Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. 5 Jóhann Hjartarson stórmeistari og aðstoðarmenn hans, Margeir Pétursson og Friðrik Ólafsson, leggja af stað til Kanada í dag, laug- ardag, þar sem Jóhann mun tefla einvígi við Viktor Kortsnoj í heims- meistarakeppninni í skák. Einvígið sjálft hefst þann 24. janúar. „Ég tel að ég sé að sumu leyti betur, undirbúinn fyrir keppni nú en ég hef nokkru sinni áður verið. Ég tók mér frí frá námi í haust og við Margeir Pétursson höfum unn- ið að undirbúningi mínum síðan. Hitt er annað að ég hef aldrei áður teflt svona einvígi og stend því verr að vígi en Kortsnoj sem er einhver reyndasti einvígismaður í skák sem uppi er. Og ef litið er á skáksti- gatöfluna hlýt ég að eiga fremur htla möguleika, en hún segir ekki allt og ég er hóflega bjartsýnn en kvíði engu,“ sagði Jóhann í sam- tali við DV í gær. Þeir fara til Kanada í dag, f.v.: Margeir Pétursson, Jóhann Hjartarson, Friðrik Olafsson og Þráinn Guðmundsson. DV-mynd BG Margeir Pétursson, aðstoðar- undirbúningur Jóhannshefðiverið unnu eftir, hefði verið strangt, maður Jóhanns, sagðist telja að ahgóöur. Prógrammiö, sem þeir einkum meðan þeir dvöldust á Akureyri. Eftir þá törn sagðist hann ekki hefði viljað sjá Jóhann tefla, eins þreyttir og þeir voru. Friðrik Ólafsson stórmeistari verður fyrirliði hópsins og kemur fram fyrir hans hönd gagnvart mótshöldurum og FIDE. Hann sagði að auðvitað ættu möguleikar Kortsnojs að vera meiri en einvígið væri stutt, aðeins 6 skákir, og allt gæti gerst. Það væri gott fyrir Jó- hann að allir skyldu reikna með sigri Kortsnojs og best af öhu ef hann gerði það sjálfur. Keppnin hefst 24. janúar og henni lýkur 2. febrúar. Fyrirkomulag er þannig að keppendur hafa hvor um sig tvo tíma fyrir 40 leiki. Ef ská- kinni lýkur ekki á þeim tíma taka viö tveir tímar fyrir næstu 20 leiki. Ef skákinni lýkur ekki á þeim tíma fer hún í bið til næsta dags. -S.dór Jólakílóin burt TILBOÐ ÚT JANÚAR EÐA MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. OG þÚ FLÝGUR í GEGNUM DAGINN fluífreyi1' Stelnsson haía s6r Unnur nottært fjöltnargra tækjð flOtekyWutrtom „ Ummæll jons Páis- — aiiri fir.iH/wiA ■'wuuimmcaeKinu, baö I aílnúdskyldunni t.l aö halda sér i formi Hvernig á að nota fjölskyldutrimmtækið rétt? Burt með aukakíló. Æfíð 5 mín. á dag. 711 þess að ná árangrl verður að æfa hlnar þrjár mlkllvægu undirstöðuæflngar daglega. Eftlr að byrjað er að æfa samkvæmt æflngar- prógrammi mótast vaxtarlag likamans af sjálfu sér. Æflng 1 Þessl æfing er fyrlr magavöðva og stuðlar að mjóu mlttl Setjist á sætlð á trlmmtæklnu, leggið fæturna undir pverslána, hendur spenntar aftur fyrlr hnakka. Látið höfuðlð siga hægt að gólfl. Efrl hiutl likamans er relstur upp og teygður í átt að tám. Mlkllvægt: Æfingu pessa verður að framkvæma með Jöfnum hraða án rykkja. i byrjun skal endurtaka æflnguna flmm sinnum, en siðan fjölga pelm i allt að tfu sinnum. Æflng 2 Þessl æflng er fyrlr handleggl og rassvöðva. Legglst á hnén á sætlð á trimmtæklnu. Taklö báðum höndum um vinklana, handlegglrnlr hafðlr belnlr og stíflr allan timann. Teyglö úr fótunum þannlg að setan i rennl út á enda, hnén dregln aftur að vlnklunum. Æflngln endurtekln a.m.k. fimm slnnum. Æflng 3 Þessl æflng er tll pess að þjálfa og móta lærvöðva, fætur og handleggl. Setjlst á sætlö og takið báöum höndum um handföngln á gormunum og draglð sætlð að vlnklunum. Teyglð úr fótunum og halllð efri hluta likamans aftur og toglð í gormana. Haldlö gormunum strekktum allan timann og spennlð og slaklð fótunum tll sklptls. Æflngln endurtekin a.m.k. tiu sinnum. Enginn líkami er góður án vööy/a í brjósö. maga og bakhluta kúlumagi fia*epp». slöpp brjóst slappu baWKuti o.s ftv l þeru sým slappa vOOiía«rfi Bytjaðu urit að surUa og uyilya MMm plna mrð pnsan áiangurvlku og (OMegu aðfnð FJÖLSKYLDUTRIMMTÆKIÐ NÚ KR. 2.290,- AÐUR KR. 3.290,- TOLLALÆKKUN KR. 300,- JANÚARAFSLÁTTUR KR. 700,- SAMTALS kr. 1.000,- Pöntunarsímar 91-651414 og 623535 Símapantapir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00 Póstverslunin Príma, Box 63, 222’Hafnarfirði Fótóhúsið, Bankastræti, sími 91-21556. Opið kl. 19-18, laugard. 10-14. S VISA © ELJROC/\RD Mánaklúbburinn kærkomin nýjung í skemmtanalífi landsmanna Hljómsveit Mánaklúbbsins skipuð þaulreyndum tónlistar- mönnum leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardags- I kvöld. Steikur og Ijúfir smáréttir bornir fram til kl. 2.30. ATHUGIÐ: Á laugardagskvöldið skemmtir hinn frábæri söngvari og grínisti T0MMY HUNT sem kom, sá og sigraði í fyrra og er nú mættur með nokkur hressileg lög sem hann flytur Mánaklúbbsfélögum og gestum þeirra. ALLT UNDIR SAMA HATTI m m Tommy Hunt Við minnum á að hinn glæsilegi „A LA CARTE“ veitingasalur er opinn fimmtudagsföstudagslaugardags- og sunnudagskvöld. Borðapantanir teknar daglega í simum 29098 og 23335. MANAKLUBBURINN ER 0PINN SEM HÉR SEGIR: Fimmtudagskvöld kl. 18.00-1.00 Föstudagskvöld kl. 18.00-3.00 Laugardagskvöld kl. 18.00-3.00 Sunnudagskvöld kl. 18.00-3.00 Brautarholti 20, símar 29098 og 23335. Gengið inn frá horni Brautarholts og Nóatúns. Fréttir Skákeinvígin í Kanada: „Ég er hóflega bjartsýnn og kvíði engu“ - segir stórmeistarinn Jóhann Hjartarson sem leggur af stað til Kanada í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.