Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. Spumingaleikur_________ Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spurningar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig 1 stig Fleyg orð „Sigur - sigur, hvað sem hann kostar," voru orð hans til þjóðar sinnar á erfiðleikatímum. Hann sagði þetta þegar hann varð forsætisráð- herra 13. maí árið 1940. Hann var fæddur árið 1874 og lést árið 1965. Hann varð tvívegis forsæt- isráðherra Breta, fyrst árin 1940 til 1945 og aftur 1951 til 1955. Staður í veröldinni Þessi staður er kenndur við mann að nafni William Penn. Penn þessi stofnsetti þar ríki árið 1664. Þetta er eitt af ríkjum Bandaríkjanna. Ríkið er þekkt fyrir mikla járnframleiðslu. Höfuðborg þess heitir Harrisburg. Fólk í fréttum Hann er rafeindaverkfræð- ingur að mennt en hefur verið í fréttunum vegna afskipta af íþróttamálum. Hann er fæddur í Reykja- vík árið 1948 en bjó lengi í Svíþjóð. Hann var landsliðsmaður í handknattleik á árunum 1966 til 1978. Hann hefur verið orðaður við embætti forseta al- þjóða handknattleikssam- bandsins. Hann lék um árabil með sænska handknattleikslið- inu Lugi. Frægt í sögunni Atburður þessi varð 7. desemþer árið 1903. Þetta gerðist á stað sem heitir Hitty Hawk í Norð- ur-Karolínu í Bandaríkjun- um. Þarna voru að verki tveir bandarískir bræður. Afrek þeirra var að komast um 30 metra vegalengd með áður óþekktum hætti. Þetta var upphafið að nýj- ung í samgöngumálum. Sjaldgæft orð Þetta orð er oft notað um menn sem láta hugfallast. Það hefur sömu merkingu og að verða hræddur. Það er einnig notað um það að vikna eða komast við. Það er nota um börn þeg- ar þau beygja af eða mynda skeifu. Orðið er dregið af því að verða meyr eða linur. Stjórn- málamaður Hann er alþingismaður að norðan fæddur árið 1929. Hann er af kunnum þing- manna- og bændaættum. Hann hefur verið þing- maður Norðurlandskjör- dæmis vestra síðan 1967. Hann hefur verið bóndi á ættaróðalinu Akri frá árinu 1953. Rithöfundur Hann var fæddur norður á Langanesi árið 1884. Hann hét réttu nafni Magnús Stefánsson en er þekktur undir skáldanafni sínu. Hann var m.a. þekkur fyrir að yrkja rímnaflokka. Eitt þekktasta kvæði hans heitir Stjáni blái. Kvæðasafn sitt nefndi hann lllgresi. Svör á bls. 1 Islensk fyndni Leggið manninum orð í munn. Höfundur: Hjörtur Pjetursson, Merkið tillöguna: „Islensk fyndni", DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Hvassaleiti 58 103 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.