.
„Samsýn"
á Kanarí
Sem kunnugt er tóku ferða-
skrifstofurnar Útsýn og
Samvinnuferðir/Landsýn,
þessir erkifiendur, höndum
saman í starfsemi sinni á
Kanaríeyjum í vetur, eftir að
hafa bitist um farþega þangað
ásamt Flugleiðum undanfar-
in ár. Þetta kom í kjölfar þess
að mikið tap var á Kanarí-
klúbbnum svokallaöa í fyrra
sem þessir þrír aðilar ráku,
og nam tapið 8 milljónum
króna. Margir spáðu illa fyrir •
samvinnu Utsýnar og Sam-
vinnuferða en hún mun samt
sem áður hafa gengið vel.
Eitthvað vafðist þó fyrir
Kjartani L. Pálssyni farar-
stjóra þar að bjóða farþega
sífellt velkomna „fyrir hönd
Ferðaskrifstofunnar Útsýnar
og Ferðaskrifstofunnar Sam-
vinuferða/Landsýnar".
Kjartan L. Pálsson hefur löngum
kunnaö aö koma oröum aö hlutunum
og samsuöa hans á Kanarí sannar
þaö.
Fannst honum þetta helst til
löng rulla og skýrði því sam-
starfið „Samsýn". Það skyldi
þóaldrei vera... ?
„Töframenn”
í Njarðvík
Máttur auglýsinganna er
mikill og margir eru þeir sem
spila úr sínum spilum sam-
kvæmt því. Gott dæmi gat að
líta fyrir helgina í fyrirsögn á
íþróttasíðu DV: „Bandarískir
töframenn keppa á Suður-
nesjum". - Hér var þó
einungis um að ræða körfu-
boltalið frá háskóla í Florida
og leyfir undirritaður sér að
fullyrða að ekki voru neinir
töframenn þar á ferð. Valur
Ingimundarson, þjálfari og
leikmaður Njarðvíkur, virð-
ist hafa verið á sama máh því
í liðinu sem hann valdi til að
keppa við „töframennina"
voru 7 Njarðvíkingar, einn
Keflvíkingur, einn Grindvík-
ingur og einn KR-ingur fékk
að fljóta með fyrir náð og
miskunn. En hvað varðar
„töframennskuna" er sjálf-
sagt að taka fram að háskóla-
liðíkörfuknattleikí
Bandaríkjunum skipta þús-
undum og er „Gainsville
Fiorida" ekki meðal þeirra
þekktustu eða bestu.
Hallur Hallsson var einn þeirra
fréttamanna sjónvarpsins sem fengu
á baukinn i áramótaskaupinu.
Ólgaá
fréttastofu
Fréttamenn á fréttastofu
sjónvarpsins munu sumir
hverjir a.m.k. hafa verið salt-
vondir eftir að hið árvissa
ármaótaskaup sjónvarpsins
hafði verið flutt. Þar var farið
dálítið illa með suma frétta-
menn stofnunarinnar og þá
einna helst fréttastjórann
sjálfan, Ingva Hrafn, og einn-
ig fréttamennina Hall Halls-
son og Ólínu Þorvaröardótt-
ur. Þóttu þau hggja vel við
höggi en ekki munu allir vera
hrifnir af þvi að sjónvarpið
sé að ráða menn til að gera
grín að starfsmönnum frétta-
stofunnar og borga þeim
stórfé fyrir.
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Símavarsla
°9
ritarastörf
Félagasarritök með sameiginlega símaþjónustu óska
að ráða starfsmann.
Upplýsingar um starfsreynslu, menntun og óskir um
laun sendist til afgreiðslu blaðsins,merktSH 123, fyr-
ir 15. janúar nk.
Chrysler Fifth Avenue
árg. 1984
Amerískur lúxusbíll eins og þeir gerast bestir. Sjálf-
skiptur, vökvastýri, V-8, 318 cc. in. vél, rafmagn í
rúðum, centrallæsingar, rafmagnssæti, leðurklæðn-
ing, útvarp, segulband, veltistýri, loftkæling o.fl. o.fl.
Bifreiðin er aðeins ekin 14 þús. km og er sem ný.
Verð 950 þús. - Góð kjör eða skipti.
KOTA&EIA
og kostir
nnarsem mpqru narfæöis
lcöTTAGE CHElSf HH
' f' N
*•¥* V
NEYSLUTILLÖGUR:
Morgunverður:
Borðið hana óblandaða beint úr
dósinni.
Hádegisvérður:
Setjið kúf af KOTASÆLU ofan á
hrökkbrauðsneið eða annað gróft brauð
og þar ofan á t.d. tómatsneið, papriku-
sneið, blaðlauk, graslauk, karsa eða
steinselju og kryddið t.a.m. með svörtum
pipar.
Kvöldverður:
Saxið niður ferskt grænmeti og
notið KOTASÆLU í stað salatsósu. Ef
þið viljið meira bragð, getið þið bætt við
sítrónusafa og kryddi.
Athugið að:
í 100 g af KOTASÆLU eru aðeins
110 he (440 kj).
í KOTASÆLU eru öll helstu
næringarefni mjólkurinnar.
KOTASÆLA er mjög rík af
próteini og vítamínum.
4. KOTASÆLA er óvenju saðsöm
miðað við aðrar fitulitlar fæðutegundir.
Notkunarmöguleikar KOTA-
SÆLU eru nær óteljandi.
KOTASCIA
fitulítil og freistandi
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600
SÓLBAÐSSTOFAN ÁNANAUSTUM
Músík-
leikfimi
Námskeiðin
hefjast 11. jan
innritun hafin.
★
Sérsalur
Tækjasalur
Eimgufa
Góðir Ijósabekkir
Leiðbeinendur í sal
OPNUNARTIMI:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-22.
Föstud. kl. 10-20.
Laugard. og sunnud. kl. 10-17.
RŒKTIW
9.107
Sólbaðsstofan, Ánanaustum 15, Reykjavík, sími 12815