Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Qupperneq 34
■ 46 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. Handknattleikur unglinga Verðum að öðlast meiri leikreynslu Unglingasíðan spjallaði við Magn- í sóknarleik sínum og samæfingin ús Teitsson, þjálfara U-18 ára lands- verður að bátna. liðsins, eftir ferðina til Danmerkur á Núna eftir næstu helgi mun verða milli jóla og nýárs. valinn nýr hópur leikmanna og eiga „Æfíngaferðir sem þessar eru gíf- einhveijir nýir leikmenn eftir að urlega mikilvægar. Leikmenn öðlast bætast í hópinn og aðrir detta út. Við iýrmæta reynslu sem kemur þeim komum til með nota þær eyður sem til góða í framtíðinni. Það sem helst upp kunna að koma til æfinga fram háir liðinu er skortur á samæfingu. að Norðurlandamóti en um páskana Lítið er búið að spila í 2. flokki karla verður æft stíft. Jafnvel er hugsan- og kemur það örugglega niður á leik legt að farin veröi önnur ferð til liðsins. Samanborið við danska liðið útlanda og er mjög mikilvægt að úr eruíslenskustrákamirlíklegamiklu því geti orðið. Sem dæmi má nefna veikari en þaö er hægt að laga fram að danska liðið mun spila um 15 að Norðurlandamóti. Það er ýmislegt landsleiki fram að Norðurlanda- annað sem þarf að laga, t.d. þurfa móti.“ ' menn að vera miklu hugmyndaríkari Spilaði fyrsta meistara- flokksleikinn fimmtán ára „Þetta er mjög gott mót en þetta er búið að vera mjög erfitt. Það eru spilaðir tveir leikir á dag og ein til tvær æfingar eru þess á milli. Við þurfum að laga ýmislegt hjá okkur, við missum einbeitinguna oft í vörn- inni og erum allt of æstir í sókninni Það er öruggt mál að þessi ferð á eft- ir að skila sér í framtíöinni." - Hvað er framundan? „Við fórum á NM í Noregi í apríl ■og stefnum að því sigra á því móti en það verður öruggléga erfltt því að við erum flestir á yngra ári. Þar af leiðandi höfum við meiri möguleika á næsta ári.“ - Áttu þér eitthvert markmið sem handboltamaður? „Draumur minn er að verða betri heldur en ég er í dag og komast í landsliðið fyrir HM 1994.“ • Magnús Teitsson þjálfari. Axel Stefánsson er einn af mark- vörðum U-18 landsliðsins. Hann spilar með 1. deildar hði Þórs frá Akureyri í meistaraflokki og er þar aöalmarkvörður. Axel á framtíðina fyrir sér sem markvörður og verður gaman að fylgjast með honum. Ungl- ingasíðan spjallaði við hann fyrir fyrri leik íslands og Danmerkur sem háður var í Vissenbjerg-hallen á milli jóla og nýárs. „Ég byrjaði að æfa handbolta í 6. flokki og hef verið í marki frá fyrstu æfmgu. En þegar ég var fimmtán ára var ég vahnn til þess að æfa með meistaraflokki. Ég neita því ekki að ég var dáhtið smeykur fyrst en það hvarf fljótlega. Ég spilaði mína fyrstu leiki með meistaraflokki þetta ár en Þór var þá í 2. deild.“ - Hvemig er ferðin búin að vera? • Það er margt sem gefur eftir í átökum landsliða en það er sjaldgæft að gólf brotni. Það gerðist þó hjá 18 ára liðinu og er hér verið að lagfæra það. • Gunnar Andrésson skorar í fyrri leiknum gegn Dönum. • Sigurður Örn Árnason svífur inn úr horninu og skorar gegn Dönum. Dagana 27.-30. desember tók ís- lenska landshðið, skipað leikmönn- um 18 ára og yngri, þátt í þriggja liða móti sem haldið var í Danmörku. Ferð þessi er hður í undirbúningi hðsins fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í apríl á þessu ári. Auk ís- lenska hðsins tóku þátt í mótinu lið Danmerkur og Sviss. Þess ber aö geta Sviss sendi lið sem var tveimur árum eldra heldur en íslenska og *-danska liðiö. Öll liðin dvöldust í íþróttaháskólanum í Ollerup sem er smábær rétt fyrir utan Svendborg. Allur aðbúnaður var mjög góður og mótttaka danska handboltasam- bandsins th mikillar fyrirmyndar. íslenska liðið sphaði tvo leiki við hvora þjóð og fóru leikimir fram víðs vegar um Fjón. Þess á mhli var liöið á æfmgum í Ollerup. Fyrsta daginn sphaði íslenska liðið tvo leiki en einn leik á dag eftir það. Nokkra athygli vakti að danska liðið sphaði einn leik á dag og ávallt seinni leik, þannig að danska liðið var alltaf óþreytt í sín- um leikjum og gefa leikir liðsins því ef th vill ekki rétta mynd af getu þess. Ísland-Sviss 19-19 Fyrsti leikur íslenska liðsins fór fram í Svendborg. Leikur íslenska hðsins var frekar slakur og þá sérstaklega sóknarleik- urinn. Góð barátta var þó í vörninni og markvarslan ágæt hjá Axel Stef- ánssyni. Leikurinn var allan tímann frekar jafn og var staðan í hálfleik 7-8, Svisslendingum í vh. Síðari hálf- leikúr var jafn og spennandi en þegar ein mínúta var til leiksloka var stað- an 18-19 fyrir Sviss. íslendingar náðu síðan aö jafna á síðustu sekúndum leiksins ,og endaöi því leikurinn 19-19. íslenska liðið virkaði sterkara ah- an leikinn en afleit sóknarnýting kom í veg fyrir sigur að þessu sinni. Markahæstur íslensku leikmann- anna var Gunnar Andrésson með 5 mörk en Jóhann Ásgeirsson og Magnús Sigurðsson skoruðu 3 mörk hvor. Markahæstur Svisslendinganna var Beat Rellstab en hann geröi 9 mörk. Ísland-Danmörk 23-34 íslendingar byrja þennan leik ágætlega og er leikurinn jafn og spennandi fyrstu mínúturnar. Danir ná síðan góðri forustu um miðjan síðari hálfleik en íslendingar gefast ekki upp og ná að hanga í Dönunum og var munurinn 2-5 mörk. Danir ná að skora tvö síðustu mörkin fyrir lok fyrri hálfleiks. Staðan í hálfleik var 11-15 Dönum í vh. í síðari hálfleik ná íslendingar að hanga í danska hðinu þar th 15 mín eru eftir. En þá var eins og íslenska hðið hætti og Danir skoruðu hvert markið á fætur öðru og gjörsigruðu íslenska hðið með 11 marka mun. Mikla athygh vakti það þegar gólf hallarinnar brotnaði um miðjan fyrri hálheik og þurfti að gera nokkurt hlé á leiknum á meðan gólfið var lagað. Hugsanlegt er að þreyta hafi setið í hðinu en það er engin afsökun því að þessi sigur er alltof stór, miðað við getu liðanna. Markahæstir íslensku leikmann- ana voru Sigurður Bjarnason með 8 mörk, Davíð Gíslason með 5 mörk og Gunnar Andrésson með 4 mörk. Peter Jörgensen var markahæstur Dananna með 11 mörk. Ísland-Sviss 19-16 Jafnræði var með liðunum til að byrja með og voru varnir þeirra mjög sterkar. Er 10 mínútur voru hðnar af leiknum var staöan 2-2 en þá kom mjög slæmur kafli hjá íslenska liðin- um og breyttu Svissiendingar stöð- unni í 7-2. Sviss leiddi síðan leikinn, 9-6, í hálfleik. í seinni hálfleik náðu íslendingar að sýna hvað í þeim býr og breyttu stöðunni í 12-10 sér í vh. íslensku strákarnir voru ákveðnir að vinna þarna sinn fyrsta sigur og þrátt fyrir að Sviss tækist að minnka muninn í 15-14 var sigurinn aldrei í hættu. Einar Guðmundsson var bestur ís- lensku leikmannanna og skoraði 7 mörk en næstur honum kom Róbert Róbertsson með 5 mörk. • Landslið Islands, skipað leikmönnum 18 ára og yngri. U-18 ára landsliðið tók þátt í þriggja landa móti milli jóla og nýárs: I öðru sæti í Danmörku

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.